Resurrection Temple/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Le temple est situé dans un bâtiment rond flanqué de deux ailes. De couleur blanche et de forme circulaire, il est entouré de sept couloirs aux degrés de rayonnement différents ou gradués. Au centre du temple se trouve la flamme de résurrection, une flamme nacrée opalescente qui élève le corps à l'état précédant l'ascension où la flamme triple est équilibrée et où les quatre corps inférieurs sont alignés.")
No edit summary
 
(43 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:Jerusalem (657856).jpg|thumb|upright=1.5|Vue de Jérusalem depuis le Mont des Oliviers]]
[[File:Jerusalem (657856).jpg|thumb|upright=1.5|Útsýni yfir Jerúsalem af Olíufjallinu]]


Le '''Temple de la Résurrection''' se trouve dans le royaume éthérique au-dessus de la ville de Jérusalem en Terre Sainte. Cette retraite, foyer de la flamme de la résurrection, est sous la responsabilité de [[Jésus]] et de [[Mère Marie]].  
„Upprisumusterið“ er á ljósvakasviðinu uppi yfir Jerúsalemborg í Landinu helga. Þetta athvarf, miðstöð upprisulogans, er í umsjá [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og [[Special:MyLanguage/Mother Mary|Maríu guðsmóður]].  


Le temple est situé dans un bâtiment rond flanqué de deux ailes. De couleur blanche et de forme circulaire, il est entouré de sept couloirs aux degrés de rayonnement différents ou gradués. Au centre du temple se trouve la [[flamme de résurrection]], une flamme nacrée opalescente qui élève le corps à l'état précédant l'[[ascension]] où la [[flamme triple]] est équilibrée et où les [[quatre corps inférieurs]] sont alignés.
Hofið er staðsett í kringlóttri byggingu með tveimur álmum hlið við hlið. Það er hvítt og hringlaga að lögun, umkringt sjö göngum með mismunandi eða stigvaxandi geislakasti. Í miðju hofins er [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisuloginn]], ópallýsandi perlugljáandi logi sem reisir líkamann upp í tiltekið ástand rétt fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigninguna]] þar sem [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreindi loginn]] er í jafnvægi og hinir [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórir lægri líkamar]] eru samstilltir.


Eight pillars surround the central altar. The paintings on the walls of the circular flame room depict the raising of mankind’s consciousness through key individuals’ patterns and activities that the Brotherhood of this retreat project as the stages leading to the [[golden age]]. We notice on a section of one of the four murals a great patriarch in a pink velvet robe, reading to the people from the book of [[cosmic law]].
Átta súlur umlykja miðaltarið. Málverkin á veggjum hringlaga logasalnum sýna vitundarvakningu mannkynsins fyrir tilstuðlan forsniða og athafna lykilmanna sem Bræðralag þessa helgiathafnar varpar ljósi á sem stig sem leiða til [[Special:MyLanguage/golden age|gullaldarinnar]]. Við sjáum á hluta af einni af fjórum veggmyndunum mikinn ættföður í rauðgulum flauelsklæðum að lesa fyrir fólkið úr bók [[Special:MyLanguage/cosmic law|alheimslögmálsins]].


Angels of the resurrection flame serve in this retreat, ministering unto the flame and unto those souls who are brought to the resurrection chambers in the wings adjoining the central flame room. Here students are taught how to raise their vibrations to balance the threefold flame and to bring their four lower bodies into alignment in preparation for the ascension, the initiation that follows the [[resurrection]].
Englar upprisulogans þjóna í kyrrðarstund þessa athvarfs, þjóna loganum og þeim sálum sem eru færðar í upprisusalina í álmunum sem liggja að miðlæga logasalnum. Hér er nemum kennt hvernig á að hækka orkutíðni sína til að jafna þrígreinda logann og koma fjórum lægri líkömum sínum í rétta stöðu til að undirbúa sig fyrir uppstigninguna, vígsluna sem fylgir [[Special:MyLanguage/resurrection|upprisunni]].


There are sections of the retreat where those who have passed prematurely from the screen of life are brought to recuperate from the shock. Here they remain in a state of sleep in their etheric bodies until the action of the resurrection flame resuscitates their consciousness, removes the sting of death, and they awaken of their own free will and come forth to participate in the class work that is carried on in the retreat. After they have adjusted to the change and to their opportunities for service and training between embodiments, they are taken to other retreats of the masters for specialized training and to the etheric cities.
Hlutar af athvarfinu eru afmarkaðir fyrir þá sem hafa horfið ótímabært af skjá lífsins til að jafna sig eftir áfallið. Þar dvelja þeir í svefni í ljósvakalíkama sínum uns áhrif upprisulogans endurlífgar meðvitund þeirra, afnemur sting dauðans og þeir vakna af fúsum og frjálsum vilja og koma fram til að taka þátt í námsvinnunni sem fer fram í athvarfinu. Eftir að hafa aðlagað sig að breytingunni og tækifærum sínum til þjónustu og þjálfunar milli lífskeiða eru þeir teknir í önnur athvörf meistaranna til sérhæfðrar þjálfunar og til ljósvakaborganna.


