Psychic/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(52 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
[Úr grísku ''psyche'', „sál“] Sá sem hefur þroskað sál sína, eða sólar plexus (magagrófarorkustöðina), hæfileika sína fyrir aukinni vitund um hið efnislega, geðræna, hugræna og stundum ljósvakasvið jarðarinnar og þróun hennar.  
[Úr grísku ''psyche'', „sál“] Sá sem hefur þroskað með sál sinni, eða sólar (plexus) hæfileika sína og næmleika fyrir hinum efnislegu, geðrænu og hugrænu beltum og stundum ljósvakabeltum jarðarinnar og þróun hennar.  


Sá sem hefur dulræna skynjun, eða hefur slíkar gáfur, hefur í þessu lífi eða fyrri lífum þroskað næmni eða yfirskilvitlega skynjun sem mannkynið hefur almennt ekki aðgang að. Þetta getur falið í sér breytt vitundarástand ofan eða neðan eðlilegra marka vitundarinnar og virkjun tölvu undirvitundarinnar eða yfirvitundarinnar. Þrátt fyrir að sumir noti þessa hæfileika uppbyggilega af nákvæmri samviskusemi eru dæmi um að upplýsingar og sundurgreining þeirra séu í mörgum tilvikum óáreiðanlegar.  
Dulskyggn maður, eða sá sem hefur slíkar gáfur, hefur í þessu lífi eða fyrri lífum þroskað næmni eða yfirskilvitlega skynjun sem mannkynið hefur almennt ekki aðgang að. Þetta getur falið í sér breytt hugarástand ofan eða neðan eðlilegra marka vitundarinnar og virkjun tölvu undirvitundarinnar eða yfirvitundarinnar. Þrátt fyrir að sumir noti þessa hæfileika uppbyggilega af virðingarverðri nákvæmni eru dæmi um að upplýsingar (á þessu sviði) og sundurgreining þeirra séu í mörgum tilvikum óáreiðanlegar.  


Hugtakið „sálræn skyggni“ hefur verið notað sömu merkingar og hugtakið „astral“ í neikvæðu samhengi þess og snýr að gagntekinni meðhöndlun orku á vettvangi [[geðsviðsins]]. Samkvæmt [[uppstignu meisturunum]] starfar sá á lægra geðheimasviðinu sem hefur varið kröftum sína í sálræn fyrirbæri. Þannig dregur hann á langinn sönnum andlegum þroska sínum og gagntekna einingu við guðdóminn með því að byggja up sterk tengsl við geðheimaverur á lægri áttund geðsviðsins.  
Hugtakið „sálræn skyggni“ hefur verið notað sömu merkingar og hugtakið „astral“ í neikvæðu samhengi og snýr að gagntekinni meðhöndlun orku á vettvangi [[Special:MyLanguage/astral plane|geðsviðsins]]. Samkvæmt [[Special:MyLanguage/ascended master|uppstignu meisturunum]] starfar sá á lægra geðheimasviðinu sem hefur varið kröftum sína í sálræn fyrirbæri. Þannig dregur hann á langinn sannan andlegan þroska sinn og gagntekna einingu við guðdóminn með því að byggja up sterk tengsl við geðheimaverur á lægri áttundarsviðum geðheimsins.  


