Raja yoga/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(14 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 6: | Line 6: | ||
Hinir uppstignu meistarar kenna að raja jóga sé leið til að ná samþættingu í öllum [[Special:MyLanguage/chakras|orkustöðvunum]] og við [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]]; það er hinn konunglegi vegur til endursamþættingar við guðdómlegt sjálf mannsins. Lykillinn að þessari aðlögun er [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólublái loginn]] og vísindi hins [[Special:MyLanguage/violet flame|talaða Orðs]], úrlausn á sálrænum vanda mannsins og að sýna tengsl við Guð með athöfnum sem eru til góðs fyrir sjálfið og samfélagið. | Hinir uppstignu meistarar kenna að raja jóga sé leið til að ná samþættingu í öllum [[Special:MyLanguage/chakras|orkustöðvunum]] og við [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]]; það er hinn konunglegi vegur til endursamþættingar við guðdómlegt sjálf mannsins. Lykillinn að þessari aðlögun er [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólublái loginn]] og vísindi hins [[Special:MyLanguage/violet flame|talaða Orðs]], úrlausn á sálrænum vanda mannsins og að sýna tengsl við Guð með athöfnum sem eru til góðs fyrir sjálfið og samfélagið. | ||
Fyrir nemanda hinna uppstignu meistara verður raja jóga, sem og öll önnur jógakerfi, að fela í sér leið [[rúbíngeislans]] undir rúbíngeislameisturunum. | Fyrir nemanda hinna uppstignu meistara verður raja jóga, sem og öll önnur jógakerfi, að fela í sér leið [[Special:MyLanguage/ruby ray|rúbíngeislans]] undir rúbíngeislameisturunum. | ||
<span id="The_science_of_raja_yoga"></span> | <span id="The_science_of_raja_yoga"></span> | ||
== Vísindi raja jóga == | == Vísindi raja jóga == | ||
Hinir upprstignu meistarar hvetja til þess að við leggjum stund á raja jóga. Kvenmeistarinn [[Letó]] segir: | Hinir upprstignu meistarar hvetja til þess að við leggjum stund á raja jóga. Kvenmeistarinn [[Special:MyLanguage/Leto|Letó]] segir: | ||
<blockquote> | <blockquote> | ||
Við þurfum á þeim að halda sem líta á braut Krists-verundarinnar sem tilraunaleið | Við þurfum á þeim að halda sem líta á braut Krists-verundarinnar sem tilraunaleið gera tilraunir með orku sjálfsins, eins og á raja jógabrautinni, leiðina sem er samþætting allra jógakerfanna sem mannkynið hefur þekkt og allra asana-líkamsæfinganna, allra hugleiðslukerfanna. Það er samþætting Guðs-logans, loga andans innan deiglu efnisins. ... | ||
Þetta eru vísindi. Það eru vísindin um að innri maðurinn verði birtingarmynd Guðs. Ég þrái að þið sannið veg Krists og Búddha á vísindalegan hátt | Þetta eru vísindi. Það eru vísindin um að innri maðurinn verði birtingarmynd Guðs. Ég þrái að þið sannið veg Krists og Búddha á vísindalegan hátt því að þeir eru lögmálsbundnir. Það er hægt að sýna fram á það. Þeir byggja á eðlisfræði, efnafræði, sálfræði. Þeir eru handan skilningarvitanna og þó sannanlegir. Þeir eru óáþreifanlegir en samt áþreifanlegir<ref>Leto, 15. apríl 1976.</ref> | ||
</blockquote> | </blockquote> | ||
Line 24: | Line 24: | ||
Raja jóga hefur átta stig (einnig kallað hlutar eða limir). | Raja jóga hefur átta stig (einnig kallað hlutar eða limir). | ||
'''Fyrsta stigið''' [(Yama)] er að forðast illvirki. Fimm atriði ber að | '''Fyrsta stigið''' [(Yama)] er að forðast illvirki. Fimm atriði ber að virða: meinleysi, sannsögli, heiðarleiki, hreinlyndi og óeigingirni. Þetta felur í sér að forðast nautnahyggju. Markmið jógans er að öðlast uppljómun með einbeitingu. Eignahyggja ber hann af leið. | ||
'''Annað stig''' [(Niyama)] raja jóga eru fimm atriði ber að | '''Annað stig''' [(Niyama)] raja jóga eru fimm atriði ber að virða: hreinleika, nægjusemi, aðhaldssemi, lestur ritninga og íhuga stöðugt guðdóminn. | ||
'''Þriðja stig''' raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar [[hatha jóga]]. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“<ref>Alain Daniélou, ''Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe'' (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.</ref> Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, ''How to Know God'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.</ref> | '''Þriðja stig''' raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar [[Special:MyLanguage/hatha yoga|hatha jóga]]. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“<ref>Alain Daniélou, ''Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe'' (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.</ref> Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök (afslöppuð) með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, ''How to Know God'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.</ref> | ||
