Royal Teton Retreat/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{main-is|Cosmic Mirror}}")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(61 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:1024px-Grand Tetons (7467058118).jpg|thumb|upright=2|Teton fjallgarðurinn]]
[[File:1024px-Grand Tetons (7467058118).jpg|thumb|upright=2|Teton fjallgarðurinn]]


The '''Royal Teton Retreat''', congruent with the Teton Range near Jackson Hole, Wyoming, is the principal retreat of the [[Great White Brotherhood]] on the North American continent. [[Confucius]] is the hierarch of this physical/etheric retreat in the Grand Teton mountain. This retreat is an ancient focus of great light where the [[seven rays]] of the [[Elohim]] and [[archangel]]s are enshrined.
'''Royal Teton-athvarfið''', sem samsvarar Teton-fjallgarðinum í námunda við Jackson Hole-dalinn í Wyoming-fylki í Bandaríkjunum, er höfuðathvarf [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] á meginlandi N-Ameríku. Uppstigni meistarinn [[Special:MyLanguage/Confucius|Konfúsíus]] er höfuðsmaðurinn í þessu jarðneska ljósvakaathvarfi á Grand Teton-fjallgarðinum. Athvarfið er forn og mikil ljósmiðstöð þar sem hinir [[Special:MyLanguage/seven rays|sjö geislar]] [[Special:MyLanguage/Elohim|elóhímanna]] og [[Special:MyLanguage/archangel|erkienglanna]] eru virkjaðir.


The [[Lords of Karma]], [[Gautama Buddha]] and all members of the Great White Brotherhood frequent this gathering place of the ascended masters and their disciples, while also maintaining the specialized functions of their own retreats.
[[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karma-drottnarnir]], [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] og allir liðsmenn Stóra hvíta bræðralagsins fjölmenna á þennan samkomustað uppstignu meistaranna og lærisveina þeirra, jafnframt því sem þeir halda úti sérhæfðri starfsemi í eigin athvörfum.


<span id="History"></span>
<span id="History"></span>
== Saga ==
== Saga ==


This is a very ancient retreat. It was at this spot that the first and second [[root race]]s descended into form, sponsored by [[Archangel Michael]] and the other archangels. As the members of the first root race completed their individual plan and began to ascend, they assumed the positions in hierarchy to reinforce the momentums gathered below in the creative scheme above.  
Þetta er mjög fornt athvarf. Það var á þessum stað sem fyrsti og annar [[Special:MyLanguage/root race|rótarkynstofn]] stigu niður á efnissviðið með stuðningi [[Special:MyLanguage/Archangel Michael|Mikaels erkiengls]] og hina erkienglanna. Þegar fyrsti rótarkynstofninn lauk erindi sínu og steig upp til himna tók hann sér stöðu innan helgivaldsins til að styrkja sig í sessi.  


Retreats and focuses of the Great White Brotherhood were gradually established as members of the first root race arose to fill the positions necessary for an ever-expanding and transcending magnetization of light upon the planetary body. In the early days of the first root race, the Royal Teton Retreat was opened as the home of the manu and the focus of the seven beloved archangels and their complements, who had also anchored their flames across the planetary body.  
Athvörf og ljósamiðstöðvar hins Stóra hvíta bræðralags voru smám saman komið á fót þegar aðilar fyrsta rótarkynstofnsins risu upp til að fylla þær stöður sem nauðsynlegar eru fyrir sífellt hækkandi og yfirstígandi segulvæðingu ljóss á plánetunni. Í árdaga fyrsta rótarkynþáttarins var Royal Teton-athvarfið opnað sem heimili [[Special:MyLanguage/manu|manúsins]] og ljósabeinir hinna sjö ástsælu erkiengla og uppfyllingu þeirra (þ.e. maka) sem höfðu einnig jarðtengt loga sína yfir þveran og endilangan hnöttinn.  


<span id="Meetings_at_the_retreat"></span>
<span id="Meetings_at_the_retreat"></span>
== Samfundir í athvarfinu ==
== Samfundir í athvarfinu ==


Twice a year—at winter and summer solstice—the Lords of Karma convene in the council chambers of this retreat to act upon the [[Petitions to the Karmic Board|petitions of sons and daughters of God]] and to deliver the cosmic [[dispensation]]s that come forth from the heart of [[Alpha and Omega]] in the [[Great Central Sun]]—allotments of energy for the enlightenment and progress of humanity.  
Tvisvar á ári – við vetrar- og sumarsólhvörf – koma þeir saman í ráðsal þessa athvarfs til að bregðast við [[Special:MyLanguage/Petitions to the Karmic Board|bænarskrám og beiðnum sona og dætra Guðs]], og til að veita [[Special:MyLanguage/dispensation|blessun]] Alfa og Ómega sem streymir úr hjarta þeirra í [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Meginsólinni miklu]] – orkustraumum til uppljómunar og framfara mannkyninu.  


