Threefold flame/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Kort af gulðlega sjálfinu")
No edit summary
 
(53 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000203 threefold-flame-white-background-2278AX 600.jpeg|thumb]]
[[File:0000203 threefold-flame-white-background-2278AX 600.jpeg|thumb]]


Loga Krists sem er lífsneisti sem er festur í leyniherbergi hjarta [[sona og dætra Guðs]] og barna Guðs. Hin heilaga þrenning krafts, visku og kærleika sem er birting hins heilaga elds.
Loga Krists sem er lífsneisti er rótfestur í leyndarhólfi hjarta [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|sona og dætra Guðs]] og barna Guðs. Hin heilaga þrenning krafts, visku og kærleika sem er birting hins helga elds.


Hinn „guðdómlegi neisti“; einnig kallaður Kristsloginn og frelsisloginn. Þrífaldi loginn er bókstaflega neisti af heilögum eldi frá hjarta Guðs sjálfs. Það er snertipunktur sálar þinnar við æðstu uppsprettu alls lífs.  
Hinn „guðdómlegi neisti“; einnig kallaður Krists-loginn og frelsisloginn. Þrígreindi loginn er bókstaflega neisti af helgum eldi frá hjarta Guðs sjálfs. Það er snertipunktur sálar þinnar við æðstu uppsprettu alls lífs.  


<span id="The_three_plumes"></span>
<span id="The_three_plumes"></span>
== Hinir þrír skúfar ==
== Skúfarnir þrír ==


Þríþætti loginn er festur í hinu hulda, eða [[Leyndarhólf hjartans|leyndarmál, hjartahólf]] (Sanskrít ''Ananda-Kanda'' „rót gleðinnar“). Það hefur þrjá „stróka“ sem fela í sér þrjá aðaleiginleika Guðs og sem samsvara [[þrenningunni]].  
Þrígreindi loginn er festur í hinu hulda [[Special:MyLanguage/Secret chamber of the heart|Leyndarhólfi hjartans]] (Sanskrít ''Ananda-Kanda'' „rót fagnaðarins“). Hann hefur þrjá „skúfa“ sem fela í sér þrjá aðaleiginleika Guðs sem samsvara [[Special:MyLanguage/Trinity|þrenningunni]].  


Blái mökkurinn (vinstra megin) felur í sér kraft Guðs og samsvarar föðurnum. Guli mökkurinn (í miðjunni) felur í sér visku Guðs og samsvarar syninum. Bleiki mökkurinn (hægra megin við þig) táknar kærleika Guðs og samsvarar heilögum anda. Með því að fá aðgang að [[Máttur, visku og ást|Máttur, visku og kærleika]] guðdómsins sem er festur í þríþættum loga þínum, geturðu uppfyllt ástæðu þína til að vera til.
Blái skúfurinn (vinstra megin) felur í sér mátt Guðs og samsvarar föðurnum. Guli skúfurinn (í miðjunni) felur í sér visku Guðs og samsvarar syninum. Rauðguli skúfurinn (hægra megin við þig) táknar kærleika Guðs og samsvarar heilögum anda. Með því að fá aðgang að [[Special:MyLanguage/Power, wisdom and love|mætt, visku og kærleika]] guðdómsins sem eru jarðtengd í þrígreindum loga þínum geturðu uppfyllt tilgang tilveru þinnar.


Þríþætti loginn, sem samsvarar líka þrenningu líkama, huga og sálar, uppfyllir þarfir mannsins fyrir kraft til að stjórna líkamanum (trú og velvilji hins guðlega ásetnings); visku til að næra hugann (lýsing og rétt notkun á þekkingu á lögmálinu); og elska að uppfylla örlög sálarinnar í meðvitaðri ytri birtingu (réttláta og miskunnsama samúð sem alltaf er verðlaunuð með einstaklingsbundinni sköpunaruppfyllingu).  
Þrígreindi loginn, sem samsvarar einnig þrenningu líkama, huga og sálar, uppfyllir þarfir mannsins fyrir krafti til að stjórna líkamanum (með trú og velvilja hins guðlega ásetnings); visku til að næra hugann (með upplýstri og réttri notkun þekkingar á lögmálinu); og kærleika til að uppfylla auðnu sálarinnar í meðvitaðri ytri birtingu (í réttlátri og miskunnsamri hluttekningu sem alltaf fær sína uppfyllingu á einstaklingsbundinn skapandi hátt).  


Loginn í hjartanu er þitt persónulega fókus hins heilaga elds. Það er tækifæri þitt til að verða Kristur. Það er möguleiki guðdómleika ykkar sem bíður þess að springa út í mannkynið ykkar.
Loginn í hjartanu segir til um hvert þú beinir hinum helga eldi. Það er tækifæri þitt til að verða Kristur. Það er vaxtarbroddur guðdómleika þíns sem bíður þess að blómstra á meðal manna.


