Afra/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Heimildir ==")
No edit summary
 
(78 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000237 ascended-master-afra-2405AX 600.jpeg|thumb|Uppstigni meistarinn Afra]]
[[File:0000237 ascended-master-afra-2405AX 600.jpeg|thumb|Uppstigni meistarinn Afra]]


'''Afra''' was the first member of the black race to make his ascension. Long ago, he offered name and fame to God to sponsor a vast continent and a mighty people. When he ascended, he asked to be called simply “a brother” (''frater'' in Latin), hence the name Afra. The continent of Africa takes its name from Afra, and he is the patron of Africa and of the black race.
'''Afra''' var fyrsti af svarta kynstofninum til að stíga upp. Fyrir löngu bauð hann Guði nafn og frægð til að styrkja stóra heimsálfu og volduga þjóð. Þegar hann steig upp bað hann um að vera einfaldlega kallaður „bróðir“ (''frater'' á latínu), þess vegna nafnið Afra. Álfan Afríka dregur nafn sitt af Afra og hann er verndari Afríku og svarta kynstofnsins.


<span id="The_ancient_history_of_Africa"></span>
<span id="The_ancient_history_of_Africa"></span>
== Forn saga Afríku ==
== Forn saga Afríku ==


There were ancient [[golden age]]s in Africa when it was a part of the continent of [[Lemuria]], when the people came forth out of the light of the great [[causal body]] of the [[Great Divine Director]]. The Great Divine Director continues to sponsor the divine plan for the continent of Africa, even as he sponsors the divine plan for the descendants of Afra in America.
Það voru forn [[Special:MyLanguage/golden age|blómaskeið]] í Afríku þegar hún var hluti af meginlandi [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]], þegar fólkið kom fram úr ljósi hins mikla [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]]
hins [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Mikla guðdómlega stjórnanda]]. Hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi heldur áfram að styrkja guðlegu ráðagerðina fyrir meginland Afríku, alveg eins og hann styður guðlegu áætlunina fyrir afkomendur Afra í Ameríku.


Many people have ascended from the black race—although from a spiritual perspective, there is no such thing as the black race or the white race. In heaven, the masters are not noted by their race or previous religion. All of the races on earth have come forth from the heart of God under the [[seven rays]], or seven paths of initiation.
Margir úr svarta kynstofninum hafa stigið upp til himna — þó að frá andlegu sjónarhorni sé ekkert til sem heitir svarti kynstofninn eða hvíti kynstofninn. Á himnum eru meistararnir ekki markaðir af kynþætti sínum eða fyrri trú. Allir kynþættir á jörðu eru komnir fram frá hjarta Guðs undir [[Special:MyLanguage/seven rays|hinum sjö geislum]] eða sjö vígslubrautum.


Those who are of the “white” race came forth for the mastery of the yellow (wisdom), pink (love) and white (purity) flames—hence, the various mixtures and tone qualities of their skin. These evolutions were intended to place upon the altar of God the gift of their self-mastery in the way of wisdom, love and purity. Those of the yellow race, the people of the land of Chin—or China—serve on the ray of wisdom, while those who have “red” colored skin are intended to amplify the pink flame of divine love.  
Þeir sem eru af „hvíta“ kynstofninum komu fram til að ná tökum á gula (speki), rauðgula (kærleika) og hvíta (hreinleika) loganum — þar af leiðandi höfum við hinar ýmsu litblöndur og litbrigði húðar þeirra. Þessum kynþáttum var ætlað að færa á altari Guðs gjöf sjálfsstjórnar þeirra á þróunarbraut visku, kærleika og hreinleika. Þeir sem eru af gula kynstofninum, íbúar landsins Chin — eða Kína — þjóna á geisla viskunnar, en þeim sem hafa „rauðlitaða“ húð er ætlað að magna upp rauðgulan loga guðdómlegs kærleika.  


