31,654
edits
No edit summary |
No edit summary Tags: Mobile edit Mobile web edit |
||
Line 65: | Line 65: | ||
Með [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], þekktur sem meistari M., stofnaði Kúthúmi [[Special:MyLanguage/Theosophical Society|Guðspekifélagið]] árið 1875 fyrir milligöngu [[Special:MyLanguage/Helena P. Blavatsky|Helena P. Blavatsky]], og fól henni að skrifa ''Isis Unveiled'' (Ísis afhjúpuð) og ''The Secret Doctrine'' (Leyndarkenningin). Tilgangur þessarar starfsemi var að kynna mannkyninu aftur visku aldanna sem liggur að baki öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningar sem varðveist hafa í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenningar um endurholdgun — sem vel að merkja heilagur Frans prédikaði á bæjartorgum — sem og skilning á uppstigningunni sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar eftir leynt eða ljóst. | Með [[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]], þekktur sem meistari M., stofnaði Kúthúmi [[Special:MyLanguage/Theosophical Society|Guðspekifélagið]] árið 1875 fyrir milligöngu [[Special:MyLanguage/Helena P. Blavatsky|Helena P. Blavatsky]], og fól henni að skrifa ''Isis Unveiled'' (Ísis afhjúpuð) og ''The Secret Doctrine'' (Leyndarkenningin). Tilgangur þessarar starfsemi var að kynna mannkyninu aftur visku aldanna sem liggur að baki öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningar sem varðveist hafa í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenningar um endurholdgun — sem vel að merkja heilagur Frans prédikaði á bæjartorgum — sem og skilning á uppstigningunni sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar eftir leynt eða ljóst. | ||
Guðspekifélagið hefur gefið út bréf Kúthúmis og El Morya til | Guðspekifélagið hefur gefið út bréf Kúthúmis og El Morya til nema sinna í ''The Mahatma bréfunum'' og öðrum verkum. Kúthúmi steig upp til himna í lok nítjándu aldar. | ||
<span id="His_mission_today"></span> | <span id="His_mission_today"></span> |
edits