Temple of Peace/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Friður og Alóha beina orku magagrófarorkustöðvar plánetunnar í athvarfi sínu sem er staðsett í ljósvakasviðinu uppi yfir Hawaii-eyjum. Frá '''Friðarhofinu''' geisla elóhímarnir ræmum af Alheims-Kristsfriði yfir alla jörðina sem net Alheims-Krists vitundar. Auk fjólubláa og gullna loga eru leyndir geislar hins Máttuga Kosmos í brennidepli í þessu athvarfi.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(17 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:Maui Beach (199893881).jpg|thumb|upright=1.5|Strönd í Hawaii]]
[[File:Maui Beach (199893881).jpg|thumb|upright=1.5|Strönd í Hawaii]]


[[Friður og Alóha]] beina orku [[magagrófarorkustöðvar]] plánetunnar í athvarfi sínu sem er staðsett í ljósvakasviðinu uppi yfir [[Hawaii|Hawaii-eyjum]]. Frá '''Friðarhofinu''' geisla elóhímarnir ræmum af Alheims-Kristsfriði yfir alla jörðina sem net Alheims-Krists vitundar. Auk fjólubláa og gullna loga eru [[leyndir geislar]] hins [[Máttuga Kosmos]] í brennidepli í þessu athvarfi.
[[Special:MyLanguage/Peace and Aloha|Friður og Alóha]] beina orku [[Special:MyLanguage/solar-plexus chakra|magagrófarorkustöðvar]] plánetunnar í athvarfi sínu sem er staðsett í ljósvakasviðinu uppi yfir [[Special:MyLanguage/Hawaii|Hawaii-eyjum]]. Frá '''Friðarhofinu''' geisla elóhímarnir ræmum af Alheims-Kristsfriði yfir alla jörðina sem net Alheims-Krists vitundar. Auk fjólubláa og gullna loga eru [[Special:MyLanguage/secret rays|leyndir geislar]] hins [[Special:MyLanguage/Mighty Cosmos|Máttuga Kosmos]] í brennidepli í þessu athvarfi.


== Description ==
<span id="Description"></span>
== Lýsing ==


The forcefield of the Temple of Peace may be visualized as a purple and gold heart, with a magnetic forcefield of alternating purple and gold concentric heart-shaped rings. The flame in the center of the heart is the flame of Cosmic Christ peace. This forcefield is superimposed over the temple.  
Kraftsvið Friðarhofsins má sjá fyrir sér sem fjólublátt og gulllitað hjarta með segulkraftsviði úr til skiptis fjólubláum og gulllituðum sammiðja hjartalaga hringjum. Loginn í miðju hjartans er logi Alheims-friðar Krists. Þetta kraftsvið er fyrir ofan hofið.  


One enters the etheric temple in the [[etheric body]], and immediately the eternal presence of the flame of peace is felt. The entrance hall leads into a round room; ten pillars grace the circular walls, which reflect the pulsations of the secret rays anchored in the center of the room. The altar of the secret rays is sunken in the center of the room. Three steps lead to a circular pathway surrounding the altar in which the secret rays are anchored.
Maður gengur inn í ljósvakahofið í [[Special:MyLanguage/etheric body|ljólsvakalíkamanum]] og strax finnst eilíf nærvera friðarlogans. Inngangsforstofan liggur inn í kringlótt herbergi; tíu súlur prýða hringlaga veggina, sem endurspegla tif leyndra geisla sem eru njörvaðir í miðju herbergisins. Altari hinna leyndu geisla er grafið niður í miðju herbergisins. Þrjár tröppur liggja að hringlaga stíg sem umlykur altarið þar sem hinir leyndu geislar eru njörvaðir.


Proceeding on past the altar of the secret rays and down a hallway, we descend a flight of stairs leading to the great Hall of Peace. This is actually in the center of the temple, architecturally patterned after the hall we have just passed through, except on a larger scale. There are twelve pillars on the circuit, evenly spaced on the circular walls, which reflect the purple and gold of the Elohim of Peace anchored in the center dais.  
Við höldum fram hjá altari leyndu geislanna og niður gang og göngum niður stiga sem liggur að hinni miklu Friðarhöll. Hún er í raun í miðju hofsins, byggingarlega sniðin eftir höllinni sem við gengum í gegnum, nema í stærri mælikvarða. Þar eru tólf súlur á hringveggnum, jafnt dreifðar á hringlaga veggjunum, sem endurspegla fjólubláa og gullna liti Friðarguðsins sem eru rótfestir í miðjum pallinum.  


