Master of Paris' retreats/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Meistari Parísar")
No edit summary
 
(21 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 4: Line 4:
[[File:Sainte Chapelle - Upper level 1.jpg|thumb|Sainte-Chapelle]]
[[File:Sainte Chapelle - Upper level 1.jpg|thumb|Sainte-Chapelle]]


[[Meistari Parísarborgar]] heldur '''[[ljósvakaathvarf]]''' uppi yfir Île de la Cité, eyjunni í Signu í hjarta Parísar og fæðingarstað Frakklands. La Sainte-Chapelle er jarðtenging þessa athvarfs. Kapellan er með fallegum lituðum glergluggum með skærum bláum litum og fallegum rúbínsteinum. Ljósið sem síast í gegnum glerið beinir geislum Guðs-vitundar [yfir París]. Salir réttlætisins, hæstaréttar Frakklands, sem endurspegla réttlæti [[Porsju]] og [[Saint Germains]], umlykja ljósvakabeini meistara Parísar.
[[Special:MyLanguage/Master of Paris|Meistari Parísarborgar]] heldur '''[[Special:MyLanguage/etheric retreat|ljósvakaathvarfi]]''' uppi yfir Île de la Cité, eyjunni í Signu í hjarta Parísar og fæðingarstað Frakklands. La Sainte-Chapelle er jarðtenging þessa athvarfs. Kapellan er með fallegum lituðum glergluggum með skærum bláum litum og fallegum rúbínsteinum. Ljósið sem síast í gegnum glerið er beinir fyrir geisla Guðs-vitundarinnar. Salir réttlætisins, hæstaréttar Frakklands, sem endurspegla réttlæti [[Special:MyLanguage/Portia|Porsju]] og [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], umlykja ljósvakamiðstöð meistara Parísar.


Hann heldur einnig '''ljósbeini á efnissviðinu''' í París, sem hann sækir oft í efnislíkama. Athvarf hans er fallegur gamall kastali með mörgum gluggum sem gnæfa yfir París. Lærisveinar hans viðhalda þessum ljósbeini og meistararnir nota það oft sem samkomustað í París þaðan sem þeir geta beint þeirri orku sem þarf til að halda í horfinu fyrir stjórnvöld í Evrópu.  
Hann heldur einnig við '''ljósbeini á efnissviðinu''' í París, sem hann sækir oft í efnislíkama. Athvarf hans er fallegur gamall kastali með mörgum gluggum sem gnæfa yfir París. Lærisveinar hans viðhalda þessum ljósbeini og meistararnir nota það oft sem samkomustað í París þaðan sem þeir geta beint þeirri orku sem þarf til að halda jafnvæginu fyrir stjórnvöld í Evrópu.  


[[Erkiengillinn Zadkiel]] lýsir tilgangi þessara athvarfa á þennan hátt:  
[[Special:MyLanguage/Archangel Zadkiel|Erkiengillinn Zadkiel]] lýsir tilgangi þessa athvarfs á þessa leið:  


<blockquote>Tökum sem dæmi meistarann ​​í París og þetta athvarf í hjarta borgarinnar. Því hefur alltaf verið einblínt á að halda uppi loga [[sjöunda geislans]] og nota hann þannig með Krists-greiningu til að aðstoða blessaða þjóna Guðs í holdinu sem leitast við að láta gott af sér leiða í heiminum — að gefa verki þeirra fyllingu, verk handa þeirra eða uppfinninga þeirra eða list þeirra eða hinn hreina kærleika þeirra á mannkyninu, með hluta af þeim varanleika sem kemur úr hringrásum [[fjólubláa logans]].<ref>Archangel Zadkiel, “God Has Sent the Seven Archangels for the Rescue of the People of Light on Earth” ("Erkiengillinn Zadkiel, „Guð hefur sent sjö erkiengla til að bjarga fólki ljóssins á jörðinni“), {{POWref-is|24|6|, 8. febrúar 1981}}</ref></blockquote>
<blockquote>Varðandi meistara Parísar og þetta athvarf í hjarta borgarinnar, þá hefur það alltaf verið notað í þeim einbeitta tilgangi að halda uppi loga [[Special:MyLanguage/seven rays|sjöunda geislans]] og nota hann þannig með Krists-greiningu til að aðstoða blessaða þjóna Guðs í holdinu sem leitast við að láta gott af sér leiða í heiminum — að gefa verki þeirra fyllingu, verkum handa þeirra eða uppfinningum þeirra eða listum þeirra eða hinum hreina kærleika þeirra til mannkyninsins — með hluta af þeim varanleika sem kemur úr hringrásum [[Special:MyLanguage/seven rays|fjólubláa logans]].<ref>Archangel Zadkiel, “God Has Sent the Seven Archangels for the Rescue of the People of Light on Earth” ("Erkiengillinn Zadkiel, „Guð hefur sent sjö erkiengla til að bjarga ljósverum á jörðinni“), {{POWref-is|24|6|, 8. febrúar 1981}}</ref></blockquote>