Each New Year’s Eve, the [[thoughtform for the year]] is released from the [[Silent Watcher]] of this solar system to the [[Lord of the World]], Gautama Buddha, who in turn releases it to earth’s unascended evolutions from the Royal Teton Retreat. The thoughtform contains the keys to the outpicturing of the will of God for the planet for the coming twelve-month cycle.
Á hverju gamlárskvöldi færir [[Special:MyLanguage/thoughtform for the year|Þögla vitnið]] [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heimsdrottninum]], Gátama Búddha, [[Special:MyLanguage/thoughtform of the year|hugmyndasmíði ársins]] fyrir sólkerfið sem áframsendir það til hinnar óuppstignu jarðarþróunar frá Royal Teton-athvarfinu. Hugmyndasmíðin inniheldur úrlausnir sem birta vilja Guðs fyrir jarðlífið fyrir komandi tólf mánaða tímabil.


[[File:Mountains-range-scenic-landscape-f3487b8b8327ead2d6293a10d78f3555.jpg|thumb|Grand Teton]]
[[File:Mountains-range-scenic-landscape-f3487b8b8327ead2d6293a10d78f3555.jpg|thumb|Grand Teton]]
Line 25: Line 25:
== Lýsing ==
== Lýsing ==


We approach the hidden entrance of the Royal Teton Retreat accompanied by an ascended master, for whom large boulders on the mountainside part and great bronze doors open wide. We descend in an elevator two thousand feet into the heart of the mountain. Entering the reception hall, we behold a magnificent tapestry heavily embroidered with silk and jewels, depicting the founders of the retreat in the act of invoking tremendous power from the sun.  
Við nálgumst langan inngang Royal Teton-athvarfsins í samfylgd uppstigins meistara. Stór klöpp úr fjallshlíðinni lýkst upp fyrir honum og miklar bronsdyr opnast upp á gátt. Við tökum lyftu um sjö hundruð metra niður að hjarta fjallsins. Þegar við komum inn í móttökusalinn blasir við stórfenglegur myndvefnaður, skreyttur silki og gersemum. Þar sjást stofnendur athvarfsins leysa úr læðingi gífurlega sólarorku.  


Accompanied by the ascended master Saint Germain, [[Guy W. Ballard]] (now the ascended master [[Godfre]]) visited the Royal Teton Retreat earlier in the twentieth century. He recorded his experiences there and in the [[Cave of Symbols]] in his books ''Unveiled Mysteries'' and in ''The Magic Presence''.
Í fylgd með uppstigna meistaranum Saint Germain heimsótti [[Special:MyLanguage/Guy W. Ballard|Guy W. Ballard]] (sem nú er uppstigni meistarinn [[Special:MyLanguage/Godfre|Godfré]]) Royal Teton-athvarfið á öldinni sem leið. Hann skráði reynslu sína í Táknahellinum og birti þær frásagnir í bókunum ''Afhjúpun launhelganna'' og ''Töfra-nærveran''.


<span id="The_great_council_hall"></span>
<span id="The_great_council_hall"></span>
=== Stóri ráðstefnusalurinn ===
=== Stóri ráðstefnusalurinn ===


He described being taken to a great council hall two hundred feet long and one hundred feet wide whose ceiling is fifty feet high. White onyx forms part of the walls, others are of highly polished blue and rose granite. A vein of gold left in its natural state in the rock of one wall enhances the setting.
Þarna er stór ráðstefnusalur, sjötíu metra langur og þrjátíu metra breiður, og eru sautján metrar til lofts. Hluti veggjanna er gerður úr ónix-steinum, að öðru leyti er salurinn úr fínpússuðu bláu og rósrauðu graníti. Ósnortin gullæð í einum vegg magnar enn áhrifamátt salarins.


