Karma/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "== Karma Guðs ==")
No edit summary
 
(192 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
{{Kosmísk lögmál}}
{{Cosmic law-is}}


[Sanskrit ''karman'', nominative ''karma'', “act,” “deed,” “work”] Energy/consciousness in action; the law of cause and effect and retribution. Also called the law of the circle, which decrees that whatever we do comes full circle to our doorstep for resolution.
[Sanskrítarorð ''karman'', nafnorð ''karma'', „athöfn,“ „verknaður,“ „vinna“] Orka/vitund í verki; lögmálið um orsök og afleiðingu og endurgjald. Einnig kallað hringrásarlögmálið sem kveður á um að hvaðeina sem við gerum fari hringinn og hitti okkar sjálf fyrir til úrlausnar.


[[Saint Paul|Paul]] said, “Whatsoever a man soweth, that shall he also reap.<ref>Gal. 6:7.</ref> Newton observed, “For every action there is an equal and opposite reaction.
[[Special:MyLanguage/Saint Paul|Páll postuli]] sagði: "Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera."<ref>Gal 6:7.</ref> Newton sagði: „Fyrir hverja aðgerð er jöfn og andstæð viðbrögð.  


The law of karma necessitates the soul’s [[reincarnation]] until all karmic cycles are balanced. Thus, from lifetime to lifetime man determines his fate by his actions, including his thoughts, feelings, words, and deeds.  
Í karmalögmálinu er áskilin [[Special:MyLanguage/reincarnation|endurfæðing]] sálarinnar uns allar karmahringrásir hafa verið jafnaðar. Þannig ræður maðurinn örlögum sínum með verkum sínum frá einu æviskeiði til annars, þar á meðal hugsunum sínum, tilfinningum, orðum og gjörðum.  


<span id="Origin"></span>
<span id="Origin"></span>
== Uppruni ==
== Uppruni ==


Karma is God’s energy in action. Originating in the Mind of God, energy—action-reaction-interaction—is the Trinity of the Logos. The creative forcefield of the Mind of God is the source of karma.  
Karma er orka Guðs í verki. Orkan, sem er upprunnin í huga Guðs, er þrenning Logosins, orka-verkun-endurverkun-samverkun. Skapandi kraftsvið huga Guðs er uppspretta karma.  


The word ''karma'' has been used both broadly and narrowly through the centuries to define man’s ever-evolving concepts of causation, of Cosmic Law and his relationship to that Law. The ancient origins of the word are an energy key governing the flow from Spirit to Matter. Karma, according to the ascended masters, is taken from the [[Lemuria|Lemurian]] root meaning “the ''Ca''use of the ''Ra''y in ''Ma''nifestation”—hence “Ka-Ra-Ma.  
Orðið ''karma'' hefur verið notað bæði í víðri og þröngri merkingu í gegnum aldirnar til að skilgreina síbreytileg hugtök mannsins um orsakasamhengi, kosmísk lögmál og tengsl hans við það lögmál. Forn uppruni orðsins er orkulykill sem stjórnar flæðinu frá anda til efnis. Karma, samkvæmt uppstignu meisturunum er dregið af [[Special:MyLanguage/Lemuria|lemúrísku]] rótinni sem útleggst á ensku "Ca'' use [orsök] ''Ra''y [geisli] í ''Ma''nifestation" [birtingu] — þess vegna "Ka-Ra-Ma."  


Karma is God—God as Law; God as principle; God as the will, the wisdom and the love of Spirit becoming Matter. The law of karma is the Law of being, being always in the state of becoming—the movement of the Self transcending the Self.   
Karma er Guð — Guð sem lögmál; Guð sem meginregla; Guð sem vilji, viska og kærleikur andans verður að efni. Karmalögmálið er lögmál tilverunnar, að vera alltaf í því ástandi að verða — hreyfing æðra sjálfsins sem yfirstígur æðra sjálfið.   


Karma is the law of cycles, the moving out and the moving in through the spheres of God’s own cosmic consciousness—the breathing out and the breathing in of the L<small>ORD</small>.   
Karma er hringrásalögmál, að færast út og færast inn um svið kosmískrar vitundar Guðs sjálfs — útöndun og innöndun D<small>rottins</small>.   