Árið 1967 útskýrði [[Alexander Gaylord]] nokkur af hlutverkum þessa athvarfs meistaranna:  
Árið 1967 útskýrði [[Special:MyLanguage/Alexander Gaylord|Alexander Gaylord]] nokkur af hlutverkum þessa athvarfs meistaranna:  


<blockquote>
<blockquote>
Þess vegna, er ég nýkominn frá akademíu (lærdómssetri) [[Stóra hvíta bræðralagsins]] sem er staðsett í útjaðri Parísar, óþekkt jafnvel franska ríkinu. Ég vil vekja athygli ykkar á því að við erum færir um að safna saman á innri stigum fjölda þroskaðra sálna sem eru í mjög sérstakri þjálfun í tengslum við Bræðralagið til undirbúnings [[endurfæðingar]] þeirra á plánetunni og til að aðstoða Saint Germain á næstu þremur áratugum.
Þess vegna, er ég nýkominn frá akademíu (lærdómssetri) [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] sem er staðsett í útjaðri Parísar, óþekkt jafnvel franska ríkinu. Ég vil vekja athygli ykkar á því að við erum færir um að safna saman á innri stigum fjölda þroskaðra sálna sem eru í mjög sérstakri þjálfun í tengslum við Bræðralagið til undirbúnings [[Special:MyLanguage/reembodiment|endurfæðingar]] þeirra á plánetunni og til að aðstoða Saint Germain á næstu þremur áratugum.


Hins vegar tel ég það gott að þetta tækifæri sem þeim er gefið skuli einnig veitt þeim sem eru í efnislíkama sem stendur. Ég tel það einnig gott ef ungu mennirnir [og konurnar] sem tengjast þessu verkefni myndu reyna öðru hvoru að sækja akademíuna okkar á meðan efnisumgerð þeirra sefur, svo að þeir gætu notið góðs af þeirri algjöru hollustu sem hér birtist í tilgangi Stóra hvíta bræðralagsins sem ... hinna virðulegu heimsþjóna og sem sendiherrar hinnar [[Miklu meginsólar]] og [[Miklu Meginsólarsegulsins]].<ref>Alexander Gaylord, 22. janúar 1967.</ref>
Hins vegar tel ég það vel að þetta tækifæri sem þeim er gefið skyldi einnig veitt þeim sem eru í efnislíkama sem stendur. Ég tel það einnig vel ef ungu mennirnir [og konurnar] sem tengjast þessu verkefni myndu reyna öðru hvoru að sækja lærdómssetrið okkar á meðan efnisumgerð þeirra sefur, svo að þeir gætu notið góðs af þeirri algjöru hollustu sem hér birtist sem þjónar tilgangi Stóra hvíta bræðralagsins í nafni ... hinna virðulegu heimsþjóna og sendiherra hinnar [[Special:MyLanguage/Great Central Sun|Miklu meginsólar]] og hins [[Special:MyLanguage/Great Central Sun Magnet|Mikla Meginsólarseguls]].<ref>Alexander Gaylord, 22. janúar 1967.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Samkvæmt vilja meistaranna gæti hver sem er, hvar sem er, verið boðið að ganga inn þetta athvarf sem vígsluhafi. Engum er meinað. Við getum farið þangað í efnislíkama og það er innan seilingar okkar, en við meinum okkur sjálf, því við getum ekki gengið inn í þetta athvarf fyrr en við höfum náð ákveðnum árangri.
Samkvæmt vilja meistaranna gæti hver sem er, hvar sem er, verið boðið að ganga inn þetta athvarf sem vígsluhafi. Engum er meinað. Við getum farið þangað í efnislíkama og það er innan seilingar okkar, en við meinum okkur sjálf því við getum ekki gengið inn í þetta athvarf fyrr en við höfum náð ákveðnum árangri.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Meistari Parísar]]
[[Special:MyLanguage/Master of Paris|Meistari Parísar]]


[[Alexander Gaylord]]
[[Special:MyLanguage/Alexander Gaylord|Alexander Gaylord]]


[[Leto]]
[[Special:MyLanguage/Leto|Leto]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “The Master of Paris’ Retreats.”
{{MTR}}, “The Master of Paris’ Retreats.”