The members of the “black” race have come forth on the blue ray and the violet ray. In an ancient civilization on the continent of Africa, the people’s skin actually had a blue or a violet hue. These colors come from the Father-Mother God, [[Alpha and Omega]], the beginning and the ending, the first ray and the seventh ray.  
Þeir af „svarta“ kynstofninum hafa komið fram á bláa geislanum og fjólubláa geislanum. Í fornri siðmenningu á meginlandi Afríku var húð fólksins í raun með bláum eða fjólubláum lit. Þessir litir koma frá Guði föður og Guðs-móður, [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]], upphafi og endi, fyrsta geisla og sjöunda geisla.  


Just as each individual serves on a particular ray, so individual nations also have their calling, or [[dharma]]. Each nation is called by God to manifest a specific virtue to fulfill a certain destiny. The members of what is now known as the black race were sent to earth to master the qualities of God’s power, his will and his faith (on the blue ray) and the qualities of God’s freedom, justice and mercy (on the [[violet ray]]).
Rétt eins og hver einstaklingur þjónar á tilteknum geisla, þannig hafa einstakar þjóðir einnig köllun sína, eða [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]]. Hver þjóð er kölluð af Guði til að sýna ákveðna dyggð og uppfylla ákveðið hlutverk. Fólk það sem nú er þekkt sem svarti kynstofninn var sent til jarðar til að ná tökum á máttareigindum Guðs, vilja hans og trú (á bláa geislanum) og eigindum Guðs frelsis, réttlætis og náðar (á [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa  geislanum]]).


Throughout the ages since his departure from [[Garden of Eden|Eden]], man has wandered from his high estate, and the pure colors of the rainbow rays are no longer reflected either in the skin tone or in the aura. Division has set in through the divide-and-conquer tactics of the [[fallen one]]s. Instead of the races embracing one another as brother and sister, there is division: one race enslaves another race, and the great unity of all children of God and their oneness in the flame is destroyed.
Í gegnum aldirnar frá brottför hans úr [[Special:MyLanguage/Garden of Eden|aldingarðinum Eden]] hefur maðurinn reikað frá hárri stöðu sinni og hreinir litir regnbogageislanna endurspeglast hvorki í húðlit né árubliki. Klofningur hefur komið fram með deildu-og drottnaðu aðferðum hinna [[Special:MyLanguage/fallen one|föllnu]]. Í stað þess að kynþættirnir taki hver öðrum tveimur höndum sem bróður og systur er sundurlyndi komið fram: einn kynþáttur hneppir annan kynstofn í þrældóm og hin mikla eining allra barna Guðs og eining þeirra í loganum er niðurbrotin.


<span id="Afra’s_embodiment_on_Africa"></span>
<span id="Afra’s_embodiment_on_Africa"></span>
== Fyrri líf Afra í Afríku ==
== Fyrri líf Afra í Afríku ==


Afra lived 500,000 years ago when the people of this ancient civilization had reached a crossroad. [[Fallen angel]]s who had invaded planet Earth divided the people. These evil angels set out to destroy the blue and the violet races. They distorted the once-sacred rituals and art forms of this people, opening the door to [[witchcraft]], [[voodoo]] and [[black magic]]. They turned the people toward hatred, superstition and a vying for power.
Afra var uppi fyrir 500.000 árum þegar komið var að vatnaskilum hjá íbúum þessarar fornu siðmenningar. [[Special:MyLanguage/Fallen angels|Fallnir englar]] sem höfðu ráðist inn á plánetuna Jörð höfðu sundrað fólkinu. Þessir illu englar ætluðu að eyða bláa og fjólubláa kynstofninum. Þeir afskræmdu hina eitt sinn helgu siði og listform þessa fólks og opnuðu dyrnar fyrir [[Special:MyLanguage/witchcraft|særingum]], [[Special:MyLanguage/voodoo|voodoo]] og [[Special:MyLanguage/black magic|svartagaldri]]. Þeir sköpuðu hatur, hjátrú og valdabaráttu á meðal fólksins.