In the center of the arched ceiling is a disc of gold, twelve feet in diameter. A seven-pointed star formed entirely of dazzling, yellow diamonds fills the center of the disc and emits a brilliant golden light. Surrounding this focus of the Central Sun are two twelve-inch rings—the inner ring is rose pink and the outer is a deep iridescent violet. Seven smaller discs also surround the Central Sun focusing the seven rays of the Elohim that contact and invigorate the seven chakras in man and the ganglionic centers in animal life. The currents the Elohim direct through these focuses also benefit the [[elemental]] kingdom and plant life on earth. The tremendous currents released by the Elohim are stepped down by the ascended masters and made available to mankind and the elementals.
Í miðju bogadregnu loftinu er gullskífa, fjórir metrar í þvermál. Sjöhyrnd stjarna, öll úr skínandi gulum gimsteinum, fyllir út í miðju skífunnar og geislar frá sér gylltu ljósi. Í kringum þennan brennidepil Meginsólarinnar eru tveir tólf þumlunga sverir hringir – innri hringurinn er rósbleikur og sá ytri er djúpfjólublár í öllum regnbogans blæbrigðum. Sjö minni skífur umlykja einnig Meginsólina og safna sjö útgeislum elóhímanna í brennidepil. Þessir geislar lífga við og endurnæra orkustöðvarnar sjö í manninum ásamt taugahnoðkjörnum í dýralífinu. Straumarnir sem elóhímarnir beina í gegnum þessa brennipunkta gagnast einnig ríki [[Special:MyLanguage/elemental|höfuðskepnanna fjögurra]] og jurtaríkinu á jörðu.


[[File:0000212 all-seeing-eye-of-god-5-x-7 600.jpeg|thumb|upright=0.4]]
[[File:0000212 all-seeing-eye-of-god-5-x-7 600.jpeg|thumb|upright=0.4]]


Focused in the wall at the far end of this hall is a large eye, representative of the All-Seeing Eye of God. Through it, mighty currents are directed for the realignment of the forces upon earth with the immaculate pattern God holds for all of his creation. The seven rays of the Elohim are enshrined at this retreat, and the rays are concentrated and anchored in this large image of the All-Seeing Eye of God in the great council hall.
Á fjarlægari enda veggjarins er stórt auga sem táknar alsjáandi auga Guðs. Í gegnum það fara voldugir straumar. Þeir stilla saman kraftana sem leika um jörðina í samræmi við flekklausa ímynd sem Guð viðheldur fyrir alla sköpun sína. Sjö geislar elóhímanna eru virkjaðir í þessu athvarfi og geislarnir eru samþjappaðir og jarðtengdir í þessari miklu mynd af alsjáandi auga Guðs í stóra ráðstefnusalnum.


<span id="The_Cosmic_Mirror"></span>
<span id="The_Cosmic_Mirror"></span>
==== Kosmíski spegillinn ====
==== Kosmíski spegillinn ====


{{main-is|Cosmic Mirror}}
{{main-is|Cosmic Mirror|Kosmískur spegill}}


On another wall is a panel of precipitated substance used as a mirror for the instruction of initiates of the ascended masters and members of the Brotherhood. Here the masters project the [[akashic records]] of activities upon earth or any other planet on which they may desire to give instruction—past, present and future.
Á öðrum vegg er skjár úr framkölluðu og samþjöppuðu ljósvakaefni og er hann notaður til leiðsagnar vígðum lærisveinum uppstignu meistaranna og liðsmönnum bræðralagsins. Hérna varpa meistararnir á skjáinn [[Special:MyLanguage/akashic records|akasha-ljósvakaskrám]] af viðburðum á jörðinni frá örófi alda eða frá öðrum hnetti sem þeir vilja veita fræðslu um – úr fortíð, nútíð og framtíð.


=== Other rooms ===
<span id="Other_rooms"></span>
=== Aðrar vistarverur ===


Also in this retreat are record rooms containing spindles on which are recorded in pressed gold the records of many civilizations that have existed upon the earth since its earliest days. Other rooms contain gold and jewels that the ascended masters have rescued from the lost continents and civilizations that have fallen.  
Í þessu athvarfi eru einnig skjalaherbergi sem hafa að geyma gullletraðar snældur með upptökum frá hinum mörgu siðmenningarskeiðum á jörðu frá upphafi vega. Í öðrum sölum eru gull og gimsteinar sem uppstignu meistararnir hafa bjargað frá týndum meginlöndum og föllnum siðmenningarríkjum.  


In the center of the room where the gold is kept is a focus for the precipitation of sunlight. In another room, the [[threefold flame]] is focused. There is also a [[Violet flame|violet-flame]] chamber as well as departments of science and rehabilitation and council halls where there is continual planning and development of projects to be carried out by souls in embodiment.  
Í miðri gullhirslunni er brennipunktur þar sem sólarljósi er þjappað saman. Í öðru rúmi er brennipunktur fyrir [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logann]]. Þarna er einnig að finna stofu [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logans]] og ennfremur vísindadeildir og endurhæfingarstöðvar og ráðstefnusalir þar sem settar eru fram ráðagerðir og þróunarverkefni sem endurholdguðum sálum er ætlað að hrinda í framkvæmd.  


