Purity and Astrea's retreat/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Maður fer inn í athvarfið í gegnum stóran hvítan pýramída sem er ofanjarðar. Þrjár spírur rísa í gegnum þennan pýramída og fyrir ofan hann. Miðspíran, sem nær í gegnum endasteininn á pýramídanum, er gulur skúfur. Minni spírurnar á hvorri hlið eru rauðgular og bláar. Maður fer inn í þríhyrningslaga rúm og sér yst á endanum þrjá stóra uppsprettur hreinsunarlogans gegn miðnæturbláum veggjum. Í miðju herberginu er aðalstiginn ni...")
No edit summary
 
(24 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Athvarf [[Hreinleika og Astreu]] er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Erkienglaflóa, suðausturarm Hvítahafsins, Rússlandi. Athvarfið er móttöku- og sendistöð (beinir) fyrir orku [[mænurótarustöðvar]] plánetunnar. Ljósvakabeinirinn gegnsýrir hið efnislega svið og önnur nærliggjandi svið.
Athvarf [[Special:MyLanguage/Purity and Astrea|Hreinlyndis og Astreu]] er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Erkienglaflóa, suðausturarm Hvítahafsins, Rússlandi. Athvarfið er móttöku- og sendistöð (beinir) fyrir orku [[Special:MyLanguage/base-of-the-spine chakra|mænurótarstöðvar]] plánetunnar. Ljósvakabeinirinn gegnsýrir hið efnislega svið á öðrum nærliggjandi sviðum.


<span id="Description"></span>
<span id="Description"></span>
== Lýsing ==
== Lýsing ==


Maður fer inn í athvarfið í gegnum stóran hvítan pýramída sem er ofanjarðar. Þrjár spírur rísa í gegnum þennan pýramída og fyrir ofan hann. Miðspíran, sem nær í gegnum endasteininn á pýramídanum, er gulur skúfur. Minni spírurnar á hvorri hlið eru rauðgular og bláar. Maður fer inn í þríhyrningslaga rúm og sér yst á endanum þrjá stóra uppsprettur hreinsunarlogans gegn miðnæturbláum veggjum. Í miðju herberginu er aðalstiginn niður í mjög stóra samstæðu sem inniheldur samtengdar kennslustofur, logarými og miðsal.  
Farið er inn í athvarfið í gegnum stóran hvítan pýramída sem er ofanjarðar. Þrjár spírur rísa í gegnum þennan pýramída og fyrir ofan hann. Miðspíran, sem nær í gegnum endasteininn á pýramídanum, er gulur skúfur. Minni spírurnar á hvorri hlið eru rauðgular og bláar. Farið er inn í þríhyrningslaga rúm og sést yst á endanum þrjár stórar uppsprettur hreinsunarlogans gegn miðnæturbláum veggjum. Í miðju herberginu er aðalstiginn sem leiðir niður í mjög stóra samstæðu sem inniheldur samtengdar kennslustofur, logarými og miðsal.  


Immediately upon descending the stairs, we see another self-sustaining fountain of cosmic purity. Its radiation is so brilliant that we feel we are in the presence of the sun itself. Passing around the fountain, we descend another flight of stairs into the hall of the Elohim. At the far end upon a series of ascending circular platforms is the throne of Purity and Astrea. The domed ceiling is a clear midnight blue mingling with deep violet, while the floor beneath our feet is snow-white stone. Four pillars form a square within the temple, and two more pillars are on the stairs we have just descended.
Um leið og farið er niður stigann sjáum við aðra sjálfbæra lind kosmísks hreinleika. Útgeislun hennar er svo ljómandi að okkur finnst við vera í návist sólarinnar sjálfrar. Þegar við förum um gosbrunninn, göngum við niður annan stiga inn í sal elóhímanna. Yst á röð stígandi hringlaga palla er hásæti Hreinlyndis og Astreu. Hvolfþakið er í tærum miðnæturbláum lit í bland við djúpfjólubláan, en gólfið undir fótum okkar er mjallhvítur steinn. Fjórar súlur mynda ferning innan musterisins og tvær súlur til viðbótar eru í stiganum sem við höfum rétt í þessu farið niður.


Stone tables and benches in the same white material are scattered in geometric design throughout the hall. The white stone is used throughout the temple, tinted with the colors of the seven rays in order to focus the purity of the white fire and the Christ consciousness that is expressed through each of the seven rays.
Rúmfræðilega hönnuð steinborð og bekkir úr sama hvíta efninu eru á víð og dreif um salinn. Hvíti steinninn er notaður um allt musterið með litblæ [[Special:MyLanguage/Seven rays|geislanna sjö]] til að hafa hreinleika hvíta eldsins og Krists-vitundarinnar í brennidepli sem er birt í gegnum hvern af geislunum sjö.


Six flights of stairs, three on either side of this great round hall, lead to other flame rooms and classrooms, one of which emits an intense, sapphire-blue radiance. Descending into this room, we stand at the entrance and observe the magnificent flame of purity in powerful concentration. To the left in midair is the whirling focus of Astrea’s circle of blue flame, with the blue-flame [[sword]], the pillar of fire, in the center. The velocity of the flame that forms the circle is so intense that it appears as if it is not moving at all; but we observe from the sparks of blue fire that are thrown off through the centripetal and centrifugal action of the whirling fire that it is indeed moving at great speed and with enough concentrated power of the will of God to cut through the most dense of any humanly misqualified energy.
Sex stigatröppur, þrjár sitt hvoru megin við þennan mikla hringlaga sal, leiða að öðrum logarýmum og kennslustofum, þar af ein sem gefur frá sér sterkan, safírbláan ljóma. Við komu niðri í þessu rúmi stöndum við við innganginn og fylgjumst með stórkostlegum loga hreinleikans í kraftmiklum brennidepli. Vinstra megin í miðju lofti er þyrlandi beinir Astreu í bláum logahring með bláu logandi [[Special:MyLanguage/sword|sverði]], eldsúluna, í miðjunni. Hraði logans sem myndar hringinn er svo mikill að það virðist sem hann hreyfist ekki neitt; en við sjáum af neistaflugi bláa eldsins sem kastast af honum í gegnum miðsæknu- og miðflóttavirkni þyrlandi eldsins að hann hreyfist sannarlega á miklum hraða og með nægilega einbeittum krafti vilja Guðs til að skera í gegnum hið mesta þykkni misbeittrar mennskrar orku sem um getur.