Aftur á móti, með einingu við Guð og með beinum skilningi á hærri áttundarsviðum getur sál hans hlotið andlegan ávinning á [[ljósvakasviðinu]] (himnaríki) og ferðast í ljósvakaumgjörðum sínum til [[athvarfa]] uppstignu meistara [[Stóra hvíta bræðralagsins]] og [[ljósvakaborganna]] og mustera ljóssins staðsett á því sviði. Sönn andleg guðleg færni er ekki mæld með skyggni eða sálrænum fyrirbærum heldur með guðlegri stjórn á hinum helga eldi hjartans og [[fullnumaþjálfun]] á vegi kærleikans.
Aftur á móti, með einingu við Guð og með beinum skilningi á hærri áttundarsviðum getur sál hans hlotið andlegan ávinning á [[Special:MyLanguage/etheric plane|ljósvakasviðinu]] (himnaríki) og ferðast í ljósvakaumgjörðum sínum til [[Special:MyLanguage/retreat|athvarfa]] uppstignu meistara [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] og [[Special:MyLanguage/Etheric retreat|ljósvakaborganna]] og mustera ljóssins sem eru staðsett á því sviði. Sönn andleg færni er ekki mæld með skyggnigáfum eða sálrænum fyrirbærum heldur með guðlegri stjórn á hinum helga eldi hjartans og [[Special:MyLanguage/adeptship|fullnumaþjálfun]] á vegi kærleikans.


<span id="Psychic_activities"></span>
<span id="Psychic_activities"></span>
== Dulræn starfsemi ==
== Dulræn starfsemi ==


Málefni sem flokkast undir sálræn fyrirbæri eru meðal annars andatrú og [[spíritismi]]; [[sjálfvirk rithönd]]; fást við [[fljúgandi furðuhluti]]; og spádómaaðferðir eins og „veraldleg“ [[stjörnuspeki]], tarot, [[pendúll]] og andaglas.
Það sem fellur undir sálræn fyrirbæri er meðal annars miðlastarfsemi og [[Special:MyLanguage/spiritualism|spíritismi]]; [[Special:MyLanguage/automatic writing|sjálfvirk skrif]]; [[Special:MyLanguage/UFOs|fljúgandi furðuhlutir]]; og spámennska eins og „veraldleg“ [[Special:MyLanguage/astrology|stjörnuspeki]], tarot, [[Special:MyLanguage/pendulum|pendúll]] og andaglas.


[[Drottinn Maitreya]] útskýrir að sálræn miðlun sé alltaf andleg afvegaleiðing:  
[[Special:MyLanguage/Lord Maitreya|Drottinn Maitreya]] útskýrir að sálræn miðlun sé ávallt andleg afvegaleiðing:  


<blockquote>
<blockquote>
Blæjan í musteri mannsins verður að rifna í tvennt. Blæja tálsýnarinnar verður að rofna og við vígslu mun veruleikinn skína fram.  
Blæjan í musteri mannsins verður að rifna í tvennt. Blæja tálsýnarinnar verður að rofna og við vígslu mun veruleikinn skína fram.  


Varist þó bakslagið við því að taka þátt í sjálfvirkum skrifum, í sálrænni miðlun og öllu því sem er andstætt lögmálum uppstignu meistaranna. Gætið þess að þið skiljið að það er engin þörf fyrir manninn fást við það sem tengist hinum geðræna heimi. Að fara í andaglas og margar þessara athafna draga niður mannkynið. Ég segi ykkur, það eru fáir á jörðinni sem vita hvernig á að höndla tarotspil.
Varist þó bakslagið við því að taka þátt í sjálfvirkum skrifum, í sálrænni miðlun og öllu því sem er andstætt lögmálum uppstignu meistaranna. Gætið þess að skilja að það er engin þörf fyrir fást við það sem tengist hinum sálræna heimi (geðræna sviðinu). Að fara í andaglas og margar slíkar athafnir dregur niður mannkynið. Ég get sagt ykkur fáir finnast á jörðinni sem vita hvernig á að höndla tarotspil.


