Buddha/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Drottinn Maitreya ==")
No edit summary
 
(74 intermediate revisions by 3 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[[File:35 Buddha.jpg|thumb|A Mahayana illustration of 35 Confession Buddhas known from the Sutra of the Three Heaps (Sanskrit: Triskandhadharmasutra), popular in Tibetan Buddhism]]
[[File:35 Buddha.jpg|thumb|Vinsæl mynd af 35 játningarbúddhum úr sútru í tíbetskum búddhadómi (sanskrít: Triskandha Dharmasútra)]]
[From Sanskrit ''budh'' “awake,” “know,” “perceive”] '''Buddha''' means “the enlightened one.” It denotes an office in the spiritual [[hierarchy]] of worlds that is attained by passing certain initiations of the sacred fire, including those of the [[seven rays]] of the [[Holy Spirit]] and of the [[five secret rays]], the raising of the Feminine Ray (sacred fire of the [[Kundalini]]), and the “mastery of the seven in the seven multiplied by the power of the ten.<ref>See “The Seven in the Seven and the Test of the Ten,{{THA}}, bk. 2, chap. 10.</ref>
[Úr sanskrít ''budh'' "vakandi", "vita", "skynja"] '''Búddha''' þýðir "hinn uppljómaði." Það táknar embætti í andlegu [[Special:MyLanguage/hierarchy|helgiveldi]] heimanna sem fæst með því að ná ákveðnum vígslum hins helga elds, þar með talið vígslum á hinum [[Special:MyLanguage/seven rays|sjö geislum]] [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] og á hinum [[Special:MyLanguage/five secret rays|fimmu leyndu geislum]] með því að reisa kvengeisla (hins helga elds [[Special:MyLanguage/Kundalini|Kúndalíni]]) og ná „valdi á hinum sjö í sjö margfaldað með kröftum hinna tíu.<ref>Sjá „The Seven in the Seven and the Test of the Ten,{{THA}}, 2. rit, 10. kafli.</ref>


<span id="Gautama_Buddha"></span>
<span id="Gautama_Buddha"></span>
== Gátama Búddha ==
== Gátama Búddha ==


{{main-is|Gátama Búddha}}
{{main-is|Gautama Buddha|Gátama Búddha}}


Gautama attained the enlightenment of the Buddha twenty-five centuries ago, a path he had pursued through many previous embodiments culminating in his forty-nine-day [[meditation]] under the Bo tree; hence he is called Gautama, the Buddha. He holds the office of [[Lord of the World]], sustaining, by his causal body and [[threefold flame]], the divine spark and consciousness in the evolutions of earth approaching the path of personal [[Christhood]]. His aura of Love/Wisdom ensouling the planet issues from his incomparable devotion to the [[Divine Mother]]. He is the hierarch of [[Shamballa]], the original retreat of [[Sanat Kumara]] now on the [[etheric plane]] over the Gobi Desert. On April 18, 1981, the beloved Gautama Buddha established his [[Western Shamballa]] in America’s wilderness at the northern border of Yellowstone National Park at the [[Inner Retreat]] of the [[Royal Teton Ranch]].  
Gátama öðlaðist Búddha uppljómun fyrir tuttugu og fimm öldum. Hann hafði fetað þennan veg í mörgum fyrri æviskeiðum sem náði uppfyllingu í fjörutíu og níu daga [[Special:MyLanguage/meditation|hugleiðslu]] hans undir Bodhi-trénu; þess vegna er hann kallaður Gátama Búddha. Hann gegnir embætti [[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heims-drottins]], hann viðheldur með orsakalíkama sínum og hinum [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda loga]] hinum guðlega neista og þróunarvitund jarðarinnar sem greiðir leiðina til [[Special:MyLanguage/Christhood|Krists-verundar]]. Kærleiksrík og viskufull ára hans veitir jörðinni sálarfyllingu sem stafar af óviðjafnanlegri hollustu hans við [[Special:MyLanguage/Divine Mother|guðsmóðurina]]. Hann er yfirstjórnandi [[Shamballa]], hins upprunalega athvarfs [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]] sem nú er á [[Special:MyLanguage/etheric plane|ljósvakasviðinu]] uppi yfir Gobí eyðimörkinni. Þann 18. apríl 1981 stofnaði hinn ástfólgni Gátama Búddha [[Special:MyLanguage/Western Shamballa|Vestur Shamballa]] í óbyggðum Ameríku við norðurlandamæri Yellowstone þjóðgarðsins við [[Special:MyLanguage/Inner Retreat|Innra athvarf]] [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton Ranch]] (búgarðsins).  


