Translations:Dweller-on-the-threshold/6/is: Difference between revisions
(Created page with "Íbúinn birtist sálinni á þröskuldi meðvitaðrar meðvitundar þar sem hún bankar á til að komast inn í hið „lögmæta“ svið sjálfviðurkenndrar sjálfsmyndar. Íbúinn kæmi inn til að verða húsbóndi hússins. En það er Kristur og aðeins Kristur hvers högg þú verður að svara — hann einn verður þú að bjóða inn. Alvarlegasta vígslan á vegi lærisveins Krists er átökin við ekki-sjálfið. Því að ef hún er ekki drepin af sálinn...") |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
Búrinn birtist sálinni á jaðri meðvitaðrar athygli þar sem hann ber á dyr á til að komast inn á hið „lögmæta“ svið hinnar viðurkenndu sjálfsmyndar. Búrinn gerir sig líklegan til að gerast húsbóndi heimilisins. En það er Kristur og aðeins Kristur sem ber að svara er hann knýr á dyr — honum einum verður þú að bjóða í bæinn. Alvöruþrungnasta vígslan á vegi lærisveins Krists eru átökin við ekki-sjálfið. Því að ef sálin sálgar ekki búranum sem er eitt í Krists-huganum mun hann stíga fram til að gleypa í sig sálina í hatursfullri heift hans gegn ljósinu. |
Latest revision as of 14:00, 1 July 2024
Búrinn birtist sálinni á jaðri meðvitaðrar athygli þar sem hann ber á dyr á til að komast inn á hið „lögmæta“ svið hinnar viðurkenndu sjálfsmyndar. Búrinn gerir sig líklegan til að gerast húsbóndi heimilisins. En það er Kristur og aðeins Kristur sem ber að svara er hann knýr á dyr — honum einum verður þú að bjóða í bæinn. Alvöruþrungnasta vígslan á vegi lærisveins Krists eru átökin við ekki-sjálfið. Því að ef sálin sálgar ekki búranum sem er eitt í Krists-huganum mun hann stíga fram til að gleypa í sig sálina í hatursfullri heift hans gegn ljósinu.