Bodhisattva/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(13 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages/>
<languages/>
[[File:Twenty-Five Bodhisattvas Descending from Heaven, c. 1300.jpg|thumb|<span lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">''Twenty-Five Bodhisattvas Descending from Heaven'', Japan, Kamakura period (c. 1300)</span>]]
[[File:Twenty-Five Bodhisattvas Descending from Heaven, c. 1300.jpg|thumb|''Tuttugu og fimm bódhisattvar stíga niður af himni'', Japan, Kamakura tímabilið (um 1300)]]
'''Bódhisattva''' er Sanskrítarorð sem þýðir bókstaflega mannvera sem er ''bódhi'' (eða uppljómaður). Maður sem mun verða uppljómaður eða sá sem beinir öllum kröftum sínum og afli að því að verða uppljómaður.  Bodhisattva er sá sem á í vændum að verða uppljómaður [[Special:MyLanguage/Buddha|Búddha]] en hefur afsalað sér alsælu [[Special:MyLanguage/nirvana|nirvana]] og gefið heit um að bjarga öllum guðsbörnum á jörðinni.  
'''Bódhisattva''' er Sanskrítarorð sem þýðir bókstaflega mannvera sem er ''bódhi'' (eða uppljómaður). Maður sem mun verða uppljómaður eða sá sem beinir öllum kröftum sínum og afli að því að verða uppljómaður.  Bodhisattva er sá sem á í vændum að verða uppljómaður [[Special:MyLanguage/Buddha|Búddha]] en hefur afsalað sér alsælu [[Special:MyLanguage/nirvana|nirvana]] og gefið heit um að bjarga öllum guðsbörnum á jörðinni.  


Line 11: Line 11:


<blockquote>
<blockquote>
Sanskrítar hugtakið ''bódhisattva'' er samsett úr tveimur orðum, ''bódhi'' og ''sattva''. ''Bódhi'' er dregið af rót sagnarinnar ''budh'', sem þýðir 'vaka' þannig að ''bódhi'' er vakandi hugarástand.
Sanskrítarhugtakið ''bódhisattva'' er samsett úr tveimur orðum, ''bódhi'' og ''sattva''. ''Bódhi'' er dregið af rót sagnarinnar ''budh'', sem þýðir 'vaka' þannig að ''bódhi'' er vakandi hugarástand.


Í samhengi við búddhistaleiðina er ''bódhi'' hugarástand þess að hafa vaknað af svefni fáfræðinnar; það er uppljómun.  
Í samhengi við búddhistaleiðina er ''bódhi'' hugarástand þess að hafa vaknað af svefni fáfræðinnar; það er uppljómun.  


Annar hluti hugtaksins, sattva, getur þýtt „vitundarvera,í því tilviki yrði efnasambandið ''bódhisattva'' lesið sem „vera [sem leitar að] uppljómun.  
Annar hluti hugtaksins, sattva, getur þýtt „skyni gædd vera.Í því tilviki yrði efnasambandið ''bódhisattva'' lesið sem „vera [sem sækist eftir] uppljómun.  


Önnur merking ''sattva'' er „hugur“ eða „ætlun“, svo að Bódhisattva merkir því „hugur eða ásetningur manns sem beinist að því að öðlast uppljómun". ...  
Önnur merking ''sattva'' er „hugur“ eða „ætlun“ svo að Bódhisattva merkir því „hugur eða ásetningur manns sem beinist að því að öðlast uppljómun". ...  


Bódhisattvar gera sér ekki að góðu að tryggja eigin frelsun þar sem þeir djúpt snortnir af þjáningum annarra skynvera, finna til meðlíðunar með þeim og ákveða að verða búddhar til að geta komið öðrum að sem mestu gagni.  
Bódhisattvar gera sér ekki að góðu að tryggja eigin frelsun þar sem þeir eru djúpt snortnir af þjáningum annarra skynvera, finna til meðlíðunar með þeim og ákveða að verða búddhar til að geta komið öðrum að sem mestu gagni.  