Throughout the seven spheres of the Spirit-Matter [[cosmos]], karma is the law of creation, the [[antahkarana]] of the creation. It is the integration of energy flow between the Creator and the creation. Karma is causes becoming effects, effects becoming causes—which in turn become effects. Karma is the great chain of [[hierarchy]], link by link transferring the energies of [[Alpha and Omega]], the beginning and the ending of cycles.   
Á öllum sjö sviðum anda-efnis [[Special:MyLanguage/cosmos|alheimsins]] er karma lögmál sköpunarinnar, [[Special:MyLanguage/antahkarana|antahkarana]] sköpunarinnar. Það er samþætting orkuflæðis milli skaparans og sköpunarinnar. Karma eru orsakir sem verða afleiðingar, afleiðingar sem verða orsakir — sem aftur verða afleiðingar. Karma er hin mikla keðja [[Special:MyLanguage/hierarchy|helgiveldisins]], hlekkur fyrir hlekk sem flytur orku [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]], upphaf og lok hringrása.   


<span id="God’s_karma"></span>
<span id="God’s_karma"></span>
== Karma Guðs ==
== Karma Guðs ==


{{main|God}}
{{main-is|God|Guð}}


“In the beginning God created the heaven and the earth” —and the chain of action-reaction-interaction was begun. God, the First Cause, created the first karma. By his will to be, God willed into being both Creator and creation and thereby set in motion the eternal movement of his energy—karma. By God’s eternal desiring to be God, the one great Self makes permanent the law of karma in the cycles of the cosmos. God’s creation is his karma. Sons and daughters of God are the karma of the living God most high.
„Í upphafi skapaði Guð himin og jörð“ — og keðja verkunar-endurverkunar-samverkunar var hafin. Guð, fyrsta orsökin, skapaði hið fyrsta karma. Með vilja sínum til að vera vildi Guð verða bæði skapari og sköpun og kom þar með af stað eilífri hreyfingu orku sinnar — karma. Með eilífri þrá Guðs að vera Guð gerir hið eina mikla sjálf karmalögmálið varanlegt í hringrásum alheimsins. Sköpun Guðs er karma hans. Synir og dætur Guðs eru karma hins æðsta lifandi Guðs.


God’s karma is the karma of perfection—perfection being the flow of harmony from Spirit to Matter and from Matter to Spirit. God’s karma, fulfilling the law of his energy in motion, can be understood as the movement of his will in an endless succession of primary forces producing secondary forces and tertiary forces and so on infinitum, from the center of his Being to the circumference and from the circumference to the center. God’s karma is the synchronization of such cosmic forces interplaying through cosmic forcefields, extending to the bounds of his habitation in Spirit and in Matter.   
Karma Guðs er karma fullkomnunarinnar — fullkomnun er flæði samræmis frá anda til efnis og frá efni til anda. Karma Guðs, sem uppfyllir lögmál orku hans á hreyfingu, má skilja sem hreyfingu vilja hans í endalausri röð frumafla sem framleiða aukakrafta og þriðja stigs krafta og svo framvegis endalaust, frá kjarna verundar hans til ummálsins og frá ummáli að kjarnanum. Karma Guðs er samstilling slíkra kosmískra krafta sem víxlverka í gegnum kosmísk kraftsvið, sem teygja sig að mörkum íveru hans í anda og efni.   


== Free will and karma ==
<span id="Free_will_and_karma"></span>
== Frjáls vilji og karma ==


Without free will there can be no karma, whether in God or in man. Free will, then, is the agency of the [[Holy Spirit]], the cause of the ray in manifestation. Free will is the crux of the law of integration. Only God and man make karma, for only God and God in man have free will. All other creatures—including [[elemental life]], the [[Deva|devic evolution]] and the [[Angel|angelic evolution]]—are the instruments of God’s will and man’s will. Hence they are the instruments of the karma of God and man.   
Án hins frjálsa vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er því fyrir tilverknað [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]], orsök birtingargeislans. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn geta skapað karma því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur – þar á meðal [[Special:MyLanguage/elemental life|náttúruverur]], [[Special:MyLanguage/Deva|tívar]] og [[Special:MyLanguage/angel|englar]] – eru verkfæri til að [framfylgja] vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur verkfæri til [úthlutunar] karma Guðs og manna.   


