Translations:Etheric retreat/10/is: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Eftir fall mannsins styrkti Stóra hvíta bræðralagið launhelgu skólana á [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] þar sem æðri andlegi sannleikurinn var kenndur þeim sem voru tilbúnir til að halda aga fullnumanna. [[Special:MyLanguage/Sangha|Sangha]] [[Búddha]], [[Special:MyLanguage/Essene community|samfélag essena]] í Kúmran og [[Special:MyLanguage/Pythagoras|Pýtagorasar]]skólinn í [[Special:MyLanguage/Crotona|Krótónu]] voru meðal nýrri launhelgra skóla. Aðrir skólar voru staðsettir í Himalajafjöllum, Austurlöndum fjær og Egyptalandi sem og í Evrópu og Suður-Ameríku. Einn af öðrum voru þessir launhelgu skólar eyðilagðir eða leystir upp. | Eftir fall mannsins styrkti Stóra hvíta bræðralagið launhelgu skólana á [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúríu]] og [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] þar sem æðri andlegi sannleikurinn var kenndur þeim sem voru tilbúnir til að halda aga fullnumanna. [[Special:MyLanguage/Sangha|Sangha]] [[Special:MyLanguage/Buddha|Búddha]], [[Special:MyLanguage/Essene community|samfélag essena]] í Kúmran og [[Special:MyLanguage/Pythagoras|Pýtagorasar]]skólinn í [[Special:MyLanguage/Crotona|Krótónu]] voru meðal nýrri launhelgra skóla. Aðrir skólar voru staðsettir í Himalajafjöllum, Austurlöndum fjær og Egyptalandi sem og í Evrópu og Suður-Ameríku. Einn af öðrum voru þessir launhelgu skólar eyðilagðir eða leystir upp. |
Latest revision as of 22:16, 28 June 2024
Eftir fall mannsins styrkti Stóra hvíta bræðralagið launhelgu skólana á Lemúríu og Atlantis þar sem æðri andlegi sannleikurinn var kenndur þeim sem voru tilbúnir til að halda aga fullnumanna. Sangha Búddha, samfélag essena í Kúmran og Pýtagorasarskólinn í Krótónu voru meðal nýrri launhelgra skóla. Aðrir skólar voru staðsettir í Himalajafjöllum, Austurlöndum fjær og Egyptalandi sem og í Evrópu og Suður-Ameríku. Einn af öðrum voru þessir launhelgu skólar eyðilagðir eða leystir upp.