<span id="The_reduction_of_the_threefold_flame"></span>
<span id="The_reduction_of_the_threefold_flame"></span>
== Smækkun á þregreinda loganum ==
== Smækkun á þrígreinda loganum ==


Á [[gullöld fyrstu þriggja rótarkynþáttanna|fyrstu þriggja gullalda]], áður en maðurinn fór frá sakleysinu, var [[kristalstrengurinn]] níu fet í þvermál og þríþætti loginn umlukti form hans. Orkuuppspretta mannsins var bókstaflega ótakmörkuð og Kristsvitund hans var alltumlykjandi.  
Á [[Special:MyLanguage/Golden age|gullöld hinna fyrstu þriggja rótarkynþátta]] áður en maðurinn missti sakleysi sitt var [[Special:MyLanguage/crystal cord|kristalstrengurinn]] um tveir og sjötíu metrar í þvermál og loginn umlukti sköpulag hans. Orkuuppspretta mannsins var bókstaflega ótakmörkuð og Krists-vitund hans var alltumlykjandi.  


Eftir [[fallið]] var tækifæri mannsins til að beita frjálsum vilja sínum skert. Með kosmískri fyrirskipun var þrefaldur loginn minnkaður í einn sextánda úr tommu á hæð.  
Eftir [[Special:MyLanguage/the Fall|fallið]] var tækifæri mannsins til að beita frjálsum vilja sínum skert. Með kosmískri tilskipun var þrígreindi loginn minnkaður í einn sextánda úr mm á hæð.  


<span id="The_need_for_balance_of_the_three_plumes"></span>
<span id="The_need_for_balance_of_the_three_plumes"></span>
== Þörfin fyrir jafnvægi milli skúfanna þriggja ==
== Þörfin fyrir jafnvægi milli skúfanna þriggja ==


Ójafnvægi – þar sem risahyggja á sér stað í einum þætti hins þríþætta loga, sem veldur því að hann er ekki í réttu hlutfalli við hina – kemur í veg fyrir að markmiðið um einstök Krists-stjórn náist.  
Ójafnvægi – þar sem stórmennska á sér stað í einum þætti hins þrígreinda loga veldur því að hann er ekki í réttu hlutfalli við hina – kemur í veg fyrir að markmiðið um einstaklingsbundna Krists-stjórn náist.  


Þegar logi lýsingarinnar stækkar innan frá meðvitund þinni, umvefur hann smám saman veru þína þar til Guð, sem heilög viska, trónir á altari hjarta þíns. En með hverri aukningu visku, verður krafturinn og kærleiksstrókurinn líka að rísa með hollustu þinni; annars verður viskan ekki varðveitt.  
Þegar upplýsingarloginn stækkar innan vitundar þinnar, umvefur hann smám saman veru þína þar til Guð, sem heilög viska, trónir á altari hjarta þíns. En með hverri viskuaukningu verður mátturinn og kærleiksskúfurinn líka að rísa með hollustu þinni; annars viðhelst viskan ekki.  


Sömuleiðis verður að ná visku og kærleika í fullkomnu jafnvægi með því að fá vald. Svo líka, ást er aðeins að veruleika með samsvarandi birtingu krafts og visku.  
Sömuleiðis verður viskan og kærleikurinn að ná fullkomnu jafnvægi við máttaraukningu. Einnig, kærleikurinn verður aðeins að veruleika með samsvarandi birtingu máttar og visku.  


Með því að viðurkenna að jafnvægi er gulli lykillinn Kristi, verður þú að skilja að þú getur ekki vitað sjálfur eða komið í ljós það sem þú hefur ekki fyrst gert þér grein fyrir innan hinnar þríþættu loga sem afleiðing af ytri og innri reynslu þinni í Guði.
Með því að kannast við að jafnvægi er gullni vegurinn Krists-fyllingu, verður þú að skilja að það sem þér sjálfum er ekki ljóst getur þú ekki birt ef þú hefur ekki fyrst gert þér grein fyrir því í gegnum þrígreinda logann sem leiðir af ytri og innri reynslu þinni í Guði.


<span id="See_also"></span>
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Leyndarhólf hjartans]]
[[Special:MyLanguage/Secret chamber of the heart|Leyndarhólf hjartans]]


[[Kort af gulðlega sjálfinu]]
[[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlegu sjálfi þínu]]


== For more information ==
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==


“A Trilogy On the Threefold Flame of Life,” in {{SGA}}, pp. 265–352.  
“Þríleikur um þríþættan loga lífsins,” í {{SGA}}, bls. 265–352.  


{{SSW}}, pp. 126–31, 134, 138, includes color illustrations for visualization.  
{{SSW}}, bls. 126–31, 134, 138 fela í sér litmyndir til sjónsköpunar.  


