Idolatry/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "<blockquote> Þess vegna, elskaðir mínir, er ég kallaður Abraham, vinur Guðs.<ref>2. Kron. 20:7; Jes. 41:8; Jakobsbréfið 2:23.</ref> Ég býð ykkur að verða vinir Guðs, að varpa niður skurðgoðum ykkar, rétt eins og ég varpaði niður skurðgoðum Tara, föður míns.<ref>Jós. 24:2.</ref> Ég þorði að skora á alla sem ekki settu sig undir einn Guð og einn Drottin.<small>ORÐ</small>.")
No edit summary
 
(31 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
„Skurðgoðadýrkun“ er að úthluta öðrum Guðs-loganum sem er innra með manni sjálfum og síðan tilbiðja þann sama í stað þess að tilbiðja logann innra með manni. Skurðgoðadýrkun er að hengja hatt sinn á þann sem hefur náð tökum á Guði og Kristi. (Auðvitað getur það líka verið upphafning andkrists í öðrum í hlutfalli við það sem maður hefur upphafið sína eigin sjálfshyggju (egó) í sjálfum sér.)  
'''Átrúnaðargoðdýrkun''' er að úthluta öðrum Guðs-logann sem er innra með manni sjálfum og síðan tilbiðja hinn sama í stað þess að tilbiðja logann innra með sjálfum sér. Átrúnaðargoðadýrkun er að binda trúss sitt við þann sem hefur náð tökum á Guði og Kristi. (Auðvitað getur það líka verið upphafning andkrists í öðrum í samræmi við það sem maður hefur upphafið sína eigin sjálfshyggju (egó) í sjálfum sér.)  


---
hengja sig við formið, tilbeiðsla þess forms, sviptir okkur hverju fyrir sig þessu Guðs-valdi. Þannig komumst við að því að hin vonda og ótrúa kynslóð<ref>Matt 12:39.</ref> er málamiðlun hins helga elds og misnotkunar hans í [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvunum]]. Við komumst að því að átrúnaðargoðadýrkandi kynslóðin er að afhenda öðrum ábyrgð á frelsi okkar, hvort sem það er [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesús Kristur]] eða [[Special:MyLanguage/Henry Kissinger|Henry Kissinger]]. Að afhenda það öðrum er að leiðast út í átrúnaðargoðadýrkun.
binda trúss sitt við formið, tilbeiðsla þess forms, sviptir okkur einstaklingsbundið þessu Guðs-valdi. Þannig komumst við að því að hórkynslóðin<ref>Matt. 12:39.</ref> er málamiðlun hins heilaga elds og misnotkunar hans í [[orkustöðvunum]]. Við komumst að því að skurðgoðadýrkandi kynslóðin er að afhenda ábyrgð okkar á frelsi öðrum, hvort sem það er [[Jesú Kristi]] eða [[Henry Kissinger]]. Að afhenda það öðrum er að ganga inn í skurðgoðadýrkun.


[[El Morya]] hefur talað um að ögra skurðgoðadýrkun í persónu sinni sem [[Abraham]]:
[[Special:MyLanguage/El Morya|El Morya]] hefur rætt um þegar hann skoraði skurðgoðadýrkun á hólm á æviskeiði sínu sem [[Abraham]]:


<blockquote>
<blockquote>
Þess vegna, elskaðir mínir, er ég kallaður Abraham, vinur Guðs.<ref>2. Kron. 20:7; Jes. 41:8; Jakobsbréfið 2:23.</ref> Ég býð ykkur að verða vinir Guðs, að varpa niður skurðgoðum ykkar, rétt eins og ég varpaði niður skurðgoðum Tara, föður míns.<ref>Jós. 24:2.</ref> Ég þorði að skora á alla sem ekki settu sig undir einn Guð og einn Drottin.<small>ORÐ</small>.
Þess vegna, mín ástkæru, er ég kallaður Abraham, vinur Guðs.<ref>2. Kron 20:7; Jes 41:8; Jakobsbréfið 2:23.</ref> Ég býð ykkur að verða vinir Guðs, að varpa fyrir róða átrúnaðargoðum ykkar, rétt eins og ég varpaði fyrir róða skurðgoðum Tara, föður míns.<ref>Jós 24:2.</ref> Ég áréð að skora á alla sem ekki settu sig undir einn Guð og einn D<small>ROTTIN</small>.