<span id="Lord_Maitreya"></span>
<span id="Lord_Maitreya"></span>
== Drottinn Maitreya ==
== Drottinn Maitreya ==


{{main|Lord Maitreya}}
{{main-is|Lord Maitreya|Drottinn Maitreya}}


Lord Maitreya, the [[Cosmic Christ]], has also passed the initiations of the Buddha. He is the long-awaited Coming Buddha who has come to the fore to teach all who have departed from the way of the Great Guru, Sanat Kumara, from whose lineage both he and Gautama descended.  
Drottinn Maitreya, hinn [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ|kosmíski Kristur]], hefur einnig staðist eldraunir og vígslur Búddha. Hann er hinn langþráði væntanlegi Búddha sem hefur komið fram á sjónarsviðið til að kenna öllum sem hafa villst af vegi hins mikla meistara Sanat Kumara sem bæði Maitreya og Gátama rekja upphaf sitt til.  


== Other Buddhas ==
<span id="Other_Buddhas"></span>
== Aðrar búddhar ==


In the history of the planet, there have been numerous Buddhas who have served the evolutions of mankind through the steps and stages of the path of the Bodhisattva. In the East [[Jesus]] is referred to as the Buddha [[Issa]]. He is the World Saviour by the Love/Wisdom of the Godhead.  
Í sögu plánetunnar hafa verið fjölmargir búddhar sem hafa þjónað þróun mannkyns frá einu stigi og sviði til annars á leið til [[Special:MyLanguage/Bodhisattva|bódhisattvadóms]]. Í austri er [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] nefndur Issa Búddha [[Special:MyLanguage/Issa|Issa]]. Hann er mannkynsfrelsarinn sem vottar kærleika/visku guðdómsins.  


=== Nine Buddhas born in 1964 ===
<span id="Nine_Buddhas_born_in_1964"></span>
=== Níu búddhar fæddir árið 1964 ===


In the 1960s, '''nine unascended lifestreams''' who had passed the initiations of the Buddha volunteered to embody to assist the evolutions of earth during their difficult and dangerous transition into the [[age of Aquarius]]. Their world service will be recognized when they have reached the age of the Christic and Buddhic example, age thirty-three to thirty-six.  
Á sjöunda áratugnum buðu '''níu óuppstignir lífsstraumar''' sem höfðu staðist vígslur Búddha sig fram til að koma til móts við þróun jarðar á erfiðum og viðsjárverðum umbreytingatímum yfir í [[Special:MyLanguage/age of Aquarius|vatnsberaöldina]]. Heimsþjónusta búddhanna níu verður viðurkennd þegar þeir hafa náð þrjátíu og þriggja til þrjátíu og sex ára aldri til að sýna fordæmi Krists og Búddha.  


In a dictation given November 4, 1966, in Los Angeles, California, the [[Goddess of Purity]] said:  
Í fyrirlestri sem gefinn var 4. nóvember, 1966 í Los Angeles í Kaliforníu sagði [[Special:MyLanguage/Goddess of Purity|Gyðja hreinleikans]]:  


<blockquote>
<blockquote>
Out of the great flame of cosmic purity just two years ago there were born upon earth nine children, Buddhas from the heart of the Father.... It was intended that by the power of the three-times-three these holy children should bring to mankind the great consciousness of God-purity held by your beloved Lord Gautama.  
Upp úr hinum mikla loga kosmísks hreinleika fæddust fyrir aðeins tveimur árum níu börn á jörðinni, búddhar úr hjarta föðurins. ... Ætlunin var að með krafti þrisvar sinnum þrír skyldu þessi heilögu börn færa mannkyninu hina miklu hreinu vitund Guðs sem hinn ástkæri drottinn ykkar Gátama hefur.  


I come to you this day with a message that should make your hearts awaken to the need for more decrees. Since the birth of these holy children, one has passed from the screen of life, for the surroundings of that child were so impure and so lacking in the flame of purity, inconducive to bringing forth the light within that heart, that he died as a flower cut from the vine. And so eight of these holy innocents remain upon the planetary body....
Ég færi ykkar í dag boðskap sem ætti að fá hjörtu ykkar til að vakna til vitundar um þörfina fyrir því að flytja meiri möntrufyrirmæli. Frá fæðingu þessara heilögu barna hefur eitt þeirra farið af sjónarsviði lífsins því að umhverfi þessa barns var svo óhreint og skorti svo loga hreinleikans sem hentaði ekki til að ljósið fengi að skína úr því hjarta að barnið dó sem blóm skorið af vínviðnum. Og þannig eru átta af þessum heilögu sakleysingum eftir á jarðarlíkamanum. ...