As the people began to divert their attention from their [[God Presence]], they became more and more vulnerable to the divide-and-conquer tactics of the fallen angels. The civilization became divided by the warring factions of its tribes. The people were losing the inner spiritual battle between the forces of light and darkness within them. And their division, both within and without, allowed them to become enslaved under the powers of darkness.
Þegar fólkið fór að beina athygli sinni frá hinni
[[Special:MyLanguage/God Presence|guðlegu nærveru]] sinni varð það auðsæranlegra fyrir deildu og drottaðu aðferðum föllnu englanna. Siðmenningin varð sundruð af stríðandi fylkingum ættbálka hennar. Fólkið var að tapa hinni innri andlegu baráttu milli krafta ljóss og myrkurs innra með sér. Bæði innra og ytrs sundurlyndi þess gerði þá ánauðuga þræla undir valdi myrkursins.


Seeing the plight of his people, Afra took embodiment among them in order to rescue them. First, he pinpointed the one missing trait that he perceived to be the Achilles’ heel of his people. He identified the point of vulnerability as their lack of brotherhood. Allegorically speaking, they followed the example of [[Cain]] rather than following the example of Abel. When the L<small>ORD</small> asked the people of Afra if they would be willing to lay down their lives for their kinsmen and friends, their answer was the same as Cain’s: “Am I my brother’s keeper?<ref>Gen. 4:9.</ref> The one who answers no to that question is dedicated to his ego. He will never be his brother’s keeper, and eventually the divine spark within him, the threefold flame, will die.
Þegar Afra sá neyð fólks síns endurfæddist hann á meðal þeirra til að bjarga því. Í fyrsta lagi benti hann á þann eiginleika sem vantaði sem hann taldi vera Akkilesarhæll þjóðar sinnar. Hann benti á veikleika þess vegna skorts á bræðralagi. Í myndhverfri merkingu fylgdi fólkið fordæmi [[Special:MyLanguage/Cain|Kains]] frekar en að fylgja fordæmi Abels. Þegar D<small>rottinn</small> spurði fólkið í Afra hvort það væri fúst til að láta líf sitt í sölurnar fyrir frændur sína og vini, var svar þess það sama og Kains: "Á ég að gæta bróður míns?"<ref> 1. Mós 4:9.</ref> Sá sem afneitar þeirri spurningu er helgaður sjálfshyggju sinni. Hann mun aldrei gæta bróður síns og að lokum mun hinn guðdómlegi neisti innra með honum, hinn þrígreindi logi, deyja.


Afra knew that many of his people had lost their [[threefold flame]], even as many blacks and whites, through anger, are losing it today. He also knew that in order to regain that flame, they would have to follow a path of brotherhood. They had to care for one another. The only way he could teach them to be a brother to all others was to be a brother to all himself. And for this, he was crucified by his own people. He was the Christ in their midst, but they knew him not. They were blinded by their greed for power.
Afra vissi að margt af fólki hans hafði misst hinn [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] sinn, jafnvel jafn margir svartir og hvítir, vegna reiðigirni sinnar, og er enn að missa hann í dag. Hann vissi líka að til að endurheimta þennan loga yrði það að feta braut bræðralagsins. Það varð að hugsa um hvert annað. Eina leiðin sem hann gat kennt því bræðralag var að vera bróðir allra sjálfur. Og fyrir þetta var hann krossfestur af sínu eigin fólki. Hann var Kristur meðal þess en þeir þekktu hann ekki. Það var blindað af valdagræðgi sinni.


<span id="His_service_today"></span>
<span id="His_service_today"></span>
== Þjónusta hans nú á dögum ==
== Þjónusta hans nú á dögum ==


The ascended master Afra spoke on “The Powers and Perils of Nationhood” in Accra, Ghana, in 1976, stressing the theme of unity and of dissolving our differences in the fire of the Holy Spirit. He said:
Hinn uppstigni meistari Afra talaði um „Völd og hættur þjóðernis“ í Akra, Ghana, árið 1976, og lagði áherslu á einingu sem leiðarstef og að leysa upp ágreining okkar í eldi heilags anda. Hann sagði:


