Translations:Saint Germain/57/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Saint Germain endurfæddist einnig sem Kristófer Kólumbus (1451–1506), sá sem opnaði Evrópubúum leið-ina til Ameríku. Tveimur öldum áður en Kólumbus sigldi yfir hafið hafði Roger Bacon lagt grunninn að ferðalagi Kólumbusar til nýja heimsins með því að staðhæfa í riti sínu Opus Majus að „sjóleiðina yfir hafið frá því þar sem Spánn endar í vestri þar til Indland tekur við í austri má sigla á nokkrum dögum ef vindurinn er hagst...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Saint Germain endurfæddist einnig sem Kristófer Kólumbus (1451–1506), sem opnaði Evrópubúum leið-ina til Ameríku. Tveimur öldum áður en Kólumbus sigldi yfir hafið hafði Roger Bacon lagt grunninn ferðalagi Kólumbusar til nýja heimsins með því að staðhæfa í riti sínu Opus Majus „sjóleiðina yfir hafið frá því þar sem Spánn endar í vestri þar til Indland tekur við í austri má sigla á nokkrum dögum ef vindurinn er hagstæður“.11 Þessi yfirlýsing skipti sköpum fyrir ráðagerð Kólumbus-ar þótt hún hafi verið röng því leyti að næsta land vestan Spánar var ekki Indland. Kólumbus vitnar til þessara orða Bacons í bréfi til Ferdinands konungs og Ísabellu drott-ningar árið 1498 og sagði þessi framsýna yfirlýsing hefði verið eitt af því sem blés hon-um byr í brjóst fyrir ferðalagið árið 1492.
Saint Germain var einnig Francis Bacon (1561–1626). Hann var heimspekingur, smásagnahöfundur, stjórnmálamaður og bókmenntajöfur. Bacon hefur verið nefndur mesti hugvitsmaður sem Vesturlönd hafa getið af sér. Hann er þekktur fyrir hafa kynnt til sögunnar aðleiðslu í rökfræði og vísindalega aðferðafræði er lagði grunninn vísinda- og tæknibyltingu nútímans. Hann vissi fyrir að eingöngu hagnýt vísindi gætu frelsað fjöldann frá eymd og volæði lífsbaráttunnar og gert honum kleift beina huganum að æðri andlegri rækt sem hann þekkti frá fyrri tíð.

Latest revision as of 12:01, 24 May 2024

Information about message (contribute)
M&TR
Message definition (Saint Germain)
As Francis Bacon (1561–1626), he was philosopher, statesman, essayist and literary master. Bacon, who has been called the greatest mind the West ever produced, is known as the father of inductive reasoning and the scientific method, which to a great degree are responsible for the age of technology in which we now live. He foreknew that only applied science could free the masses from human misery and the drudgery of sheer survival in order that they might seek a higher spirituality they once knew.

Saint Germain var einnig Francis Bacon (1561–1626). Hann var heimspekingur, smásagnahöfundur, stjórnmálamaður og bókmenntajöfur. Bacon hefur verið nefndur mesti hugvitsmaður sem Vesturlönd hafa getið af sér. Hann er þekktur fyrir að hafa kynnt til sögunnar aðleiðslu í rökfræði og vísindalega aðferðafræði er lagði grunninn að vísinda- og tæknibyltingu nútímans. Hann vissi fyrir að eingöngu hagnýt vísindi gætu frelsað fjöldann frá eymd og volæði lífsbaráttunnar og gert honum kleift að beina huganum að æðri andlegri rækt sem hann þekkti frá fyrri tíð.