Progressive revelation/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
<languages /> | <languages /> | ||
Það er ekkert til sem heitir endanleg opinberun því opinberanir koma ávallt fram frá [[ÉG ER-nærverunni]] og [[Krists-sjálfi]] hvers einstaklings sem hin kyrrláta, hljóðláta rödd innra með. Þær koma líka fram í gegnum þá lífsstrauma sem Guð hefur skipað til að þjóna sem ljósberar til að beina visku hans í frjósaman jarðveg og uppfæra hana á hverju tímabili. | Það er ekkert til sem heitir endanleg opinberun því opinberanir koma ávallt fram frá [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunni]] og [[Special:MyLanguage/Christ Self|Krists-sjálfi]] hvers einstaklings sem hin kyrrláta, hljóðláta rödd innra með. Þær koma líka fram í gegnum þá lífsstrauma sem Guð hefur skipað til að þjóna sem ljósberar til að beina visku hans í frjósaman jarðveg og uppfæra hana á hverju tímabili. | ||
Guð talar í gegnum boðbera í dag eins og hann talaði í gegnum spámenn Gamla testamentisins. Reyndar þarf hver tími boðbera frá Guði því að á hverjum tíma er [[uppstígnum meistara]] heimilt samkvæmt kosmískum lögmálum að birta æðri kenningar lögmálsins. | Guð talar í gegnum [[Special:MyLanguage/Messenger|boðbera]] í dag eins og hann talaði í gegnum spámenn Gamla testamentisins. Reyndar þarf hver tími boðbera frá Guði því að á hverjum tíma er [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstígnum meistara]] heimilt samkvæmt kosmískum lögmálum að birta æðri kenningar lögmálsins. | ||
Án snertingarinnar við Hinn hæsta sem gefur manninum æðri tilgang en daglegt vafstur og tóma drauma dauðlegra manna sem gera sér ekki grein fyrir því að þeir sjálfir eru andlega dauðir. | Án snertingarinnar við Hinn hæsta sem gefur manninum æðri tilgang en daglegt vafstur og tóma drauma dauðlegra manna sem gera sér ekki grein fyrir því að þeir sjálfir eru andlega dauðir. |
Latest revision as of 15:52, 20 May 2024
Það er ekkert til sem heitir endanleg opinberun því opinberanir koma ávallt fram frá ÉG ER-nærverunni og Krists-sjálfi hvers einstaklings sem hin kyrrláta, hljóðláta rödd innra með. Þær koma líka fram í gegnum þá lífsstrauma sem Guð hefur skipað til að þjóna sem ljósberar til að beina visku hans í frjósaman jarðveg og uppfæra hana á hverju tímabili.
Guð talar í gegnum boðbera í dag eins og hann talaði í gegnum spámenn Gamla testamentisins. Reyndar þarf hver tími boðbera frá Guði því að á hverjum tíma er uppstígnum meistara heimilt samkvæmt kosmískum lögmálum að birta æðri kenningar lögmálsins.
Án snertingarinnar við Hinn hæsta sem gefur manninum æðri tilgang en daglegt vafstur og tóma drauma dauðlegra manna sem gera sér ekki grein fyrir því að þeir sjálfir eru andlega dauðir.
Þegar kirkja eða heimstrú viðurkennir ekki lengur þá framsæknu opinberun sem sannarlega er í vændum, hindrar það bein samskipti hinna trúuðu við hinn uppstigna stofnanda. Sönn trú verður að búa yfir framsækinni opinberun, annars er hún nú þegar í stöðnun. Á sama tíma er samt nauðsyn þess að vera bundinn við einhvern andlegan veruleika sem við köllum ekki kreddu heldur höfuðsannleik.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Immortality, 5. kafli.
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Attainment, 3. kafli.
Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way, 27. kafli.