Translations:Sons of Belial/8/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Sumir hafa ekki íhugað dæmisöguna um illgresið og hveitið út frá börnum myrkursins og börnum ljóssins, eins og Jesús útskýrði hana fyrir lærisveinum sínum í einrúmi.<ref>Matt 13:24–30, 36–40.</ref>. Sumir hafa ekki einu sinni hugleitt vandann um illskuna holdi klædda. Það er ekki ætlun okkar að neinn komist að óþörfu í uppnám við að uppgötva þessi illu öfl í samfélaginu sem hafa verið til staðar í kynslóðir. Allir ættu að meðtaka virkni hringrásarlögmálsins, óhjákvæmni uppskerunnar þegar illgresið verður safnað í knippi og brennt. Á sama tíma ættu þeir að vera vakandi í vörn Krists-ljóssins og leitast við að stemma stigu við illgjörnum áhrifum sona Belías á börn þeirra, á stjórnarfar þeirra og menntakerfi heimsins.<ref>Cha Ara, „Sons of Belial: The Problem of Embodied Evil, {{POWref-is|14|5|, 31. janúar 1971}}</ref>
Sumir hafa ekki íhugað dæmisöguna um illgresið og hveitið út frá börnum myrkursins og börnum ljóssins, eins og Jesús útskýrði hana fyrir lærisveinum sínum í einrúmi.<ref>Matt 13:24–30, 36–40.</ref>. Sumir hafa ekki einu sinni hugleitt vandann um illskuna holdi klædda. Það er ekki ætlun okkar að neinn komist að óþörfu í uppnám við að uppgötva þessi illu öfl í samfélaginu sem hafa verið til staðar í kynslóðir. Allir ættu að meðtaka virkni hringrásarlögmálsins, óhjákvæmni uppskerunnar þegar illgresinu verður safnað í knippi og brennt. Á sama tíma ættu þeir að vera vakandi í vörn Krists-ljóssins og leitast við að stemma stigu við illgjörnum áhrifum sona Belías á börn þeirra, á stjórnarfar þeirra og menntakerfi heimsins.<ref>Cha Ara, „Sons of Belial: The Problem of Embodied Evil, {{POWref-is|14|5|, 31. janúar 1971}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>

Latest revision as of 18:40, 5 June 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Sons of Belial)
Some have not considered the parable of the tares and the wheat in terms of the children of darkness and the children of Light, as Jesus explained it to his disciples privately.<ref>Matt. 13:24–30, 36–40.</ref>. Some have not even thought upon the problem of embodied evil. It is not our intention that any should become unduly upset upon discovering those evil elements in society which have been present for generations. All should recognize the operation of the law of cycles, the inevitability of the harvest when the tares will be gathered in bundles and burned. At the same time they should be vigilant in defense of the Christ Light, seeking to curb the nefarious influences of the sons of Belial upon their children, upon their governments, and upon the educational systems of the world.<ref>Cha Ara, “Sons of Belial: The Problem of Embodied Evil, {{POWref|14|5|, January 31, 1971}}</ref>
</blockquote>

Sumir hafa ekki íhugað dæmisöguna um illgresið og hveitið út frá börnum myrkursins og börnum ljóssins, eins og Jesús útskýrði hana fyrir lærisveinum sínum í einrúmi.[1]. Sumir hafa ekki einu sinni hugleitt vandann um illskuna holdi klædda. Það er ekki ætlun okkar að neinn komist að óþörfu í uppnám við að uppgötva þessi illu öfl í samfélaginu sem hafa verið til staðar í kynslóðir. Allir ættu að meðtaka virkni hringrásarlögmálsins, óhjákvæmni uppskerunnar þegar illgresinu verður safnað í knippi og brennt. Á sama tíma ættu þeir að vera vakandi í vörn Krists-ljóssins og leitast við að stemma stigu við illgjörnum áhrifum sona Belías á börn þeirra, á stjórnarfar þeirra og menntakerfi heimsins.[2]

  1. Matt 13:24–30, 36–40.
  2. Cha Ara, „Sons of Belial: The Problem of Embodied Evil, Pearls of Wisdom, 14. bindi, nr. 5, 31. janúar 1971.