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Varpið því fyrir róða átrúnaðargoðum ykkar! Ég tala til allra ykkar sem koma nær og fjær. Átrúnaðargoðadýrkun mannsins og mennsks sjálfs getur ekki staðist á degi hins máttuga lampa Guðs! Þekkið því kraft ljóssins, styrk hins helga elds í ofninum, kæru vinir.
Therefore, cast down your idols! I speak to all and every one of you who come from near and afar. The idolatry of the human person and the human self cannot stand in the day of the mighty lamp of God! Know, then, the power of the Light, sacred-fire intensity within the furnace, beloved.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þess vegna er hinn helgi eldur tiltækur, en hann er ekki aðgengilegur ykkur þegar þið stundið átrúnaðargoðadýrkun á neinum manni eða neinni persónu, þar með talið persónuleika [[Special:MyLanguage/Ascended Master|uppstigins meistara]]. Það er fyrir Ljósinu sem þið beygið ykkur og fyrir Alheims-ljósinu. Talið því ekki um mikilleika þessa eða hins, svo að þið verðið þess ekki áskynja að þið standið utan þessara vébanda.
Therefore the sacred fire is available, but it is not accessible to you when you are in a state of idolatry of any human person or any personality, including the personality of an [[Ascended Master]]. It is to the Light that you bow and to the Universal Light. Therefore speak not of the greatness of this one or that one, lest you find yourselves outside of this camp.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þetta er þá innri ganga með Guði. Sviptið því af ykkur þessa nótt sjálfsdýrkun ykkar, sjálfsdýrkun! Verið afklædd og verið ykkur vitandi um að skjöldur Drottins er hin mikla umbun ykkar<ref>1. Mós 15:1</ref> þegar þið haldið ykkur fast við Drottin og Drottin einan. Þekkið afmáun sjálfsins og þekkið síðan birtingu Guðs-sjálfsins í ykkur.<ref>El Morya sem ættfaðirinn Abraham, "Friendship with God" („Vinátta við Guð“), {{POWref-is|35|25|, 21. júní 1992}}</ref>
This, then, is the inner walk with God. Be stripped, then, this night of your self-attachment, self-idolatry! Be stripped and know that the shield of the L<small>ORD</small> is your exceeding great reward<ref>Gen. 15:1.</ref> when you cleave unto the L<small>ORD</small> and the L<small>ORD</small> only. Know the effacement of self and then know the appearance of the God Self within you.<ref>El Morya as the Patriarch Abraham, “Friendship with God,{{POWref|35|25|, June 21, 1992}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Elizabeth Clare Prophet, 1. júlí, 1976.
Elizabeth Clare Prophet, July 1, 1976.
</div>
<references />
<references />

Latest revision as of 23:52, 29 December 2025

Other languages:

Átrúnaðargoðdýrkun er að úthluta öðrum Guðs-logann sem er innra með manni sjálfum og síðan tilbiðja hinn sama í stað þess að tilbiðja logann innra með sjálfum sér. Átrúnaðargoðadýrkun er að binda trúss sitt við þann sem hefur náð tökum á Guði og Kristi. (Auðvitað getur það líka verið upphafning andkrists í öðrum í samræmi við það sem maður hefur upphafið sína eigin sjálfshyggju (egó) í sjálfum sér.)

Að hengja sig við formið, tilbeiðsla þess forms, sviptir okkur hverju fyrir sig þessu Guðs-valdi. Þannig komumst við að því að hin vonda og ótrúa kynslóð[1] er málamiðlun hins helga elds og misnotkunar hans í orkustöðvunum. Við komumst að því að átrúnaðargoðadýrkandi kynslóðin er að afhenda öðrum ábyrgð á frelsi okkar, hvort sem það er Jesús Kristur eða Henry Kissinger. Að afhenda það öðrum er að leiðast út í átrúnaðargoðadýrkun.

El Morya hefur rætt um þegar hann skoraði skurðgoðadýrkun á hólm á æviskeiði sínu sem Abraham:

Þess vegna, mín ástkæru, er ég kallaður Abraham, vinur Guðs.[2] Ég býð ykkur að verða vinir Guðs, að varpa fyrir róða átrúnaðargoðum ykkar, rétt eins og ég varpaði fyrir róða skurðgoðum Tara, föður míns.[3] Ég áréð að skora á alla sem ekki settu sig undir einn Guð og einn DROTTIN.

Varpið því fyrir róða átrúnaðargoðum ykkar! Ég tala til allra ykkar sem koma nær og fjær. Átrúnaðargoðadýrkun mannsins og mennsks sjálfs getur ekki staðist á degi hins máttuga lampa Guðs! Þekkið því kraft ljóssins, styrk hins helga elds í ofninum, kæru vinir.

Þess vegna er hinn helgi eldur tiltækur, en hann er ekki aðgengilegur ykkur þegar þið stundið átrúnaðargoðadýrkun á neinum manni eða neinni persónu, þar með talið persónuleika uppstigins meistara. Það er fyrir Ljósinu sem þið beygið ykkur og fyrir Alheims-ljósinu. Talið því ekki um mikilleika þessa eða hins, svo að þið verðið þess ekki áskynja að þið standið utan þessara vébanda.

Þetta er þá innri ganga með Guði. Sviptið því af ykkur þessa nótt sjálfsdýrkun ykkar, sjálfsdýrkun! Verið afklædd og verið ykkur vitandi um að skjöldur Drottins er hin mikla umbun ykkar[4] þegar þið haldið ykkur fast við Drottin og Drottin einan. Þekkið afmáun sjálfsins og þekkið síðan birtingu Guðs-sjálfsins í ykkur.[5]

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, 1. júlí, 1976.

  1. Matt 12:39.
  2. 2. Kron 20:7; Jes 41:8; Jakobsbréfið 2:23.
  3. Jós 24:2.
  4. 1. Mós 15:1
  5. El Morya sem ættfaðirinn Abraham, "Friendship with God" („Vinátta við Guð“), Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 25, 21. júní 1992.