In many classrooms those who attend this retreat in their finer bodies during sleep are received. Other areas are provided for those who, after passing from physical embodiment, must remain in a state of sleep until it is time for them to be awakened to make preparation for their next embodiment. A music room with beautiful instruments that have been perfected by the ascended masters sends forth to the world the music of the spheres. The perfected patterns of some of these instruments have been released as ideas into the minds of some musicians in the world, and more will be released in the [[golden age]]. Many new inventions, scientific formulas, techniques in art and in every field of human endeavor—already developed by the ascended masters—will also be released from this retreat when mankind have demonstrated their predisposition to use them honorably and morally according to the golden rule.
Margar kennslustofur eru ætlaðar nemum sem þangað koma í svefni íklæddir fíngerðari líkama sínum. Séð er fyrir öðrum svæðum handa þeim sem hafa yfirgefið líkamann eftir andlátið og er haldið sofandi þar til tími er kominn til að endurvekja þá til undirbúnings næstu endurfæðingu. Í tónlistarsal er að finna unaðsleg hljóðfæri sem uppstignu meistararnir hafa fullkomnað. Þaðan er hljómkviða himnanna flutt út í heiminn. Hið fullkomna hljóðmynstur sem sum þessara hljóðfæra gefa frá sér eru látin birtast í hugarheimi einstakra tónlistarmanna á jörðu. Vænta má fleiri slíkra himnasendinga á nýrri [[Special:MyLanguage/golden age|gullöld]]. Margar uppfinningar, vísindalegar uppgötvanir, listræn tækni og aðrar nýjungar á öllum sviðum mannlegs lífs – sem uppstignu meistararnir hafa þegar þróað – verða einnig gefnar út frá þessu athvarfi þegar mannkynið hefur gert sér far um að nota þær á heiðvirðan og sæmandi hátt í samræmi við gullnu regluna.


The Royal Teton Retreat is the focus for the precipitation of the culture of the [[Divine Mother]]. Precipitation is necessary in order to have a golden age, and the [[flame of precipitation]] is anchored here—Chinese green tinged with gold and yellow, the flame of illumination focused by Confucius and [[Lord Lanto]]. This retreat, working in conjunction with the illumination of the retreat of Elohim [[Apollo and Lumina]] in Western Europe, gives impetus to the scientific inventions of the Western Hemisphere.  
Royal Teton-athvarfið er beinir fyrir framköllun menningar hinnar [[Special:MyLanguage/Divine Mother|guðlegu móður]]. Framsetningin er forsenda fyrir tilurð gullaldarinnar, og er sá [[Special:MyLanguage/flame of precipitation|logi]] jarðtengdur hér – grænn kínverskur litur með gullnum og gulum blæ. ... logi upplýsingarinnar sem Konfúsíus og [[Special:MyLanguage/Lord Lanto|drottinn Lantó]] beina. Þetta athvarf sem vinnur í tengslum við hið upplýsta athvarf elóhímanna [[Special:MyLanguage/Apollo and Lumina|Apolló og Lúminu]] í Vestur-Evrópu, gefa hvata til vísindalegra uppfinninga á vesturhveli jarðar.  


== Attending the retreat ==
<span id="Attending_the_retreat"></span>
== Sókn í athvarfið ==


Conclaves are held at the Royal Teton Retreat attended by thousands of lifestreams from every continent who journey here in their finer bodies through [[soul travel]] while they sleep. There are also smaller classes and tutorials. Saint Germain and Lord Lanto with the ascended master Confucius conduct their [[Universities of the Spirit]] here—courses of instruction being given by the lords of the seven rays and the [[Maha Chohan]] at their respective retreats for tens of thousands of students who are pursuing the path of self-mastery on the seven rays. In the etheric realm over this retreat, a large amphitheatre has been built to accommodate those lifestreams who, by recent dispensation, have been permitted to come to the retreat in their finer bodies for instruction.  
Samkomur eru haldnar í Royal Teton-athvarfinu og sækja þær þúsundir lífstrauma frá öllum meginlöndum sem [[Special:MyLanguage/soul travel|fara sálförum]] í fíngerðari líkama sínum í svefni. Einnig eru haldin minni háttar námskeið og gefnir einkatímar.