Unless daily calls are given to the heart of God for the sons of God upon this planet and for these Buddhas, you will find that the planet earth will be bereft of those leaders who are required in government, in religion, in the arts and in the sciences who can and will bring this mankind into the [[golden age]] and into the millennium.
Ekki nema dagleg áköll séu gefin til hjarta Guðs fyrir syni Guðs á þessari plánetu og fyrir þessa búddha munuð þið komast að því að plánetan jörð verði svipt þeim leiðtogum sem þarfnast í ríkisstjórnir, í trúarbrögðin, í listir og í vísindir sem vilja og geta fært mannkynið inn í [[Special:MyLanguage/golden age|gullöldina]] og inn í nýja árþúsundið.
</blockquote>
</blockquote>


On July 4, 1969, [[Jesus]] spoke of the rebirth of the ninth of these Buddhas:
Þann 4. júlí 1969 talaði [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] um endurfæðingu níunda þessara búddha:


<blockquote>We shall restore the blessed Buddha child that did some time ago vanish from the land. He shall be born this year in the land of India, in Madras, and there he shall grow up protected by a blessed couple who have offered at inner levels to accept him.</blockquote>
<blockquote>Við munum endurheimta blessaða búddhabarnið sem hvarf af landinu fyrir nokkru síðan. Hann mun fæðast á þessu ári á Indlandi, í Madras, og þar mun hann alast undir vernd blessaðra hjóna sem hafa boðið sig fram á innri sviðum til að taka við honum.</blockquote>


=== Nine Buddhas from nirvana ===
<span id="Nine_Buddhas_from_nirvana"></span>
=== Níu búddhar úr nirvana ===


On January 1, 1983, Gautama Buddha announced that '''nine Buddhas who had been in [[nirvana]]''' for nine hundred years were descending the shaft of light to enter the hearts of nine individuals upon this planet and, by their [[Electronic Presence]], to enter the forcefield of thousands of dedicated hearts. Gautama also released the [[dispensation]] that every [[prayer]], [[mantra]], and chant of devotees of Christ and Buddha from that time on would be multiplied by the power of the heart of Gautama and the nine Buddhas.  
Þann 1. janúar 1983 tilkynnti Gátama Búddha að '''níu búddhar sem höfðu verið í [[Special:MyLanguage/nirvana|nirvana]]''' í níu hundruð ár væru að stíga niður ljósgöngin til að komast inn í hjörtu níu einstaklinga á þessari plánetu og komast með [[Special:MyLanguage/Electronic Presence|rafrænni nærveru]] þeirra inn á kraftsvið þúsunda helgaðra hjarta. Gátama gaf einnig [[Special:MyLanguage/dispensation|ívilnun]] um að sérhver [[Special:MyLanguage/prayer|bæn]], [[Special:MyLanguage/mantra|mantra]] og söngur unnenda Krists og Búddha yrði frá þeirri stundu margfölduð með krafti hjarta Gátama og hinna níu búddha.  


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Lord of the World]]
[[Special:MyLanguage/Lord of the World|Heims-drottinn]]


[[Gautama Buddha]]
[[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]]


[[Lord Maitreya]]
[[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|Drottinn Maitreya]]


[[Shamballa]]
[[Special:MyLanguage/Shamballa|Shamballa]]


== For more information ==
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==


{{QCB}}
{{QCB}}
Line 59: Line 64:
{{MOI}}
{{MOI}}


== Sources ==
Wikipedia. Búddismi https://is.wikipedia.org/wiki/B%C3%BAddismi
 
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SGA}}.
{{SGA}}.

Latest revision as of 18:14, 17 January 2025

Vinsæl mynd af 35 játningarbúddhum úr sútru í tíbetskum búddhadómi (sanskrít: Triskandha Dharmasútra)

[Úr sanskrít budh "vakandi", "vita", "skynja"] Búddha þýðir "hinn uppljómaði." Það táknar embætti í andlegu helgiveldi heimanna sem fæst með því að ná ákveðnum vígslum hins helga elds, þar með talið vígslum á hinum sjö geislum heilags anda og á hinum fimmu leyndu geislum með því að reisa kvengeisla (hins helga elds Kúndalíni) og ná „valdi á hinum sjö í sjö margfaldað með kröftum hinna tíu.“[1]

Gátama Búddha

Aðalgrein: Gátama Búddha

Gátama öðlaðist Búddha uppljómun fyrir tuttugu og fimm öldum. Hann hafði fetað þennan veg í mörgum fyrri æviskeiðum sem náði uppfyllingu í fjörutíu og níu daga hugleiðslu hans undir Bodhi-trénu; þess vegna er hann kallaður Gátama Búddha. Hann gegnir embætti Heims-drottins, hann viðheldur með orsakalíkama sínum og hinum þrígreinda loga hinum guðlega neista og þróunarvitund jarðarinnar sem greiðir leiðina til Krists-verundar. Kærleiksrík og viskufull ára hans veitir jörðinni sálarfyllingu sem stafar af óviðjafnanlegri hollustu hans við guðsmóðurina. Hann er yfirstjórnandi Shamballa, hins upprunalega athvarfs Sanat Kumara sem nú er á ljósvakasviðinu uppi yfir Gobí eyðimörkinni. Þann 18. apríl 1981 stofnaði hinn ástfólgni Gátama Búddha Vestur Shamballa í óbyggðum Ameríku við norðurlandamæri Yellowstone þjóðgarðsins við Innra athvarf Royal Teton Ranch (búgarðsins).