Archangel [[Uriel and Aurora]], together with [[Gabriel and Hope]], frequent this retreat to expand the flame of resurrection on behalf of mankind. By a like token, the Goddess of Spring, beloved [[Amaryllis]], uses the Spirit of the Resurrection Flame each year on behalf of the nature kingdom.
Erkienglarnir [[Special:MyLanguage/Uriel and Aurora|Úríel og Áróra]], ásamt [[Special:MyLanguage/Gabriel and Hope|Gabríel og Von]], sækja þessa helgidóma oft á tíðum til að víkka út upprisulogann fyrir hönd mannkynsins. Á sama hátt notar Vorgyðjan, hin ástkæra [[Special:MyLanguage/Amaryllis|Amaryllis]], anda upprisulogans ár hvert fyrir hönd náttúruandaríkisins.


Jesus welcomes us to this retreat:
Jesús býður okkur velkomin í þetta athvarf:


<blockquote>
<blockquote>
I welcome you together with Mary the Mother and [[Saint Germain]] and the many who have gone before you who are serving here with me in the Temple of the Resurrection, the holy city that pulsates with life abundant above the place where our victory was and is forever one.
Ég býð ykkur velkomin ásamt Maríu guðsmóður og [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] og hinum mörgu sem eru farnir á undan ykkur og þjóna hér með mér í musteri upprisunnar, hinni helgu borg sem iðar af lífi í allsnægtum í eilífri einingu uppi yfir þeim stað þar sem sigur okkar vannst.


“O Jerusalem, Jerusalem, thou that killest the prophets and stonest them which are sent unto thee, how often would I have gathered thy children together, even as a hen gathereth her chickens under her wings, and ye would not!<ref>Matt. 23:37.</ref> Our retreat stands to bear eternal witness to the Truth that we have outpictured in the world of form, and the gates of hell shall not prevail against it!<ref>{{OTD}}, chapter 7.</ref>
„Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi?!<ref>Matt 23:37.</ref> Skjól okkar ber eilíft vitni um sannleikann sem við höfum útmálað í heimi formsins, og gáttir helvítis munu ekki sigrast á honum!<ref>{{OTD}}, 7. kafli.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “The Resurrection Temple.”
{{MTR}}, sjá “The Resurrection Temple.”


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]


<references />
<references />

Latest revision as of 22:27, 3 July 2025

Útsýni yfir Jerúsalem af Olíufjallinu

„Upprisumusterið“ er á ljósvakasviðinu uppi yfir Jerúsalemborg í Landinu helga. Þetta athvarf, miðstöð upprisulogans, er í umsjá Jesú og Maríu guðsmóður.

Hofið er staðsett í kringlóttri byggingu með tveimur álmum hlið við hlið. Það er hvítt og hringlaga að lögun, umkringt sjö göngum með mismunandi eða stigvaxandi geislakasti. Í miðju hofins er upprisuloginn, ópallýsandi perlugljáandi logi sem reisir líkamann upp í tiltekið ástand rétt fyrir uppstigninguna þar sem þrígreindi loginn er í jafnvægi og hinir fjórir lægri líkamar eru samstilltir.

Átta súlur umlykja miðaltarið. Málverkin á veggjum hringlaga logasalnum sýna vitundarvakningu mannkynsins fyrir tilstuðlan forsniða og athafna lykilmanna sem Bræðralag þessa helgiathafnar varpar ljósi á sem stig sem leiða til gullaldarinnar. Við sjáum á hluta af einni af fjórum veggmyndunum mikinn ættföður í rauðgulum flauelsklæðum að lesa fyrir fólkið úr bók alheimslögmálsins.

Englar upprisulogans þjóna í kyrrðarstund þessa athvarfs, þjóna loganum og þeim sálum sem eru færðar í upprisusalina í álmunum sem liggja að miðlæga logasalnum. Hér er nemum kennt hvernig á að hækka orkutíðni sína til að jafna þrígreinda logann og koma fjórum lægri líkömum sínum í rétta stöðu til að undirbúa sig fyrir uppstigninguna, vígsluna sem fylgir upprisunni.

Hlutar af athvarfinu eru afmarkaðir fyrir þá sem hafa horfið ótímabært af skjá lífsins til að jafna sig eftir áfallið. Þar dvelja þeir í svefni í ljósvakalíkama sínum uns áhrif upprisulogans endurlífgar meðvitund þeirra, afnemur sting dauðans og þeir vakna af fúsum og frjálsum vilja og koma fram til að taka þátt í námsvinnunni sem fer fram í athvarfinu. Eftir að hafa aðlagað sig að breytingunni og tækifærum sínum til þjónustu og þjálfunar milli lífskeiða eru þeir teknir í önnur athvörf meistaranna til sérhæfðrar þjálfunar og til ljósvakaborganna.

Erkienglarnir Úríel og Áróra, ásamt Gabríel og Von, sækja þessa helgidóma oft á tíðum til að víkka út upprisulogann fyrir hönd mannkynsins. Á sama hátt notar Vorgyðjan, hin ástkæra Amaryllis, anda upprisulogans ár hvert fyrir hönd náttúruandaríkisins.

Jesús býður okkur velkomin í þetta athvarf:

Ég býð ykkur velkomin ásamt Maríu guðsmóður og Saint Germain og hinum mörgu sem eru farnir á undan ykkur og þjóna hér með mér í musteri upprisunnar, hinni helgu borg sem iðar af lífi í allsnægtum í eilífri einingu uppi yfir þeim stað þar sem sigur okkar vannst.

„Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi?!“[1] Skjól okkar ber eilíft vitni um sannleikann sem við höfum útmálað í heimi formsins, og gáttir helvítis munu ekki sigrast á honum![2]

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Resurrection Temple.”

  1. Matt 23:37.
  2. Elizabeth Clare Prophet, The Opening of the Temple Doors, 7. kafli.