Translations:John the Beloved/6/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Sjá, móðir þín!“<ref>Jóhannes 19:27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og því lyfti hann Jóhannes upp á Krists stig.")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Sjá, móðir þín!“<ref>Jóhannes 19:27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og því lyfti hann Jóhannes upp á Krists stig.
Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!“<ref>Jóhannes 19:26,27.</ref> Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig.

Latest revision as of 11:39, 23 October 2025

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (John the Beloved)
John was the only disciple who did not forsake Jesus as he was dying on the cross. As Jesus saw John standing nearby with Mary, he said to her, “Woman, behold thy son!” and said to John, “Behold thy Mother!”<ref>John 19:27.</ref> Jesus thereby acknowledged John as his spiritual brother, as worthy to be the son of his own mother—and therefore, he elevated John to the level of Christ.

Jóhannes var eini lærisveinninn sem yfirgaf ekki Jesú þegar hann var að deyja á krossinum. Þegar Jesús sá Jóhannes standa þar nærri með Maríu sagði hann við hana: „Kona, sjá, sonur þinn!“ og sagði við Jóhannes: „Nú er hún móðir þín!“[1] Jesús viðurkenndi þannig Jóhannes sem andlegan bróður sinn, sem verðugan þess að vera sonur móður sinnar – og lyfti þar með Jóhannes upp á Krists stig.

  1. Jóhannes 19:26,27.