Tree of Life/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Þegar gúrú virkjar ÉG ER-nærveru, eins og gerðist hjá í mörgum með prédikunum Jóhannesar skírara og Jesú Krists, vekur það ytri hugann til vitundar um Krists-vitundina og losar ávöxti góðra verka sem varðveitast í orsakalíkamanum. Slík prédikun heilags anda þvingar líka fram kynni einstaklingsins við lægra sjálf sitt og óuppgerð mál þess.")
No edit summary
 
(28 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 4: Line 4:
'''Lífsins tré''' getur vísað til:
'''Lífsins tré''' getur vísað til:


(1) Lífsins tré er nafnið á skýringarmynd '''kabbalistanna (dulspekinga gyðinga)' af [[sefírot]]'''.  
(1) Lífsins tré er nafnið á '''skýringarmynd kabbalistanna''' (dulspekinga Gyðinga) af '''[[Special:MyLanguage/sefirot|sefírot]]'''.  


{{main-is|Tree of Life (Kabbalah)|Lífsins tré (Kabbala)}}
{{main-is|Tree of Life (Kabbalah)|Lífsins tré (Kabbala)}}




(2) ''' Lífsins tré''' (cap.) er táknrænt fyrir [[ÉG ER-nærveruna]] og [[orsakalíkama]] hvers einstaklings og tengslanna sem lýst er í [[kortinu um guðlegu sjálfi þínu]], barna ljóssins með ódauðlegri uppsprettu þeirra. Það er vísað til þess í 1. Mósebók og Opinberunarbókinni:  
(2) ''' Lífsins tré''' (með hástaf) er táknrænt fyrir [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]] og [[Special:MyLanguage/causal body|orsakalíkama]] hvers einstaklings og tengslanna sem lýst er í [[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|kortinu af guðlegu sjálfi þínu]], barna ljóssins með ódauðlegri uppsprettu þeirra. Það er vísað til þess í 1. Mósebók og Opinberunarbókinni:  


<blockquote>
<blockquote>
Og D<small>rottinn</small> Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum [[aldingarðinum (Eden)]] og skilningstréð góðs og ills.<ref>1 Mós. 2:9.</ref>
Og D<small>rottinn</small> Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum [[Special:MyLanguage/Garden of Eden|aldingarðinum (Eden)]] og skilningstréð góðs og ills.<ref>1 Mós. 2:9.</ref>


Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum.<ref>Rev. 22:2.</ref>
Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum.<ref>Rev. 22:2.</ref>
</blockquote>  
</blockquote>  


Hinir tólf ávextir þess eru tólf eiginleikar Guðs-vitundarinnar sem karli og konu er ætlað að birta þegar þau fylgja vígslum á vegi [[uppstigningarinnar]]. Þeir eru Guðs-kraftur, Guðs-kærleikur og Guðs-færni, Guðs-stjórn, Guðs-hlýðni og Guðs-viska, Guðs-samlyndi, Guðs-þakklæti og Guðs-réttlæti; Guðs-veruleiki, Guðs-sýn og Guðs-sigur.  
Hinir tólf ávextir þess eru tólf eiginleikar Guðs-vitundarinnar sem karli og konu er ætlað að birta þegar þau vígjast á vegi [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningarinnar]]. Þeir eru Guðs-kraftur, Guðs-kærleikur og Guðs-færni, Guðs-stjórn, Guðs-hlýðni og Guðs-viska, Guðs-samlyndi, Guðs-þakklæti og Guðs-réttlæti; Guðs-veruleiki, Guðs-sýn og Guðs-sigur.  


Þegar [[gúrú]] virkjar ÉG ER-nærveru, eins og gerðist hjá í mörgum með prédikunum [[Jóhannesar skírara]] og [[Jesú Krists]], vekur það ytri hugann til vitundar um  [[Krists-vitundina]] og losar ávöxti góðra verka sem varðveitast í orsakalíkamanum. Slík prédikun [[heilags anda]] þvingar líka fram kynni einstaklingsins við lægra sjálf sitt og óuppgerð mál þess.
Þegar [[Special:MyLanguage/Guru|gúrú]] virkjar ÉG ER-nærveru einhvers, eins og gerðist hjá mörgum með prédikunum [[Special:MyLanguage/John the Baptist|Jóhannesar skírara]] og [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krists]], vekur það ytri hugann til [[Special:MyLanguage/Christ consciousness|Krists-vitundar]] og ber fram ávexti góðverka sem varðveitast í orsakalíkamanum. Slík prédikun [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] knýr líka fram samfund einstaklingsins við lægra sjálf sitt og óuppgerð mál þess.