[[Category:Etheric retreats]]
[[Category:Ljósvakaathvörf]]

Latest revision as of 14:41, 5 October 2025

Other languages:
Notre Dame og Île de la Cité, París
Sainte-Chapelle

Meistari Parísarborgar heldur ljósvakaathvarfi uppi yfir Île de la Cité, eyjunni í Signu í hjarta Parísar og fæðingarstað Frakklands. La Sainte-Chapelle er jarðtenging þessa athvarfs. Kapellan er með fallegum lituðum glergluggum með skærum bláum litum og fallegum rúbínsteinum. Ljósið sem síast í gegnum glerið er beinir fyrir geisla Guðs-vitundarinnar. Salir réttlætisins, hæstaréttar Frakklands, sem endurspegla réttlæti Porsju og Saint Germains, umlykja ljósvakamiðstöð meistara Parísar.

Hann heldur einnig við ljósbeini á efnissviðinu í París, sem hann sækir oft í efnislíkama. Athvarf hans er fallegur gamall kastali með mörgum gluggum sem gnæfa yfir París. Lærisveinar hans viðhalda þessum ljósbeini og meistararnir nota það oft sem samkomustað í París þaðan sem þeir geta beint þeirri orku sem þarf til að halda jafnvæginu fyrir stjórnvöld í Evrópu.

Erkiengillinn Zadkiel lýsir tilgangi þessa athvarfs á þessa leið:

Varðandi meistara Parísar og þetta athvarf í hjarta borgarinnar, þá hefur það alltaf verið notað í þeim einbeitta tilgangi að halda uppi loga sjöunda geislans og nota hann þannig með Krists-greiningu til að aðstoða blessaða þjóna Guðs í holdinu sem leitast við að láta gott af sér leiða í heiminum — að gefa verki þeirra fyllingu, verkum handa þeirra eða uppfinningum þeirra eða listum þeirra eða hinum hreina kærleika þeirra til mannkyninsins — með hluta af þeim varanleika sem kemur úr hringrásum fjólubláa logans.[1]

Árið 1967 útskýrði Alexander Gaylord nokkur af hlutverkum þessa athvarfs meistaranna:

Þess vegna, er ég nýkominn frá akademíu (lærdómssetri) Stóra hvíta bræðralagsins sem er staðsett í útjaðri Parísar, óþekkt jafnvel franska ríkinu. Ég vil vekja athygli ykkar á því að við erum færir um að safna saman á innri stigum fjölda þroskaðra sálna sem eru í mjög sérstakri þjálfun í tengslum við Bræðralagið til undirbúnings endurfæðingar þeirra á plánetunni og til að aðstoða Saint Germain á næstu þremur áratugum.

Hins vegar tel ég það vel að þetta tækifæri sem þeim er gefið skyldi einnig veitt þeim sem eru í efnislíkama sem stendur. Ég tel það einnig vel ef ungu mennirnir [og konurnar] sem tengjast þessu verkefni myndu reyna öðru hvoru að sækja lærdómssetrið okkar á meðan efnisumgerð þeirra sefur, svo að þeir gætu notið góðs af þeirri algjöru hollustu sem hér birtist sem þjónar tilgangi Stóra hvíta bræðralagsins í nafni ... hinna virðulegu heimsþjóna og sendiherra hinnar Miklu meginsólar og hins Mikla Meginsólarseguls.[2]

Samkvæmt vilja meistaranna gæti hver sem er, hvar sem er, verið boðið að ganga inn þetta athvarf sem vígsluhafi. Engum er meinað. Við getum farið þangað í efnislíkama og það er innan seilingar okkar, en við meinum okkur sjálf því við getum ekki gengið inn í þetta athvarf fyrr en við höfum náð ákveðnum árangri.

Sjá einnig

Meistari Parísar

Alexander Gaylord

Leto

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, “The Master of Paris’ Retreats.”

  1. Archangel Zadkiel, “God Has Sent the Seven Archangels for the Rescue of the People of Light on Earth” ("Erkiengillinn Zadkiel, „Guð hefur sent sjö erkiengla til að bjarga ljósverum á jörðinni“), Pearls of Wisdom, 24. bindi, nr. 6, 8. febrúar 1981.
  2. Alexander Gaylord, 22. janúar 1967.