31,396
edits
(Created page with "Sagt er að eftir fyrirmælum véfréttarinnar í Delfí hafi Herkúles eytt tólf árum undir stjórn Evrýsteifar, sem lagði á hann tólf erfiðar, að því er virðist óvinnandi „þrautir“. Nemar dýpri leyndardóma skilja að sagan af þrautum Herkúlesar sýnir þörf sálarinnar á vígslubrautinni fyrir sjálfsstjórn á kröftum hinna tólf helgivelda sólarinnar.") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
Line 11: | Line 11: | ||
Í augum hinna fornu var Herkúles einn af frægustu forföður þeirra, milliliður manna og guða. Nafn hans þýðir „dýrð loftsins“. Herkúles ríkti yfi öllum þáttum hellenskrar menntunar. Í þætti hans sem íþróttahetja voru Ólympíuleikarnir kenndir við hann. | Í augum hinna fornu var Herkúles einn af frægustu forföður þeirra, milliliður manna og guða. Nafn hans þýðir „dýrð loftsins“. Herkúles ríkti yfi öllum þáttum hellenskrar menntunar. Í þætti hans sem íþróttahetja voru Ólympíuleikarnir kenndir við hann. | ||
Sagt er að eftir fyrirmælum véfréttarinnar í [[Delfí]] hafi Herkúles eytt tólf árum undir stjórn Evrýsteifar, sem lagði á hann tólf erfiðar, að því er virðist óvinnandi „þrautir“. Nemar dýpri leyndardóma skilja að sagan af þrautum Herkúlesar sýnir þörf sálarinnar á vígslubrautinni fyrir | Sagt er að eftir fyrirmælum véfréttarinnar í [[Delfí]] hafi Herkúles eytt tólf árum undir stjórn Evrýsteifar, sem lagði á hann tólf erfiðar, að því er virðist óvinnandi „þrautir“. Nemar dýpri leyndardóma skilja að sagan af þrautum Herkúlesar sýnir þörf sálarinnar á vígslubrautinni fyrir stjórn á kröftum hinna [[tólf helgivelda sólarinnar]]. | ||
<span id="The_service_of_Elohim"></span> | <span id="The_service_of_Elohim"></span> |
edits