Bódhisattva heitir því að verða Búddha til að leysa allar verur í alheiminum undan þjáningum, óháð því hversu margar verur það eru eða hvílíkan óratíma þetta gæti tekið. ...  
Bódhisattva heitir því að verða Búddha til að leysa allar verur í alheiminum undan þjáningum, óháð því hversu margar verur það eru eða hvílíkan óratíma þetta gæti tekið. ...  
Line 38: Line 38:


<blockquote>
<blockquote>
Innsta eðli allra bódhisattva er stórt kærleiksríkt hjarta og njóta allar tilfinningaverur góðs af kærleika hans. Þess vegna festa ekki allir Bódhisattvar sig við sæluvímuna sem skapast af margvíslegum aðferðum til andlegrar kyrrðar og innri friðar, girnast ekki ávöxt verðskuldaðra verka sinna sem geta aukið eigin hamingju ... .   
Innsta eðli allra bódhisattva er stórt kærleiksríkt hjarta og njóta allar skyni gæddar verur góðs af kærleika hans. Þess vegna festa ekki allir Bódhisattvar sig við sæluvímuna sem skapast af margvíslegum aðferðum til andlegrar kyrrðar og innri friðar, girnast ekki ávöxt verðskuldaðra verka sinna sem geta aukið eigin hamingju. ...   


Með sínu stóra kærleiksríka hjarta líta þeir á þjáningar allra vera, sem eru margvíslega pyntaðar í Avici helvíti vegna synda sinna — helvíti sem hefur óendanlegar takmarkanir og þar sem endalausar hringrásir eymdar eiga sér stað vegna alls kyns karma [sem tilfinningaverur fremja]. Bódhisattvar fullir meðlíðunar og kærleika þrá að þjást sjálfir fyrir sakir þessara vesalings vera.   
Með sínu stóra kærleiksríka hjarta líta þeir á þjáningar allra vera, sem eru margvíslega pyntaðar í Avici helvíti vegna synda sinna — helvíti sem hefur óendanlegar takmarkanir og þar sem endalausar hringrásir eymdar eiga sér stað vegna alls kyns karma [sem skyni gæddar verur fremja]. Bódhisattvar fullir meðlíðunar og kærleika þrá að þjást sjálfir fyrir sakir þessara vesalinga.   


En þeir þekkja vel þann sannleika að allar þessar margvíslegu þjáningar sem valda margvíslegum eymdum eru í einum skilningi hugarburður og óraunverulegar en í öðrum skilningi eru þær ekki svo ... .   
En þeir þekkja vel þann sannleika að allar þessar margvíslegu þjáningar sem valda margvíslegum eymdum eru í einum skilningi hugarburður og óraunverulegar en í öðrum skilningi eru þær ekki svo. ...   


Til þess að frelsa tilfinningaverur frá eymd eru allir Bódhisattvar innblásnir af miklum andlegum krafti og láta óþverrann ganga yfir sig sem fylgir fæðingum og dauða. Þó þeir lúti sjálfviljugir lögmálum fæðingar og dauða eru hjörtu þeirra laus við syndir, bindingar og höft. Þeir eru líkir þessum flekklausu, óflekkuðu lótusblómum sem vaxa úr mýri en óhreinkast samt af henni.   
Til þess að frelsa skyni gæddar verur frá eymd eru allir Bódhisattvar innblásnir af miklum andlegum krafti og láta óþverrann ganga yfir sig sem fylgir fæðingu og dauða. Þó þeir lúti sjálfviljugir lögmálum fæðingar og dauða eru hjörtu þeirra laus við syndir, bindingar og höft. Þeir eru líkir þessum flekklausu, óflekkuðu lótusblómum sem vaxa úr mýri en óhreinkast samt ekki af henni.   


Hin stóru samúðarfullu hjörtu þeirra, sem eru kjarninn í veru þeirra, vanrækja aldrei þjáðar verur [í vegferð sinni til uppljómunar].<ref>Daisetz Teitaro Suzuki, ''Outlines of Mahayana Buddhism'' (1907; endurútgáfa, New York: Schocken Books, 1963), bls. 292–94.</ref>
Hin stóru samúðarfullu hjörtu þeirra, sem eru kjarninn í veru þeirra, vanrækja aldrei þjáðar verur [í vegferð sinni til uppljómunar].<ref>Daisetz Teitaro Suzuki, ''Outlines of Mahayana Buddhism'' (1907; endurútgáfa, New York: Schocken Books, 1963), bls. 292–94.</ref>
Line 52: Line 52:


<blockquote>
<blockquote>
''Bodhisattva'' hugsjónin minnir okkur á umhyggju fransiskanabræðra á þrettándu öld fyrir hag annarra í verki <small>A</small>.<small>D</small> öfugt við trúarlíf kristinna munka á þeim tíma sem stunduðu íhuganir sínar í einangrun. Munkurinn bað í einveru: förumunkurinn „fór um og gerði gott“. ...
''Bodhisattva'' hugsjónin minnir okkur á umhyggju fransiskanabræðra á þrettándu öld <small>f</small>.<small>Kr</small> fyrir hag annarra í verki öfugt á við trúarlíf kristinna munka á þeim tíma sem stunduðu íhuganir sínar í einangrun. Munkurinn bað í einveru: förumunkurinn „fór um og gerði gott“. ...


