Mantle/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Í þúsundir ára hafa hinir miklu andlegu kennarar mannkynsins gefið lærisveinum sínum og kenningar sínar. Í kringum hvern kennara á fætur öðrum safnast saman nemendur sem helguðu sig því að læra þær kenningar og verða lifandi dæmi um þær. Með því að flytja embættið frá meistara til lærisveins fylgir ábyrgðarfærsla. Lærisveinninn heitir því að halda áfram köllun meistara síns.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(30 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages/>
<languages/>
[[File:Ascension de Elias de Juan de Valdos Leal.jpg|thumb|Elísa tekur við möttli Elía. ''Uppstigning Elía'', Juan de Valdés Lea (um 1655/56)]]
[[File:Ascension de Elias de Juan de Valdos Leal.jpg|thumb|Elísa tekur við mötli Elía. ''Uppstigning Elía'', Juan de Valdés Lea (um 1655/56)]]


„Möttull“ er tákn um vald, yfirvald eða ábyrgð. Til dæmis mætti ​​segja að mikill listmálari afhendi möttul sinn til lærisveins síns. Í andlegum skilningi þess orðs er möttull andlegt embætti. Og með gjöf hans færist frá gúrú-meistara til lærisveins mikil ljóssvið.
„Möttull“ er tákn um vald, yfirvald eða ábyrgð. Til dæmis mætti ​​segja að mikill listmálari afhendi möttul sinn til lærisveins síns. Í andlegum skilningi þess orðs er möttull andlegt embætti. Og með gjöf hans færist mikilfenglegt ljóssvið frá gúrú-meistara til lærisveins.


Í þúsundir ára hafa hinir miklu andlegu kennarar mannkynsins gefið lærisveinum sínum og kenningar sínar. Í kringum hvern kennara á fætur öðrum safnast saman nemendur sem helguðu sig því að læra þær kenningar og verða lifandi dæmi um þær. Með því að flytja embættið frá meistara til lærisveins fylgir ábyrgðarfærsla. Lærisveinninn heitir því að halda áfram köllun meistara síns.
Í þúsundir ára hafa hinir miklu andlegu kennarar mannkynsins fært lærisveinum sínum möttul sinn og kenningar. Í kringum hvern kennara á fætur öðrum safnast saman nemar sem helguðu sig því að læra þær kenningar og verða lifandi fyrirmyndir um þær. Með því að yfirfæra embættið frá meistara til lærisveins fylgir ábyrgðarfærsla. Lærisveinninn heitir því að halda áfram köllun meistara síns.


The mantle of the consciousness of the Guru is a momentum. It is symbolized in the robe of Christ—the subject of much mystery—which the soldiers would not cut because it was the seamless garment. The robe of Christ, the very mantle of his attainment, is something that can drop upon you—just as the mantle of Elijah fell upon Elisha,<ref>2 Kings 2:8–15.</ref> just as the succession of the Buddhas in the Far East continues unbroken. The passing of the mantle is the passing of the momentums of attainment.
Möttullinn vottar vitund gúrú-meistarans og uppsafnaðan kraft hans. Hann er táknaður með kyrtli Krists – sem leyndardómsfull hula leikur um – sem hermennirnir vildu ekki skipta því að hann var saumlaus klæðnaður. Kyrtill Krists, sjálfur möttull árangurs hans, er nokkuð sem getur fallið á þig – rétt eins og möttull Elía féll á Elísa,<ref>2. Konungabók 2:8–15.</ref> rétt eins og hann féll á lærisveina Búddha í Austurlöndum fjær sem heldur áfram í óslitinni erfðaröð. Þegar möttullinn er afhentur er það yfirfærsla á uppsöfnuðum árangri.


