Crystal cord/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Silfurþráðurinn á uppruna sinn í guðdómnum í Hinni miklu meginsól. Þið getið séð hann fyrir ykkur sem ljósrönd sem stígur niður óendanleikannar til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru ykkar, fer í gegnum Krists-sjálf ykkar til að næra sál ykkar og hin fjóra lægri líkama. Allir sem eru af Guði hafa þennan stórkostlega „kristalþráð“ sem tengir öll svið veru hans — hjarta til hjarta — við sólina. Þetta er það se...")
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(76 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
Ljósflæðið milli anda hins lifandi Guðs og sálar ykkar er um '''silfurstrenginn'''. Það er ljósþráðurinn og tengiliðurinn, ekki aðeins við Guð heldur einnig við allar sálir sem eru uppstignar í hvíta ljósinu og mynda [[Stóra hvíta bræðralagið]]. (Hugtökin ----'''''silfurstrengurinn''''' og ''kristalþráðurinn'' eru samheiti og lýsa skynjun manna á „naflastreng“ sálarinnar, sem er bundinn við og andinn nærir.)  
Ljósflæðið milli anda hins lifandi Guðs og sálar ykkar er um '''silfurþráðinn'''. Það er ljósþráðurinn og tengiliðurinn, ekki aðeins við Guð heldur einnig við allar sálir sem eru uppstignar í hvíta ljósinu og mynda [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagið]]. (Hugtökin '''''silfurþráðurinn''''' og ''kristalstrengurinn'' eru samheiti og lýsa skynjun manna á „naflastreng“ sálarinnar sem þeir eru bundnir við og fá næringu andans í gegnum hann.)  