The free will of angels is the free will of God. Angels are required to fulfill God’s will, for unlike man, they are not given the liberty to experiment with God’s energy. Although angels do make mistakes that produce results which are contrary to God’s will, they can later rectify their mistakes and realign that energy with God’s will.   
Frjáls vilji engla er frjáls vilji Guðs. Englar þurfa að uppfylla vilja Guðs því ólíkt manninum er þeim ekki gefið frelsi til að gera tilraunir með orku Guðs. Þó að englar geri mistök sem hafa afleiðingar sem eru andstæðar vilja Guðs geta þeir síðar leiðrétt mistök sín og samstillt þá orku að vilja Guðs.   


Angelic rebellion against God’s will is of a different order than the karma-making exercise of free will in man. Free will is central to man’s expanding God-identity within the framework of the Great Law. Man is given the liberty to experiment with his free will, for he is a god in the making.   
Uppreisn engla gegn vilja Guðs er af öðrum toga en það karma sem skapast þegar maðurinn beitir frjálsum vilja. Frjáls vilji er miðlægur í stækkandi Guðs-mynd mannsins innan ramma lögmálsins mikla. Maðurinn fær frelsi til að gera tilraunir með frjálsan vilja sinn því hann er guð í mótun.   


On the other hand, angels, who partake only of the free will of God, remove themselves from their lofty estate if they rebel against the will of God that they are charged to carry out. Thus, if an angel chooses to act against God’s will, he must be banished from the angelic realm to the footstool kingdom and embody in the kingdom of man.   
Englar sem á hinn bóginn sölsa til sín frjálsan vilja Guðs svipta sig háleitri stöðu sinni ef þeir gera uppreisn gegn vilja Guðs sem þeim er falið að framfylgja. Þannig að ef engill kýs að fara á svig við vilja Guðs verður hann bannfærður úr englaríkinu til ríkisins við fótskör [Drottins] og endurholdgast í ríki mannsins.   


Man, who is made a little lower than the angels, is already confined to the lower spheres of relativity. So when he creates negative karma, he simply remains at his own level while he balances it. But an angel who rebels against God’s will is removed from his high estate of complete identification with God and is relegated to the lower spheres of man’s habitation to balance the energy of God that he has misqualified.   
Maðurinn, sem er gerður litlu lægri en englarnir,<ref>Sálm 8:5; Heb 2:7.</ref> er nú þegar bundinn við lægri svið afstæðisins. Svo þegar hann skapar neikvætt karma þá er hann einfaldlega áfram á sínu eigin stigi á meðan hann jafnar metin. En engill sem gerir uppreisn gegn vilja Guðs fjarlægist háa stöðu sína, hina fullkomnu samsömun við Guð, og er vísað til lægri búsetusviða mannsins til að jafna orku Guðs sem hann hefur afmyndað.   


== Hindu teaching ==
<span id="Hindu_teaching"></span>
== Kenning hindúa ==


In Hinduism the Sanskrit word ''karma'' (originally meaning act, action, work or deed) evolved to mean the actions that bind the soul to the world of existence. “Just as a farmer plants a certain kind of seed and gets a certain crop, so it is with good and bad deeds,” says the Mahabharata,<ref>Mahabharata 13.6.6, in Christopher Chapple, ''Karma and Creativity'' (Albany: State University of New York Press, 1986), p. 96.</ref> a Hindu epic. Because we have sown both good and evil, we must return to reap the crop.   
Í hindúasið þróaðist sanskrítarorðið ''karma'' (sem merkir upphaflega athöfn, vinna, verknaður) til að merkja þær athafnir sem binda sálina við fyrirbæraheiminn. „Alveg eins og bóndi gróðursetur ákveðna frætegund og fær ákveðna uppskeru þannig er því einnig farið með góð og slæm verk,“ segir Mahabharata,<ref>Mahabharata 13.6.6, í Christopher Chapple, ''Karma and Creativity'' (Albanía: State University of New York Press, 1986), bls. 96.</ref> hindúasögu. Vegna þess að við höfum sáð bæði góðu og illu verðum við að snúa aftur til að uppskera [það sem við sáðum].   


