Translations:Elementals/7/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
<blockquote>Dverga bera svo mikið vægi af karma mannkynsins að þeir sjálfir taka að sér háttarlag mannsins, verða gremjufullir og pirraðir þar til ljúfur kennari birtist þeim (eins og blessuð guðsmóðirin í gervi Mjallhvítar) til að lyfta þeim ljúflega upp metaskálar jarðneskrar þróunar sinnar sem er í höndum yfirstjórnenda þeirra, Virgós og Pellörs, hinar meistaralegu verur sem viðhalda jafnvægi náttúrukraftanna á jörðinni. Dvergarnir þjóna á efnissviðinu rétt hulin blæju (litrófi) venjulegrar sýnar. Hér eru þeir kallaðir náttúruverur (frumþáttur) jarðar. Stundum komið þið auga á þá úr augnkróknum — þá haldið þið að þið hljótið að hafa ímyndað ykkur það!</blockquote>
<blockquote>Dverga bera svo mikið vægi af karma mannkynsins að þeir sjálfir taka að sér háttarlag mannsins, verða gremjufullir og pirraðir þar til ljúfur kennari birtist þeim (eins og blessuð guðsmóðirin í gervi Mjallhvítar) til að lyfta þeim ljúflega upp metaskálar jarðneskrar þróunar sinnar sem er í höndum yfirstjórnenda þeirra, Virgós og Pellörs, hinar meistaralegu verur sem viðhalda jafnvægi náttúrukraftanna á jörðinni. Dvergarnir þjóna á efnissviðinu rétt hulin blæju (litrófi) venjulegrar sýnar. Hér eru þeir kallaðir náttúruvættir (frumþáttur) jarðar. Stundum komið þið auga á þá úr augnkróknum — þá haldið þið að þið hljótið að hafa ímyndað ykkur það!</blockquote>

Latest revision as of 09:43, 20 December 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Elementals)
<blockquote>So great a weight of mankind’s karma do they bear that the gnomes themselves take on man’s ways, becoming grumpy, grouchy until a sweet teacher appears (like the blessed Mother in the guise of Snow White) to lead them gently up the scale of their earthly evolution under their hierarchs, Virgo and Pelleur, the masterful beings who maintain the balance of forces in the earth. The gnomes serve in the physical plane just beyond the veil (spectrum) of ordinary sight. Here they are called the earth elementals. Sometimes you catch sight of them out of the corner of your eye—then think you must have imagined it!</blockquote>

Dverga bera svo mikið vægi af karma mannkynsins að þeir sjálfir taka að sér háttarlag mannsins, verða gremjufullir og pirraðir þar til ljúfur kennari birtist þeim (eins og blessuð guðsmóðirin í gervi Mjallhvítar) til að lyfta þeim ljúflega upp metaskálar jarðneskrar þróunar sinnar sem er í höndum yfirstjórnenda þeirra, Virgós og Pellörs, hinar meistaralegu verur sem viðhalda jafnvægi náttúrukraftanna á jörðinni. Dvergarnir þjóna á efnissviðinu rétt hulin blæju (litrófi) venjulegrar sýnar. Hér eru þeir kallaðir náttúruvættir (frumþáttur) jarðar. Stundum komið þið auga á þá úr augnkróknum — þá haldið þið að þið hljótið að hafa ímyndað ykkur það!