Lao Tzu/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Á kínversku þýðir ''Taó'' bókstaflega leið; það táknar einnig keningar. Í taóisma tekur hugtakið á sig frumspekilega merkingu sem hið algera, hinn ólýsanlegi veruleiki, fyrsta meginreglan og uppspretta allrar verundar sem allir hlutir snúa að lokum til. Markmið taóista er að verða eitt með Taó.")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(5 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 7: Line 7:
Sagt er að ''Taó-te Ching'' sé það verk sem oftast er þýtt næst á eftir Biblíunnar og taóismi var mikil áhrifavaldur í kínverskri hugsun fram að byltingu kommúnista. Talið er að Laó-tzu hafi einu sinni hitt og talað við Konfúsíus.  
Sagt er að ''Taó-te Ching'' sé það verk sem oftast er þýtt næst á eftir Biblíunnar og taóismi var mikil áhrifavaldur í kínverskri hugsun fram að byltingu kommúnista. Talið er að Laó-tzu hafi einu sinni hitt og talað við Konfúsíus.  


Á kínversku þýðir ''[[Taó]]'' bókstaflega leið; það táknar einnig keningar. Í taóisma tekur hugtakið á sig frumspekilega merkingu sem hið algera, hinn ólýsanlegi veruleiki, fyrsta meginreglan og uppspretta allrar verundar sem allir hlutir snúa að lokum til. Markmið taóista er að verða eitt með Taó.  
Á kínversku þýðir ''[[Special:MyLanguage/Tao|Taó]]'' bókstaflega leið; það táknar einnig keningar. Í taóisma tekur hugtakið á sig frumspekilega merkingu sem hið algera, hinn ólýsanlegi veruleiki, fyrsta meginreglan og uppspretta allrar verundar sem allir hlutir snúa að lokum til. Markmið taóista er að verða eitt með Taó.  


Lao-tzu is óuppstiginn meistari.
Laó-tzu is óuppstiginn meistari.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Taó]]
[[Special:MyLanguage/Tao|Taó]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==
== Til frekari upplýsinga ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fyrirlestur eftir Elizabeth Clare Prophet, gefinn út á DVD, [http://store.summitlighthouse.org/mysteries-of-the-tao Mysteries of the Tao].
Lecture by Elizabeth Clare Prophet, published on DVD, [http://store.summitlighthouse.org/mysteries-of-the-tao Mysteries of the Tao].
</div>


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==
== Heimildir ==


{{POWref-is|32|29|, July 16, 1989}}
{{POWref-is|32|29|, 16. júlí, 1989}}


{{POWref-is|32|59|, 6. desember, 1989}}
{{POWref-is|32|59|, 6. desember, 1989}}

Latest revision as of 19:16, 27 May 2024

Other languages:
Konfúsíus kynnir hinn unga Gátama fyrir Laó Tzu (Quing-ættarveldið) )

Lao Tzu (6. öld f.Kr.) var kínverskur spekingur og dulhyggjumaður, jafnan viðurkenndur sem stofnandi taóismans og höfundur Taó-te Ching, eina af helgustu ritningum taóismans.

Sagt er að Taó-te Ching sé það verk sem oftast er þýtt næst á eftir Biblíunnar og taóismi var mikil áhrifavaldur í kínverskri hugsun fram að byltingu kommúnista. Talið er að Laó-tzu hafi einu sinni hitt og talað við Konfúsíus.

Á kínversku þýðir Taó bókstaflega leið; það táknar einnig keningar. Í taóisma tekur hugtakið á sig frumspekilega merkingu sem hið algera, hinn ólýsanlegi veruleiki, fyrsta meginreglan og uppspretta allrar verundar sem allir hlutir snúa að lokum til. Markmið taóista er að verða eitt með Taó.

Laó-tzu is óuppstiginn meistari.

Sjá einnig

Taó

Til frekari upplýsinga

Fyrirlestur eftir Elizabeth Clare Prophet, gefinn út á DVD, Mysteries of the Tao.

Heimildir

Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 29, 16. júlí, 1989.

Pearls of Wisdom, 32. bindi, nr. 59, 6. desember, 1989.