<blockquote>
<blockquote>
We are brethren because we are of the same Mother. I am your brother, not your lord, not your master. I am your brother on the Path. I have shared your passion for freedom. I have shared with you the hours of crisis when you beheld injustice, when you prayed to the Lord for justice and the Lord gave to you the divine plan for this nation and for this continent.
Við erum bræður vegna þess að við erum af sömu móður. Ég er bróðir þinn, ekki drottnari þinn, ekki meistari þinn. Ég er bróðir ykkar á veginum. Ég hef deilt ástríðum ykkar fyrir frelsi. Ég hef deilt með ykkur kreppustundunum þegar þið sáuð óréttlætið, þegar þið báðuð Drottin um réttlæti og Drottinn gaf ykkur hina guðdómlegu áætlun fyrir þessa þjóð og þessa heimsálfu.


I have lived in your hearts for hundreds of years as you have toiled under the burden of oppression self-imposed from within and put upon from without.
Ég hef lifað í hjörtum ykkar í mörg hundruð ár þar sem þið hafið stritað undir byrðum kúgunar sem er sjálfsskaparvíti ykkar og hefur verið þröngvað upp á ykkur utan frá.


The people of Afra have the supreme opportunity to learn from every civilization and every history. When materialization reaches its peak, there are only two courses open to a civilization: either material decline and decay because of indulgence, or spiritual transcendence through the alchemy of the Holy Spirit.<ref>{{ABL}}, pp. 25–26.</ref>
Íbúar Afra hafa æðra tækifæri til að læra af hverri siðmenningu og hverri sögu. Þegar efnishyggja nær hámarki, eru aðeins tvær leiðir opnar fyrir siðmenningu: annað hvort efnisleg hnignun og hrörnun vegna sjálfsdekurs eða andleg upphafning í gegnum alkemíska umbreytingu heilags anda.<ref>{{ABL}}, bls. 25–26.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


In a later message, [[Saint Germain]] asked Afra to convey the following message to the descendants of Afra in America:
Í síðari fyrirlestri bað [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] Afra að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri til afkomenda Afra í Ameríku:


<blockquote>
<blockquote>
In this moment, those who call themselves the blacks of America can rise to new dimensions of freedom and liberty. But this can only come to pass through the mighty heart flame, through the understanding of the path of initiation under the Holy Spirit, through submitting yourself, your soul, to the altar of God and calling upon the Lord for an acceleration of light, a purging of inner darkness.
Á þessari stundu geta þeir sem kalla sig blökkumenn í Ameríku náð nýjum hæðum í frelsi og frjálsræði. En þetta getur aðeins gerst í gegnum hinn volduga hjartaloga, með skilningi á vígslubraut undir heilögum anda, með því að leggja ykkur sjálf, sál ykkar, fram fyrir altari Guðs og ákalla Drottin um hröðun ljóssins, úthreinsun myrkursins innra með.


Though there were successes through the civil rights movement, there have been setbacks. For those successes in many instances were outer. Having gained them, the people did not understand that they must go within to the inner light in order to sustain them. We would seek the equality of all souls whatever their outer ‘color.’ We would teach you a spiritual path of true advancement on the path of initiation.
Þótt árangur hafi náðst í gegnum borgararéttindahreyfinguna hafa komið áföll. Í mörgum tilvikum var árangurinn aðeins á ytra borði. Eftir að hafa öðlast hann skildi fólkið ekki að það yrði að fara inn í hið innra ljós til að viðhalda honum. Við leitum jafnréttis allra sálna, hver sem ytri „litur“ þeirra er. Við kennum ykkur andlega leið sannra framfara á vígslubrautinni.