Bæði ''[[Special:MyLanguage/arhat|arhat]]'' [búddhískur fullnumi eða dýrlingur] og ''bódhisattva'' eru óveraldlegir hugsjónamenn; en ''arhat'' sýnir hugsjónahyggju sína með því að helga sig hugleiðslu og sjálfsrækt á meðan bódhisattva veitir öðrum lífverum virka þjónustu.<ref>Har Dayal, ''The Bodhisattva Doctrine in Buddhist Sanskrit Literature'' (New York: Samuel Weiser, Inc., 1932), bls. 29.</ref>
Bæði ''[[Special:MyLanguage/arhat|arhat]]'' [búddhískur fullnumi eða dýrlingur] og ''bódhisattva'' eru óveraldlegir hugsjónamenn; en ''arhat'' sýnir hugsjónahyggju sína með því að helga sig hugleiðslu og sjálfsrækt á meðan bódhisattva veitir öðrum lífverum virka þjónustu.<ref>Har Dayal, ''The Bodhisattva Doctrine in Buddhist Sanskrit Literature'' (New York: Samuel Weiser, Inc., 1932), bls. 29.</ref>
Line 62: Line 62:
[[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]]
[[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]]


[[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kuan Yin]]
[[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsingar ==
== Til frekari upplýsinga ==


{{MOI}}
{{MOI}}

Latest revision as of 08:39, 18 October 2024

Tuttugu og fimm bódhisattvar stíga niður af himni, Japan, Kamakura tímabilið (um 1300)

Bódhisattva er Sanskrítarorð sem þýðir bókstaflega mannvera sem er bódhi (eða uppljómaður). Maður sem mun verða uppljómaður eða sá sem beinir öllum kröftum sínum og afli að því að verða uppljómaður. Bodhisattva er sá sem á í vændum að verða uppljómaður Búddha en hefur afsalað sér alsælu nirvana og gefið heit um að bjarga öllum guðsbörnum á jörðinni.

Í Mahayana stefnu búddhadóms er markmið vegferðarinnar að verða bódhisattva. Vegi bódhisattva er almennt skipt í tíu stig sem kallast bhúmi. Bódhisattva leitast við að þroskast frá einu stigi til annars uns hann öðlast uppljómun.

Merking orðsins

Prófessorarnir David Lopez og Steven Rockefeller skrifa saman um bodhisattva hugsjónina í búddhadómi:

Sanskrítarhugtakið bódhisattva er samsett úr tveimur orðum, bódhi og sattva. Bódhi er dregið af rót sagnarinnar budh, sem þýðir 'vaka' þannig að bódhi er vakandi hugarástand.

Í samhengi við búddhistaleiðina er bódhi hugarástand þess að hafa vaknað af svefni fáfræðinnar; það er uppljómun.

Annar hluti hugtaksins, sattva, getur þýtt „skyni gædd vera.“ Í því tilviki yrði efnasambandið bódhisattva lesið sem „vera [sem sækist eftir] uppljómun.

Önnur merking sattva er „hugur“ eða „ætlun“ svo að Bódhisattva merkir því „hugur eða ásetningur manns sem beinist að því að öðlast uppljómun". ...

Bódhisattvar gera sér ekki að góðu að tryggja eigin frelsun þar sem þeir eru djúpt snortnir af þjáningum annarra skynvera, finna til meðlíðunar með þeim og ákveða að verða búddhar til að geta komið öðrum að sem mestu gagni.

Bódhisattva heitir því að verða Búddha til að leysa allar verur í alheiminum undan þjáningum, óháð því hversu margar verur það eru eða hvílíkan óratíma þetta gæti tekið. ...

Þannig er sagt að bódhisattva hafi tvö markmið: velferð allra skyni gæddra vera og að ná búddhastöðu.

