Law of forgiveness/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{Cosmic law-is}}")
No edit summary
 
(33 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
{{Cosmic law-is}}
{{Cosmic law-is}}


The '''law of forgiveness''' is a certain law. It involves two actions: the setting aside of [[karma]] so that we may attain to greater light and then face and balance it, as well as the transmutation of karma by the [[violet flame]].
'''Lögmálið um fyrirgefningu''' er ákveðið lögmál. Það felur í sér tvær aðgerðir: að leggja til hliðar [[Special:MyLanguage/karma|karma]] svo að við getum öðlast meira ljósi og síðan horfst í augu við það og jafnað það, sem og að umbreyta karma með [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]].


Forgiveness means that through Christ, the personal Mediator, our karma may be set aside until we perform, by our sacred labor, those certain works that build up the momentum of light in our temple and then allow us to be able to challenge and transmute the karma we have made.
Fyrirgefning þýðir að fyrir tilstilli Krists, hins persónulega meðalgangara, megi leggja karma okkar til hliðar þar til við innum af hendi, með helgistarfi okkar, þau verk sem byggja upp ljóskraftinn í musteri okkar og gera okkur síðan kleift að mæta augliti til auglitis karma okka og umbreyta því sem við höfum komið til leiðar.


== Forgiveness and karma ==
<span id="Forgiveness_and_karma"></span>
== Fyrirgefning og karma ==


Forgiveness is a law, and by this law, our sins are set aside to give us the opportunity to develop the [[Christ consciousness]]. [[Kuan Yin]] instructs us:
Fyrirgefning er lögmál og með þessu lögmáli eru syndir okkar lagðar til hliðar til að gefa okkur tækifæri til að þroska með okkur [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitund]]. [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kuan Yin]] leiðbeinir okkur:


<blockquote>Training in the law of forgiveness is necessary, for it is indeed the foundation of the Aquarian age.... Forgiveness is not the balancing of karma; it is the setting aside of karma whereby you are given the freedom in renewed creativity to conquer, to go forth, to make things right without that heavy burden, that weight of sin. And when you come to the place where you have further attainment, then, according to the law of forgiveness, that karma that was set aside is returned to you. And in your heightened state of consciousness in the plane of self-mastery, you are quickly able to place in the flame that substance for transmutation and to pursue your high calling.<ref>Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World,{{POWref|59|6|, March 15, 2016}}</ref></blockquote>
<blockquote>Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi með endurnýjuðum sköpunarkrafti til að sigra, halda áfram, bæta fyrir án þeirrar þungu byrðar, þeim syndarþunga. Og þegar þú hefur náð tilskildum árangri, þá, samkvæmt lögmáli fyrirgefningarinnar, er karmað sem var lagt til hliðar skilað til þín. Og með aukinni vitund þinni og sjálfsfærni geturðu fljótt og vel varpað syndabyrðinni í logann til umbreytingar og stundað háleita köllun þína.<ref>Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World” („Sýn móður á heiminn“), {{POWref-is|59|6|, 15. mars 2016}}</ref></blockquote>


There is a difference between the forgiveness of sins and their transmutation. Someone may steal your purse and later tell you that he is sorry he took it. You may forgive him, but the matter is not closed, karmically speaking, until he returns that purse to you with every penny intact or makes whatever restitution is necessary. Forgiveness is not the balancing of karma; it is the setting aside of karma whereby you are given the freedom to make things right without that heavy burden of sin.   
Það er munur á fyrirgefningu synda og umbreytingu þeirra. Einhver gæti stolið veskinu þínu og sagt þér síðar að hann iðrist þess að hafa tekið það. Þú gætir fyrirgefið honum, en málið er ekki lokið, karmískt séð, fyrr en hann skilar þér veskinu með hverjum einasta eyri óskertum eða greiðir það upp. Fyrirgefning er ekki að jafna karma; það er að leggja til hliðar karma þar sem þú færð frelsi til að bæta úr brotunum án þess að þurfa að bera hina þungu syndarbyrði.   


== The action of forgiveness ==
<span id="The_action_of_forgiveness"></span>
== Fyrirgefningaraðgerðin ==


The foundation of the path of the abundant life or of science is forgiveness. It is the resolution of harmony between every part of God. It is an intense love action of the freedom flame. The energies of the [[violet flame]], the energies of God, are always pulsating, always moving, and they are transmuting the records of the subconscious. Forgiveness is the fulfillment of the law in Isaiah, “Though your sins be as scarlet, they shall be as white as snow; though they be red like crimson, they shall be as wool.<ref>Isa. 1:18.</ref>
Grunnurinn að lifi í fullri gnægð eða vísindaleg nálgun þess er fyrirgefningin. Hún er lausn sem veitir sátt milli allra hluta Guðs. Hún er ákaft kærleiksverk frelsislogans. Kraftur [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa logans]], kraftur Guðs, er alltaf á hreyfingu, alltaf á ferðinni við að umbreyta skrám undirvitundarinnar. Fyrirgefning er uppfylling lögmálsins í Jesaja: „Þó syndir þínar séu sem skarlat, munu þær verða hvítar sem snjór; Þótt þeir séu rauðir sem rauðir, skulu þeir verða sem ull.<ref>Jesaja 1:18.</ref>