Though they know it not, the black people of America today are at the eternal Y. They must choose this day whom they will serve—whether gains in the line of material comfort and increased well-being and higher-paying jobs, or the real gain of the eternal light of Sonship and the path of immortality with all of its challenges. In this land of abundance, it is natural for all people to expect and to live according to a higher standard of living. It is when this higher standard obliterates the inner longing for the higher light and the higher way that it becomes dangerous. I would tell you that God has chosen this people as those who have become rich in Spirit.<ref>Ibid., pp. 29–30.</ref>
Þó að blökkumenn viti það ekki, þá skiljast sífellt leiðir. Þeir verða að velja þennan dag hverjum þeir vilja þjóna – hvort þeir sækist eftir ávinningi
efnislegra þæginda og aukinnar velmegunar og hærri launuð störf eða raunverulegan ávinning af eilífu ljósi Sonarins og leið ódauðleikans með öllum áskorunum hans. Í þessu landi allsnægtanna er eðlilegt að allir búist við og búi við góð lífskjör. Það er þegar hinn hái efnislegi mælikvarði afmáir innri þrá eftir æðra ljósinu og æðri leiðinni sem hætta stafar af. Ég segi ykkur að Guð hefur útvalið þetta fólk sem hefur orðið ríkt í anda.<ref>Sama., bls. 29–30.</ref>
</blockquote>  
</blockquote>  


You can call to Afra for unity and for the dissolving of racial tensions through the true understanding of universal brotherhood.
Þið getið ákallað Afra fyrir einingu og til að leysa upp kynþáttaspennu í gegnum sannan skilning á alhliða bræðralagi.


Afra, our brother of light, like all ascended masters, has true humility. [[Kuthumi]] spoke of Afra’s humility:  
Afra, bróðir ljóssins, eins og allir uppstignir meistarar, hefur sanna auðmýkt. [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] talaði um auðmýkt Afra:  


<blockquote>This giant soul with his tremendous devotion was one of the unknown brothers. So long as individuals feel the need to expound upon their own personal achievements, they may well find that they are not truly a part of us.<ref>Ibid., p. 35.</ref></blockquote>
<blockquote>Þessi risastóra trúfasta sál var einn af hinum óþekktu bræðrum. Svo framarlega sem einstaklingar telja þörf á að hampa sínum eigin dáðum gætu þeir komist að því að þeir eiga í raun ekki samleið með okkur.<ref>Sama., bls. 35.</ref></blockquote>


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Afra.”
{{MTR}}, sjá “Afra.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 10:06, 17 March 2025

Uppstigni meistarinn Afra

Afra var fyrsti af svarta kynstofninum til að stíga upp. Fyrir löngu bauð hann Guði nafn og frægð til að styrkja stóra heimsálfu og volduga þjóð. Þegar hann steig upp bað hann um að vera einfaldlega kallaður „bróðir“ (frater á latínu), þess vegna nafnið Afra. Álfan Afríka dregur nafn sitt af Afra og hann er verndari Afríku og svarta kynstofnsins.

Forn saga Afríku

Það voru forn blómaskeið í Afríku þegar hún var hluti af meginlandi Lemúríu, þegar fólkið kom fram úr ljósi hins mikla orsakalíkama hins Mikla guðdómlega stjórnanda. Hinn Mikli guðdómlegi stjórnandi heldur áfram að styrkja guðlegu ráðagerðina fyrir meginland Afríku, alveg eins og hann styður guðlegu áætlunina fyrir afkomendur Afra í Ameríku.

Margir úr svarta kynstofninum hafa stigið upp til himna — þó að frá andlegu sjónarhorni sé ekkert til sem heitir svarti kynstofninn eða hvíti kynstofninn. Á himnum eru meistararnir ekki markaðir af kynþætti sínum eða fyrri trú. Allir kynþættir á jörðu eru komnir fram frá hjarta Guðs undir hinum sjö geislum eða sjö vígslubrautum.

Þeir sem eru af „hvíta“ kynstofninum komu fram til að ná tökum á gula (speki), rauðgula (kærleika) og hvíta (hreinleika) loganum — þar af leiðandi höfum við hinar ýmsu litblöndur og litbrigði húðar þeirra. Þessum kynþáttum var ætlað að færa á altari Guðs gjöf sjálfsstjórnar þeirra á þróunarbraut visku, kærleika og hreinleika. Þeir sem eru af gula kynstofninum, íbúar landsins Chin — eða Kína — þjóna á geisla viskunnar, en þeim sem hafa „rauðlitaða“ húð er ætlað að magna upp rauðgulan loga guðdómlegs kærleika.