Silfurþráðurinn á uppruna sinn í guðdómnum í [[Hinni miklu meginsól]]. Þið getið séð hann fyrir ykkur sem ljósrönd sem stígur niður óendanleikannar til hinnar voldugu [[ÉG ER-nærveru]] ykkar, fer í gegnum [[Krists-sjálf]] ykkar til að næra [[sál]] ykkar og hin [[fjóra lægri líkama]]. Allir sem eru af Guði hafa þennan stórkostlega „kristalþráð“ sem tengir öll svið veru hans — hjarta til hjarta — við sólina. Þetta er það sem Jóhannes sá sem lífsins fljót.<ref>Opinb. 22:1.</ref>
Silfurþráðurinn á uppruna sinn í guðdómnum í [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Hinni miklu meginsól]]. Þið getið séð hann fyrir ykkur sem ljósrönd sem stígur niður óendanleikann til hinnar voldugu [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] ykkar, fer í gegnum [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálf]] ykkar til að næra [[Special:MyLanguage/soul|sál]] ykkar og hina [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjóra lægri líkama]]. Allir sem eru af Guði hafa þennan stórkostlega „kristalstreng“ sem tengir öll svið veru hans — hjarta til hjarta — við sólina. Þetta er það sem heilagur Jóhannes sá sem lífsins fljót.<ref>Opinb. 22:1.</ref>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Anchoring_in_the_body"></span>
== Anchoring in the body ==
== Jarðtenging við líkamann ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Silfurþráðurinn fer inn í fjóra lægri hluta líkamans í gegnum höfuðið; hægt er að sjá tif hans áþreifanlega með því að fylgjast með mjúka blettinum á höfði barnsins. Þegar silfurþráðurinn hefur náð stöðugleika í öndun og hjartslætti við fæðingu, og [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindi loginn]] kviknar aftur í [[Special:MyLanguage/secret chamber of the heart|leynihólfi hjartans]] og barnið fer að „styrkjast í anda“,<ref>Lúkas 1:80; 2:40.</ref> byrjar mjúki bletturinn að lokast. Þegar barnið er um tveggja ára gamalt er hann ekki lengur sýnilegur.  
The silver cord enters the four lower bodies through the crown; its pulsations can be seen physically by observing the soft spot on a baby’s head. Once the silver cord stabilizes the breath and the heartbeat at birth, and the [[threefold flame]] is rekindled in the [[secret chamber of the heart]] and the child begins to “wax strong in spirit,<ref>Luke 1:80; 2:40.</ref> the soft spot begins to close over. By the time the child is about two years old, it is no longer visible.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í móðurkviði heldur hjartaloginn og kristalstrengurinn móðurinnar lífi í barninu. Sú stund þegar naflastrengurinn er klipptur – þegar [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilagur andi]] hefur blásið lífsanda í formið – er táknræn stund (og stundum raunveruleg stund, allt eftir réttri tímasetningu klippingarinnar) þegar silfurþráður barnsins stígur niður frá hinni ástkæru ÉG ER-nærveru. Fyrsta grát eða hljóð barnsins er oft vísbending um skyndilega greiningu logans sem sprettur upp í hjartanu, um helgan andardrátt sem fyllir lungun og um líkamskenndir sem nú eru orðnar sterkar.  
While in the womb, the baby lives by the heart flame and crystal cord of the mother. The moment of the cutting of the umbilical cord—when the [[Holy Spirit]] has breathed the breath of Life into the form—is the symbolical moment (and sometimes the actual moment, depending on the correct timing of the cutting of the cord) of the descent of the baby’s own silver cord from the beloved I AM Presence. The baby’s first cry or sound is often indicative of its sudden recognition of the burst of flame in the heart, of the sacred breath infilling the lungs, and of the bodily sensations now keenly felt.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Withdrawal_of_the_crystal_cord_at_death"></span>
== Withdrawal of the crystal cord at death ==
== Fráhvarf kristalþráðsins við dauðann ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Skyggnir menn á 19. öld greindu frá því að hafa staðið yfir deyjandi fólki og horft á silfurþráðinn losna. Andamiðlar sem stóðu við dánarbeð sálna sáu að eitthvað silfurlitað virtist losna frá líkama þeirra og svífa upp í loftið. Þeir lýstu því sem fallegum silfurborða sem þeir gátu séð með innri sjón sinni.<ref>Max Heindel fjallar um losun ''silfurstrengsins'' við dauðann í ''The Rosicrucian Cosmo-Conception'' (1906; endurprentun, Pasadena, Kaliforníu: Wood og Jones, 1974), bls. 9–102.</ref>  
Clairvoyants in the 1800s reported standing over dying people and watching the loosening of the silver cord. Spiritualist mediums observed when attending departing souls at their deathbed that something silvery seemed to disconnect from their body and float up into the air. They described it as a beautiful silver ribbon they could see with their inner sight.<ref>Max Heindel takes up the subject of the loosing of the ''silver cord'' at death in ''The Rosicrucian Cosmo-Conception'' (1906; reprint, Pasadena, Calif.: Wood and Jones, 1974), pp. 9–102.</ref>
</div>  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Raunveruleg dánarorsök er að þessi silfurþráður er skorinn (guðlegur verknaður), sem veldur því að þrígreindur loginn „slokknar“ í efnislíkamanum. Og þetta er nákvæm og sönn merking Prédikarans 12:6–7, þar sem segir: ... áður en silfurþráðurinn slitnar
The actual cause of death is the cutting of this silver cord (an act of God), which causes the threefold flame to “go out” in the physical body. And this is the accurate and true meaning of Ecclesiastes 12:6–7, which reads: ... or ever the silver cord be loosed, or the golden bowl be broken, or the pitcher be broken at the fountain, or the wheel broken at the cistern [metaphor for the withdrawal of the silver cord and the simultaneous withdrawal of the threefold flame—i.e., the ‘breaking’ of the heart, the going out of the breath of Life and with it the soul, and the taking up of the light from the [[chakra]]s—‘wheels’]. Then shall the dust return to the earth as it was, and the spirit shall return unto God who gave it.
og gullskálin brotnar og skjólan mölvast við lindina
</div>
og hjólið brotnar við brunninn [myndlíking fyrir samdrátt silfurstrengsins og samtímis afturköllun þrígreinda logans — þ.e. „brot“ hjartans, uppgjöf lífsandans og með honum sálarinnar og upptaka ljóssins frá [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvunum]] — „hjólunum“]. Og moldin hverfur aftur til jarðarinnar þar sem hún áður var og andinn til Guðs sem gaf hann.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar silfurþráðurinn og þrígreindi loginn hverfa frá lægri starfstækjunum hættir efnishjartað að slá og lífskrafturinn og andardrátturinn sem lífguðu formið snúa aftur til hjarta Krists-sjálfsins og ljósvakasviðsins. Ljóssálin rís einnig upp – með uppsöfnuðu ljósi orkustöðvanna sem hafa verið ofin í brúðkaupsklæðin – til ljósvakasviðsins þar sem hún dvelur „klædd“ í ljósvakahjúpinn uns hún endurfæðist á ný þegar lægri starfstækin þrjú eru endursegulmögnuð samkvæmt innra forsniðinu á meðgöngu í móðurkviði.  
