Charity, the Cosmic Being/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
Line 17: Line 17:


Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum
Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum
og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur
og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari.
en hefði ekki kærleika,
væri ég engu bættari.


Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki.
Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki.

Revision as of 15:50, 13 December 2024

Other languages:

Þessi grein er um kosmíska veruna Kasítas. Frekari upplýsingar um kvenerkiengilinn Karítas, sjá Samúel og Karítas.

Það eru tveir lífsstraumar sem bera nafnið Karítas (Kærleikur). Önnur er kosmíska veran Karítas og hin er kvenerkiengill, guðleg samfella eða uppfylling Samúels, erkiengils þriðja geisla. Kvenerkiengill aðstoðar kosmíska veruna við að magna upp dyggð alltumlykjandi fyrirgefandi kærleika.

Það var kosmíska veran Karítas sem sem las fyrir Páli postula boðskapinn um kærleika sem skráð er í fyrstu bók Korintubréfsins, 13. kafla:

Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla.

Og þótt ég hefði spádómsgáfu og vissi alla leyndardóma og ætti alla þekking og þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.

Og þótt ég deildi út öllum eigum mínum og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari.

Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin, hann reiðist ekki, er ekki langrækinn. Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum.

Hann gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. 7Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. 8Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. En spádómsgáfur, þær munu líða undir lok, og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok. og tungur, þær munu þagna, og þekking, hún mun líða undir lok.

9Því að þekking vor er í molum og spádómur vor er í molum. 10En þegar hið fullkomna kemur líður það undir lok sem er í molum. 11Þegar ég var barn talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn.

12Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. 13En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.

11Þegar ég var barn talaði ég eins og barn, hugsaði eins og barn og ályktaði eins og barn. En þegar ég var orðinn fulltíða lagði ég niður barnaskapinn. 12Nú sjáum vér svo sem í skuggsjá, í ráðgátu, en þá munum vér sjá augliti til auglitis. Nú er þekking mín í molum en þá mun ég gjörþekkja eins og ég er sjálfur gjörþekktur orðinn. 13En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur.

The final verse of this chapter makes reference to the three cosmic beings, Faith, Hope and Charity, who serve together to assist mankind in the balancing of the threefold flame and in the bringing forth of the qualities of the Christ. The omission of the word charity in more recent translations of the Bible and its replacement with the word love, while it may clarify the meaning for some, nevertheless excludes the name of the great cosmic being who dictated this passage and who has worked with Faith and Hope in the service of mankind since the first golden age.

Love is the cohesive power of the universe, and it is the key to each man’s ascension in the light; charity is the consequence of love, the practical application of love in society. The word charity, together with its electronic pattern, amplifies the feeling of forgiveness through gratitude and the acceptance of the Christ who lives in all. The recognition of the Christ, through the flame of Charity, enables us not only to forgive but also to love. Therefore, love is the consequence of charity rather than a synonym for charity. Its inner meaning is the ritual of accord of Alpha, or the righting of all things through the chord, or the cosmic harmony, of Alpha, the beginning.

Sjá einnig

Trú, Von og Kærleikur (Karítas)

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Charity, The Cosmic Being”.