Translations:Body elemental/11/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
Uppspretta orkunnar sem náttúruvera líkamans notar til að þjóna efnislíkamanum er hinn [[Þrígreindi logi hjartans]] og ljósgeislun [[orkustöðvanna]]. Ef þessar orkustöðvar, sem dreifa orkunni frá hjartanu til [[fjögurra lægri líkamanna]], eru þaktar geðrænum úrgangi, er náttúruvera líkamans hindruð í tilraunum sínum til að koma fram fullkomnun á efnissviðinu. Því meira ljós sem einstaklingurinn hefur lækkað niður í kraftsvið veru sinnar, þeim mun meira ljós hefur náttúruvera líkamans til að vinna úr þegar hann hlúir að loganum á altari líkamsmusterisins.
Uppspretta orkunnar sem náttúruvera líkamans notar til að þjóna efnislíkamanum er hinn [[Special:MyLanguage/Threefold flame|Þrígreindi logi hjartans]] og ljósgeislun [[Special:MyLanguage/chakra|orkustöðvanna]]. Ef þessar orkustöðvar, sem dreifa orkunni frá hjartanu til [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjögurra lægri líkamanna]], eru þaktar geðrænum úrgangi, er náttúruvera líkamans hindruð í viðleitni sinni til að koma fram fullkomnun á efnissviðinu. Því meira ljós sem einstaklingurinn hefur lækkað niður í kraftsvið veru sinnar, þeim mun meira ljós hefur náttúruvera líkamans til að moða úr þegar hún hlúir að loganum á altari líkamsmusterisins.

Latest revision as of 12:33, 27 May 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Body elemental)
The source of the energy the body elemental uses in servicing the physical body is man’s own [[Threefold flame|heart flame]] and the light emanations of the [[chakra]]s. If these centers, which are for the distribution of energy from the heart to the [[four lower bodies]], are covered with astral effluvia, the body elemental is hindered in his attempts to bring forth perfection on the physical plane. The more light the individual has lowered into the forcefield of his being, the more light the body elemental has to work with as he tends the flame upon the altar of the body temple.

Uppspretta orkunnar sem náttúruvera líkamans notar til að þjóna efnislíkamanum er hinn Þrígreindi logi hjartans og ljósgeislun orkustöðvanna. Ef þessar orkustöðvar, sem dreifa orkunni frá hjartanu til fjögurra lægri líkamanna, eru þaktar geðrænum úrgangi, er náttúruvera líkamans hindruð í viðleitni sinni til að koma fram fullkomnun á efnissviðinu. Því meira ljós sem einstaklingurinn hefur lækkað niður í kraftsvið veru sinnar, þeim mun meira ljós hefur náttúruvera líkamans til að moða úr þegar hún hlúir að loganum á altari líkamsmusterisins.