Chart of Your Divine Self/is: Difference between revisions
(Created page with "Kort af guðlegu sjálfi þínu") Tags: Mobile edit Mobile web edit |
No edit summary |
||
(76 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 2: | Line 2: | ||
[[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption|Kort af guðlegu sjálfi þínu]] | [[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption|Kort af guðlegu sjálfi þínu]] | ||
Þú átt þér einstakt andlegt hlutskipti. Einn af lyklunum til að uppfylla það hlutskipti er að skilja guðdómlegt eðli þitt og samband þitt við Guð. | |||
Til að hjálpa þér að skilja þetta samband hafa uppstignu meistararnir hannað '''Kort af guðlega sjálfi þínu''' sem þeir vísa einnig til sem lífsins trés. Kortið er mynd af þér og Guði innra með þér, skýringarmynd af sjálfum þér – í fortíð, nútíð og framtíð. | |||
== | <span id="The_upper_figure"></span> | ||
== Efri veran == | |||
Kortið af guðlegu sjálfi þínu hefur þrjár myndskýringar sem samsvara þrenningunni og móðurgyðjunni. Efri myndin samsvarar [[Special:MyLanguage/Father-Mother God|föðurnum (sem er eitt með Guðs-móðurinni)]] og táknar [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru þína.]] Ég ER-nærveran er einstök návist Guðs fyrir hvert og eitt okkar. ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, nafn Guðs sem opinberaðist [[Special:MyLanguage/Moses|Móse]] á Sínaífjalli, er hið einstaklingsbundna (einstaka) guðlega auðkenni þitt. | |||
Ég ER-nærvera þín er umlukin sjö sammiðja regnbogalituðum ljóshvelum sem mynda orsakalíkama þinn. Svið [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkamans]] er uppsafnaður forði alls þess sem er raunverulegt og varanlegt í þér. Þessi aðföng innihalda skrárnar af dyggðugum athöfnum og verkum sem þú hefur framið Guði til dýrðar og blessunar mannsins í gegnum margar endurholdganir þínar og æviskeið á jörðu. | |||
Engir tveir orsakalíkamar eru nákvæmlega eins vegna þess að glitrandi ljóshvel þeirra endurspegla hinn einstaka andlega árangur sálarinnar. Sérstakir eiginleikar sem þú hefur þroskað í fyrri lífum ákvarða gáfur og hæfileika sem þú fæðist með í síðari lífum | |||
þínum. Þessir hæfileikar eru innsiglaðir í orsakalíkama þínum og verða þér aðgengilegir í gegnum æðra sjálf þitt. | |||
<span id="The_middle_figure"></span> | |||
== Veran í miðjunni == | |||
Æðra sjálfi þínu, eða [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|heilögu Krists-sjálfinu]], er lýst í miðjumynd á kortinu af guðlegu sjálfi þínu. Hið heilaga Krists-sjálf þitt er innri kennari þinn, verndari og kærasti vinur. Það er einnig rödd samviskunnar sem talar í hjarta þínu og sál. Það greinir á milli góðs og ills innra með þér og kennir þér að greina rétt frá röngu. Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun [[Special:MyLanguage/Father-Mother God|Guðs föður og Guðs-móður]]. | |||
<span id="The_lower_figure"></span> | |||
== Lægri veran == | |||
Lægri skýringarmyndin á kortinu táknar sál þína. Sál þín er hjúpuð fjórum mismunandi „líkömum“ sem kallast [[Special:MyLanguage/Four lower bodies|fjórir lægri líkamarnir]]: (1) ljósvakalíkaminn, (2) huglíkaminn, (3) löngunarlíkaminn og (4) efnislíkaminn. Þetta eru farartæki sálar þinnar sem | |||
hún notar í vegferð sinni í jarðlífinu. | |||
[[Special:MyLanguage/etheric body|Ljósvakalíkami]] þinn, einnig kallaður minnislíkaminn, rúmar frumdrög sjálfsmyndar þinnar, auðkenni þitt. Hann hefur einnig að geyma minni um allt sem hefur nokkru sinni hrærst í sálu þinni og allar hvatir, kenndir og áhrif sem hafa nokkru sinni leikið um sál þína síðan þú varst skapaður. [[Special:MyLanguage/mental body|Huglíkami]] þinn er verkfæri vitsmuna þinna. Þegar hann hefur verið hreinsaður getur hann orðið verkfæri fyrir huga Guðs. | |||