Hinduism acknowledges that some souls are content to continue doing this lifetime after lifetime. They enjoy life on earth with its mixture of pleasure, pain, success and failure. They live and die and live again, tasting the bittersweet of the good and bad karmas they have sown.  
Í hindúasið er viðurkennt að sumar sálir gera sér að góðu að halda áfram að endurtaka þetta frá einu æviskeið til annars. Þeir njóta lífsins á jörðinni með samblandi af ánægju, sársauka, velgengni og mistökum. Þeir lifa og deyja og lifa aftur á ný, súpa seyðið af hinu góða og slæma karma sem þeir hafa sáð.  


But there is another path for those who weary of the endless return: union with God. Each life, as French novelist Honoré de Balzac explained the concept, may be lived to “reach the road where the Light shines. Death marks a stage on this journey.<ref>Honoré de Balzac, ''Seraphita'', 3d ed., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), p. 159.</ref>
En það er til önnur leið fyrir þá sem þreytast á hinni endalausu endurkomu: sameining við Guð. Hvert líf, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Honoré de Balzac útskýrði hugtakið, má lifa til að „ná áfangastaðnum þar sem ljósið skín. Dauðinn markar áfanga á þessari vegferð.<ref>Honoré de Balzac, ''Seraphita'', 3d útg., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), bls. 159.</ref>


Once souls have decided to return to their source, their goal is to purify themselves of ignorance and darkness. The process may take many lifetimes. The Mahabharata compares the process of purification to the work of a goldsmith purifying his metal by repeatedly casting it into the fire. Although a soul may purify herself in one life by “mighty efforts,” most souls require “hundreds of births” to cleanse themselves, it tells us.<ref>Kisari Mohan Ganguli, trans., ''The Mahabharata of Krishna-Dwaipayana Vyasa'', 12 vols. (New Delhi: Munshiram Manoharlal, 1970), 9:296.</ref> When purified, the soul is free from the round of rebirth, one with Brahman. The soul “achieves immortality.<ref>Svetasvatara Upanishad, in Prabhavananda and Manchester, ''The Upanishads'', p. 118.</ref>
Þegar sálir hafa ákveðið að snúa aftur til uppruna síns er markmið þeirra að hreinsa sig af myrkri fáfræðinnar. Ferlið getur tekið mörg æviskeið. Mahabharata líkir hreinsunarferlinu við verk gullsmiðs sem hreinsar málm sinn með því að stinga honum hvað eftir annað í eldinn. Þótt sál kunni að hreinsa sig í einu lífi með „miklum erfiðismunum“ þurfa flestar sálir „hundruð endurfæðinga“ til að hreinsa sig.<ref>Kisari Mohan Ganguli, þýð., ''The Mahabharata of Krishna-Dwaipayana Vyasa'', 12 bindi. (Nýja Delí: Munshiram Manoharlal, 1970), 9:296.</ref> Þegar hún er hreinsuð er sálin laus við hringrás endurfæðinga, ein með Brahman. Sálin „verður ódauðleg“.<ref>Svetasvatara Upanishad, í Prabhavananda og Manchester, ''The Upanishads'', bls. 118.</ref>


== Buddhist teaching ==
<span id="Buddhist_teaching"></span>
== Kenning búddhamanna ==


Buddhists, too, see the cycle of rebirth as a wheel—a wheel to which we are bound until we can break the karmic chains. Siddhartha [[Gautama]] (c. 563–c. 483 <small>B</small>.<small>C</small>.), the founder of Buddhism, began life as a Hindu. He borrowed from and expanded on the Hindu ideas about karma and reincarnation.   
Búddhamenn líta líka á hringrás endurfæðinga sem hjól — hjól sem við erum bundin við uns við getum rofið hina karmísku fjötra. Siddhartha [[Special:MyLanguage/Gautama|Gátama]] (um 563–483 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), stofnandi búddhadóms, hóf lífið sem hindúi. Hann fékk að láni frá og útfærði hugmyndir hindúa um karma og endurholdgun.   