Confucius has expanded on some of the purposes of attending the retreat:
Auk uppstigna meistarans Konfúsíusar reka Saint Germain og drottinn Lantó hér [[Special:MyLanguage/Universities of the Spirit|Háskóla andans]] – námskeið halda drottnar geislanna sjö og [[Special:MyLanguage/Maha Chohan|Maha Chohan]] í athvörfum sínum fyrir tugþúsundir nema sem leitast við að ná færni og leikni á þessum sjö geislasviðum. Stórt hringleikahús hefur verið reist á ljósvakasviðinu yfir þessu athvarfi fyrir þessa lífsstrauma sem hefur með nýlegri ívilnun verið heimilað að sækja athvörfin í fíngerðari líkama sínum til að þiggja leiðsögn.
 
Konfúsíus hefur gefið nánari skýringu á tilgangi þess að leita til athvarfsins:


<blockquote>
<blockquote>
In coming to the Royal Teton Retreat many purposes are served, notably that many of the evolutions of ancient China have reembodied here in America. These ones are the quiet Buddhic souls, the diligent ones, the ones who have also laid the foundation of the family in America and of the basic loyalty of the family, the code of ethics, the gentleness, the sweetness and the desire for learning as the means to God-awareness.
Það eru ýmsar ástæður fyrir því að sækja heim Royal Teton-athvarfið, ekki síst vegna þess að margir sem uxu úr grasi í Kína til forna hafa endurfæðst í Ameríku. Þar má greina þessar hljóðlátu búddhísku sálir, þessa iðnu vinnumenn, sem hafa lagt grunninn að fjölskyldugildum álfunnar, að fjölskyldutryggð, að siðareglum, að mildi og ljúfmennsku og að námslöngun sem leið til guðsvitundar.


Many of these have responded also to the teachings from [[Tibet]] and from Gautama and [[Maitreya]]. Out of the East they have come. They have come for an embodiment that their wisdom might be fired with freedom, that they might assist America in the grand turn of the centuries whereby the mechanization of a false materialism might be turned about and there might manifest instead an etherealization, a spirituality, a conquering of self, of society and of the energies of time and space.<ref>Confucius, “In the Golden Light of the Golden Age of China,” June 13, 1976.</ref>
Margir þessara manna hafa orðið handgengnir kenningum frá [[Special:MyLanguage/Tibet|Tíbet]] og kenningum Siddhartha Gátama og [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]]. Þeir koma úr austri, og hafa endurfæðst svo að frelsisloginn geti tendrað visku þeirra, svo að þeir geti hlaupið undir bagga með fólki í álfunni á þessum miklu umbrotatímum við þúsaldaskilin, til þess að snúast gegn vélvæðingu falskrar efnishyggju sem víki fyrir himnesku ástandi og andríki, til þess að mannkynið geti sigrast á sjálfinu, á samfélagsmeinunum og á takmörkum tíma og rúms.<ref>Confucius, “In the Golden Light of the Golden Age of China,” 13. júní, 1976.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Lanto also invites us to attend the classes in this retreat:  
Lantó býður okkur einnig að sækja fyrirlestrana í þessu athvarfi:  


<blockquote>
<blockquote>
In the chambers of the Royal Teton, where the golden hue of victory saturates the atmosphere hallowed by the victorious ones, I stand to lecture to those who keep the flame of the [[World Mother]] and to the remnant of her seed who have forsaken the ways of the world in preference for her mantle. I invite all who pursue Wisdom—though her veils and garb be varied as she passes through all levels of learning—all who seek her knowledge as that true knowledge that comes forth from the fertile mind of the Creator.
Hér í sölum Royal Tetons, þar sem gullinn sigurblær mettar andrúmsloftið sem hinir sigursælu hafa helgað, stend ég til að lesa fyrir þá sem bera kyndil [[Special:MyLanguage/World Mother|Heimsmóðurinnar]] og fyrir þá afkomendur hennar sem hafa snúið baki við jarðneskum lifnaðarháttum heimsins og tekið við möttli hennar. Ég býð alla velkomna sem leita viskunnar – þó að hún bregði yfir sig ýmsum hulum þegar hún gengur í gegnum ólík lærdómsstig – öllum sem leita þekkingar hennar sem sannrar þekkingar sem streymir frá frjóum huga skaparans.