Þið ættuð því að skilja að öruggasta og besta ferðin [leiðin] fyrir hina útvöldu er undir stjórn hinna upprisnu meistara. Það kennir þér hvernig þú ættir rannsaka orð þeirra og biðja til þeirra, kalla til þeirra, leitast við [[vígslu]], að vera raunveruleg manneskja, vera guðleg manneskja, til að virkja flæði geimorkunnar innra með þér. kraftsvið með því að hljóma [[Talað Orð|Orð]], með því að raula hina tignarlegu hugmynd um lifandi Krist, með því að finna fyrir bylgju [[upprisulogans|upprisustraumsins]], með því að ganga inn í kraftinn í Hinu heilaga. af þinni eigin veru.
Þið ættuð því að skilja að öruggasta og besta vegferðin [leiðin] fyrir hina útvöldu er undir stjórn hinna uppstignu meistara. Hún kennir ykkur hvernig þið eigið kanna orð þeirra og biðja til þeirra, ákalla þá, sækjast eftir [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]], að verða sannur maður, að verða guðleg mannvera, að virkja flæði alheimsorkunnar innra með kraftsviðs ykkar með því að láta hið [[Special:MyLanguage/Spoken Word|talaða Orð]] hljóma, með því að raula um hina tignarlegu ímynd hins lifandi Krists, með því að finna fyrir bylgju [[Special:MyLanguage/resurrection flame|upprisulogans]], með því að ganga inn í kraft hins allra helgasta í ykkar eigin verund.


Menn þurfa ekki að fara út fyrir sjálfa sig til að finna hjálpræði, því himnaríki er innra með þér. Og það ríki sem er innra með þér er ríki okkar.<ref>Lord Maitreya, "AUM," {{POWref-is|27|15|, 8. apríl, 1984}}</ref>
Menn þurfa ekki að fara út fyrir sjálfa sig til að finna hjálpræði því himnaríki er innra með yður. Og það ríki sem er innra með yður er ríki okkar.<ref>Lord Maitreya, "AUM," {{POWref-is|27|15|, 8. apríl, 1984}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Maitreya lávarður gaf frekari kennslu um þessa starfsemi í bréfi 1. júlí 1986:  
Drottinn Maitreya gaf frekari kennslu um þessa starfsemi í bréfi frá 1. júlí, 1986:  


<blockquote>
<blockquote>
Ég myndi minnast á úthlutun stjörnuspeki, tarot, lófafræði og I Ching sem kerfi sem kynnt voru á ýmsum tímabilum sögunnar undir kennarafræðingum sem voru í réttri takt við innri lögmálið. Með tímanum og aukinni uppljómun plánetulíkamans fyrir milligöngu [[Saint Germain]] hafa þessi kerfi með misnotkun innifalið titring geðsviðsins og [[Falsegúrúar|falskar kennarar]] sem hafa notað þau fyrir áhrif og stjórn nemenda sinna og fylgjenda. Þess vegna höfum við bannað nemendum okkar að nota þessi kerfi, nema undir stjórn okkar, kostun og uppljómun.
Ég vil minnast á þá ívilnun sem fólst í stjörnuspeki, tarot, lófalestri og I Ching sem kerfi er innleidd voru á ýmsum tímabilum sögunnar undir handleiðslu fullnuma fræðara sem voru í réttri samstillingu við hið innra lögmál. Með tímanum og aukinni uppljómun jarðlífsins fyrir milligöngu [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]] hafa þessi kerfi vegna misnotkunar gegnsýrst af orkutíðni geðsviðsins og [[Special:MyLanguage/False teachers|falsfræðarar]] hafa notað þau til að hafa áhrif á og stjórn á nemum sínum og fylgjendum. Þess vegna höfum við bannað nemum okkar að nota þessi kerfi, nema undir stjórn okkar, með okkar bakstuðningi og upplýsingum.


