Christ/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(26 intermediate revisions by 3 users not shown) | |||
Line 20: | Line 20: | ||
Hugtakið „Kristur“ eða „'''hinn Krists-borni''' (hinn endurfæddi í Kristi)“ táknar einnig embætti í [[Special:MyLanguage/hierarchy|helgivaldinu]] sem þeir hljóta sem hafa náð sjálfs-leikni, sjálfs-færni og sjálfs-stjórnun á [[Special:MyLanguage/seven rays|sjö geislum]] og sjö [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvum]] [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Krists-stjórn felur í sér að jafna [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logan]] – hina guðlegu eiginleika máttar, visku og kærleika – fyrir samhæfingu vitundarinnar og hafa á höndum stjórnun geislanna sjö í orkustöðvunum og í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömunum]] í gegnum Móður-logann (með örvun slöngukraftsins [[Special:MyLanguage/Kundalini|kúndalíni]]). Á þeirri stundu þegar skilyrðunum til uppstigningar hefur verið fullnægt lyftir hin smurða sál upp í þyrilvafningi (spíral) orkuflæði hins þrígreinda loga undir fótum sér í gegnum allan líkamann til að umbreyta sérhverri frumeind og frumu verundar sinnar, vitundar og heims. Mettun og hröðun fjögurra lægri líkamana og sálarinnar með þessu ummyndandi ljósi Kristslogans á sér stað að hluta til í [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] [[Special:MyLanguage/transfiguration|ummyndunarinnar]], eykst í gegnum [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisuna]] og öðlast fullan styrkleik í helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningararinnar]]. | Hugtakið „Kristur“ eða „'''hinn Krists-borni''' (hinn endurfæddi í Kristi)“ táknar einnig embætti í [[Special:MyLanguage/hierarchy|helgivaldinu]] sem þeir hljóta sem hafa náð sjálfs-leikni, sjálfs-færni og sjálfs-stjórnun á [[Special:MyLanguage/seven rays|sjö geislum]] og sjö [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvum]] [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]]. Krists-stjórn felur í sér að jafna [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logan]] – hina guðlegu eiginleika máttar, visku og kærleika – fyrir samhæfingu vitundarinnar og hafa á höndum stjórnun geislanna sjö í orkustöðvunum og í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömunum]] í gegnum Móður-logann (með örvun slöngukraftsins [[Special:MyLanguage/Kundalini|kúndalíni]]). Á þeirri stundu þegar skilyrðunum til uppstigningar hefur verið fullnægt lyftir hin smurða sál upp í þyrilvafningi (spíral) orkuflæði hins þrígreinda loga undir fótum sér í gegnum allan líkamann til að umbreyta sérhverri frumeind og frumu verundar sinnar, vitundar og heims. Mettun og hröðun fjögurra lægri líkamana og sálarinnar með þessu ummyndandi ljósi Kristslogans á sér stað að hluta til í [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]] [[Special:MyLanguage/transfiguration|ummyndunarinnar]], eykst í gegnum [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisuna]] og öðlast fullan styrkleik í helgisiði [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningararinnar]]. | ||
== | <span id="The_personal_Christ"></span> | ||
== Kristur í einstaklingnum == | |||
Hið einstaklingsbundna '''[[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálf]]''', hinn persónulegi Kristur, vígir hverja lifandi sál. Þegar einstaklingurinn stenst þessar fáeinu vígslur á vegi Krists-verundarinnar, þar á meðal | Hið einstaklingsbundna '''[[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálf]]''', hinn persónulegi Kristur, vígir hverja lifandi sál. Þegar einstaklingurinn stenst þessar fáeinu vígslur á vegi Krists-verundarinnar, þar á meðal „að lóga [[Special:MyLanguage/dweller-on-the-threshold|jaðarbúanum]],“ ávinnur hann sér rétt til að vera kallaður Kristur og öðlast titilinn [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|sonur eða dóttir Guðs]]. Sumir sem hafa áunnið sér þann titil á fyrri lífskeiðum hafa annaðhvort stefnt þeim árangri í hættu eða ekki staðið sig í síðari enduholdgunum. Á þessari öld krefst Logos þess að þeir sýni fram á innri guðlega færni sína og fullkomni hana á efnissviðinu meðan þeir eru í efnisbirtingu. | ||