To you I say, Come to Wisdom’s fount and make ready while there is yet time for you to become all that Wisdom has held in store for you throughout the ages. And with the holy oil of deodar, the Mother shall anoint you to consecrate you for reunion in the Flame.<ref>{{OTD}}, chapter 9.</ref>
Við ykkur segi ég: Komið að Viskubrunninum og verið reiðubúin, á meðan enn gefst tími til, að verða allt það sem Viskan hefur ætlað ykkur öldum saman. Og með hinni heilögu sedrusviðarolíu smyr móðirin ykkur og helgar og vígir til samruna við logann.<ref>{{OTD}}, 9. kafli</ref>
</blockquote>
</blockquote>


The music of the retreat is “Song to the Evening Star” from ''Tannhäuser''.
Tónlistin sem stillir okkur inn á bylgjulengd þessa athvarfs er söngur úr óperunni ''Tannhäuser'', „Til kvöldstjörnunnar.
 
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
 
[[Special:MyLanguage/Alphas|Alfas]], dyravörður í Royal Teton-athvarfinu
 
[[Special:MyLanguage/Rakoczy Mansion|Rakoczy-setrið]]


== See also ==
[[Special:MyLanguage/Cave of Symbols|Táknahellirinn]]


[[Alphas]], gatekeeper of the Royal Teton Retreat
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


== Sources ==
Elizabeth Clare Prophet. Saint Germain. Alemíumeistarinn, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2015 (https://www.penninn.is/is/book/saint-germain).


{{MTR}}, s.v. “Royal Teton Retreat.”
{{MTR}}, sjá “Royal Teton Retreat.”


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]


<references />
<references />

Latest revision as of 13:34, 31 October 2024

Other languages:
Teton fjallgarðurinn

Royal Teton-athvarfið, sem samsvarar Teton-fjallgarðinum í námunda við Jackson Hole-dalinn í Wyoming-fylki í Bandaríkjunum, er höfuðathvarf Stóra hvíta bræðralagsins á meginlandi N-Ameríku. Uppstigni meistarinn Konfúsíus er höfuðsmaðurinn í þessu jarðneska ljósvakaathvarfi á Grand Teton-fjallgarðinum. Athvarfið er forn og mikil ljósmiðstöð þar sem hinir sjö geislar elóhímanna og erkienglanna eru virkjaðir.

Karma-drottnarnir, Gátama Búddha og allir liðsmenn Stóra hvíta bræðralagsins fjölmenna á þennan samkomustað uppstignu meistaranna og lærisveina þeirra, jafnframt því sem þeir halda úti sérhæfðri starfsemi í eigin athvörfum.

Saga

Þetta er mjög fornt athvarf. Það var á þessum stað sem fyrsti og annar rótarkynstofn stigu niður á efnissviðið með stuðningi Mikaels erkiengls og hina erkienglanna. Þegar fyrsti rótarkynstofninn lauk erindi sínu og steig upp til himna tók hann sér stöðu innan helgivaldsins til að styrkja sig í sessi.

Athvörf og ljósamiðstöðvar hins Stóra hvíta bræðralags voru smám saman komið á fót þegar aðilar fyrsta rótarkynstofnsins risu upp til að fylla þær stöður sem nauðsynlegar eru fyrir sífellt hækkandi og yfirstígandi segulvæðingu ljóss á plánetunni. Í árdaga fyrsta rótarkynþáttarins var Royal Teton-athvarfið opnað sem heimili manúsins og ljósabeinir hinna sjö ástsælu erkiengla og uppfyllingu þeirra (þ.e. maka) sem höfðu einnig jarðtengt loga sína yfir þveran og endilangan hnöttinn.

Samfundir í athvarfinu

Tvisvar á ári – við vetrar- og sumarsólhvörf – koma þeir saman í ráðsal þessa athvarfs til að bregðast við bænarskrám og beiðnum sona og dætra Guðs, og til að veita blessun Alfa og Ómega sem streymir úr hjarta þeirra í Meginsólinni miklu – orkustraumum til uppljómunar og framfara mannkyninu.

Á hverju gamlárskvöldi færir Þögla vitnið Heimsdrottninum, Gátama Búddha, hugmyndasmíði ársins fyrir sólkerfið sem áframsendir það til hinnar óuppstignu jarðarþróunar frá Royal Teton-athvarfinu. Hugmyndasmíðin inniheldur úrlausnir sem birta vilja Guðs fyrir jarðlífið fyrir komandi tólf mánaða tímabil.

Grand Teton

Lýsing

Við nálgumst langan inngang Royal Teton-athvarfsins í samfylgd uppstigins meistara. Stór klöpp úr fjallshlíðinni lýkst upp fyrir honum og miklar bronsdyr opnast upp á gátt. Við tökum lyftu um sjö hundruð metra niður að hjarta fjallsins. Þegar við komum inn í móttökusalinn blasir við stórfenglegur myndvefnaður, skreyttur silki og gersemum. Þar sjást stofnendur athvarfsins leysa úr læðingi gífurlega sólarorku.