Descending the three steps and walking around the focus, we come to the thrones of Peace and Aloha. Between the twelve pillars that adorn the sides of the temple are twelve doors leading to twelve circular anterooms, one of which is the room through which we just passed where the secret rays are focused. The flame of peace, being at the fulcrum of the Christ consciousness, is in the center of the temple, the throne of Peace and Aloha at the twelve o’clock line and the secret rays at the six o’clock line.
Við göngum niður þrjú þrep og göngum í kringum brennidepilinn og komum að hásætum Friðar og Alóhu. Milli tólf súlna sem prýða hliðar musterisins eru tólf dyr sem leiða að tólf hringlaga forstofum, þar af eitt herbergið sem við gengum í gegnum rétt í þessu sem leyndu geislarnir beinast að. Logi friðarins, sem er í miðpunkti Krists-vitundarinnar, er í miðju musterisins, hásæti Friðar og Alóhu við tólf tíma línu sólskífunnar og leyndu geislarnir við sex tíma línuna.


== Functions of the retreat ==
<span id="Functions_of_the_retreat"></span>
== Starfsemi athvarfsins ==


Initiates on the sixth ray study at the Temple of Peace under the careful guidance of the Elohim who are in charge. Those who are preparing to embody on the sixth ray will spend some time here before reembodying in order to learn how the Elohim focus the flame of peace through the [[Holy Spirit]] in nature and the activities of the [[builders of form]]. Prior to his embodiment as [[Saint Francis]], when he prayed, “Lord, make me an instrument of thy peace!” beloved [[Kuthumi]] studied under the Great Initiator, [[Lord Maitreya]], in his [[Maitreya's retreat in the Himalayas|retreat in the Himalayas]]; but before taking on a physical body, he was brought to the Temple of Peace where his development of the flame of peace was tested through ordered steps of initiations that are conducted under the auspices of the hierarchy of that retreat.
Hinir innvígðu sem leggja stund á [[Special:MyLanguage/seven rays|sjötta geisla]] nám í Friðarhofinu undir vökulli leiðsögn elóhímanna sem eru í forsvari. Þeir sem eru að búa sig undir að endurfæðast á sjötta geisla verja tíma hér áður en þeir endurfæðast til að læra hvernig elóhímarnir beina friðarloganum í gegnum [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilagan anda]] í náttúrunni og hvernig starfsemi [[Special:MyLanguage/builders of form|formsmiðanna]] fer fram. Áður en [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] endurfæddist sem [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilagur Frans]], bað hann: „Drottinn, gerðu mig að verkfæri friðar þíns!“ Hann lærði hjá hinum mikla vígslumanni, [[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|drottni Maitreya]], í [[Special:MyLanguage/Maitreya's retreat in the Himalayas|athvarfi Maitreya í Himalajafjöllum]]; en áður en hann tók á sig efnislíkama var hann færður í Friðarhofið þar sem þroski hans á friðarloganum var reyndur með skipulögðum vígsluskrefum sem framkvæmd eru undir verndarvæng helgivaldi þess athvarfs.


Outside the great Hall of Peace, there are three other buildings (at the nine, twelve, and three o’clock lines). Here the '''Brotherhood of Peace''' works diligently, drawing up plans for the implementation of peace throughout the world. Volunteers who study there while their body temples sleep or who are between embodiments come to the retreat to study the plans for peace, and here they take vows before Peace and Aloha to go forth as their representatives in the world of form to carry the flame of peace and to implement the plans of the Brotherhood of Peace.
Fyrir utan hina miklu Friðarhöll eru þrjár aðrar byggingar (við níu, tólf og þrjú tíma línurnar). Þar vinnur „Bræðralag Friðarins“ ötullega að því að gera áætlanir um útbreiðslu friðarins um allan heim. Sjálfboðaliðar sem læra þar á meðan líkamsmusteri þeirra sofa eða eru á milli æviskeiða koma í helgidóminn til að kynna sér friðaráætlanirnar og sverja þar heit frammi fyrir Friði og Alóhu um að koma fram sem fulltrúar þeirra í heimi formsins til að bera friðarlogann og vinna að áætlunum Bræðralags friðarins.


Those who have journeyed to the Hawaiian Islands can attest to the great peace they feel here, which extends throughout the Pacific Ocean.
Þeir sem hafa ferðast til Hawaii-eyja geta vottað um þann mikla frið sem þeir finna hér, sem nær yfir allt Kyrrahafið.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Temple of Peace.”
{{MTR}}, sjá “Temple of Peace.”