If we ever needed convincing that the fire of God inherent in the very heart of the earth was sufficient to give mankind salvation, we have abundant proof here that God in us is sufficient to meet every crisis of our existence.
Ef við þyrftum einhvern tíma að sannfærast um að eldur Guðs sem felst í hjarta jarðar væri nægjanlegur til að veita mannkyninu aflausn, þá höfum við ríkar sannanir hér fyrir því að Guð í okkur eru nógsamlegur til að mæta hverju áfalli í tilveru okkar.


The Elohim have appointed hierarchs in charge of their retreat—masters serving on the blue and white rays. Their legions of white-fire and blue-lightning angels also tend the retreat and minister unto the flames.
Elóhímarnir hafa útnefnt yfirstjórnendur sem sjá um athvarf þeirra — meistara sem þjóna á bláum og hvítum geislum. Hinar eldhvítu og bláu leifturenglasveitir þeirra hlúa einnig að athvarfinu og þjóna logunum.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 13:50, 11 December 2024

Other languages:

Athvarf Hreinlyndis og Astreu er staðsett á ljósvakasviðinu uppi yfir Erkienglaflóa, suðausturarm Hvítahafsins, Rússlandi. Athvarfið er móttöku- og sendistöð (beinir) fyrir orku mænurótarstöðvar plánetunnar. Ljósvakabeinirinn gegnsýrir hið efnislega svið á öðrum nærliggjandi sviðum.

Lýsing

Farið er inn í athvarfið í gegnum stóran hvítan pýramída sem er ofanjarðar. Þrjár spírur rísa í gegnum þennan pýramída og fyrir ofan hann. Miðspíran, sem nær í gegnum endasteininn á pýramídanum, er gulur skúfur. Minni spírurnar á hvorri hlið eru rauðgular og bláar. Farið er inn í þríhyrningslaga rúm og sést yst á endanum þrjár stórar uppsprettur hreinsunarlogans gegn miðnæturbláum veggjum. Í miðju herberginu er aðalstiginn sem leiðir niður í mjög stóra samstæðu sem inniheldur samtengdar kennslustofur, logarými og miðsal.

Um leið og farið er niður stigann sjáum við aðra sjálfbæra lind kosmísks hreinleika. Útgeislun hennar er svo ljómandi að okkur finnst við vera í návist sólarinnar sjálfrar. Þegar við förum um gosbrunninn, göngum við niður annan stiga inn í sal elóhímanna. Yst á röð stígandi hringlaga palla er hásæti Hreinlyndis og Astreu. Hvolfþakið er í tærum miðnæturbláum lit í bland við djúpfjólubláan, en gólfið undir fótum okkar er mjallhvítur steinn. Fjórar súlur mynda ferning innan musterisins og tvær súlur til viðbótar eru í stiganum sem við höfum rétt í þessu farið niður.

Rúmfræðilega hönnuð steinborð og bekkir úr sama hvíta efninu eru á víð og dreif um salinn. Hvíti steinninn er notaður um allt musterið með litblæ geislanna sjö til að hafa hreinleika hvíta eldsins og Krists-vitundarinnar í brennidepli sem er birt í gegnum hvern af geislunum sjö.

Sex stigatröppur, þrjár sitt hvoru megin við þennan mikla hringlaga sal, leiða að öðrum logarýmum og kennslustofum, þar af ein sem gefur frá sér sterkan, safírbláan ljóma. Við komu niðri í þessu rúmi stöndum við við innganginn og fylgjumst með stórkostlegum loga hreinleikans í kraftmiklum brennidepli. Vinstra megin í miðju lofti er þyrlandi beinir Astreu í bláum logahring með bláu logandi sverði, eldsúluna, í miðjunni. Hraði logans sem myndar hringinn er svo mikill að það virðist sem hann hreyfist ekki neitt; en við sjáum af neistaflugi bláa eldsins sem kastast af honum í gegnum miðsæknu- og miðflóttavirkni þyrlandi eldsins að hann hreyfist sannarlega á miklum hraða og með nægilega einbeittum krafti vilja Guðs til að skera í gegnum hið mesta þykkni misbeittrar mennskrar orku sem um getur.

Ef við þyrftum einhvern tíma að sannfærast um að eldur Guðs sem felst í hjarta jarðar væri nægjanlegur til að veita mannkyninu aflausn, þá höfum við ríkar sannanir hér fyrir því að Guð í okkur eru nógsamlegur til að mæta hverju áfalli í tilveru okkar.

Elóhímarnir hafa útnefnt yfirstjórnendur sem sjá um athvarf þeirra — meistara sem þjóna á bláum og hvítum geislum. Hinar eldhvítu og bláu leifturenglasveitir þeirra hlúa einnig að athvarfinu og þjóna logunum.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “Purity and Astrea’s Retreat”.