Jump to content

Twin flame/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
 
(30 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000397 twin-flames-in-love-4803AX 600.jpeg|thumb]]
[[File:0000397 twin-flames-in-love-4803AX 600.jpeg|thumb]]


Sálin á sér karlkyns og kvenkyns hliðstæðu sem var getin úr sama hvíta eldlíkamanum sem er egglaga eldhjúpur [[ÉG ER-Nærverunnar]].  
Sálin á sér karlkyns og kvenkyns hliðstæðu sem var getin úr sama hvíta eldlíkamanum sem er egglaga eldhjúpur [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-Nærverunnar]].  


Guð faðir og Guð móðir, [[Elóhím]], skapaði tvíburalogapar úr sama hvíta eldlíkamanum af í hjarta hinna [[Miklu meginsólar]]. Innan þessa eina egglaga eldhjúps, sem er Guð, þróa tvíburalogar guðlega eiginleika sína með því að frá einu tímabili til annars í gegnum sammiðja hvel orsakalíkamans sem umlykur hvíta eldlíkamann.  
Guð faðir og Guð móðir, [[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhímarnir]], sköpuðu hvert tvíburalogapar úr sama hvíta eldlíkamanum í hjarta hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]]. Innan þessa einstaka egglaga eldhjúps, sem er Guð, þróa tvíburalogar guðlega eiginleika sína frá einu tímaskeiði til annars sem birtast í sammiðja hveli orsakalíkamans sem umlykur hinn hvíta eldlíkama.  


Hvíti eldlíkaminn skiptist í tvö eins svið, sem hvert um sig samanstendur af ÉG ER nærverunni umkringd [[orsakalíkamanum]]. Önnur af þessum tvíburakúlum er hlaðin karllægri pólun og hin kvenlegri pólun hinnar guðdómlegu heild, samt inniheldur hver guðdómleg móna innra með sér plús/mínus pólun T'ai Chi og er androgyn. Ég ER nærvera hvers og eins sendir síðan [[sál]] tvíburalogans út.  
Hinn hvíti eldlíkami skiptist í tvö sams konar hvel sem hvort um sig samanstendur af ÉG ER-nærverunni umlukin [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkamanum]]. Annað þessara tvíburahvela er hlaðið andhverfum karllægum mótpól og hitt andhverfum kvenlegum mótpól hinnar guðlegu heildar, samt inniheldur hver guðleg frumeind innra með sér plús/mínus umskautun T'ai Chi og er tvíkynja. Ég ER-nærvera þeirra beggja sendir síðan [[Special:MyLanguage/soul|sál]] tvíburalogans á vettvang.  


Í tilgangi holdgunar og þróunar tvíburaloga, eru sálirnar tvær í pólun hver við aðra, önnur táknar hið karllega og hin kvenlega helming hinnar guðlegu heild. Þessar sálir skapaðar af Elohim í upphafi, og sameinast aftur í lokin, fara út í efnisheimana til að verða holdgervingar í þeim tilgangi að uppfylla guðdómlega áætlun tvíburaloganna.  
Þessar sálir sem Elóhím skapaði í upphafi sameinast aftur að lokum. Þær endurfæðast í efnisheiminum til þess að uppfylla hina [[Special:MyLanguage/Divine plan|guðlegu ráðagerð]] sem fyrirbúin er tvíburalogum.  


Sem guðdómlegar hliðstæðar sem eru búnar til úr sama hvíta eldslíkamanum, deila tvíburalogar einstakri rafrænni teikningu sem enginn annar mun nokkurn tíma hafa; sömuleiðis eru kosmísk örlög þeirra einstök og enginn getur uppfyllt þau í þeirra stað.
Sem guðlegar hliðstæðar búnar til úr sama hvíta eldlíkamanum deila tvíburalogar einstökum rafrænum frumdrögum sem enginn önnur mannvera mun nokkurn tíma hafa; sömuleiðis er kosmískt hlutskipti tvíburaloga einstakt og enginn getur uppfyllt það í þeirra stað.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Sálufélagi]]
[[Special:MyLanguage/Soul mate|Sálufélagi]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 22: Line 22:
{{SMTF}}.
{{SMTF}}.


{{PTA}}, 1. kafli, “Tvíburageislar.
{{PTA}}, 1. kafli, “Twin Rays”.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{POWref-is|32|37|, 10 september, 1989}}
{{POWref-is|32|37|, 10 september 1989}}
35,544

edits