Elizabeth Clare Prophet, ''Saint Germain’s Heart Meditations'' I & II, audio recordings.
Elizabeth Clare Prophet, ''Hugleiðsla hjartans eftir Saint Germain'' I & II, hljóðupptökur.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{THA}}.
{{THA}}.


{{SSW}}, chapter 18.
{{SSW}}, 18. kafli.

Latest revision as of 17:05, 2 November 2024

Other languages:

Loga Krists sem er lífsneisti er rótfestur í leyndarhólfi hjarta sona og dætra Guðs og barna Guðs. Hin heilaga þrenning krafts, visku og kærleika sem er birting hins helga elds.

Hinn „guðdómlegi neisti“; einnig kallaður Krists-loginn og frelsisloginn. Þrígreindi loginn er bókstaflega neisti af helgum eldi frá hjarta Guðs sjálfs. Það er snertipunktur sálar þinnar við æðstu uppsprettu alls lífs.

Skúfarnir þrír

Þrígreindi loginn er festur í hinu hulda Leyndarhólfi hjartans (Sanskrít Ananda-Kanda „rót fagnaðarins“). Hann hefur þrjá „skúfa“ sem fela í sér þrjá aðaleiginleika Guðs sem samsvara þrenningunni.

Blái skúfurinn (vinstra megin) felur í sér mátt Guðs og samsvarar föðurnum. Guli skúfurinn (í miðjunni) felur í sér visku Guðs og samsvarar syninum. Rauðguli skúfurinn (hægra megin við þig) táknar kærleika Guðs og samsvarar heilögum anda. Með því að fá aðgang að mætt, visku og kærleika guðdómsins sem eru jarðtengd í þrígreindum loga þínum geturðu uppfyllt tilgang tilveru þinnar.

Þrígreindi loginn, sem samsvarar einnig þrenningu líkama, huga og sálar, uppfyllir þarfir mannsins fyrir krafti til að stjórna líkamanum (með trú og velvilja hins guðlega ásetnings); visku til að næra hugann (með upplýstri og réttri notkun þekkingar á lögmálinu); og kærleika til að uppfylla auðnu sálarinnar í meðvitaðri ytri birtingu (í réttlátri og miskunnsamri hluttekningu sem alltaf fær sína uppfyllingu á einstaklingsbundinn skapandi hátt).

Loginn í hjartanu segir til um hvert þú beinir hinum helga eldi. Það er tækifæri þitt til að verða Kristur. Það er vaxtarbroddur guðdómleika þíns sem bíður þess að blómstra á meðal manna.

Smækkun á þrígreinda loganum

Á gullöld hinna fyrstu þriggja rótarkynþátta áður en maðurinn missti sakleysi sitt var kristalstrengurinn um tveir og sjötíu metrar í þvermál og loginn umlukti sköpulag hans. Orkuuppspretta mannsins var bókstaflega ótakmörkuð og Krists-vitund hans var alltumlykjandi.

Eftir fallið var tækifæri mannsins til að beita frjálsum vilja sínum skert. Með kosmískri tilskipun var þrígreindi loginn minnkaður í einn sextánda úr mm á hæð.

Þörfin fyrir jafnvægi milli skúfanna þriggja

Ójafnvægi – þar sem stórmennska á sér stað í einum þætti hins þrígreinda loga veldur því að hann er ekki í réttu hlutfalli við hina – kemur í veg fyrir að markmiðið um einstaklingsbundna Krists-stjórn náist.

Þegar upplýsingarloginn stækkar innan vitundar þinnar, umvefur hann smám saman veru þína þar til Guð, sem heilög viska, trónir á altari hjarta þíns. En með hverri viskuaukningu verður mátturinn og kærleiksskúfurinn líka að rísa með hollustu þinni; annars viðhelst viskan ekki.

Sömuleiðis verður viskan og kærleikurinn að ná fullkomnu jafnvægi við máttaraukningu. Einnig, kærleikurinn verður aðeins að veruleika með samsvarandi birtingu máttar og visku.

Með því að kannast við að jafnvægi er gullni vegurinn að Krists-fyllingu, verður þú að skilja að það sem þér sjálfum er ekki ljóst getur þú ekki birt ef þú hefur ekki fyrst gert þér grein fyrir því í gegnum þrígreinda logann sem leiðir af ytri og innri reynslu þinni í Guði.

Sjá einnig

Leyndarhólf hjartans

Kort af guðlegu sjálfi þínu

Til frekari upplýsinga

“Þríleikur um þríþættan loga lífsins,” í Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation, bls. 265–352.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word, bls. 126–31, 134, 138 fela í sér litmyndir til sjónsköpunar.

Elizabeth Clare Prophet, Hugleiðsla hjartans eftir Saint Germain I & II, hljóðupptökur.

Heimildir

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word, 18. kafli.