'''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. [[pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum | '''Fjórða stig''' raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. [[Special:MyLanguage/pranayama|pranayama]]. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.</ref> Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi. | ||
'''Fimmta stig''' raja jóga er að draga skynjunina frá skynheiminum. Jóginn sem hefur æft fyrstu fimm stigin af trúmennsku ætti nú að geta einbeitt huganum. | '''Fimmta stig''' raja jóga er að draga skynjunina frá skynheiminum. Jóginn sem hefur æft fyrstu fimm stigin af trúmennsku ætti nú að geta einbeitt huganum. | ||
En jafnvel raja jóga býður ekki upp á [[fjólubláa logann]]. Þegar þú notar fjólubláa logann umbreytist allt hviklyndi og eirðarleysi hugans og ekki þarf sífellt að | En jafnvel raja jóga býður ekki upp á [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logann]]. Þegar þú notar fjólubláa logann umbreytist allt hviklyndi og eirðarleysi hugans og ekki þarf sífellt að eiga við truflanir að etja. Huglíkaminn hreinsast smám saman. Þannig verður hugur Krists innra með í huglíkamanum og einbeitingin flæðir fyrirhafalaust í íhugun. | ||
'''Sjötta stig''' raja jóga er | '''Sjötta stig''' raja jóga er að einbeita sér við ákveðið viðfang og '''sjöunda stig''' er hugleiðsla eða íhugun: sameinast viðfanginu. Jóginn ætti fyrst að velja viðfangsefni til íhugunar, eins og mynd af guði eða meistara sínum. Eða hann getur fest hugann við innra ljósið. Patanjali segir okkur að við getum fest hugann við „hverja þá guðlegu mynd eða tákn sem höfðar til okkar.“<ref>Patanjali, Yoga Sutra 1:39, í Prabhavananda og Isherwood, ''How to Know God'', bls. 76.</ref> Jóginn getur færst frá því að hugleiða formið yfir í að hugleiða formleysi. | ||
'''Áttunda stig''' raja jóga er samsömun eða samruni við andann, [[Atman]], hugarástand sem kallast [[samadhi]]. | '''Áttunda stig''' raja jóga er samsömun eða samruni við andann, [[Special:MyLanguage/Atman|Atman]], hugarástand sem kallast [[Special:MyLanguage/samadhi|samadhi]]. | ||
<span id="Samadhi"></span> | <span id="Samadhi"></span> | ||
Line 45: | Line 45: | ||
Patanjali skilgreinir samadhi á eftirfarandi hátt: | Patanjali skilgreinir samadhi á eftirfarandi hátt: | ||
<blockquote>Rétt eins og hinn hreini kristall tekur lit frá hlutnum sem er næstur honum, þannig öðlast hugurinn einsleitni eða samsömun við hlutinn sem hann einbeitir sér að þegar hann er hreinsaður af hugsanabylgjum. ... Þessi samsömun eða samkenning við viðfangið sem maður einbeitir sér | <blockquote>Rétt eins og hinn hreini kristall tekur lit frá hlutnum sem er næstur honum, þannig öðlast hugurinn einsleitni eða samsömun við hlutinn sem hann einbeitir sér að þegar hann er hreinsaður af hugsanabylgjum. ... Þessi samsömun eða samkenning við viðfangið sem maður einbeitir sér að er þekkt sem samadhi.<ref>Patanjali, Yoga Sutra 1:41, í Prabhavananda and Isherwood, ''How to Know God'', bls. 79.</ref></blockquote> | ||
Það eru til lægri og hærri stig af samadhi. Á lægra stigi öðlast jóginn samsömun við andlega kennarann, gúrúinn eða guðdóminn sem hann hefur valið að íhuga. Á hæsta stigi er enginn aðskilnaður á milli Atman og [[Brahman]]. Eins og Shankara lýsir því: „Atman samsamar sig ekki lengur við umbúnað sinn.“<ref>Shankara, vitnað í Prabhavananda og Isherwood, ''How to Know God'', bls. 93.</ref> Þetta er hinn mikli leyndardómur hinnar innri brautar hindúasiðar. | Það eru til lægri og hærri stig af samadhi. Á lægra stigi öðlast jóginn samsömun við andlega kennarann, gúrúinn eða guðdóminn sem hann hefur valið að íhuga. Á hæsta stigi er enginn aðskilnaður á milli Atman og [[Special:MyLanguage/Brahman|Brahman]]. Eins og Shankara lýsir því: „Atman samsamar sig ekki lengur við umbúnað sinn.“<ref>Shankara, vitnað í Prabhavananda og Isherwood, ''How to Know God'', bls. 93.</ref> Þetta er hinn mikli leyndardómur hinnar innri brautar hindúasiðar. | ||