Af þeim sem nefndir eru hefur verið bent á stjörnuspeki sem lykil þegar hún er gefin og móttekin án ótta, [[hjátrú]], eða tilfinningar um óbreytanlega forskipan. Engu að síður hafa sumir af nemendum okkar lent í þeirri gildru að leggja of mikla athygli á stjörnuspeki sína og ekki nægilega mikið á [[I AM Presence] þeirra], gefa of mikið vægi við spár plánetanna og ekki nægilega mikið til yfirgnæfandi. um ljós hins heilaga Krists sjálfs og hins mikla hvíta bræðralags. Þegar um I Ching er að ræða er það óáreiðanlegt vegna misnotkunar [[falska stigveldisins]].
Af áðurnefndum aðferðum hefur verið bent á stjörnuspeki sem lausn þegar hún er gefin og móttekin án ótta, [[Special:MyLanguage/superstition|hjátrúar]] eða tilfinningar um óbreytanlega forákvörðun. Engu að síður hafa sumir af nemum okkar lent í þeirri gildru að gefa of mikinn gaum að stjörnukortum sínum og ekki nægilega mikið [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveru]] sinni, gefa stjörnuspám of mikið vægi og ekki gætt nægilega vel að ljós hins heilaga Krists sjálfs og hins Stóra hvíta bræðralags vegur þyngra á metunum. Þegar um I Ching er að ræða er það óáreiðanlegt vegna misnotkunar hins [[Special:MyLanguage/false hierarchy|falska helgiveldis]].
</blockquote>
</blockquote>


Line 38: Line 38:
Fyrir upplýsingar um sérstakar sálrænar athafnir, sjá:  
Fyrir upplýsingar um sérstakar sálrænar athafnir, sjá:  


[[Sjálfvirk rithönd]]
[[Special:MyLanguage/Automatic writing|Sjálfvirk skrif]]


[[Pendúll/Dingull]]
[[Special:MyLanguage/Pendulum|Pendúll/Dingull]]


[[Spíritismi/Andatrú]]
[[Special:MyLanguage/Spiritualism|Spíritismi/Andatrú]]


[[Dulrænn lestur]]
[[Special:MyLanguage/Psychic readings|Sálrænn lestur]]


[[Dulræn miðlun]]
[[Special:MyLanguage/Channeling|Sálræn miðlun]]


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 11:00, 1 August 2024

Other languages:

[Úr grísku psyche, „sál“] Sá sem hefur þroskað með sál sinni, eða sólar (plexus) hæfileika sína og næmleika fyrir hinum efnislegu, geðrænu og hugrænu beltum og stundum ljósvakabeltum jarðarinnar og þróun hennar.

Dulskyggn maður, eða sá sem hefur slíkar gáfur, hefur í þessu lífi eða fyrri lífum þroskað næmni eða yfirskilvitlega skynjun sem mannkynið hefur almennt ekki aðgang að. Þetta getur falið í sér breytt hugarástand ofan eða neðan eðlilegra marka vitundarinnar og virkjun tölvu undirvitundarinnar eða yfirvitundarinnar. Þrátt fyrir að sumir noti þessa hæfileika uppbyggilega af virðingarverðri nákvæmni eru dæmi um að upplýsingar (á þessu sviði) og sundurgreining þeirra séu í mörgum tilvikum óáreiðanlegar.

Hugtakið „sálræn skyggni“ hefur verið notað sömu merkingar og hugtakið „astral“ í neikvæðu samhengi og snýr að gagntekinni meðhöndlun orku á vettvangi geðsviðsins. Samkvæmt uppstignu meisturunum starfar sá á lægra geðheimasviðinu sem hefur varið kröftum sína í sálræn fyrirbæri. Þannig dregur hann á langinn sannan andlegan þroska sinn og gagntekna einingu við guðdóminn með því að byggja up sterk tengsl við geðheimaverur á lægri áttundarsviðum geðheimsins.

Aftur á móti, með einingu við Guð og með beinum skilningi á hærri áttundarsviðum getur sál hans hlotið andlegan ávinning á ljósvakasviðinu (himnaríki) og ferðast í ljósvakaumgjörðum sínum til athvarfa uppstignu meistara Stóra hvíta bræðralagsins og ljósvakaborganna og mustera ljóssins sem eru staðsett á því sviði. Sönn andleg færni er ekki mæld með skyggnigáfum eða sálrænum fyrirbærum heldur með guðlegri stjórn á hinum helga eldi hjartans og fullnumaþjálfun á vegi kærleikans.