[[Special:MyLanguage/Emotional body|Löngunarlíkaminn]], einnig kallaður geðlíkaminn, hýsir æðri og lægri langanir þínar og skráir tilfinningar þínar. [[Special:MyLanguage/physical body|Efnislíkami]] þinn er holdi og blóði klætt kraftaverk sem gerir sál þinni kleift að taka framförum í efnisheiminum. | |||
Lægri skýringarmyndin á kortinu samsvarar [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilögum anda]] því að sál þinni og fjórum lægri líkömum er ætlað að vera musteri heilags anda. Lægri myndin er umvafin [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]] – hinum umbreytandi, andlega eldi heilags anda. Þú getur daglega kallað fram fjólubláa logann til að hreinsa fjóra lægri líkama þína og afmá niðurbrjótandi hugsanir, niðurbrjótandi tilfinningar og niðurbrjótandi karma. | |||
Umhverfis fjólubláa logann er [[Special:MyLanguage/Tube of light|ljóssúlan]] sem stígur niður frá ÉG ER-nærveru þinni sem svar við ákalli þínu. Það er hvít ljóssúla sem heldur uppi verndandi kraftsviði í kringum þig alla tíma sólarhringsins, svo framarlega sem þú ert í jafnvægi. | |||
[[Special:MyLanguage/Mother|Guðs-móðirin]] beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum [[Special:MyLanguage/Chakra|orkustöðvar]] okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins. | |||
<span id="The_crystal_cord"></span> | |||
== Silfurþráðurinn == | |||
{{Main-is|Crystal cord|Silfurþráðurinn}} | |||
Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun Guðs föður og móður. | |||
Hvíta ljóssúlan sem gengur niður frá ÉG ER-nærverunni í gegnum hið heilaga Krists-sjálf til lægri myndarinnar á kortinu er [[Special:MyLanguage/Crystal cord|kristalstrengur]]. Í Prédikaranum er þetta nefnt silfurstrengurinn (Pd 12.6). Í gegnum þennan „naflastreng“ flæðir útstreymi ljóss Guðs, lífs og vitundar. Þessi lífsstraumur gerir þér kleift að hugsa, kenna og finna til, rökræða, upplifa lífið og vaxa andlega. | |||
== Sources == | Orkan úr kristalsnúrunni þinni nærir og viðheldur loga Guðs sem er falinn í [[Special:MyLanguage/Secret chamber of the heart|leyndu hólfi hjartans]]. Þessi logi er kallaður [[Special:MyLanguage/Threefold flame|þrígreindur logi]] eða guðlegur neisti. Hann er bókstaflega neisti af helgum eldi frá hjarta Guðs sjálfs. | ||
Þrígreindi loginn hefur þrjá „skúfa“. Þessir skúfar fela í sér þrjá aðaleiginleika Guðs og svara til þrenningarinnar. Hvíti eldkjarninn sem er uppspretta þrígreinda logans táknar móðurgyðjuna. | |||
Þegar þú sérð í hugskotssjónum þínum hinn þrígreinda loga innra með þér, virtu þá fyrir þér bláa skúfinn á vinstri hönd. Hann felur í sér kraft Guðs og svarar til föðurins. Guli skúfurinn, í miðjunni, inniheldur visku Guðs og samsvarar syninum. Hinn rauðguli skúfur, hægra megin, felur í sér kærleika Guðs og samsvarar | |||
heilögum anda. Með því að fá aðgang að krafti, visku og kærleika sem er rótfest í þrígreinda loganum þínum getur þú uppfyllt tilganginn með lífi þínu sem réttlætir tilveru þína. | |||
<span id="The_evolution_of_the_soul"></span> | |||
== Þróun sálarinnar == | |||
Í sálinni búa blundandi hæfileikar og lifandi vaxtarmegn Guðs. Tilgangur sálarinnar með þróun sinni á jörðinni er að fullkomna sjálfa sig undir handleiðslu hins heilaga Krists-sjálfs og að snúa | |||
aftur til Guðs í gegnum sameiningu við ÉG ER-nærveru sína í helgisiðum [[Special:MyLanguage/Ascension|uppstigningarinnar]]. Sálin getur farið í gegnum fjölmargar endurfæðingar áður en hún nær fullkomnun og verður þar með verðug til að sameinast Guði á ný. | |||
Hvað verður um sálina á milli [[Special:MyLanguage/Reincarnation|endurfæðinga]]? Þegar sálin lýkur ævi sinni á jörðunni dregur ÉG ER-nærveran til sín kristalstrenginn. Þrígreindi loginn snýr aftur til hjarta hins heilaga Krists-sjálfs og sálin dregst að hinu æðsta vitundarstigi sem hún hefur náð í öllum endurfæðingum. | |||
