Translations:John the Beloved/6/is: Difference between revisions
(Created page with "Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Sjá, móðir þín!“<ref>Jóhannes 19:27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og því lyfti hann Jóhannes upp á Krists stig.") |
No edit summary |
||
| Line 1: | Line 1: | ||
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: | Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!“<ref>Jóhannes 19:26,27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig. | ||
Latest revision as of 11:39, 23 October 2025
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!“[1] Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig.
- ↑ Jóhannes 19:26,27.