Jump to content

Hercules and Amazonia/is: Difference between revisions

no edit summary
(Created page with "Mín blessuðu, goðsagnirnar sem þið heyrið eru svo sannarlega goðsagnir, margsagðar sögur og skreyttar. En í kjarna þeirra og hjarta er sannleikur og það er skilningur á því að svo einstök ljósvera gæti í raun fengið undanþágu almáttugs Guðs til að endurholdgast og síðan verið svo virkur við að takast á við hið illa holdi klætt að það skapaði honum karma, eins og að flækjast í vanskapnað risanna og hvers kyns meðhöndlun á...")
No edit summary
Line 53: Line 53:
Og þess vegna bjargaði Herkúles jarðarplánetunni, af heilu hjarta, huga, líf og sál, á einu tímaskeiði í liðinni tíð. Og hann bjargaði jörðinni fyrir ykkur, ástvinir, og hann er kominn hingað aftur á þessum tíma. Og nú er hann þakklátur fyrir að þið hafið valið að kalla fram [[rafræn nærveru]] hans og að þið umgangist jörðina ekki aðeins sem [[chela-nemar]] Morya, sem chela-nemar Mikaels, heldur einnig sem chela-nemar Herkúlesar og Amasoníu.
Og þess vegna bjargaði Herkúles jarðarplánetunni, af heilu hjarta, huga, líf og sál, á einu tímaskeiði í liðinni tíð. Og hann bjargaði jörðinni fyrir ykkur, ástvinir, og hann er kominn hingað aftur á þessum tíma. Og nú er hann þakklátur fyrir að þið hafið valið að kalla fram [[rafræn nærveru]] hans og að þið umgangist jörðina ekki aðeins sem [[chela-nemar]] Morya, sem chela-nemar Mikaels, heldur einnig sem chela-nemar Herkúlesar og Amasoníu.


Mín blessuðu, goðsagnirnar sem þið heyrið eru svo sannarlega goðsagnir, margsagðar sögur og skreyttar. En í kjarna þeirra og hjarta er sannleikur og það er skilningur á því að svo einstök ljósvera gæti í raun fengið undanþágu almáttugs Guðs til að endurholdgast og síðan verið svo virkur við að takast á við hið illa holdi klætt að það skapaði honum karma, eins og að flækjast í vanskapnað [[risanna]] og hvers kyns meðhöndlun á hinum helgu vísindum [ákalla og möntrufyrirmæla] og þurfti fyrir vikiða að endurholdgast þrisvar sinnum í því skyni að afplána karmaskuldir fyrir að hafa bókstaflega velt sér upp úr dullunni á jörðinn með hinum föllnu sálum.
Mín blessuðu, goðsagnirnar sem þið heyrið eru svo sannarlega goðsagnir, margsagðar sögur og skreyttar. En í kjarna þeirra og hjarta er sannleikur og það er skilningur á því að svo einstök ljósvera gæti í raun hafa fengið undanþágu almáttugs Guðs til að endurholdgast og síðan verið svo virkur við að takast á við hið illa holdi klætt að það skapaði honum karma, eins og að flækjast í vanskapnað [[risanna]] og hvers kyns meðhöndlun á hinum helgu vísindum [ákalla og möntrufyrirmæla] og þurfti fyrir vikiða að endurholdgast þrisvar sinnum í því skyni að afplána karmaskuldir fyrir að hafa bókstaflega velt sér upp úr dullunni á jörðinn með hinum föllnu sálum.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
31,211

edits