Þú gætir líka einbeitt þér og beint athygli þinni, eins og [[Saint Germain]] kennir, að hinni voldugu [[ÉG ER-nærveru]] þinni, nánar tiltekið að [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] á [[kortinu yfir hið guðdómlega sjálf þitt]]. Teikningin af kortinu mun brátt leysast upp og handan þess má þá greina veruleika hins dýrðlega volduga Guðs-sjálfs þíns. | Þú gætir líka einbeitt þér og beint athygli þinni, eins og [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] kennir, að hinni voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] þinni, nánar tiltekið að [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] á [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|kortinu yfir hið guðdómlega sjálf þitt]]. Teikningin af kortinu mun brátt leysast upp og handan þess má þá greina veruleika hins dýrðlega volduga Guðs-sjálfs þíns. | ||
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[sefírót]] sem stígur fram úr [[Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru | Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í [[Special:MyLanguage/Kabbalah|Kabbalah]] heitir Keter — fyrsta [[Special:MyLanguage/sefirot|sefírót]] sem stígur fram úr [[Special:MyLanguage/Ein Sof|Ein Sof]]. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina. | ||
<span id="Bringing_Spirit_into_Matter"></span> | <span id="Bringing_Spirit_into_Matter"></span> | ||
== Að breyta anda í efni == | == Að breyta anda í efni == | ||
Í austri er allt sniðið til þess að breyta efni í anda | Í austri er allt sniðið til þess að breyta efni í anda eða að leysa vitundina úr [viðjum] efnisins, umflýja efnið og stíga upp í andanum. Og þess vegna er orðið „[[Special:MyLanguage/OM|OM]]“ notað vegna þess að það ummyndar orkuna upp í nærveruna. | ||
Áherslan á Vesturlöndum er að breyta anda í efni. Við gerum það með staðfestingunni „ÉG ER SEM ÉG | Áherslan á Vesturlöndum er að breyta anda í efni. Við gerum það með staðfestingunni „ÉG ER SEM ÉG ER“ sem ummyndar orku frá nærverunni niður á þetta svið. | ||
Það er okkar leið. Ef við tökum við honum getum við fengið samþættinguna sem við leitumst eftir, sem er samþætting sálarinnar til endurfundar við ÉG ER-nærveruna í [[uppstigningunni]]. Raja jóga gefur ekki fyrirheit um uppstigningu; | Það er okkar leið. Ef við tökum við honum getum við fengið samþættinguna sem við leitumst eftir, sem er samþætting sálarinnar til endurfundar við ÉG ER-nærveruna í [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningunni]]. Raja jóga gefur ekki fyrirheit um uppstigningu; í mesta lagi lofar það samadhi. En maður snýr aftur frá samadhi og maður er enn á sama róli; að burðast með sitt eigið karma. | ||
<span id="See_also"></span> | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | == Sjá einnig == | ||
[[Jóga]] | [[Special:MyLanguage/Yoga|Jóga]] | ||
<span id="Sources"></span> | <span id="Sources"></span> |
Latest revision as of 13:43, 30 September 2024
Í hindúasiði er raja jóga talin vera „konunglega“ eða æðsta leiðin að sameiningu við Guð, það er „konungleg leið til endursamþættingar“. Í raja jóga er leitast við að raunbirta guðdóminn með því að stjórna huganum og tilfinningunum með einbeitingu og hugleiðslu. Það er litið á það sem sálrænt ferli eða tilraun þar sem viðhefðar eru ákveðnar andlegar æfingar og fylgst með hinum innri andlegu áhrifum. Markmiðið, eins og Huston Smith útskýrði í The Religions of Man, er að öðlast „beina upplifun af „því sem er fyrir handan innra með“.[1]
Eins og skilgreint er í Perlu Austurlanda, eftir Geoffrey A. Barborka, merkir hugtakið „Râja-Yoga“ „konungleg sameining“ eða konungleg sameining hæfileika mannsins, andlega, hugrænt, siðferðilega og líkamlega.“[2]
Hinir uppstignu meistarar kenna að raja jóga sé leið til að ná samþættingu í öllum orkustöðvunum og við ÉG ER-nærveruna; það er hinn konunglegi vegur til endursamþættingar við guðdómlegt sjálf mannsins. Lykillinn að þessari aðlögun er fjólublái loginn og vísindi hins talaða Orðs, úrlausn á sálrænum vanda mannsins og að sýna tengsl við Guð með athöfnum sem eru til góðs fyrir sjálfið og samfélagið.