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]

Latest revision as of 13:52, 14 July 2025

Other languages:
Strönd í Hawaii

Friður og Alóha beina orku magagrófarorkustöðvar plánetunnar í athvarfi sínu sem er staðsett í ljósvakasviðinu uppi yfir Hawaii-eyjum. Frá Friðarhofinu geisla elóhímarnir ræmum af Alheims-Kristsfriði yfir alla jörðina sem net Alheims-Krists vitundar. Auk fjólubláa og gullna loga eru leyndir geislar hins Máttuga Kosmos í brennidepli í þessu athvarfi.

Lýsing

Kraftsvið Friðarhofsins má sjá fyrir sér sem fjólublátt og gulllitað hjarta með segulkraftsviði úr til skiptis fjólubláum og gulllituðum sammiðja hjartalaga hringjum. Loginn í miðju hjartans er logi Alheims-friðar Krists. Þetta kraftsvið er fyrir ofan hofið.

Maður gengur inn í ljósvakahofið í ljólsvakalíkamanum og strax finnst eilíf nærvera friðarlogans. Inngangsforstofan liggur inn í kringlótt herbergi; tíu súlur prýða hringlaga veggina, sem endurspegla tif leyndra geisla sem eru njörvaðir í miðju herbergisins. Altari hinna leyndu geisla er grafið niður í miðju herbergisins. Þrjár tröppur liggja að hringlaga stíg sem umlykur altarið þar sem hinir leyndu geislar eru njörvaðir.

Við höldum fram hjá altari leyndu geislanna og niður gang og göngum niður stiga sem liggur að hinni miklu Friðarhöll. Hún er í raun í miðju hofsins, byggingarlega sniðin eftir höllinni sem við gengum í gegnum, nema í stærri mælikvarða. Þar eru tólf súlur á hringveggnum, jafnt dreifðar á hringlaga veggjunum, sem endurspegla fjólubláa og gullna liti Friðarguðsins sem eru rótfestir í miðjum pallinum.

Við göngum niður þrjú þrep og göngum í kringum brennidepilinn og komum að hásætum Friðar og Alóhu. Milli tólf súlna sem prýða hliðar musterisins eru tólf dyr sem leiða að tólf hringlaga forstofum, þar af eitt herbergið sem við gengum í gegnum rétt í þessu sem leyndu geislarnir beinast að. Logi friðarins, sem er í miðpunkti Krists-vitundarinnar, er í miðju musterisins, hásæti Friðar og Alóhu við tólf tíma línu sólskífunnar og leyndu geislarnir við sex tíma línuna.

Starfsemi athvarfsins

Hinir innvígðu sem leggja stund á sjötta geisla nám í Friðarhofinu undir vökulli leiðsögn elóhímanna sem eru í forsvari. Þeir sem eru að búa sig undir að endurfæðast á sjötta geisla verja tíma hér áður en þeir endurfæðast til að læra hvernig elóhímarnir beina friðarloganum í gegnum heilagan anda í náttúrunni og hvernig starfsemi formsmiðanna fer fram. Áður en Kúthúmi endurfæddist sem heilagur Frans, bað hann: „Drottinn, gerðu mig að verkfæri friðar þíns!“ Hann lærði hjá hinum mikla vígslumanni, drottni Maitreya, í athvarfi Maitreya í Himalajafjöllum; en áður en hann tók á sig efnislíkama var hann færður í Friðarhofið þar sem þroski hans á friðarloganum var reyndur með skipulögðum vígsluskrefum sem framkvæmd eru undir verndarvæng helgivaldi þess athvarfs.

Fyrir utan hina miklu Friðarhöll eru þrjár aðrar byggingar (við níu, tólf og þrjú tíma línurnar). Þar vinnur „Bræðralag Friðarins“ ötullega að því að gera áætlanir um útbreiðslu friðarins um allan heim. Sjálfboðaliðar sem læra þar á meðan líkamsmusteri þeirra sofa eða eru á milli æviskeiða koma í helgidóminn til að kynna sér friðaráætlanirnar og sverja þar heit frammi fyrir Friði og Alóhu um að koma fram sem fulltrúar þeirra í heimi formsins til að bera friðarlogann og vinna að áætlunum Bræðralags friðarins.

Þeir sem hafa ferðast til Hawaii-eyja geta vottað um þann mikla frið sem þeir finna hér, sem nær yfir allt Kyrrahafið.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Temple of Peace.”