Í fylgd með uppstigna meistaranum Saint Germain heimsótti Guy W. Ballard (sem nú er uppstigni meistarinn Godfré) Royal Teton-athvarfið á öldinni sem leið. Hann skráði reynslu sína í Táknahellinum og birti þær frásagnir í bókunum Afhjúpun launhelganna og Töfra-nærveran.

Stóri ráðstefnusalurinn

Þarna er stór ráðstefnusalur, sjötíu metra langur og þrjátíu metra breiður, og eru sautján metrar til lofts. Hluti veggjanna er gerður úr ónix-steinum, að öðru leyti er salurinn úr fínpússuðu bláu og rósrauðu graníti. Ósnortin gullæð í einum vegg magnar enn áhrifamátt salarins.

Í miðju bogadregnu loftinu er gullskífa, fjórir metrar í þvermál. Sjöhyrnd stjarna, öll úr skínandi gulum gimsteinum, fyllir út í miðju skífunnar og geislar frá sér gylltu ljósi. Í kringum þennan brennidepil Meginsólarinnar eru tveir tólf þumlunga sverir hringir – innri hringurinn er rósbleikur og sá ytri er djúpfjólublár í öllum regnbogans blæbrigðum. Sjö minni skífur umlykja einnig Meginsólina og safna sjö útgeislum elóhímanna í brennidepil. Þessir geislar lífga við og endurnæra orkustöðvarnar sjö í manninum ásamt taugahnoðkjörnum í dýralífinu. Straumarnir sem elóhímarnir beina í gegnum þessa brennipunkta gagnast einnig ríki höfuðskepnanna fjögurra og jurtaríkinu á jörðu.

Á fjarlægari enda veggjarins er stórt auga sem táknar alsjáandi auga Guðs. Í gegnum það fara voldugir straumar. Þeir stilla saman kraftana sem leika um jörðina í samræmi við flekklausa ímynd sem Guð viðheldur fyrir alla sköpun sína. Sjö geislar elóhímanna eru virkjaðir í þessu athvarfi og geislarnir eru samþjappaðir og jarðtengdir í þessari miklu mynd af alsjáandi auga Guðs í stóra ráðstefnusalnum.

Kosmíski spegillinn

Aðalgrein: Kosmískur spegill

Á öðrum vegg er skjár úr framkölluðu og samþjöppuðu ljósvakaefni og er hann notaður til leiðsagnar vígðum lærisveinum uppstignu meistaranna og liðsmönnum bræðralagsins. Hérna varpa meistararnir á skjáinn akasha-ljósvakaskrám af viðburðum á jörðinni frá örófi alda eða frá öðrum hnetti sem þeir vilja veita fræðslu um – úr fortíð, nútíð og framtíð.

Aðrar vistarverur

Í þessu athvarfi eru einnig skjalaherbergi sem hafa að geyma gullletraðar snældur með upptökum frá hinum mörgu siðmenningarskeiðum á jörðu frá upphafi vega. Í öðrum sölum eru gull og gimsteinar sem uppstignu meistararnir hafa bjargað frá týndum meginlöndum og föllnum siðmenningarríkjum.

Í miðri gullhirslunni er brennipunktur þar sem sólarljósi er þjappað saman. Í öðru rúmi er brennipunktur fyrir þrígreinda logann. Þarna er einnig að finna stofu fjólubláa logans og ennfremur vísindadeildir og endurhæfingarstöðvar og ráðstefnusalir þar sem settar eru fram ráðagerðir og þróunarverkefni sem endurholdguðum sálum er ætlað að hrinda í framkvæmd.

Margar kennslustofur eru ætlaðar nemum sem þangað koma í svefni íklæddir fíngerðari líkama sínum. Séð er fyrir öðrum svæðum handa þeim sem hafa yfirgefið líkamann eftir andlátið og er haldið sofandi þar til tími er kominn til að endurvekja þá til undirbúnings næstu endurfæðingu. Í tónlistarsal er að finna unaðsleg hljóðfæri sem uppstignu meistararnir hafa fullkomnað. Þaðan er hljómkviða himnanna flutt út í heiminn. Hið fullkomna hljóðmynstur sem sum þessara hljóðfæra gefa frá sér eru látin birtast í hugarheimi einstakra tónlistarmanna á jörðu. Vænta má fleiri slíkra himnasendinga á nýrri gullöld. Margar uppfinningar, vísindalegar uppgötvanir, listræn tækni og aðrar nýjungar á öllum sviðum mannlegs lífs – sem uppstignu meistararnir hafa þegar þróað – verða einnig gefnar út frá þessu athvarfi þegar mannkynið hefur gert sér far um að nota þær á heiðvirðan og sæmandi hátt í samræmi við gullnu regluna.

