Tube of light/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þegar þú þylur „Ljóssúluboðunina“ skaltu sjá fyrir þér töfrandi hvíta ljósið frá ÉG ER-nærverunni, bjartari en þegar sólin skín á nýfallinn snjó, renna saman og mynda órjúfanlegan ljósvegg í kringum þig. Inni í þessari tindrandi ljóssúlu skaltu sjá sjálfan þig umvafinn fjólubláa loganum, andlegan eld heilags anda.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(5 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption|Kortið af guðlega sjálfi þínu]]
[[File:ChartofYourDivineSelf.jpg|thumb|alt=caption|Kortið af guðlega sjálfi þínu]]


'''Ljóssúlan''', sem sýnd er í [[Special:MyLanguage/Kortinu af guðlega sjálfi þínu|Chart of Your Divine Self]], er skjöldur af verndandi hvítu ljósi um þrír metrar í þvermál sem stígur niður frá Guði og nær undir fætur þínar.   
'''Ljóssúlan''', sem sýnd er í [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kortinu af guðlegu sjálfi þínu]] er ljós-hvítur verndarskjöldur um þrír metrar í þvermál sem stígur niður frá Guði og nær undir fætur þínar.   


Ljóssúlan getur varið gegn illskeyttri orku sem gæti beinst að þér í gegnum reiði, fordæmingu, hatur eða öfund einhvers. Þegar þú ert óvarinn getur þessi neikvæða orka gert þig pirraðan eða þunglyndan og getur jafnvel valdið slysum. Ljóssúlan hjálpar þér að vera í jafnvægi og halda ró þinni.
Ljóssúlan getur varið gegn illskeyttri orku sem gæti beinst að þér í gegnum reiði, fordæmingu, hatur eða öfund einhvers. Þegar þú ert óvarinn getur þessi neikvæða orka gert þig pirraðan eða þunglyndan og getur jafnvel valdið slysum. Ljóssúlan hjálpar þér að vera í jafnvægi og halda ró þinni.
Line 8: Line 8:
Guð spáði Ísrael: "og ég sjálfur skal vera eins og eldveggur kringum hana."<ref>Sak. 2:5.</ref> Þetta er ljóssúlan – veggurinn í kringum þig sem innsiglar og verndar þig fyrir múgvitund fjöldans, fyrir hugsunum um afbrýðisemi eða öfund, fyrir alls kyns sjúkdómum í heiminum. Það er andleg vernd sem við þurfum öll.
Guð spáði Ísrael: "og ég sjálfur skal vera eins og eldveggur kringum hana."<ref>Sak. 2:5.</ref> Þetta er ljóssúlan – veggurinn í kringum þig sem innsiglar og verndar þig fyrir múgvitund fjöldans, fyrir hugsunum um afbrýðisemi eða öfund, fyrir alls kyns sjúkdómum í heiminum. Það er andleg vernd sem við þurfum öll.


Það er góð hugmynd að fara með „Ljóssúlu“ [[Special:MyLanguage/Decree|boðunina]] á hverjum morgni áður en ys og þys dagsins hefst. Ef þú finnur fyrir máttleysi, orkuþurrð eða veikleika yfir daginn geturðu endurtekið þessa boðun eftir þörfum.   
Það er góð hugmynd að fara með „Ljóssúlu-[[Special:MyLanguage/Decree|boðunina]]á hverjum morgni áður en ys og þys dagsins hefst. Ef þú finnur fyrir máttleysi, orkuþurrð eða veikleika yfir daginn geturðu endurtekið þessa boðun eftir þörfum.   