Þeir af „svarta“ kynstofninum hafa komið fram á bláa geislanum og fjólubláa geislanum. Í fornri siðmenningu á meginlandi Afríku var húð fólksins í raun með bláum eða fjólubláum lit. Þessir litir koma frá Guði föður og Guðs-móður, Alfa og Ómega, upphafi og endi, fyrsta geisla og sjöunda geisla.

Rétt eins og hver einstaklingur þjónar á tilteknum geisla, þannig hafa einstakar þjóðir einnig köllun sína, eða dharma. Hver þjóð er kölluð af Guði til að sýna ákveðna dyggð og uppfylla ákveðið hlutverk. Fólk það sem nú er þekkt sem svarti kynstofninn var sent til jarðar til að ná tökum á máttareigindum Guðs, vilja hans og trú (á bláa geislanum) og eigindum Guðs frelsis, réttlætis og náðar (á fjólubláa geislanum).

Í gegnum aldirnar frá brottför hans úr aldingarðinum Eden hefur maðurinn reikað frá hárri stöðu sinni og hreinir litir regnbogageislanna endurspeglast hvorki í húðlit né árubliki. Klofningur hefur komið fram með deildu-og drottnaðu aðferðum hinna föllnu. Í stað þess að kynþættirnir taki hver öðrum tveimur höndum sem bróður og systur er sundurlyndi komið fram: einn kynþáttur hneppir annan kynstofn í þrældóm og hin mikla eining allra barna Guðs og eining þeirra í loganum er niðurbrotin.

Fyrri líf Afra í Afríku

Afra var uppi fyrir 500.000 árum þegar komið var að vatnaskilum hjá íbúum þessarar fornu siðmenningar. Fallnir englar sem höfðu ráðist inn á plánetuna Jörð höfðu sundrað fólkinu. Þessir illu englar ætluðu að eyða bláa og fjólubláa kynstofninum. Þeir afskræmdu hina eitt sinn helgu siði og listform þessa fólks og opnuðu dyrnar fyrir særingum, voodoo og svartagaldri. Þeir sköpuðu hatur, hjátrú og valdabaráttu á meðal fólksins.

Þegar fólkið fór að beina athygli sinni frá hinni guðlegu nærveru sinni varð það auðsæranlegra fyrir deildu og drottaðu aðferðum föllnu englanna. Siðmenningin varð sundruð af stríðandi fylkingum ættbálka hennar. Fólkið var að tapa hinni innri andlegu baráttu milli krafta ljóss og myrkurs innra með sér. Bæði innra og ytrs sundurlyndi þess gerði þá ánauðuga þræla undir valdi myrkursins.

Þegar Afra sá neyð fólks síns endurfæddist hann á meðal þeirra til að bjarga því. Í fyrsta lagi benti hann á þann eiginleika sem vantaði sem hann taldi vera Akkilesarhæll þjóðar sinnar. Hann benti á veikleika þess vegna skorts á bræðralagi. Í myndhverfri merkingu fylgdi fólkið fordæmi Kains frekar en að fylgja fordæmi Abels. Þegar Drottinn spurði fólkið í Afra hvort það væri fúst til að láta líf sitt í sölurnar fyrir frændur sína og vini, var svar þess það sama og Kains: "Á ég að gæta bróður míns?"[1] Sá sem afneitar þeirri spurningu er helgaður sjálfshyggju sinni. Hann mun aldrei gæta bróður síns og að lokum mun hinn guðdómlegi neisti innra með honum, hinn þrígreindi logi, deyja.

Afra vissi að margt af fólki hans hafði misst hinn þrígreinda loga sinn, jafnvel jafn margir svartir og hvítir, vegna reiðigirni sinnar, og er enn að missa hann í dag. Hann vissi líka að til að endurheimta þennan loga yrði það að feta braut bræðralagsins. Það varð að hugsa um hvert annað. Eina leiðin sem hann gat kennt því bræðralag var að vera bróðir allra sjálfur. Og fyrir þetta var hann krossfestur af sínu eigin fólki. Hann var Kristur meðal þess en þeir þekktu hann ekki. Það var blindað af valdagræðgi sinni.