Royal Teton-athvarfið er beinir fyrir framköllun menningar hinnar guðlegu móður. Framsetningin er forsenda fyrir tilurð gullaldarinnar, og er sá logi jarðtengdur hér – grænn kínverskur litur með gullnum og gulum blæ. ... logi upplýsingarinnar sem Konfúsíus og drottinn Lantó beina. Þetta athvarf sem vinnur í tengslum við hið upplýsta athvarf elóhímanna Apolló og Lúminu í Vestur-Evrópu, gefa hvata til vísindalegra uppfinninga á vesturhveli jarðar.

Sókn í athvarfið

Samkomur eru haldnar í Royal Teton-athvarfinu og sækja þær þúsundir lífstrauma frá öllum meginlöndum sem fara sálförum í fíngerðari líkama sínum í svefni. Einnig eru haldin minni háttar námskeið og gefnir einkatímar.

Auk uppstigna meistarans Konfúsíusar reka Saint Germain og drottinn Lantó hér Háskóla andans – námskeið halda drottnar geislanna sjö og Maha Chohan í athvörfum sínum fyrir tugþúsundir nema sem leitast við að ná færni og leikni á þessum sjö geislasviðum. Stórt hringleikahús hefur verið reist á ljósvakasviðinu yfir þessu athvarfi fyrir þessa lífsstrauma sem hefur með nýlegri ívilnun verið heimilað að sækja athvörfin í fíngerðari líkama sínum til að þiggja leiðsögn.

Konfúsíus hefur gefið nánari skýringu á tilgangi þess að leita til athvarfsins:

Það eru ýmsar ástæður fyrir því að sækja heim Royal Teton-athvarfið, ekki síst vegna þess að margir sem uxu úr grasi í Kína til forna hafa endurfæðst í Ameríku. Þar má greina þessar hljóðlátu búddhísku sálir, þessa iðnu vinnumenn, sem hafa lagt grunninn að fjölskyldugildum álfunnar, að fjölskyldutryggð, að siðareglum, að mildi og ljúfmennsku og að námslöngun sem leið til guðsvitundar.

Margir þessara manna hafa orðið handgengnir kenningum frá Tíbet og kenningum Siddhartha Gátama og Maitreya. Þeir koma úr austri, og hafa endurfæðst svo að frelsisloginn geti tendrað visku þeirra, svo að þeir geti hlaupið undir bagga með fólki í álfunni á þessum miklu umbrotatímum við þúsaldaskilin, til þess að snúast gegn vélvæðingu falskrar efnishyggju sem víki fyrir himnesku ástandi og andríki, til þess að mannkynið geti sigrast á sjálfinu, á samfélagsmeinunum og á takmörkum tíma og rúms.[1]

Lantó býður okkur einnig að sækja fyrirlestrana í þessu athvarfi:

Hér í sölum Royal Tetons, þar sem gullinn sigurblær mettar andrúmsloftið sem hinir sigursælu hafa helgað, stend ég til að lesa fyrir þá sem bera kyndil Heimsmóðurinnar og fyrir þá afkomendur hennar sem hafa snúið baki við jarðneskum lifnaðarháttum heimsins og tekið við möttli hennar. Ég býð alla velkomna sem leita viskunnar – þó að hún bregði yfir sig ýmsum hulum þegar hún gengur í gegnum ólík lærdómsstig – öllum sem leita þekkingar hennar sem sannrar þekkingar sem streymir frá frjóum huga skaparans.

Við ykkur segi ég: Komið að Viskubrunninum og verið reiðubúin, á meðan enn gefst tími til, að verða allt það sem Viskan hefur ætlað ykkur öldum saman. Og með hinni heilögu sedrusviðarolíu smyr móðirin ykkur og helgar og vígir til samruna við logann.[2]

Tónlistin sem stillir okkur inn á bylgjulengd þessa athvarfs er söngur úr óperunni Tannhäuser, „Til kvöldstjörnunnar.“

Sjá einnig

Alfas, dyravörður í Royal Teton-athvarfinu

Rakoczy-setrið

Táknahellirinn

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet. Saint Germain. Alemíumeistarinn, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2015 (https://www.penninn.is/is/book/saint-germain).

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Royal Teton Retreat.”

  1. Confucius, “In the Golden Light of the Golden Age of China,” 13. júní, 1976.
  2. Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Temple Doors, 9. kafli