Chant/is: Difference between revisions
(Created page with "Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því skyni að mannssálin verði eitt með anda Guðs. Í sanskrít er farið með AUM eða AUM TAT SAT AUM og á íslensku er tónað ÉG ER SÁ SEM ÉG ER.") |
No edit summary |
||
(8 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 7: | Line 7: | ||
Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu | Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu | ||
við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því | við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því | ||
skyni að [[mannssálin]] verði eitt með [[anda]] Guðs. Í sanskrít er farið með [[AUM]] eða AUM TAT SAT AUM og | skyni að [[Special:MyLanguage/soul|mannssálin]] verði eitt með [[Special:MyLanguage/Spirit|anda]] Guðs. Í sanskrít er farið með [[Special:MyLanguage/AUM|AUM (Óm)]] eða AUM TAT SAT AUM og | ||
á íslensku er tónað [[ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. | á íslensku er tónað [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]]. | ||
Með því að tóna nafn Guðs eða einhverrar guðlegrar | |||
veru innan hinnar himnesku sveitar, þá er líkt eftir | |||
orkutíðni verunnar og veran sjálf dregst að þeim sem | |||
tónar. Þegar söngl er notað, þá magnar hún nærveru | |||
guðlegu vitundarinnar, annað hvort hinnar alheimslegu | |||
eða hinnar einstöku. | |||
== | <span id="See_also"></span> | ||
== Sjá einnig == | |||
[[Spoken Word]] | [[Special:MyLanguage/Spoken Word|Hið talaða Orð]] | ||
[[Mantra]] | [[Special:MyLanguage/Mantra|Mantra]] | ||
== | <span id="Sources"></span> | ||
== Heimildir == | |||
{{SSW}}. | {{SSW-is}}, 2022. |
Latest revision as of 18:06, 12 June 2024
Stutt einfalt lag sem er einkum samsett úr eintóna nótum. Við nóturnar er ótilgreindur fjöldi atkvæða tónaður í sálmasöng og við biblíutexta sem sunginn er í messu (canticle).
Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því skyni að mannssálin verði eitt með anda Guðs. Í sanskrít er farið með AUM (Óm) eða AUM TAT SAT AUM og á íslensku er tónað ÉG ER SÁ SEM ÉG ER.
Með því að tóna nafn Guðs eða einhverrar guðlegrar veru innan hinnar himnesku sveitar, þá er líkt eftir orkutíðni verunnar og veran sjálf dregst að þeim sem tónar. Þegar söngl er notað, þá magnar hún nærveru guðlegu vitundarinnar, annað hvort hinnar alheimslegu eða hinnar einstöku.
Sjá einnig
Heimildir
Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, 2022.