Drottinn Maitreya

Aðalgrein: Drottinn Maitreya

Drottinn Maitreya, hinn kosmíski Kristur, hefur einnig staðist eldraunir og vígslur Búddha. Hann er hinn langþráði væntanlegi Búddha sem hefur komið fram á sjónarsviðið til að kenna öllum sem hafa villst af vegi hins mikla meistara Sanat Kumara sem bæði Maitreya og Gátama rekja upphaf sitt til.

Aðrar búddhar

Í sögu plánetunnar hafa verið fjölmargir búddhar sem hafa þjónað þróun mannkyns frá einu stigi og sviði til annars á leið til bódhisattvadóms. Í austri er Jesús nefndur Issa Búddha Issa. Hann er mannkynsfrelsarinn sem vottar kærleika/visku guðdómsins.

Níu búddhar fæddir árið 1964

Á sjöunda áratugnum buðu níu óuppstignir lífsstraumar sem höfðu staðist vígslur Búddha sig fram til að koma til móts við þróun jarðar á erfiðum og viðsjárverðum umbreytingatímum yfir í vatnsberaöldina. Heimsþjónusta búddhanna níu verður viðurkennd þegar þeir hafa náð þrjátíu og þriggja til þrjátíu og sex ára aldri til að sýna fordæmi Krists og Búddha.

Í fyrirlestri sem gefinn var 4. nóvember, 1966 í Los Angeles í Kaliforníu sagði Gyðja hreinleikans:

Upp úr hinum mikla loga kosmísks hreinleika fæddust fyrir aðeins tveimur árum níu börn á jörðinni, búddhar úr hjarta föðurins. ... Ætlunin var að með krafti þrisvar sinnum þrír skyldu þessi heilögu börn færa mannkyninu hina miklu hreinu vitund Guðs sem hinn ástkæri drottinn ykkar Gátama hefur.

Ég færi ykkar í dag boðskap sem ætti að fá hjörtu ykkar til að vakna til vitundar um þörfina fyrir því að flytja meiri möntrufyrirmæli. Frá fæðingu þessara heilögu barna hefur eitt þeirra farið af sjónarsviði lífsins því að umhverfi þessa barns var svo óhreint og skorti svo loga hreinleikans sem hentaði ekki til að ljósið fengi að skína úr því hjarta að barnið dó sem blóm skorið af vínviðnum. Og þannig eru átta af þessum heilögu sakleysingum eftir á jarðarlíkamanum. ...

Ekki nema dagleg áköll séu gefin til hjarta Guðs fyrir syni Guðs á þessari plánetu og fyrir þessa búddha munuð þið komast að því að plánetan jörð verði svipt þeim leiðtogum sem þarfnast í ríkisstjórnir, í trúarbrögðin, í listir og í vísindir sem vilja og geta fært mannkynið inn í gullöldina og inn í nýja árþúsundið.

Þann 4. júlí 1969 talaði Jesús um endurfæðingu níunda þessara búddha:

Við munum endurheimta blessaða búddhabarnið sem hvarf af landinu fyrir nokkru síðan. Hann mun fæðast á þessu ári á Indlandi, í Madras, og þar mun hann alast undir vernd blessaðra hjóna sem hafa boðið sig fram á innri sviðum til að taka við honum.

Níu búddhar úr nirvana

Þann 1. janúar 1983 tilkynnti Gátama Búddha að níu búddhar sem höfðu verið í nirvana í níu hundruð ár væru að stíga niður ljósgöngin til að komast inn í hjörtu níu einstaklinga á þessari plánetu og komast með rafrænni nærveru þeirra inn á kraftsvið þúsunda helgaðra hjarta. Gátama gaf einnig ívilnun um að sérhver bæn, mantra og söngur unnenda Krists og Búddha yrði frá þeirri stundu margfölduð með krafti hjarta Gátama og hinna níu búddha.

Sjá einnig

Heims-drottinn

Gátama Búddha

Drottinn Maitreya

Shamballa

Til frekari upplýsinga

Elizabeth Clare Prophet, Quietly Comes the Buddha: Awakening You Inner Buddha-Nature

Elizabeth Clare Prophet, Maitreya on Initiation

Wikipedia. Búddismi https://is.wikipedia.org/wiki/B%C3%BAddismi

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Sjá „The Seven in the Seven and the Test of the Ten,“ Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras, 2. rit, 10. kafli.