Dulræn starfsemi

Það sem fellur undir sálræn fyrirbæri er meðal annars miðlastarfsemi og spíritismi; sjálfvirk skrif; fljúgandi furðuhlutir; og spámennska eins og „veraldleg“ stjörnuspeki, tarot, pendúll og andaglas.

Drottinn Maitreya útskýrir að sálræn miðlun sé ávallt andleg afvegaleiðing:

Blæjan í musteri mannsins verður að rifna í tvennt. Blæja tálsýnarinnar verður að rofna og við vígslu mun veruleikinn skína fram.

Varist þó bakslagið við því að taka þátt í sjálfvirkum skrifum, í sálrænni miðlun og öllu því sem er andstætt lögmálum uppstignu meistaranna. Gætið þess að skilja að það er engin þörf fyrir að fást við það sem tengist hinum sálræna heimi (geðræna sviðinu). Að fara í andaglas og margar slíkar athafnir dregur niður mannkynið. Ég get sagt ykkur að fáir finnast á jörðinni sem vita hvernig á að höndla tarotspil.

Þið ættuð því að skilja að öruggasta og besta vegferðin [leiðin] fyrir hina útvöldu er undir stjórn hinna uppstignu meistara. Hún kennir ykkur hvernig þið eigið að kanna orð þeirra og biðja til þeirra, ákalla þá, sækjast eftir vígslu, að verða sannur maður, að verða guðleg mannvera, að virkja flæði alheimsorkunnar innra með kraftsviðs ykkar með því að láta hið talaða Orð hljóma, með því að raula um hina tignarlegu ímynd hins lifandi Krists, með því að finna fyrir bylgju upprisulogans, með því að ganga inn í kraft hins allra helgasta í ykkar eigin verund.

Menn þurfa ekki að fara út fyrir sjálfa sig til að finna hjálpræði því himnaríki er innra með yður. Og það ríki sem er innra með yður er ríki okkar.[1]

Drottinn Maitreya gaf frekari kennslu um þessa starfsemi í bréfi frá 1. júlí, 1986:

Ég vil minnast á þá ívilnun sem fólst í stjörnuspeki, tarot, lófalestri og I Ching sem kerfi er innleidd voru á ýmsum tímabilum sögunnar undir handleiðslu fullnuma fræðara sem voru í réttri samstillingu við hið innra lögmál. Með tímanum og aukinni uppljómun jarðlífsins fyrir milligöngu Saint Germains hafa þessi kerfi vegna misnotkunar gegnsýrst af orkutíðni geðsviðsins og falsfræðarar hafa notað þau til að hafa áhrif á og ná stjórn á nemum sínum og fylgjendum. Þess vegna höfum við bannað nemum okkar að nota þessi kerfi, nema undir stjórn okkar, með okkar bakstuðningi og upplýsingum.

Af áðurnefndum aðferðum hefur verið bent á stjörnuspeki sem lausn þegar hún er gefin og móttekin án ótta, hjátrúar eða tilfinningar um óbreytanlega forákvörðun. Engu að síður hafa sumir af nemum okkar lent í þeirri gildru að gefa of mikinn gaum að stjörnukortum sínum og ekki nægilega mikið að ÉG ER-nærveru sinni, gefa stjörnuspám of mikið vægi og ekki gætt nægilega vel að ljós hins heilaga Krists sjálfs og hins Stóra hvíta bræðralags vegur þyngra á metunum. Þegar um I Ching er að ræða er það óáreiðanlegt vegna misnotkunar hins falska helgiveldis.

Sjá einnig

Fyrir upplýsingar um sérstakar sálrænar athafnir, sjá:

Sjálfvirk skrif

Pendúll/Dingull

Spíritismi/Andatrú

Sálrænn lestur

Sálræn miðlun

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Paths of Light and Darkness, 2. kafli.

  1. Lord Maitreya, "AUM," Pearls of Wisdom, 27. bindi, nr. 15, 8. apríl, 1984.