Til að aðstoða syni og dætur Guðs af þeim sökum við að láta birtingarmynd sína samræmast innra ljósi þeirra hafa meistarar [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] gefið út kenningar sínar í gegnum [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstigna meistara]] og [[Special:MyLanguage/messenger|boðbera]] þeirra. [[Saint Germain]] stofnaði [[Special:MyLanguage/Keepers of the Flame Fraternity|Bræðralag ljósbera]] sem veitti félögum þessarar reglu mánaðarlegar kennslustundir, tileinkað því að varðveita loga lífsins um allan heim. Áður en [[Special:MyLanguage/discipleship|lærisveinninn]] öðlast farsæla vígslu er talað um einstaklinginn sem barn Guðs andstætt við hugtakið „sonur Guðs,“ sem táknar Krists-fyllingu þar sem sálin í mannssyninum og sem mannssonurinn er orðið eitt í syni Guðs eftir breytni Krists Jesú. | |||
Með því að víkka út vitund Krists heldur hinn endurborni maður í Kristi áfram að öðlast æðri skilning á Krists-vitundinni á hnattrænu stigi og er fær um að viðhalda Krists-loganum fyrir hönd hnattþróunarinnar. Þegar þessu er náð aðstoðar hann félaga hins himneska helgivalds sem þjóna undir embætti [[Special:MyLanguage/World Teacher|heimskennaranna]] og hins hnattræna Krists. | |||
== | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | |||
[[Chart of Your Divine Self]] | [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlegu sjálfi þínu]] | ||
[[Christ Self]] | [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálf]] | ||
[[Jesus]] | [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] | ||
== | [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitund]] | ||
<span id="For_more_information"></span> | |||
== Til frekari upplýsinga == | |||
{{PUC}}. | {{PUC}}. | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{SGA}}. | {{SGA}}. | ||
<references /> | <references /> |
Latest revision as of 16:09, 2 November 2024
Kristur. [Dregið af gríska orðinu Christos "hinn smurði"] Messias [á hebresku, arameísku: "Hinn smurði"]; Kristur einn, sá sem er af fullu gæddur og fylltur – smurður – ljósi (sonar) Guðs. Orðið, Logos, önnur birtingarmynd þrenningarinnar, „Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð, sem sonurinn eini á frá föðurnum. ... Hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann, kom nú í heiminn. Hann var í heiminum, og heimurinn var orðinn til fyrir hann, en heimurinn þekkti hann ekki.“[1]
Í hindúaþrenningunni Brahma, Vishnú og Shíva samsvarar hugtakið „Kristur“ Vishnú eða merkir að það er holdgervingur Vishnú, verndarans; Avatara, guðs-maður, sá sem hrekur myrkrið á brott, gúrú.
Alheims-Kristur
Alheimskristur er meðalgöngumaður milli andasviðsins og efnissviðsins; persónugerður sem Krists-sjálf, hann er meðalgöngumaður milli anda Guðs og sálar mannsins. Alheims-Kristur viðheldur tengslaneti (áttalagaðs flæðis) vitundar þar sem máttur föðurins (andans) berst til barna hans til að kristalla (Krist-kalla fram) Guðs-logann með viðleitni sálna þeirra í kosmísku móðurlífi efnisins (e. Matter in Mater). Þetta ferli er kallað efnis-birting (e. Mater-realization), „niðurstigning“. Ferlið þar sem samrunnin orka sálarinnar í móðurinni fer í gegnum tengslanet Krists-vitundar til föðurins er hröðun sem kallast væðing andans (andinn í birtingu) sem lýkur með „uppstigningunni“. Annað heiti á ferlinu þar sem orka sálarinnar skilar sér frá efni til anda er göfgun (göfug aðgerð) eða umbreyting.
Fyllingu þessa ferlis upplifir sálin, sem er nú eitt með syninum, sem uppstigningu – sameiningu við anda ÉG ER-nærverunnar, föðurinn. Uppstigningin er uppfylling á himni á fyrirheiti Jesú á jörðu: „Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. ... Sá sem elskar mig, varðveitir mitt orð, og faðir minn mun elska hann. Til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum.“[2]
Samruni orku hinnar jákvæðu og neikvæðu skautunar guðdómsins í sköpuninni á sér stað fyrir tilstilli Alheims-Krists, Logos, án hans „var ekki nokkur hlutur til sem varð til“. Ljósstreymi frá alheimi til örheims, frá anda (ÉG ER nærveru) til sálarinnar og snýr aftur eftir áttalagaðri vafningslykkju er uppfyllt í gegnum þennan blessaða meðalgöngumann sem er Kristur, Drottinn, hin sanna holdgerving ÉG ER SÁ SEM ÉG ER. Vegna þess að Jesús Kristur er Orðið sem varð hold getur hann sagt: „ÉG ER [Ég ER í mér er] opnu dyrnar (til himins og jarðar) sem enginn getur lokað“ og „Allur máttur er mér gefinn [í gegnum ÉG ER í mér] á himni og jörðu“ og „Sjá, ÉG ER [ÉG ER í mér er] lifandi að eilífu – sem að ofan, svo að neðan – og hef lykla himnaríkis og lykla helvítis og dauða, og hverjum sem faðirinn vill, gef ég þá, og þeir eru gefnir í hans nafni."