Ef sálin hefur áunnið sér verðleika er hún á milli endurfæðinga í skóla í [[Special:MyLanguage/Etheric retreat|athvörfunum]] eða andlegum aðsetrum hinna [[Special:MyLanguage/Ascended master|uppstignu meistara]] í himna-heimi. Þar lærir hún hjá englum og viskumeisturum sem hafa fullnumað sig á sínu sérsviði. | |||
[[Special:MyLanguage/Ascension|Uppstigningin]] er hápunktur æviskeiða sálarinnar í þjónustu við lífið. Til þess að sálin nái þessari fullkomnu samtengingu við Guð verður hún að verða eitt með hinu heilaga Krists-sjálfi sínu, hún verður að jafna (gera upp skuldir sínar) að minnsta kosti 51 | |||
hundraðshluta af [[Special:MyLanguage/karma|karma]] sínu og hún verður að uppfylla hlutverk sitt á jörðinni samkvæmt guðlegri áætlun sinni. Þegar sál þín stígur aftur til Guðs muntu verða uppstiginn meistari, laus við hringrás karma og endurfæðinga og þú munt öðlast kórónu eilífs lífs. | |||
<span id="Sources"></span> | |||
== Heimildir == | |||
{{THA}}. | {{THA}}. | ||
{{CAP-is}} | |||
<references /> | <references /> |
Latest revision as of 17:37, 22 July 2024
Þú átt þér einstakt andlegt hlutskipti. Einn af lyklunum til að uppfylla það hlutskipti er að skilja guðdómlegt eðli þitt og samband þitt við Guð. Til að hjálpa þér að skilja þetta samband hafa uppstignu meistararnir hannað Kort af guðlega sjálfi þínu sem þeir vísa einnig til sem lífsins trés. Kortið er mynd af þér og Guði innra með þér, skýringarmynd af sjálfum þér – í fortíð, nútíð og framtíð.
Efri veran
Kortið af guðlegu sjálfi þínu hefur þrjár myndskýringar sem samsvara þrenningunni og móðurgyðjunni. Efri myndin samsvarar föðurnum (sem er eitt með Guðs-móðurinni) og táknar ÉG ER-nærveru þína. Ég ER-nærveran er einstök návist Guðs fyrir hvert og eitt okkar. ÉG ER SÁ SEM ÉG ER, nafn Guðs sem opinberaðist Móse á Sínaífjalli, er hið einstaklingsbundna (einstaka) guðlega auðkenni þitt.
Ég ER-nærvera þín er umlukin sjö sammiðja regnbogalituðum ljóshvelum sem mynda orsakalíkama þinn. Svið orsakalíkamans er uppsafnaður forði alls þess sem er raunverulegt og varanlegt í þér. Þessi aðföng innihalda skrárnar af dyggðugum athöfnum og verkum sem þú hefur framið Guði til dýrðar og blessunar mannsins í gegnum margar endurholdganir þínar og æviskeið á jörðu.
Engir tveir orsakalíkamar eru nákvæmlega eins vegna þess að glitrandi ljóshvel þeirra endurspegla hinn einstaka andlega árangur sálarinnar. Sérstakir eiginleikar sem þú hefur þroskað í fyrri lífum ákvarða gáfur og hæfileika sem þú fæðist með í síðari lífum þínum. Þessir hæfileikar eru innsiglaðir í orsakalíkama þínum og verða þér aðgengilegir í gegnum æðra sjálf þitt.
Veran í miðjunni
Æðra sjálfi þínu, eða heilögu Krists-sjálfinu, er lýst í miðjumynd á kortinu af guðlegu sjálfi þínu. Hið heilaga Krists-sjálf þitt er innri kennari þinn, verndari og kærasti vinur. Það er einnig rödd samviskunnar sem talar í hjarta þínu og sál. Það greinir á milli góðs og ills innra með þér og kennir þér að greina rétt frá röngu. Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun Guðs föður og Guðs-móður.
Lægri veran
Lægri skýringarmyndin á kortinu táknar sál þína. Sál þín er hjúpuð fjórum mismunandi „líkömum“ sem kallast fjórir lægri líkamarnir: (1) ljósvakalíkaminn, (2) huglíkaminn, (3) löngunarlíkaminn og (4) efnislíkaminn. Þetta eru farartæki sálar þinnar sem hún notar í vegferð sinni í jarðlífinu.
Ljósvakalíkami þinn, einnig kallaður minnislíkaminn, rúmar frumdrög sjálfsmyndar þinnar, auðkenni þitt. Hann hefur einnig að geyma minni um allt sem hefur nokkru sinni hrærst í sálu þinni og allar hvatir, kenndir og áhrif sem hafa nokkru sinni leikið um sál þína síðan þú varst skapaður. Huglíkami þinn er verkfæri vitsmuna þinna. Þegar hann hefur verið hreinsaður getur hann orðið verkfæri fyrir huga Guðs.
Löngunarlíkaminn, einnig kallaður geðlíkaminn, hýsir æðri og lægri langanir þínar og skráir tilfinningar þínar. Efnislíkami þinn er holdi og blóði klætt kraftaverk sem gerir sál þinni kleift að taka framförum í efnisheiminum.
