Keeper's Daily Prayer/is: Difference between revisions
(Created page with "<div style=margin-left:3em> ÉG ER Guðs-logi geislandi kærleika<br/> Frá hjarta Guðs<br/> Í Meginsólinni miklu,<br/> Komin frá meistara lífsins!<br/> ÉG ER hlaðinn núna<br/> Með æðstu Guðs-vitund<br/> Hinna ástkærru Helíos og Vesta's<br/> Og sólarvitund.") |
No edit summary |
||
(14 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
'''Dagleg bæn logavarðar''' er almenn trúarjátning sem menn af öllum trúarbrögðum geta borið fram. Þar sem postullega trúarjátningin var tekin fyrir í kristna sáttmálanum er þessi bæn trúaryfirlýsing sem [[synir og dætur Guðs]] geta farið með á nýöldinni hvar sem þeir kunna að vera – hvort sem er í þessum heimi eða handan við vetrarbrautina — því hún tengir vitundina við loga Guðs og bindur ekki sálina við manngerða kenningu eða tímabundna kennisetningu. | '''Dagleg bæn logavarðar''' er almenn trúarjátning sem menn af öllum trúarbrögðum geta borið fram. Þar sem postullega trúarjátningin var tekin fyrir í kristna sáttmálanum er þessi bæn trúaryfirlýsing sem [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|synir og dætur Guðs]] geta farið með á nýöldinni hvar sem þeir kunna að vera – hvort sem er í þessum heimi eða handan við vetrarbrautina — því hún tengir vitundina við loga Guðs og bindur ekki sálina við manngerða kenningu eða tímabundna kennisetningu. | ||
Line 22: | Line 22: | ||
Komin frá meistara lífsins!<br/> | Komin frá meistara lífsins!<br/> | ||
ÉG ER hlaðinn núna<br/> | ÉG ER hlaðinn núna<br/> | ||
Hinni æðstu Guðs-vitund<br/> | |||
Hinna | Hinna ástkæru Helíos og Vesta's<br/> | ||
Og sólarvitund. | Og sólarvitund. | ||
Pílagrímur á jörðu,<br/> | |||
ÉG ER að ganga daglega hina sigurælu<br/> | |||
Leið uppstiginna meistara<br/> | |||
Það leiðir til eilífs frelsis míns<br/> | |||
Með krafti hins helga elds<br/> | |||
Þennan dag og ávallt,<br/> | |||
Birtist stöðugt<br/> | |||
Í hugsunum mínum, tilfinningum og núvitund,<br/> | |||
Ég yfirstíg og umbreyti<br/> | |||
Öllum frumþáttum jarðar<br/> | |||
Innan fjögurra lægri líkama minna<br/> | |||
Og frelsa mig með krafti hins helga elds<br/> | |||
Undan þessum misnotuðu orkuhnútum<br/> | |||
innra með mér. | |||
ÉG ER laus núna frá öllu sem bindur<br/> | |||
Með og í gegnum strauma hins guðdómlega loga<br/> | |||
Af hinum helga eldi sjálfum<br/> | |||
Hvers stígandi aðgerð gerir mig<br/> | |||
Guð í birtingu,<br/> | |||
Guð í verki,<br/> | |||
Guð í stafni og<br/> | |||
Guð í vitund! | |||
ÉG ER virkur logi!<br/> | |||
ÉG ER lifandi logi!<br/> | |||
ÉG ER eilífur logi!<br/> | |||
ÉG ER vaxandi neistaflug<br/> | |||
Frá hinni [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|miklu Meginsól]]<br/> | |||
Dreg til mín núna hvern geisla<br/> | |||
Guðlegs krafts sem ég þarfnast<br/> | |||
Sem maðurinn getur aldrei misnotað<br/> | |||
Og baða mig í ljósflæðinu<br/> | |||