Þetta sem uppstigni meistarinn Jesús Kristur staðfestir í samtímanum staðfestir þitt eigið ástfólgna Krists-sjálf fyrir þína hönd. Þannig miðlar Alheims-Kristur hins eina sonar og hinna mörgu sannarlega Ég ER-nærveru þína til þín fyrir meðalgöngu hins ástkæra heilaga Krists-sjálfs þíns. Þetta er hið sanna samfélag hins kosmíska Krists þar sem líkami hans (vitund) var „brotinn“, deildur fyrir hvert einstakt barn í hjarta föðurins. Synir Guðs varðveita Maxin ljósið fyrir börn Guðs í Kristi.
Endurfæðing í Kristi
Hugtakið „Kristur“ eða „hinn Krists-borni (hinn endurfæddi í Kristi)“ táknar einnig embætti í helgivaldinu sem þeir hljóta sem hafa náð sjálfs-leikni, sjálfs-færni og sjálfs-stjórnun á sjö geislum og sjö orkustöðvum heilags anda. Krists-stjórn felur í sér að jafna þrígreinda logan – hina guðlegu eiginleika máttar, visku og kærleika – fyrir samhæfingu vitundarinnar og hafa á höndum stjórnun geislanna sjö í orkustöðvunum og í fjórum lægri líkömunum í gegnum Móður-logann (með örvun slöngukraftsins kúndalíni). Á þeirri stundu þegar skilyrðunum til uppstigningar hefur verið fullnægt lyftir hin smurða sál upp í þyrilvafningi (spíral) orkuflæði hins þrígreinda loga undir fótum sér í gegnum allan líkamann til að umbreyta sérhverri frumeind og frumu verundar sinnar, vitundar og heims. Mettun og hröðun fjögurra lægri líkamana og sálarinnar með þessu ummyndandi ljósi Kristslogans á sér stað að hluta til í vígslu ummyndunarinnar, eykst í gegnum upprisuna og öðlast fullan styrkleik í helgisiði uppstigningararinnar.
Kristur í einstaklingnum
Hið einstaklingsbundna Krists-sjálf, hinn persónulegi Kristur, vígir hverja lifandi sál. Þegar einstaklingurinn stenst þessar fáeinu vígslur á vegi Krists-verundarinnar, þar á meðal „að lóga jaðarbúanum,“ ávinnur hann sér rétt til að vera kallaður Kristur og öðlast titilinn sonur eða dóttir Guðs. Sumir sem hafa áunnið sér þann titil á fyrri lífskeiðum hafa annaðhvort stefnt þeim árangri í hættu eða ekki staðið sig í síðari enduholdgunum. Á þessari öld krefst Logos þess að þeir sýni fram á innri guðlega færni sína og fullkomni hana á efnissviðinu meðan þeir eru í efnisbirtingu.
Til að aðstoða syni og dætur Guðs af þeim sökum við að láta birtingarmynd sína samræmast innra ljósi þeirra hafa meistarar Stóra hvíta bræðralagsins gefið út kenningar sínar í gegnum uppstigna meistara og boðbera þeirra. Saint Germain stofnaði Bræðralag ljósbera sem veitti félögum þessarar reglu mánaðarlegar kennslustundir, tileinkað því að varðveita loga lífsins um allan heim. Áður en lærisveinninn öðlast farsæla vígslu er talað um einstaklinginn sem barn Guðs andstætt við hugtakið „sonur Guðs,“ sem táknar Krists-fyllingu þar sem sálin í mannssyninum og sem mannssonurinn er orðið eitt í syni Guðs eftir breytni Krists Jesú.
Með því að víkka út vitund Krists heldur hinn endurborni maður í Kristi áfram að öðlast æðri skilning á Krists-vitundinni á hnattrænu stigi og er fær um að viðhalda Krists-loganum fyrir hönd hnattþróunarinnar. Þegar þessu er náð aðstoðar hann félaga hins himneska helgivalds sem þjóna undir embætti heimskennaranna og hins hnattræna Krists.
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Universal Christ.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.