When we invoke the law of forgiveness, it bursts like fireworks in the aura as violet, purple and pink, dissolving unpleasant conditions in our world. And it begins to intensify until great spheres of energy are going forth from our heart and inundating the world. You may visualize a loved one, a child, a self-styled enemy, a political figure; you may visualize an entire city, the government, the whole nation or the planet within this brilliant sphere of mercy’s flame, becoming the recipient of waves and waves of this wine of forgiveness.
Þegar við áköllum lögmál fyrirgefningarinnar springur það út eins og flugeldar í árunni, fjólublátt, rauðblátt og rauðgult og leysir upp óþægilegar aðstæður í heiminum okkar. Og það fer að magnast þar til að öflug orkusvið streyma út úr hjarta okkar og flæða um heiminn. Þú gætir séð fyrir þér ástvin, barn, sjálfskipaðan óvin, stjórnmálamann; þú gætir séð fyrir þér heila borg, ríkisstjórnina, alla þjóðina eða plánetuna innan þessa bjarta hvols náðarlogans, taka við öldu eftir öldu af þessu víni fyrirgefningarinnar.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Confession]]
[[Special:MyLanguage/Confession|Játning]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


Elizabeth Clare Prophet, February 19, 1978.
Elísabet Clare Prophet, 19. febrúar 1978.


Elizabeth Clare Prophet, August 13, 1978.
Elísabet Clare Prophet, 13. ágúst 1978.


{{MTR}}, s.v. “Kuan Yin.”
{{MTR}}, sjá “Kuan Yin.”
<references />
<references />

Latest revision as of 17:18, 25 October 2025

Other languages:
 
Hluti af greinaröð um
Kosmísk lögmál



Kosmísk lögmál



Geymdarlögmál
Samsvörunarlögmál
Hringrásarlögmál
Fyrirgefningarlögmál
Karmalögmál
Lögmál hins eina
Yfirstigningarlögmál
 

Lögmálið um fyrirgefningu er ákveðið lögmál. Það felur í sér tvær aðgerðir: að leggja til hliðar karma svo að við getum öðlast meira ljósi og síðan horfst í augu við það og jafnað það, sem og að umbreyta karma með fjólubláa loganum.

Fyrirgefning þýðir að fyrir tilstilli Krists, hins persónulega meðalgangara, megi leggja karma okkar til hliðar þar til við innum af hendi, með helgistarfi okkar, þau verk sem byggja upp ljóskraftinn í musteri okkar og gera okkur síðan kleift að mæta augliti til auglitis karma okka og umbreyta því sem við höfum komið til leiðar.

Fyrirgefning og karma

Fyrirgefning er lögmál og með þessu lögmáli eru syndir okkar lagðar til hliðar til að gefa okkur tækifæri til að þroska með okkur Krists-vitund. Kuan Yin leiðbeinir okkur:

Þjálfun í lögmáli fyrirgefningarinnar er nauðsynleg, því hún er sannarlega grunnurinn að vatnsberaöldinni.... Fyrirgefning er ekki að jafna karma; hún er að leggja til hliðar karma þar sem þér er gefið frelsi með endurnýjuðum sköpunarkrafti til að sigra, halda áfram, bæta fyrir án þeirrar þungu byrðar, þeim syndarþunga. Og þegar þú hefur náð tilskildum árangri, þá, samkvæmt lögmáli fyrirgefningarinnar, er karmað sem var lagt til hliðar skilað til þín. Og með aukinni vitund þinni og sjálfsfærni geturðu fljótt og vel varpað syndabyrðinni í logann til umbreytingar og stundað háleita köllun þína.[1]

Það er munur á fyrirgefningu synda og umbreytingu þeirra. Einhver gæti stolið veskinu þínu og sagt þér síðar að hann iðrist þess að hafa tekið það. Þú gætir fyrirgefið honum, en málið er ekki lokið, karmískt séð, fyrr en hann skilar þér veskinu með hverjum einasta eyri óskertum eða greiðir það upp. Fyrirgefning er ekki að jafna karma; það er að leggja til hliðar karma þar sem þú færð frelsi til að bæta úr brotunum án þess að þurfa að bera hina þungu syndarbyrði.

Fyrirgefningaraðgerðin

Grunnurinn að lifi í fullri gnægð eða vísindaleg nálgun þess er fyrirgefningin. Hún er lausn sem veitir sátt milli allra hluta Guðs. Hún er ákaft kærleiksverk frelsislogans. Kraftur fjólubláa logans, kraftur Guðs, er alltaf á hreyfingu, alltaf á ferðinni við að umbreyta skrám undirvitundarinnar. Fyrirgefning er uppfylling lögmálsins í Jesaja: „Þó syndir þínar séu sem skarlat, munu þær verða hvítar sem snjór; Þótt þeir séu rauðir sem rauðir, skulu þeir verða sem ull.“[2]

Þegar við áköllum lögmál fyrirgefningarinnar springur það út eins og flugeldar í árunni, fjólublátt, rauðblátt og rauðgult og leysir upp óþægilegar aðstæður í heiminum okkar. Og það fer að magnast þar til að öflug orkusvið streyma út úr hjarta okkar og flæða um heiminn. Þú gætir séð fyrir þér ástvin, barn, sjálfskipaðan óvin, stjórnmálamann; þú gætir séð fyrir þér heila borg, ríkisstjórnina, alla þjóðina eða plánetuna innan þessa bjarta hvols náðarlogans, taka við öldu eftir öldu af þessu víni fyrirgefningarinnar.

Sjá einnig

Játning

Heimildir

Elísabet Clare Prophet, 19. febrúar 1978.

Elísabet Clare Prophet, 13. ágúst 1978.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Kuan Yin.”

  1. Kuan Yin, “A Mother’s-Eye View of the World” („Sýn móður á heiminn“), Pearls of Wisdom, 59. bindi, nr. 6, 15. mars 2016.
  2. Jesaja 1:18.