Translations:Lord of the World/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þú þekkir og elskar í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þú þekkir og elskar í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við munum ekki skilja þig eftir munaðarlausa. Við munum fara með þér.“<ref>{{OSS}}, kafli 2.</ref>
Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við munum ekki skilja þig eftir umkomulausan. Við förum með þér.“<ref>{{OSS}}, 2. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>

Latest revision as of 18:25, 2 November 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Lord of the World)
When all of their numbers had assembled, ring upon ring upon ring surrounding our home, and their hymn of praise and adoration to me was concluded, their spokesman stood before the balcony to address us on behalf of the great multitude. It was the soul of the one you know and love today as the Lord of the World, Gautama Buddha. And he addressed us, saying, “O Ancient of Days, we have heard of the covenant which God hath made with thee this day and of thy commitment to keep the flame of Life until some among Earth’s evolutions should be quickened and once again renew their vow to be bearers of the flame. O Ancient of Days, thou art to us our Guru, our very life, our God. We will not leave thee comfortless. We will go with thee.”<ref>{{OSS}}, chapter 2.</ref>
</blockquote>

Þegar allur hópur þeirra hafði safnast saman, hring eftir hring í kringum heimili okkar og lofsöngur þeirra og tilbeiðsla til mín var lokið stóð talsmaður þeirra fyrir framan svalirnar til að ávarpa okkur fyrir hönd hins mikla fjölda. Það var sál þess sem þið þekkið og elskið í dag sem Heimsdrottinn, Gátama Búddha. Og hann ávarpaði okkur og sagði: „Ó hinn aldni, við höfum heyrt um sáttmálann sem Guð hefur gert við þig í dag og um skuldbindingu þína um að varðveita loga lífsins uns sumir á meðal jarðarþróunarinnar hafa glætt hann og endurnýjað aftur heit sín um að vera verðir logans. Ó hinn aldni, þú ert gúrú-meistarinn okkur, sjálft líf okkar, Guð okkar. Við munum ekki skilja þig eftir umkomulausan. Við förum með þér.“[1]