Fyrir nemanda hinna uppstignu meistara verður raja jóga, sem og öll önnur jógakerfi, að fela í sér leið rúbíngeislans undir rúbíngeislameisturunum.
Vísindi raja jóga
Hinir upprstignu meistarar hvetja til þess að við leggjum stund á raja jóga. Kvenmeistarinn Letó segir:
Við þurfum á þeim að halda sem líta á braut Krists-verundarinnar sem tilraunaleið gera tilraunir með orku sjálfsins, eins og á raja jógabrautinni, leiðina sem er samþætting allra jógakerfanna sem mannkynið hefur þekkt og allra asana-líkamsæfinganna, allra hugleiðslukerfanna. Það er samþætting Guðs-logans, loga andans innan deiglu efnisins. ...
Þetta eru vísindi. Það eru vísindin um að innri maðurinn verði birtingarmynd Guðs. Ég þrái að þið sannið veg Krists og Búddha á vísindalegan hátt því að þeir eru lögmálsbundnir. Það er hægt að sýna fram á það. Þeir byggja á eðlisfræði, efnafræði, sálfræði. Þeir eru handan skilningarvitanna og þó sannanlegir. Þeir eru óáþreifanlegir en samt áþreifanlegir[3]
Átta stig raja jóga
Raja jóga hefur átta stig (einnig kallað hlutar eða limir).
Fyrsta stigið [(Yama)] er að forðast illvirki. Fimm atriði ber að virða: meinleysi, sannsögli, heiðarleiki, hreinlyndi og óeigingirni. Þetta felur í sér að forðast nautnahyggju. Markmið jógans er að öðlast uppljómun með einbeitingu. Eignahyggja ber hann af leið.
Annað stig [(Niyama)] raja jóga eru fimm atriði ber að virða: hreinleika, nægjusemi, aðhaldssemi, lestur ritninga og íhuga stöðugt guðdóminn.
Þriðja stig raja jóga eru líkamsstöður, asana-æfingar hatha jóga. Áttatíu og fjórar stöður styrkja líkamann og gera hugann stöðuglyndan og staðfastan. Þannig hefur hatha jóga verið kallað „stiginn að raja jóga.“[4] Samkvæmt Patanjali "verður líkamsstaðan stöðug og slök (afslöppuð) með stjórn á náttúrulegum tilhneigingum líkamans og með því að hugleiða óendanleikann."[5]
Fjórða stig raja jóga er öndunarstjórnun, þ.e. pranayama. Patanjali lýsir pranayama sem „stöðvun inn- og útöndunar. Hægt er að stöðva öndunina ytra sem innra eða halda aftur af henni í miðjum klíðum og stjórna eftir stund og stað og að ákveðnum tíma liðnum þannig að stöðvunin er annað hvort lengd eða stytt.“[6] Tilgangur pranayama er að stjórna huganum. Það hreinsar einnig líkamann og stuðlar að langlífi.
Fimmta stig raja jóga er að draga skynjunina frá skynheiminum. Jóginn sem hefur æft fyrstu fimm stigin af trúmennsku ætti nú að geta einbeitt huganum.
En jafnvel raja jóga býður ekki upp á fjólubláa logann. Þegar þú notar fjólubláa logann umbreytist allt hviklyndi og eirðarleysi hugans og ekki þarf sífellt að eiga við truflanir að etja. Huglíkaminn hreinsast smám saman. Þannig verður hugur Krists innra með í huglíkamanum og einbeitingin flæðir fyrirhafalaust í íhugun.
Sjötta stig raja jóga er að einbeita sér við ákveðið viðfang og sjöunda stig er hugleiðsla eða íhugun: sameinast viðfanginu. Jóginn ætti fyrst að velja viðfangsefni til íhugunar, eins og mynd af guði eða meistara sínum. Eða hann getur fest hugann við innra ljósið. Patanjali segir okkur að við getum fest hugann við „hverja þá guðlegu mynd eða tákn sem höfðar til okkar.“[7] Jóginn getur færst frá því að hugleiða formið yfir í að hugleiða formleysi.