Og guðlega upplýstur þúsund sólum<br/> | |||
legg ég allt undir mig og drottna að eilífu<br/> | |||
Alls staðar sem ÉG ER! | |||
Þar sem ég ER, þar er Guð líka.<br/> | |||
Að eilífu er ég óaðskilinn,<br/> | |||
ÉG eyk ljósið mitt<br/> | |||
Með ljómandi brosi hans,<br/> | |||
Fyllingu kærleika hans,<br/> | |||
Alvisku hans,<br/> | |||
Og krafti hins eilífa lífs hans,<br/> | |||
Sem reisir mig sjálfkrafa<br/> | |||
Á sigurvængjum uppstigningarinnar<br/> | |||
Sem skilur mér aftur í hjarta Guðs<br/> | |||
Hvaðan í sannleika sagt<br/> | |||
ÉG ER kominn til að gera vilja Guðs<br/> | |||
Og veita öllum ríkulegt líf! | |||
</div> | </div> | ||
Line 81: | Line 81: | ||
---- | ---- | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{MMD}}. | {{MMD}}. |
Latest revision as of 11:39, 10 December 2024
Dagleg bæn logavarðar er almenn trúarjátning sem menn af öllum trúarbrögðum geta borið fram. Þar sem postullega trúarjátningin var tekin fyrir í kristna sáttmálanum er þessi bæn trúaryfirlýsing sem synir og dætur Guðs geta farið með á nýöldinni hvar sem þeir kunna að vera – hvort sem er í þessum heimi eða handan við vetrarbrautina — því hún tengir vitundina við loga Guðs og bindur ekki sálina við manngerða kenningu eða tímabundna kennisetningu.
The Keeper’s Daily Prayer
Loginn er virkur—
Loginn er lifandi—
Loginn er eilífur.
ÉG ER Guðs-logi geislandi kærleika
Frá hjarta Guðs
Í Meginsólinni miklu,
Komin frá meistara lífsins!
ÉG ER hlaðinn núna
Hinni æðstu Guðs-vitund
Hinna ástkæru Helíos og Vesta's
Og sólarvitund.
Pílagrímur á jörðu,
ÉG ER að ganga daglega hina sigurælu
Leið uppstiginna meistara
Það leiðir til eilífs frelsis míns
Með krafti hins helga elds
Þennan dag og ávallt,
Birtist stöðugt
Í hugsunum mínum, tilfinningum og núvitund,
Ég yfirstíg og umbreyti
Öllum frumþáttum jarðar
Innan fjögurra lægri líkama minna
Og frelsa mig með krafti hins helga elds
Undan þessum misnotuðu orkuhnútum
innra með mér.
ÉG ER laus núna frá öllu sem bindur
Með og í gegnum strauma hins guðdómlega loga
Af hinum helga eldi sjálfum
Hvers stígandi aðgerð gerir mig
Guð í birtingu,
Guð í verki,
Guð í stafni og
Guð í vitund!
ÉG ER virkur logi!
ÉG ER lifandi logi!
ÉG ER eilífur logi!
ÉG ER vaxandi neistaflug
Frá hinni miklu Meginsól
Dreg til mín núna hvern geisla
Guðlegs krafts sem ég þarfnast
Sem maðurinn getur aldrei misnotað
Og baða mig í ljósflæðinu
Og guðlega upplýstur þúsund sólum
legg ég allt undir mig og drottna að eilífu
Alls staðar sem ÉG ER!
Þar sem ég ER, þar er Guð líka.
Að eilífu er ég óaðskilinn,
ÉG eyk ljósið mitt
Með ljómandi brosi hans,
Fyllingu kærleika hans,
Alvisku hans,
Og krafti hins eilífa lífs hans,
Sem reisir mig sjálfkrafa
Á sigurvængjum uppstigningarinnar
Sem skilur mér aftur í hjarta Guðs
Hvaðan í sannleika sagt
ÉG ER kominn til að gera vilja Guðs
Og veita öllum ríkulegt líf!
Heimildir
Elizabeth Clare Prophet, Mary’s Message of Divine Love.