Lægri skýringarmyndin á kortinu samsvarar heilögum anda því að sál þinni og fjórum lægri líkömum er ætlað að vera musteri heilags anda. Lægri myndin er umvafin fjólubláa loganum – hinum umbreytandi, andlega eldi heilags anda. Þú getur daglega kallað fram fjólubláa logann til að hreinsa fjóra lægri líkama þína og afmá niðurbrjótandi hugsanir, niðurbrjótandi tilfinningar og niðurbrjótandi karma.
Umhverfis fjólubláa logann er ljóssúlan sem stígur niður frá ÉG ER-nærveru þinni sem svar við ákalli þínu. Það er hvít ljóssúla sem heldur uppi verndandi kraftsviði í kringum þig alla tíma sólarhringsins, svo framarlega sem þú ert í jafnvægi.
Guðs-móðirin beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum orkustöðvar okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins.
Silfurþráðurinn
► Aðalgrein: Silfurþráðurinn
Rétt fyrir ofan höfuð hins heilaga Krists-sjálfs er dúfa heilags anda sýnd stígur niður í blessun Guðs föður og móður.
Hvíta ljóssúlan sem gengur niður frá ÉG ER-nærverunni í gegnum hið heilaga Krists-sjálf til lægri myndarinnar á kortinu er kristalstrengur. Í Prédikaranum er þetta nefnt silfurstrengurinn (Pd 12.6). Í gegnum þennan „naflastreng“ flæðir útstreymi ljóss Guðs, lífs og vitundar. Þessi lífsstraumur gerir þér kleift að hugsa, kenna og finna til, rökræða, upplifa lífið og vaxa andlega.
Orkan úr kristalsnúrunni þinni nærir og viðheldur loga Guðs sem er falinn í leyndu hólfi hjartans. Þessi logi er kallaður þrígreindur logi eða guðlegur neisti. Hann er bókstaflega neisti af helgum eldi frá hjarta Guðs sjálfs.
Þrígreindi loginn hefur þrjá „skúfa“. Þessir skúfar fela í sér þrjá aðaleiginleika Guðs og svara til þrenningarinnar. Hvíti eldkjarninn sem er uppspretta þrígreinda logans táknar móðurgyðjuna.
Þegar þú sérð í hugskotssjónum þínum hinn þrígreinda loga innra með þér, virtu þá fyrir þér bláa skúfinn á vinstri hönd. Hann felur í sér kraft Guðs og svarar til föðurins. Guli skúfurinn, í miðjunni, inniheldur visku Guðs og samsvarar syninum. Hinn rauðguli skúfur, hægra megin, felur í sér kærleika Guðs og samsvarar heilögum anda. Með því að fá aðgang að krafti, visku og kærleika sem er rótfest í þrígreinda loganum þínum getur þú uppfyllt tilganginn með lífi þínu sem réttlætir tilveru þína.
Þróun sálarinnar
Í sálinni búa blundandi hæfileikar og lifandi vaxtarmegn Guðs. Tilgangur sálarinnar með þróun sinni á jörðinni er að fullkomna sjálfa sig undir handleiðslu hins heilaga Krists-sjálfs og að snúa aftur til Guðs í gegnum sameiningu við ÉG ER-nærveru sína í helgisiðum uppstigningarinnar. Sálin getur farið í gegnum fjölmargar endurfæðingar áður en hún nær fullkomnun og verður þar með verðug til að sameinast Guði á ný.
Hvað verður um sálina á milli endurfæðinga? Þegar sálin lýkur ævi sinni á jörðunni dregur ÉG ER-nærveran til sín kristalstrenginn. Þrígreindi loginn snýr aftur til hjarta hins heilaga Krists-sjálfs og sálin dregst að hinu æðsta vitundarstigi sem hún hefur náð í öllum endurfæðingum.
Ef sálin hefur áunnið sér verðleika er hún á milli endurfæðinga í skóla í athvörfunum eða andlegum aðsetrum hinna uppstignu meistara í himna-heimi. Þar lærir hún hjá englum og viskumeisturum sem hafa fullnumað sig á sínu sérsviði.
Uppstigningin er hápunktur æviskeiða sálarinnar í þjónustu við lífið. Til þess að sálin nái þessari fullkomnu samtengingu við Guð verður hún að verða eitt með hinu heilaga Krists-sjálfi sínu, hún verður að jafna (gera upp skuldir sínar) að minnsta kosti 51 hundraðshluta af karma sínu og hún verður að uppfylla hlutverk sitt á jörðinni samkvæmt guðlegri áætlun sinni. Þegar sál þín stígur aftur til Guðs muntu verða uppstiginn meistari, laus við hringrás karma og endurfæðinga og þú munt öðlast kórónu eilífs lífs.
Heimildir
Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.
El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld