World Teacher/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Jesús og Kuthumi, sem þjóna undir Maitreya lávarði, eru ábyrgir fyrir því að setja fram kenningarnar í þessari tveggja þúsund ára lotu sem leiðir til sjálfsstjórnar einstaklingsins og Kristsvitundar. Þeir styrkja alla sál sem leita að sameiningu við Guð, kenna þeim í grundvallarlögmálum sem stjórna orsök/afleiðingar röð þeirra eigin karma og kenna þeim hvernig á að takast á við daglegar áskoranir einstaklings síns. [dharma]]...")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(42 intermediate revisions by one other user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div class="mw-translate-fuzzy">
(1) '''Heimsfræðari''' er embætti innan [[Special:MyLanguage/hierarchy|helgiveldisins]] sem uppstignar mannverur gegna sem hafa náð því þroskastigi verða fulltrúar hins alheimslega og persónulega [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]] fyrir hönd hin óuppstigna mannkyns. Embætti heimskennara, sem [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]] gegndi áður, færðist til [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] og lærisveins hans, [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilags Frans frá Assissi]] ([[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmis]]) þann 1. janúar 1956. Þá yfirfærðist [[Special:MyLanguage/mantle|möttull]] heimsdrottins sem [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kúmara]] bar til [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] og embætti hins [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ and Planetary Buddha|kosmíska Krists og Búddha jarðarinnar]] (áður í höndum Gátama) tók drottinn Maitreya við.  
(1) '''Heimskennari''' er embætti í [[stigveldi]] sem haldið er af þeim uppstigningu verum sem hafa náð þeim hæfi til tákna hið alhliða og persónulega [[Kristur]] fyrir óuppstignu mannkyni. Embætti Heimskennara, sem áður var gegnt af [[Maitreya]], var afhent [[Jesús]] og lærisveinum hans [[Sankti Frans]] ([[Kuthumi]]) 1. janúar 1956, þegar [[möttullinn] ]] af [[Lord of the World]] var flutt frá [[Sanat Kumara]] til [[Gautama Búdda]] og embætti [[Cosmic Krists og Planetary Buddha]] (áður í höndum Gautama) var samtímis fyllt af Maitreya lávarður.
</div>


<div class="mw-translate-fuzzy">
Sem eftirmenn og þjónar Drottins Maitreya er það verkefni Jesú og Kúthúmis leggja fram kenningar uppstignu meistaranna á komandi 2150 ára tímabili vatnsberaaldarinnar sem leggur grunninn að því að einstaklingurinn nái valdi yfir sjálfum sér og öðlist [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitund]]. Þeir eru bakhjarlar allra [[Special:MyLanguage/soul|sálna]] sem leitast eftir sameiningu við Guð. Þeir kenna lögmál orsaka og afleiðinga sem stjórnar karma hvers manns og hvernig megi ná tökum á áskorunum sem við stöndum frammi fyrir dags daglega hvað varðar [[Special:MyLanguage/dharma|dharma]] okkar, hina guðlegu köllun. Það er sú skylda sem hver einstaklingur hefur gagnvart sjálfum sér þroska meðfædda hæfileika sína og birta guðdóm sinn innra með sér og öðlast Krists-fyllingu með [[Special:MyLanguage/sacred labor|helgistarfi]].  
Jesús og Kuthumi, sem þjóna undir Maitreya lávarði, eru ábyrgir fyrir því setja fram kenningarnar í þessari tveggja þúsund ára lotu sem leiðir til sjálfsstjórnar einstaklingsins og [[Kristsvitundar]]. Þeir styrkja alla [[sál]] sem leita að sameiningu við Guð, kenna þeim í grundvallarlögmálum sem stjórna orsök/afleiðingar röð þeirra eigin karma og kenna þeim hvernig á að takast á við daglegar áskoranir einstaklings síns. [dharma]], skylda manns til uppfylla möguleika Krists í gegnum [[heilagt starf]].
</div>


The World Teachers have sponsored the education of souls in the Christ light at every level, from preschool through primary and secondary education to college and university levels. In every nation on earth, they have inspired teachers, philosophers, scientists, artists, professional and nonprofessional people with the wisdom of the ages as it applies to each particular culture, even as the many cultures of the world serve to bring forth the many facets of the Christ consciousness.  
Heimsfræðarnir hafa í gegnum tíðina stutt við bakið á menntun sálna í ljósi Krists á hverju æviskeiði, allt frá forskóla og grunnskóla, til menntaskóla og háskóla. Þeir hafa innblásið kennurum, heimspekingum, vísindamönnum og listamönnum, faglærðum sem ófaglærðum visku aldanna eftir því sem við á hverju sinni og fært öllum menningum og þjóðum hinar margvíslegu hliðar Krists-vitundarinnar.  


(2) The term “'''world teacher''',” lowercased, refers to the embodied disciple who dedicates himself to the lifetime calling of planetary enlightenment under the [[Universal Christ]]. This appellation is descriptive of the disciple’s chosen sacred labor and dedication to it. It is not an indication of his attainment or that he has necessarily qualified himself to share the office or mantle of Jesus and Kuthumi.  
(2) Hugtakið "'''heimsfræðari'''" með litlum staf vísar til lærisveins í holdinu sem hefur þá æviköllun að stuðla að uppljómun plánetunnar undir stjórn [[Special:MyLanguage/Universal Christ|alheims-Krists]]. Þetta heiti er lýsandi fyrir heilgistarf sem lærisveinn hefur helgað sér. Það er ekki vísbending um árangur hans né að hann hafi endilega náð þeirri hæfni að deila með Jesú og Kúthúmi embætti þeirra og möttli.  


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SGA}}.
{{SGA}}.

Latest revision as of 13:41, 30 April 2024

(1) Heimsfræðari er embætti innan helgiveldisins sem uppstignar mannverur gegna sem hafa náð því þroskastigi að verða fulltrúar hins alheimslega og persónulega Krists fyrir hönd hin óuppstigna mannkyns. Embætti heimskennara, sem Maitreya gegndi áður, færðist til Jesú og lærisveins hans, heilags Frans frá Assissi (Kúthúmis) þann 1. janúar 1956. Þá yfirfærðist möttull heimsdrottins sem Sanat Kúmara bar til Gátama Búddha og embætti hins kosmíska Krists og Búddha jarðarinnar (áður í höndum Gátama) tók drottinn Maitreya við.

Sem eftirmenn og þjónar Drottins Maitreya er það verkefni Jesú og Kúthúmis að leggja fram kenningar uppstignu meistaranna á komandi 2150 ára tímabili vatnsberaaldarinnar sem leggur grunninn að því að einstaklingurinn nái valdi yfir sjálfum sér og öðlist Krists-vitund. Þeir eru bakhjarlar allra sálna sem leitast eftir sameiningu við Guð. Þeir kenna lögmál orsaka og afleiðinga sem stjórnar karma hvers manns og hvernig megi ná tökum á áskorunum sem við stöndum frammi fyrir dags daglega hvað varðar dharma okkar, hina guðlegu köllun. Það er sú skylda sem hver einstaklingur hefur gagnvart sjálfum sér að þroska meðfædda hæfileika sína og birta guðdóm sinn innra með sér og öðlast Krists-fyllingu með helgistarfi.

Heimsfræðarnir hafa í gegnum tíðina stutt við bakið á menntun sálna í ljósi Krists á hverju æviskeiði, allt frá forskóla og grunnskóla, til menntaskóla og háskóla. Þeir hafa innblásið kennurum, heimspekingum, vísindamönnum og listamönnum, faglærðum sem ófaglærðum visku aldanna eftir því sem við á hverju sinni og fært öllum menningum og þjóðum hinar margvíslegu hliðar Krists-vitundarinnar.

(2) Hugtakið "heimsfræðari" með litlum staf vísar til lærisveins í holdinu sem hefur þá æviköllun að stuðla að uppljómun plánetunnar undir stjórn alheims-Krists. Þetta heiti er lýsandi fyrir heilgistarf sem lærisveinn hefur helgað sér. Það er ekki vísbending um árangur hans né að hann hafi endilega náð þeirri hæfni að deila með Jesú og Kúthúmi embætti þeirra og möttli.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.