Þjónusta hans nú á dögum

Hinn uppstigni meistari Afra talaði um „Völd og hættur þjóðernis“ í Akra, Ghana, árið 1976, og lagði áherslu á einingu sem leiðarstef og að leysa upp ágreining okkar í eldi heilags anda. Hann sagði:

Við erum bræður vegna þess að við erum af sömu móður. Ég er bróðir þinn, ekki drottnari þinn, ekki meistari þinn. Ég er bróðir ykkar á veginum. Ég hef deilt ástríðum ykkar fyrir frelsi. Ég hef deilt með ykkur kreppustundunum þegar þið sáuð óréttlætið, þegar þið báðuð Drottin um réttlæti og Drottinn gaf ykkur hina guðdómlegu áætlun fyrir þessa þjóð og þessa heimsálfu.

Ég hef lifað í hjörtum ykkar í mörg hundruð ár þar sem þið hafið stritað undir byrðum kúgunar sem er sjálfsskaparvíti ykkar og hefur verið þröngvað upp á ykkur utan frá.

Íbúar Afra hafa æðra tækifæri til að læra af hverri siðmenningu og hverri sögu. Þegar efnishyggja nær hámarki, eru aðeins tvær leiðir opnar fyrir siðmenningu: annað hvort efnisleg hnignun og hrörnun vegna sjálfsdekurs eða andleg upphafning í gegnum alkemíska umbreytingu heilags anda.[2]

Í síðari fyrirlestri bað Saint Germain Afra að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri til afkomenda Afra í Ameríku:

Á þessari stundu geta þeir sem kalla sig blökkumenn í Ameríku náð nýjum hæðum í frelsi og frjálsræði. En þetta getur aðeins gerst í gegnum hinn volduga hjartaloga, með skilningi á vígslubraut undir heilögum anda, með því að leggja ykkur sjálf, sál ykkar, fram fyrir altari Guðs og ákalla Drottin um hröðun ljóssins, úthreinsun myrkursins innra með.

Þótt árangur hafi náðst í gegnum borgararéttindahreyfinguna hafa komið áföll. Í mörgum tilvikum var árangurinn aðeins á ytra borði. Eftir að hafa öðlast hann skildi fólkið ekki að það yrði að fara inn í hið innra ljós til að viðhalda honum. Við leitum jafnréttis allra sálna, hver sem ytri „litur“ þeirra er. Við kennum ykkur andlega leið sannra framfara á vígslubrautinni.

Þó að blökkumenn viti það ekki, þá skiljast sífellt leiðir. Þeir verða að velja þennan dag hverjum þeir vilja þjóna – hvort þeir sækist eftir ávinningi efnislegra þæginda og aukinnar velmegunar og hærri launuð störf eða raunverulegan ávinning af eilífu ljósi Sonarins og leið ódauðleikans með öllum áskorunum hans. Í þessu landi allsnægtanna er eðlilegt að allir búist við og búi við góð lífskjör. Það er þegar hinn hái efnislegi mælikvarði afmáir innri þrá eftir æðra ljósinu og æðri leiðinni sem hætta stafar af. Ég segi ykkur að Guð hefur útvalið þetta fólk sem hefur orðið ríkt í anda.[3]

Þið getið ákallað Afra fyrir einingu og til að leysa upp kynþáttaspennu í gegnum sannan skilning á alhliða bræðralagi.

Afra, bróðir ljóssins, eins og allir uppstignir meistarar, hefur sanna auðmýkt. Kúthúmi talaði um auðmýkt Afra:

Þessi risastóra trúfasta sál var einn af hinum óþekktu bræðrum. Svo framarlega sem einstaklingar telja þörf á að hampa sínum eigin dáðum gætu þeir komist að því að þeir eiga í raun ekki samleið með okkur.[4]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Afra.”

  1. 1. Mós 4:9.
  2. Elizabeth Clare Prophet, Afra: Brother of Light, bls. 25–26.
  3. Sama., bls. 29–30.
  4. Sama., bls. 35.