Mahatma/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Mahatma - Mikil sál")
 
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(12 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
The '''mahatma''' [from the Sanskrit ''maha'', meaning “great,” and ''[[atman]]'', meaning “soul”] is the “Great-souled one”; an individual who, out of his humble communion with the flame of life, has drawn forth and taken as his own identity the great solar awareness of the consciousness of God. His role is to provide a focus or an anchor point upon the planet for the higher mind of God.  
'''Mahatma''' [úr sanskrít ''maha'', sem þýðir „mikill,“ og ''[[Special:MyLanguage/atman|atman]]'', sem þýðir „sál“], þ.e. „mikil sál“; einstaklingur sem af auðmjúku samneyti sínu við loga lífsins hefur dregið fram og tekið í sína eigin sjálfsmynd hina miklu [[Special:MyLanguage/Solar awareness|sólarvitund]] Guðs. Hlutverk hans er að vera viðtökustöð eða brennidepill á jarðkúlunni fyrir æðri huga Guðs.  


Such a one becomes a vehicle through whom the beautiful currents of divine grace may radiate daily into the world of form. Without such dedicated souls in their midst, millions would be deprived of the divine currents that are vital not only to their existence but also to the balance of forces on the planet. These Bodhisattvas are of great assistance to hierarchy in maintaining a vibrational contact upon the planetary body that is stabilizing to the planet.  
Slíkur maður verður að starfstæki sem hinir fögru straumar guðlegrar náðar geta geislað daglega inn í heim formsins. Án slíkra helgaðra sálna á meðal manna myndu milljónir verða sviptar guðlegum straumum sem eru lífsnauðsynlegir ekki aðeins fyrir tilveru þeirra heldur einnig fyrir jafnvægi krafta á jörðinni. Þessir Bódhisattvar veita helgiveldinu mikla aðstoð við að viðhalda tíðnisambandi við hnöttinn og koma á stöðugleika á plánetunni.  


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MSP}}.
{{MSP}}.

Latest revision as of 10:25, 17 January 2025

Other languages:

Mahatma [úr sanskrít maha, sem þýðir „mikill,“ og atman, sem þýðir „sál“], þ.e. „mikil sál“; einstaklingur sem af auðmjúku samneyti sínu við loga lífsins hefur dregið fram og tekið í sína eigin sjálfsmynd hina miklu sólarvitund Guðs. Hlutverk hans er að vera viðtökustöð eða brennidepill á jarðkúlunni fyrir æðri huga Guðs.

Slíkur maður verður að starfstæki sem hinir fögru straumar guðlegrar náðar geta geislað daglega inn í heim formsins. Án slíkra helgaðra sálna á meðal manna myndu milljónir verða sviptar guðlegum straumum sem eru lífsnauðsynlegir ekki aðeins fyrir tilveru þeirra heldur einnig fyrir jafnvægi krafta á jörðinni. Þessir Bódhisattvar veita helgiveldinu mikla aðstoð við að viðhalda tíðnisambandi við hnöttinn og koma á stöðugleika á plánetunni.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and the Spiritual Path.