== The mantle of President of the United States ==
<span id="The_mantle_of_President_of_the_United_States"></span>
== Möttull forseta Bandaríkjanna ==


{{main|President of the United States}}
{{main-is|President of the United States|Forseti Bandaríkjanna}}


In 1986, the [[Special:MyLanguage/Goddess of Liberty|Goddess of Liberty]] spoke about the mantle of the office of President of the United States:
Árið 1986 talaði [[Special:MyLanguage/Goddess of Liberty|Freslsisgyðjan]] um embætti forseta Bandaríkjanna:


<blockquote>
<blockquote>
Understand, beloved, that few officeholders are perfect but the mantle of the office that comes from the [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Great White Brotherhood]] is indeed perfect. Therefore, respect the mantle of the office of the President of the United States, which since the anointing of [[Special:MyLanguage/George Washington|George Washington]] has been a mantle in the hierarchy of the Brotherhood.
Skiljið, kæru vinir, að fáir embættismenn eru fullkomnir en embættisklæði (nöttull) þess sem kemur frá [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra Hvíta Bræðralaginu]] er sannarlega fullkomið. Virðið því möttul forseta Bandaríkjanna, sem frá smurningu [[Special:MyLanguage/George Washington|George Washingtons]] hefur verið möttull helgivalds Bræðralagsins.


There have been officeholders who have scarcely understood the mantle. Some have betrayed it, some have gone against the Light<ref>Christ consciousness.</ref> of the [[Special:MyLanguage/I AM Presence|I AM Presence]]. But because the mantle itself was present, as some have remarked, the nation has survived its presidents!
Uppi hafa verið embættismenn sem hafa vart skilið mikilvægi möttulsins. Sumir hafa svikið hann, sumir hafa gengið gegn ljósi<ref>Krists-vitundarinnar.</ref> [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunnar]]. En vegna þess að möttullinn sjálfur var til staðar, eins og sumir hafa tekið fram, hefur þjóðin lifað af forseta sína!


Understand, then, that although there is a willing heart in your President, there are circumstances and individuals and even his own karma that may prevent the best use of that mantle and the wielding of it in a stronger defense of freedom. I say pray for the officeholder to come into alignment with the mantle itself. And offer the prayer upon all elected representatives and those not elected that the mantle of Christ descend.
Skiljið því að þótt forseti ykkar sé af hjarta fús, þá geta aðstæður og einstaklingar og jafnvel hans eigið karma komið í veg fyrir að hann noti þennan möttul sem best verður á kosið og beiti honum til að verja frelsið af einurð. Ég segi, biðjið fyrir því að embættismaðurinn komist í samstillingu við sjálfan mötulinn. Og biðjið fyrir öllum kjörnum fulltrúum og þeim sem ekki eru kjörnir, að möttull Krists stígi niður [yfir þá].


Whether they will use that mantle to divide the waters and proclaim the Truth of the Lord’s prophecy or whether it will become a judgment upon their own treasonous acts against this nation, so be it. The mantle itself will perform its work when invoked by you. Since it is a qualification of the representatives of the people of this nation to be the bearers of the Light and the mantle of the Christ, therefore you may invoke it. And therefore you may use the [[Special:MyLanguage/Judgment Call|Judgment Call]] to demand the judgment of those individuals who have betrayed the office of Mediator, which office is essential in the interpretation and execution of the Constitution.<ref>The Goddess of Liberty, “The Keepers of the Flame of Liberty,{{POWref|29|65|, November 23, 1986}}</ref>
Hvort sem þeir munu nota þennan möttul til að skipta vötnunum og boða sannleika spádóms Drottins eða hvort hann verður dómur yfir þeirra eigin landráði gegn þessari þjóð, svo verður að vera. Möttullinn sjálfur mun gegna hlutverki sínu þegar þið kallið á hann. Þar sem hann er vottur um hæfni fulltrúa íbúa þessarar þjóðar til að vera berar ljóssins og möttuls Krists, því megið þið kalla á hann. Og þess vegna megið þið nota [[Special:MyLanguage/Judgment Call|dómsáfellingu]] til að krefjast dóms þeirra einstaklinga sem hafa svikið embætti milligöngumannsins, sem er nauðsynlegt í túlkun og framkvæmd stjórnarskrárinnar.<ref>The Goddess of Liberty, “The Keepers of the Flame of Liberty” ("Gyðja frelsisins, „Verndarar frelsislogans“), {{POWref-is|29|65|, 23. nóvember 1986}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Special:MyLanguage/Guru|Guru]]
[[Special:MyLanguage/Guru|Gúrú-meistari]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


Elizabeth Clare Prophet, June 30, 1996.
Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1996.


{{PTA}}, chapter 5.
{{PTI}}, 5. kafli.


<references />
<references />

Latest revision as of 15:24, 2 November 2025

Other languages:
Elísa tekur við mötli Elía. Uppstigning Elía, Juan de Valdés Lea (um 1655/56)

„Möttull“ er tákn um vald, yfirvald eða ábyrgð. Til dæmis mætti ​​segja að mikill listmálari afhendi möttul sinn til lærisveins síns. Í andlegum skilningi þess orðs er möttull andlegt embætti. Og með gjöf hans færist mikilfenglegt ljóssvið frá gúrú-meistara til lærisveins.

Í þúsundir ára hafa hinir miklu andlegu kennarar mannkynsins fært lærisveinum sínum möttul sinn og kenningar. Í kringum hvern kennara á fætur öðrum safnast saman nemar sem helguðu sig því að læra þær kenningar og verða lifandi fyrirmyndir um þær. Með því að yfirfæra embættið frá meistara til lærisveins fylgir ábyrgðarfærsla. Lærisveinninn heitir því að halda áfram köllun meistara síns.

Möttullinn vottar vitund gúrú-meistarans og uppsafnaðan kraft hans. Hann er táknaður með kyrtli Krists – sem leyndardómsfull hula leikur um – sem hermennirnir vildu ekki skipta því að hann var saumlaus klæðnaður. Kyrtill Krists, sjálfur möttull árangurs hans, er nokkuð sem getur fallið á þig – rétt eins og möttull Elía féll á Elísa,[1] rétt eins og hann féll á lærisveina Búddha í Austurlöndum fjær sem heldur áfram í óslitinni erfðaröð. Þegar möttullinn er afhentur er það yfirfærsla á uppsöfnuðum árangri.

Möttull forseta Bandaríkjanna

Aðalgrein: Forseti Bandaríkjanna

Árið 1986 talaði Freslsisgyðjan um embætti forseta Bandaríkjanna:

Skiljið, kæru vinir, að fáir embættismenn eru fullkomnir en embættisklæði (nöttull) þess sem kemur frá Stóra Hvíta Bræðralaginu er sannarlega fullkomið. Virðið því möttul forseta Bandaríkjanna, sem frá smurningu George Washingtons hefur verið möttull helgivalds Bræðralagsins.

Uppi hafa verið embættismenn sem hafa vart skilið mikilvægi möttulsins. Sumir hafa svikið hann, sumir hafa gengið gegn ljósi[2] ÉG ER-nærverunnar. En vegna þess að möttullinn sjálfur var til staðar, eins og sumir hafa tekið fram, hefur þjóðin lifað af forseta sína!

Skiljið því að þótt forseti ykkar sé af hjarta fús, þá geta aðstæður og einstaklingar og jafnvel hans eigið karma komið í veg fyrir að hann noti þennan möttul sem best verður á kosið og beiti honum til að verja frelsið af einurð. Ég segi, biðjið fyrir því að embættismaðurinn komist í samstillingu við sjálfan mötulinn. Og biðjið fyrir öllum kjörnum fulltrúum og þeim sem ekki eru kjörnir, að möttull Krists stígi niður [yfir þá].

Hvort sem þeir munu nota þennan möttul til að skipta vötnunum og boða sannleika spádóms Drottins eða hvort hann verður dómur yfir þeirra eigin landráði gegn þessari þjóð, svo verður að vera. Möttullinn sjálfur mun gegna hlutverki sínu þegar þið kallið á hann. Þar sem hann er vottur um hæfni fulltrúa íbúa þessarar þjóðar til að vera berar ljóssins og möttuls Krists, því megið þið kalla á hann. Og þess vegna megið þið nota dómsáfellingu til að krefjast dóms þeirra einstaklinga sem hafa svikið embætti milligöngumannsins, sem er nauðsynlegt í túlkun og framkvæmd stjórnarskrárinnar.[3]

Sjá einnig

Gúrú-meistari

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, 30. júní 1996.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality, 5. kafli.

  1. 2. Konungabók 2:8–15.
  2. Krists-vitundarinnar.
  3. The Goddess of Liberty, “The Keepers of the Flame of Liberty” ("Gyðja frelsisins, „Verndarar frelsislogans“), Pearls of Wisdom, 29. bindi, nr. 65, 23. nóvember 1986.