When the silver cord and threefold flame are withdrawn from the lower vehicles, the physical heart stops beating and the life-force and breath which animated the form return to the heart of the Christ Self and the etheric plane. The soul of light also rises—with the accumulated light of the chakras which have been woven into the wedding garment—to the etheric plane where it abides ‘dressed’ in the etheric sheath until its next incarnation, when the three lower vehicles are remagnetized by the inner blueprint during gestation in the womb.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Reduction_of_the_crystal_cord"></span>
== Reduction of the crystal cord ==
== Minnkun kristalstrengsins ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Á fyrri öldum var þessi silfurþráður jafnstór í þvermál og ljósrör og orkustraumurinn frá nærverunni var stórkostlegur. Menn lifðu frá átta til níu hundruð ára aldurs.<ref>1. Mós 5:3–32. Þetta er lýsandi fyrir tímabilið fyrir [[Special:MyLanguage/the Flood|nóaflóðið]] (þegar [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] sökk).</ref> vegna þess að þessi lífsnauðsynlega demba, sem líkja má við Níagarafossana, hellti lífinu og kjarna lífsins í efnaform þeirra. Það hélt ófullkomleika frá. Það hélt sjúkdómum frá. Það viðhélt sambandi sálar þeirra við Guð.  
In past ages, this silver cord was as large in diameter as the tube of light, and the stream of energy from your Presence was just magnificent. Men lived to be eight and nine hundred years old<ref>Gen. 5:3–32. This describes the period before [[the Flood]] (the sinking of [[Atlantis]]).</ref> because this vital shower, like a Niagara Falls, was pouring Life and Life’s essence into their physical forms. It kept out imperfection. It kept out disease. It maintained their souls’ contact with God.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þá fór mannkynið að misnota lögmálið. Það varð til þess að gefin voru út guðleg fyrirmæli sem endurspeglast í tilskipunum [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðsins]], sem sett voru fram til að koma í veg fyrir að mannkynið misnotaði sífellt meira kraft Guðs (því við erum öll ábyrg fyrir því hversu mikla orku við notum eða misnotum), afnam Guð þetta mikla flæði og minnkaði silfurþráðinn í núverandi stærð.
Then mankind began to abuse the Law. And so, by divine decree reflected in an edict of the [[Karmic Board]], set forth in order to prevent mankind from misusing greater and greater quantities of God’s energy (because we are all accountable for how much energy we use or misuse), God took away this tremendous shower of energy and reduced the silver cord to its present size.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Hinn [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Guðdómlegi mikli stjórnandi]] útskýrir þennan atburð:
The [[Great Divine Director]] explains this event:
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>Some of the students are aware that when it became necessary to restrict mankind because of his viciousness and bestiality, the [[Lords of Karma]] did cut the allotment of cosmic energy for many lifestreams upon the planet until the stream of Life flowing into the body of man at the top of the head (which had once been the size of the [[tube of light]]) became a very narrow cord of silvery light-substance through which a relatively minute portion of energy could flow.</blockquote>
Sumir nemanna vita að þegar nauðsynlegt varð að setja skorður á mannkynið vegna grimmdar þess og skepnuskapar, þá skertu [[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karmadrottnarnir]] úthlutun alheimskraftsins til margra lífsstrauma á plánetunni uns lífsstraumurinn sem flæddi inn í líkama mannsins efst á höfðinu (sem hafði eitt sinn verið á stærð við [[Special:MyLanguage/tube of light|ljóssúluna]]) varð að mjög þröngum streng úr silfurlituðu ljósefni sem tiltölulega lítill hluti orku gat runnið í gegnum.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þar sem tengsl eru á milli stærðar lífsstraumsins, eða silfurþráðsins, og þess vitundarsviðs sem vitundarvídd mannsins titrar á, olli minnkun raunverulegrar stærðar strengsins samsvarandi fækkun á fjölda ára úthlutaðrar lífslengdar mannkynsins sem og stigminnkandi vídd vitundarsviðsins.
<blockquote>Because there is a relationship between the apportioned size of the lifestream, or silver cord, and the spectrum of consciousness upon which man’s awareness vibrates, the reduction in the actual size of the cord caused a corresponding decrease in the number of years of the allotted life span of mankind as well as a gradual shrinking of the spectrum of consciousness.</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þið minnist þess að á dögum Metúsala lifðu menn til margra hundruða ára. Þá endurspeglaðist minnkun á hraða niðurlækkandi orku í minnkun á lífslengd, ásamt fyrrnefndri vitundarvídd.
<blockquote>You will recall that in the days of Methuselah men did live to be many hundreds of years old. Then the shrinking of the rate of descending energy was reflected in a shrinking of the life span, together with the aforementioned spectrum of consciousness.</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Í reynd þýddi þetta að sveiflutíðni hamingjunnar sem maðurinn gat upplifað minnkaði og einnig hvað vitund og varurð varðar. Og þó að mannkynið hafi, með krafti ýmissa andlegra æfinga, getað aukið meðvitund sína, þá hefur efnislegt starfstæki mannsins og heilauppbygging hans stöðugt hindrað flæði lífskjarnans vegna þess að bikar vitundarinnar hefur minnkað.<ref>{{TSO}}, 12. kafli; {{POWref-is|8|14}}</ref>
<blockquote>In a practical manner, this meant that the vibratory peaks of happiness which could be experienced by man and those of consciousness and of awareness were also diminished. And while, through the power of various spiritual exercises, mankind have been able to expand their consciousness, the physical vessel of man and his brain structure have continually impeded the flow of the vital essences because of the shrinking of the cup of consciousness.<ref>{{TSO}}, ch. 12; {{POWref|8|14}}</ref></blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="See_also"></span>
== See also ==
== Sjá einnig ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlega sjálfinu]]
[[Chart of Your Divine Self]]
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{LTH}}.
{{LTH}}.
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 19:06, 5 June 2025

Other languages:

Ljósflæðið milli anda hins lifandi Guðs og sálar ykkar er um silfurþráðinn. Það er ljósþráðurinn og tengiliðurinn, ekki aðeins við Guð heldur einnig við allar sálir sem eru uppstignar í hvíta ljósinu og mynda Stóra hvíta bræðralagið. (Hugtökin silfurþráðurinn og kristalstrengurinn eru samheiti og lýsa skynjun manna á „naflastreng“ sálarinnar sem þeir eru bundnir við og fá næringu andans í gegnum hann.)

Silfurþráðurinn á uppruna sinn í guðdómnum í Hinni miklu meginsól. Þið getið séð hann fyrir ykkur sem ljósrönd sem stígur niður óendanleikann til hinnar voldugu ÉG ER-nærveru ykkar, fer í gegnum Krists-sjálf ykkar til að næra sál ykkar og hina fjóra lægri líkama. Allir sem eru af Guði hafa þennan stórkostlega „kristalstreng“ sem tengir öll svið veru hans — hjarta til hjarta — við sólina. Þetta er það sem heilagur Jóhannes sá sem lífsins fljót.[1]

Jarðtenging við líkamann

Silfurþráðurinn fer inn í fjóra lægri hluta líkamans í gegnum höfuðið; hægt er að sjá tif hans áþreifanlega með því að fylgjast með mjúka blettinum á höfði barnsins. Þegar silfurþráðurinn hefur náð stöðugleika í öndun og hjartslætti við fæðingu, og þrígreindi loginn kviknar aftur í leynihólfi hjartans og barnið fer að „styrkjast í anda“,[2] byrjar mjúki bletturinn að lokast. Þegar barnið er um tveggja ára gamalt er hann ekki lengur sýnilegur.

Í móðurkviði heldur hjartaloginn og kristalstrengurinn móðurinnar lífi í barninu. Sú stund þegar naflastrengurinn er klipptur – þegar heilagur andi hefur blásið lífsanda í formið – er táknræn stund (og stundum raunveruleg stund, allt eftir réttri tímasetningu klippingarinnar) þegar silfurþráður barnsins stígur niður frá hinni ástkæru ÉG ER-nærveru. Fyrsta grát eða hljóð barnsins er oft vísbending um skyndilega greiningu logans sem sprettur upp í hjartanu, um helgan andardrátt sem fyllir lungun og um líkamskenndir sem nú eru orðnar sterkar.

Fráhvarf kristalþráðsins við dauðann

Skyggnir menn á 19. öld greindu frá því að hafa staðið yfir deyjandi fólki og horft á silfurþráðinn losna. Andamiðlar sem stóðu við dánarbeð sálna sáu að eitthvað silfurlitað virtist losna frá líkama þeirra og svífa upp í loftið. Þeir lýstu því sem fallegum silfurborða sem þeir gátu séð með innri sjón sinni.[3]

Raunveruleg dánarorsök er að þessi silfurþráður er skorinn (guðlegur verknaður), sem veldur því að þrígreindur loginn „slokknar“ í efnislíkamanum. Og þetta er nákvæm og sönn merking Prédikarans 12:6–7, þar sem segir: „ ... áður en silfurþráðurinn slitnar og gullskálin brotnar og skjólan mölvast við lindina og hjólið brotnar við brunninn [myndlíking fyrir samdrátt silfurstrengsins og samtímis afturköllun þrígreinda logans — þ.e. „brot“ hjartans, uppgjöf lífsandans og með honum sálarinnar og upptaka ljóssins frá orkustöðvunum — „hjólunum“]. Og moldin hverfur aftur til jarðarinnar þar sem hún áður var og andinn til Guðs sem gaf hann.“

Þegar silfurþráðurinn og þrígreindi loginn hverfa frá lægri starfstækjunum hættir efnishjartað að slá og lífskrafturinn og andardrátturinn sem lífguðu formið snúa aftur til hjarta Krists-sjálfsins og ljósvakasviðsins. Ljóssálin rís einnig upp – með uppsöfnuðu ljósi orkustöðvanna sem hafa verið ofin í brúðkaupsklæðin – til ljósvakasviðsins þar sem hún dvelur „klædd“ í ljósvakahjúpinn uns hún endurfæðist á ný þegar lægri starfstækin þrjú eru endursegulmögnuð samkvæmt innra forsniðinu á meðgöngu í móðurkviði.

Minnkun kristalstrengsins

Á fyrri öldum var þessi silfurþráður jafnstór í þvermál og ljósrör og orkustraumurinn frá nærverunni var stórkostlegur. Menn lifðu frá átta til níu hundruð ára aldurs.[4] vegna þess að þessi lífsnauðsynlega demba, sem líkja má við Níagarafossana, hellti lífinu og kjarna lífsins í efnaform þeirra. Það hélt ófullkomleika frá. Það hélt sjúkdómum frá. Það viðhélt sambandi sálar þeirra við Guð.

Þá fór mannkynið að misnota lögmálið. Það varð til þess að gefin voru út guðleg fyrirmæli sem endurspeglast í tilskipunum Karmíska ráðsins, sem sett voru fram til að koma í veg fyrir að mannkynið misnotaði sífellt meira kraft Guðs (því við erum öll ábyrg fyrir því hversu mikla orku við notum eða misnotum), afnam Guð þetta mikla flæði og minnkaði silfurþráðinn í núverandi stærð.

Hinn Guðdómlegi mikli stjórnandi útskýrir þennan atburð:

Sumir nemanna vita að þegar nauðsynlegt varð að setja skorður á mannkynið vegna grimmdar þess og skepnuskapar, þá skertu Karmadrottnarnir úthlutun alheimskraftsins til margra lífsstrauma á plánetunni uns lífsstraumurinn sem flæddi inn í líkama mannsins efst á höfðinu (sem hafði eitt sinn verið á stærð við ljóssúluna) varð að mjög þröngum streng úr silfurlituðu ljósefni sem tiltölulega lítill hluti orku gat runnið í gegnum.

Þar sem tengsl eru á milli stærðar lífsstraumsins, eða silfurþráðsins, og þess vitundarsviðs sem vitundarvídd mannsins titrar á, olli minnkun raunverulegrar stærðar strengsins samsvarandi fækkun á fjölda ára úthlutaðrar lífslengdar mannkynsins sem og stigminnkandi vídd vitundarsviðsins.

Þið minnist þess að á dögum Metúsala lifðu menn til margra hundruða ára. Þá endurspeglaðist minnkun á hraða niðurlækkandi orku í minnkun á lífslengd, ásamt fyrrnefndri vitundarvídd.

Í reynd þýddi þetta að sveiflutíðni hamingjunnar sem maðurinn gat upplifað minnkaði og einnig hvað vitund og varurð varðar. Og þó að mannkynið hafi, með krafti ýmissa andlegra æfinga, getað aukið meðvitund sína, þá hefur efnislegt starfstæki mannsins og heilauppbygging hans stöðugt hindrað flæði lífskjarnans vegna þess að bikar vitundarinnar hefur minnkað.[5]

Sjá einnig

Kort af guðlega sjálfinu

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings on Your Higher Self.

  1. Opinb. 22:1.
  2. Lúkas 1:80; 2:40.
  3. Max Heindel fjallar um losun silfurstrengsins við dauðann í The Rosicrucian Cosmo-Conception (1906; endurprentun, Pasadena, Kaliforníu: Wood og Jones, 1974), bls. 9–102.
  4. 1. Mós 5:3–32. Þetta er lýsandi fyrir tímabilið fyrir nóaflóðið (þegar Atlantis sökk).
  5. Mark L. Prophet, The Soulless One: Cloning a Counterfeit Creation, 12. kafli; Pearls of Wisdom, 8. bindi, nr. 14.