Áttunda stig raja jóga er samsömun eða samruni við andann, Atman, hugarástand sem kallast samadhi.
Samadhi - Alsæla
Patanjali skilgreinir samadhi á eftirfarandi hátt:
Rétt eins og hinn hreini kristall tekur lit frá hlutnum sem er næstur honum, þannig öðlast hugurinn einsleitni eða samsömun við hlutinn sem hann einbeitir sér að þegar hann er hreinsaður af hugsanabylgjum. ... Þessi samsömun eða samkenning við viðfangið sem maður einbeitir sér að er þekkt sem samadhi.[8]
Það eru til lægri og hærri stig af samadhi. Á lægra stigi öðlast jóginn samsömun við andlega kennarann, gúrúinn eða guðdóminn sem hann hefur valið að íhuga. Á hæsta stigi er enginn aðskilnaður á milli Atman og Brahman. Eins og Shankara lýsir því: „Atman samsamar sig ekki lengur við umbúnað sinn.“[9] Þetta er hinn mikli leyndardómur hinnar innri brautar hindúasiðar.
Þú gætir líka einbeitt þér og beint athygli þinni, eins og Saint Germain kennir, að hinni voldugu ÉG ER-nærveru þinni, nánar tiltekið að ÉG ER SÁ SEM ÉG ER á kortinu yfir hið guðdómlega sjálf þitt. Teikningin af kortinu mun brátt leysast upp og handan þess má þá greina veruleika hins dýrðlega volduga Guðs-sjálfs þíns.
Með því að einblína á ÉG ER SEM ÉG ER umsnýr þú alla veru þína upp á það stig sem í Kabbalah heitir Keter — fyrsta sefírót sem stígur fram úr Ein Sof. Það er tilgangurinn með háleitri sameiningu. Þegar þú átt lausan tíma skaltu venja þig á að hugleiða hina voldugu ÉG ER-nærveru þína, úthella ást til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru þinnar, upphefja þá nærveru, íhuga alla hina dásamlegu eiginleika Ég ER-nærverunnar — og sjá hvernig þú verður rafskaut í jörðinni sem dregur niður strauma þessa háa vitundarástands inn í jörðina.
Að breyta anda í efni
Í austri er allt sniðið til þess að breyta efni í anda eða að leysa vitundina úr [viðjum] efnisins, umflýja efnið og stíga upp í andanum. Og þess vegna er orðið „OM“ notað vegna þess að það ummyndar orkuna upp í nærveruna.
Áherslan á Vesturlöndum er að breyta anda í efni. Við gerum það með staðfestingunni „ÉG ER SEM ÉG ER“ sem ummyndar orku frá nærverunni niður á þetta svið.
Það er okkar leið. Ef við tökum við honum getum við fengið samþættinguna sem við leitumst eftir, sem er samþætting sálarinnar til endurfundar við ÉG ER-nærveruna í uppstigningunni. Raja jóga gefur ekki fyrirheit um uppstigningu; í mesta lagi lofar það samadhi. En maður snýr aftur frá samadhi og maður er enn á sama róli; að burðast með sitt eigið karma.
Sjá einnig
Heimildir
Pearls of Wisdom, 33. bindi, nr. 44, 11. nóvember, 1990.
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path
- ↑ Huston Smith, The Religions of Man (Harper & Row, 1965), bls. 53.
- ↑ Geoffrey A. Barborka, The Pearl of the Orient: The Message of the Bhagavad-Gita for the Western World (Wheaton, IL: Theosophical Publishing House, 1968), bls. 11.
- ↑ Leto, 15. apríl 1976.
- ↑ Alain Daniélou, Yoga: Mastering the Secrets of Matter and the Universe (Rochester, Vt.: Inner Traditions International, 1991), bls. 31.
- ↑ Patanjali, Yoga Sutra 2:47, í Swami Prabhavananda og Christopher Isherwood, þýðing, How to Know God (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1981), bls. 161.
- ↑ Patanjali, Yoga Sutra 2 :49-50, í Prabhavananda og Isherwood, „How to Know God“, bls. 162.
- ↑ Patanjali, Yoga Sutra 1:39, í Prabhavananda og Isherwood, How to Know God, bls. 76.
- ↑ Patanjali, Yoga Sutra 1:41, í Prabhavananda and Isherwood, How to Know God, bls. 79.
- ↑ Shankara, vitnað í Prabhavananda og Isherwood, How to Know God, bls. 93.