Bodhisattva verður gæddur óskiljanlegri visku, hluttekningu og krafti og þekkingu á endalausum aðferðum til að frelsa verur frá þjáningu.[1]

Geshe Wangyal skilgreinir bódhisattva sem

„Afsprengi sigurvegarans.“ Sá sem hefur heitið því að öðlast uppljómun með velferð allra lifandi vera í huga. Hugtakið bódhisattva vísar til þeirra sem eru á mörgum þroskastigum: frá þeim sem þrá uppljómun í fyrsta sinn til þeirra sem hafa raunverulega farið inn á Bódhisattva veginn. Hann þróast í gegnum tíu stig og nær hámarki í uppljómun, öðlast búddhadóm.[2]

Hugsjón bódhisattvans

Búddhiski heimspekingurinn og vitringurinn Nagarjuna skilgreindi í bók sinni sem skrifað var um aðra öld hvað Bódhisattva er:

Innsta eðli allra bódhisattva er stórt kærleiksríkt hjarta og njóta allar skyni gæddar verur góðs af kærleika hans. Þess vegna festa ekki allir Bódhisattvar sig við sæluvímuna sem skapast af margvíslegum aðferðum til andlegrar kyrrðar og innri friðar, girnast ekki ávöxt verðskuldaðra verka sinna sem geta aukið eigin hamingju. ...

Með sínu stóra kærleiksríka hjarta líta þeir á þjáningar allra vera, sem eru margvíslega pyntaðar í Avici helvíti vegna synda sinna — helvíti sem hefur óendanlegar takmarkanir og þar sem endalausar hringrásir eymdar eiga sér stað vegna alls kyns karma [sem skyni gæddar verur fremja]. Bódhisattvar fullir meðlíðunar og kærleika þrá að þjást sjálfir fyrir sakir þessara vesalinga.

En þeir þekkja vel þann sannleika að allar þessar margvíslegu þjáningar sem valda margvíslegum eymdum eru í einum skilningi hugarburður og óraunverulegar en í öðrum skilningi eru þær ekki svo. ...

Til þess að frelsa skyni gæddar verur frá eymd eru allir Bódhisattvar innblásnir af miklum andlegum krafti og láta óþverrann ganga yfir sig sem fylgir fæðingu og dauða. Þó þeir lúti sjálfviljugir lögmálum fæðingar og dauða eru hjörtu þeirra laus við syndir, bindingar og höft. Þeir eru líkir þessum flekklausu, óflekkuðu lótusblómum sem vaxa úr mýri en óhreinkast samt ekki af henni.

Hin stóru samúðarfullu hjörtu þeirra, sem eru kjarninn í veru þeirra, vanrækja aldrei þjáðar verur [í vegferð sinni til uppljómunar].[3]

Scholar Har Dayal skrifar:

Bodhisattva hugsjónin minnir okkur á umhyggju fransiskanabræðra á þrettándu öld f.Kr fyrir hag annarra í verki öfugt á við trúarlíf kristinna munka á þeim tíma sem stunduðu íhuganir sínar í einangrun. Munkurinn bað í einveru: förumunkurinn „fór um og gerði gott“. ...

Bæði arhat [búddhískur fullnumi eða dýrlingur] og bódhisattva eru óveraldlegir hugsjónamenn; en arhat sýnir hugsjónahyggju sína með því að helga sig hugleiðslu og sjálfsrækt á meðan bódhisattva veitir öðrum lífverum virka þjónustu.[4]

Bódhisattvar

Maitreya

Kvan Jin

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet, Maitreya on Initiation

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Elizabeth Clare Prophet, Maitreya on Initiation.

Elizabeth Clare Prophet, “The Age of Maitreya,” 28. október, 1990.

  1. The Christ and The Bodhisattva, Donald S. Lopez, Jr. og Steven C. Rockefeller, ritstj. ., (New York: State University of New York Press, 1987), bls. 24, 25.
  2. Geshe Wangyal, þýð., The Door of Liberation (New York: Lotsawa, 1978), bls. 208.
  3. Daisetz Teitaro Suzuki, Outlines of Mahayana Buddhism (1907; endurútgáfa, New York: Schocken Books, 1963), bls. 292–94.
  4. Har Dayal, The Bodhisattva Doctrine in Buddhist Sanskrit Literature (New York: Samuel Weiser, Inc., 1932), bls. 29.