Translations:Sacred labor/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Þegar lengra líður á námið velta nemendur fyrir sér hvert helgistarf þeirra verður, hvaða æðstu þjónustu er þeim ætlað að fullkomna og veita einstaklingum, til að styrkja manninn og samfélagið í heild. Hvort sem það er verkleg eða fræðileg starfsgrein, með eða án fjárhagslegrar umbunar, þá er helgistarfið leiðin til að nemandinn geti staðfest verðleika sálarinnar bæði fyrir sjálfum sér og náunganum - hæfileikinn sem er margfaldaður, verkfærið sem er brýnt. Helgistarfið sem innri köllun sálarinnar verður að fullkomna á hagnýtan hátt sem sinnir daglegum þörfum samfélagsins. Hið helga starf er ómissandi hluti til sjálfsbirtingar. Það er logi heilags anda í framkvæmd.
Þegar lengra líður á námið velta nemendur fyrir sér hvert helgistarf þeirra verður, hvaða æðstu þjónustu er þeim ætlað að fullkomna og veita einstaklingum, til að styrkja samfélagið og mannkynið í heild. Hvort sem það er verkleg eða fræðileg starfsgrein, með eða án fjárhagslegrar umbunar, þá er helgistarfið leiðin til að nemandinn geti staðfest verðleika sálarinnar bæði fyrir sjálfum sér og náunganum - hæfileikinn sem er margfaldaður, verkfærið sem er brýnt. Helgistarfið sem innri köllun sálarinnar verður að fullkomna á hagnýtan hátt sem sinnir daglegum þörfum samfélagsins. Hið helga starf er ómissandi þáttur til sjálfsbirtingar. Það er logi heilags anda í verki.

Latest revision as of 13:32, 8 November 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Sacred labor)
As they advance in their studies, students give thoughts as to what their sacred labor will be, what supreme service is theirs to perfect and to offer to the individual, to the upliftment of the race, and to society as a whole. Whether a trade or a profession, with or without monetary reward, the sacred labor - as the talent that is multiplied, the tool that is sharpened - is the means whereby the student establishes his soul’s worth both to himself and to his fellowman. The sacred labor as the inner calling of the soul must be perfected in a practical mode that has application in the day-to-day needs of the community. The sacred labor is an indispensable component of the path of self-realization. It is the implementation of the Flame of the Holy Spirit.

Þegar lengra líður á námið velta nemendur fyrir sér hvert helgistarf þeirra verður, hvaða æðstu þjónustu er þeim ætlað að fullkomna og veita einstaklingum, til að styrkja samfélagið og mannkynið í heild. Hvort sem það er verkleg eða fræðileg starfsgrein, með eða án fjárhagslegrar umbunar, þá er helgistarfið leiðin til að nemandinn geti staðfest verðleika sálarinnar bæði fyrir sjálfum sér og náunganum - hæfileikinn sem er margfaldaður, verkfærið sem er brýnt. Helgistarfið sem innri köllun sálarinnar verður að fullkomna á hagnýtan hátt sem sinnir daglegum þörfum samfélagsins. Hið helga starf er ómissandi þáttur til sjálfsbirtingar. Það er logi heilags anda í verki.