(3) The '''tree of life''' (l.c.) refers to the lower personality (lower figure in the Chart of Your Divine Self), self-awareness in the [[four lower bodies]], and the tree of selfhood rooted in [[karma]] and recorded in the [[electronic belt]]. This energy veil, or darkness, is activated by the light of the Guru in order that the soul may choose to cast those subconscious momentums into the sacred fire and seek only the Absolute Good of the I AM Presence and causal body focused in the [[Garden of Eden]] as the Tree of Life.  
(3) '''lífsins tré''' (með litlum staf) vísar til lægri persónuleikans (lægri verunnar í guðdómlegu sjálfi þínu), sjálfsvitundarinnar í [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömunum]] og trés sjálfshyggjunnar sem á rætur í [[Special:MyLanguage/karma|karma]] og skráð í [[Special:MyLanguage/electronic belt|rafræna beltinu]]. Ljós gúrúsins lyftir upp orkuhulunni eða rofar til í myrkrinu til þess að sálin geti valið að kasta þessum óuppgerðu málum í undirvitundinni í hinn helga eld og leita aðeins hins algóða í ÉG Er-nærverunni og orsakalíkamanum sem beinist að [[Special:MyLanguage/Garden of Eden|Edengarðinum]] sem Lífsins tré.  




Line 30: Line 30:
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Kort af guðlega sjálfinu]]
[[Special:MyLanguage/Chart of Your Divine Self|Kort af guðlegu sjálfinu]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 17:32, 22 July 2024

Other languages:
Lífsins tré

Lífsins tré getur vísað til:

(1) Lífsins tré er nafnið á skýringarmynd kabbalistanna (dulspekinga Gyðinga) af sefírot.

Aðalgrein: Lífsins tré (Kabbala)


(2) Lífsins tré (með hástaf) er táknrænt fyrir ÉG ER-nærveruna og orsakalíkama hvers einstaklings og tengslanna sem lýst er í kortinu af guðlegu sjálfi þínu, barna ljóssins með ódauðlegri uppsprettu þeirra. Það er vísað til þess í 1. Mósebók og Opinberunarbókinni:

Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum aldingarðinum (Eden) og skilningstréð góðs og ills.[1]

Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt. Á mánuði hverjum gefur það ávöxt sinn, og blöð trésins eru til lækningar þjóðunum.[2]

Hinir tólf ávextir þess eru tólf eiginleikar Guðs-vitundarinnar sem karli og konu er ætlað að birta þegar þau vígjast á vegi uppstigningarinnar. Þeir eru Guðs-kraftur, Guðs-kærleikur og Guðs-færni, Guðs-stjórn, Guðs-hlýðni og Guðs-viska, Guðs-samlyndi, Guðs-þakklæti og Guðs-réttlæti; Guðs-veruleiki, Guðs-sýn og Guðs-sigur.

Þegar gúrú virkjar ÉG ER-nærveru einhvers, eins og gerðist hjá mörgum með prédikunum Jóhannesar skírara og Jesú Krists, vekur það ytri hugann til Krists-vitundar og ber fram ávexti góðverka sem varðveitast í orsakalíkamanum. Slík prédikun heilags anda knýr líka fram samfund einstaklingsins við lægra sjálf sitt og óuppgerð mál þess.


(3) lífsins tré (með litlum staf) vísar til lægri persónuleikans (lægri verunnar í guðdómlegu sjálfi þínu), sjálfsvitundarinnar í fjórum lægri líkömunum og trés sjálfshyggjunnar sem á rætur í karma og skráð í rafræna beltinu. Ljós gúrúsins lyftir upp orkuhulunni eða rofar til í myrkrinu til þess að sálin geti valið að kasta þessum óuppgerðu málum í undirvitundinni í hinn helga eld og leita aðeins hins algóða í ÉG Er-nærverunni og orsakalíkamanum sem beinist að Edengarðinum sem Lífsins tré.


„Lífsins tré“ getur því átt við bæði efri og neðri forðabúr lífsreynslunnar sem hver ber ávöxt eftir sinni tegund.

Sjá einnig

Kort af guðlegu sjálfinu

Heimildir

Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras.

Archangel Gabriel, Mysteries of the Holy Grail.

  1. 1 Mós. 2:9.
  2. Rev. 22:2.