<span id="Visualization_and_meditation"></span>
<span id="Visualization_and_meditation"></span>
== Sjónsköpun og hugleiðsla ==
== Sjónsköpun og hugleiðsla ==


Þegar þú þylur „Ljóssúluboðunina“ skaltu sjá fyrir þér töfrandi hvíta ljósið frá [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]], bjartari en þegar sólin skín á nýfallinn snjó, renna saman og mynda órjúfanlegan ljósvegg í kringum þig. Inni í þessari tindrandi ljóssúlu skaltu sjá sjálfan þig umvafinn [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]], andlegan eld heilags anda.
Þegar þú þylur „Ljóssúluboðunina“ skaltu sjá fyrir þér töfrandi hvíta ljósið frá [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]], bjartara en þegar sólin skín á nýfallinn snjó, renna saman og mynda órjúfanlegan ljósvegg í kringum þig. Inni í þessari tindrandi ljóssúlu skaltu sjá sjálfan þig umvafinn [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa loganum]], andlegum eldi heilags anda.


:::'''Ástfólgna, bjarta ÉG ER-nærvera,'''
:::'''Ástfólgna, bjarta ÉG ER-nærvera,'''
Line 27: Line 27:
:::'''uns ÉG ER eitt með fjólubláa loganum.'''   
:::'''uns ÉG ER eitt með fjólubláa loganum.'''   


From time to time throughout the day, you can reinforce this spiritual protection by visualizing the tube of light around you and repeating this decree.   
Þú getur styrkt þessa andlegu vernd öðru hverju yfir daginn með því að sjá ljóssúluna í kringum þig og endurtaka þessa boðun.   


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>

Latest revision as of 13:02, 2 May 2024

Other languages:
caption
Kortið af guðlega sjálfi þínu

Ljóssúlan, sem sýnd er í Kortinu af guðlegu sjálfi þínu er ljós-hvítur verndarskjöldur um þrír metrar í þvermál sem stígur niður frá Guði og nær undir fætur þínar.

Ljóssúlan getur varið gegn illskeyttri orku sem gæti beinst að þér í gegnum reiði, fordæmingu, hatur eða öfund einhvers. Þegar þú ert óvarinn getur þessi neikvæða orka gert þig pirraðan eða þunglyndan og getur jafnvel valdið slysum. Ljóssúlan hjálpar þér að vera í jafnvægi og halda ró þinni.

Guð spáði Ísrael: "og ég sjálfur skal vera eins og eldveggur kringum hana."[1] Þetta er ljóssúlan – veggurinn í kringum þig sem innsiglar og verndar þig fyrir múgvitund fjöldans, fyrir hugsunum um afbrýðisemi eða öfund, fyrir alls kyns sjúkdómum í heiminum. Það er andleg vernd sem við þurfum öll.

Það er góð hugmynd að fara með „Ljóssúlu-boðunina” á hverjum morgni áður en ys og þys dagsins hefst. Ef þú finnur fyrir máttleysi, orkuþurrð eða veikleika yfir daginn geturðu endurtekið þessa boðun eftir þörfum.

Sjónsköpun og hugleiðsla

Þegar þú þylur „Ljóssúluboðunina“ skaltu sjá fyrir þér töfrandi hvíta ljósið frá ÉG ER-nærverunni, bjartara en þegar sólin skín á nýfallinn snjó, renna saman og mynda órjúfanlegan ljósvegg í kringum þig. Inni í þessari tindrandi ljóssúlu skaltu sjá sjálfan þig umvafinn fjólubláa loganum, andlegum eldi heilags anda.

Ástfólgna, bjarta ÉG ER-nærvera,
hjúpaðu mig ljóssúlu þinni
frá loga uppstigins meistara,
kallað fram í Guðs nafni.
Haldi það musteri mínu hreinu
af öllu utanaðkomandi sundurlyndi.
ÉG ER ákallandi fjólubláa logans
til eldskírnar og umbreytingar langana,
ég geng fram í frelsisins nafni
uns ÉG ER eitt með fjólubláa loganum.

Þú getur styrkt þessa andlegu vernd öðru hverju yfir daginn með því að sjá ljóssúluna í kringum þig og endurtaka þessa boðun.

Sjá einnig

ÉG ER-nærveran

Kort af guðlega sjálfinu

Fjólublái loginn

Heimildir

Elizabeth Clare Prophet, Fallen Angels and the Origins of Evil.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Keys to the Kingdom.

  1. Sak. 2:5.