The Dhammapada, one of the best-known Buddhist texts, explains karma as follows: “What we are today comes from our thoughts of yesterday, and our present thoughts build our life of tomorrow: our life is the creation of our mind. If a man speaks or acts with an impure mind, suffering follows him as the wheel of the cart follows the beast that draws the cart.... If a man speaks or acts with a pure mind, joy follows him as his own shadow.”<ref>Juan Mascaró, trans., ''The Dhammapada: The Path of Perfection'' (New York: Penguin Books, 1973), p. 35.</ref>
Í einu þekktasta búddharitinu, Dhammapada, er karma útskýrt á eftirfarandi hátt: „Það sem við erum í dag leiðir af hugsunum okkar í gær og núverandi hugsanir okkar leggja grunninn að lífi morgundagsins: líf okkar er sköpun hugar okkar. Ef maður talar eða hegðar sér af óhreinum hvötum fylgir þjáningin honum eins og hjól kerrunnar fylgir skepnunni sem dregur vagninn. ... Ef maður talar eða hegðar sér af hreinum hvötum fylgir gleðin honum sem hans eigin skuggi. ”<ref>Juan Mascaró, þýð., ''The Dhammapada: The Path of Perfection'' (New York: Penguin Books, 1973), bls. 35.</ref>


== Karma and fate ==
<span id="Karma_and_fate"></span>
== Karma og örlög ==


Today, the word ''karma'' is used as a fashionable substitute for ''fate''. But belief in karma isn’t fatalism. Karma, according to the Hindus, can cause people to be born with certain tendencies or characteristics, but it doesn’t force them to act according to those characteristics. Karma does not negate free will.   
Nú er í tísku að nota orðið ''karma'' sem staðgengill fyrir ''örlög''. En trú á karma er ekki forlagatrú. Karma getur valdið því að fólk fæðist með ákveðnar tilhneigingar eða eiginleika en það neyðist ekki til að hegða sér í samræmi við þá eiginleika. Karma brýtur ekki í bága við frjálsan vilja.   


Each person “can choose to follow the tendency he has formed or to struggle against it,<ref>Brahmacharini Usha, comp., ''A Ramakrishna-Vedanta Wordbook'' (Hollywood, Calif.: Vedanta Press, 1962), s.v. “karma.</ref> as the Vedanta Society, an organization promoting Hinduism in the West, explains. “Karma does not constitute determinism,” we read in ''The Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion''. “The deeds do indeed determine the manner of rebirth but not the actions of the reborn individual—karma provides the situation, not the response to the situation.”<ref>''The Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion'' (Boston: Shambhala Publications, 1989), s.v. “karma.</ref>
Hver maður „getur valið að fylgja þeirri tilhneigingu sem hann hefur mótað eða beitt sér gegn henni,<ref>Brahmacharini Usha, samþ., ''A Ramakrishna-Vedanta Wordbook'' (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1962), sjá "karma".</ref> eins og útskýrt er í Vedanta Society, samtök sem boðar kenningar hindúasiðar á Vesturlöndum: „Karma felur ekki í sér nauðhyggju [þá kenningu að allt sem gerist ráðist nauðsynlega af undanfarandi orsökum],“ má lesa í „Alfræðiorðabók um austurlenska heimspeki og trúarbrögð“. „Athafnirnar ákvarða að vísu aðstæðurnar við endurfæðinguna en ekki gjörðir hins endurfædda einstaklings – karma skapar ástandið, ekki viðbrögðin við aðstæðunum”<ref>''The Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion'' (Boston: Shambhala Publications, 1989), sjá “karma”.</ref>


Buddhism concurs. Buddha taught that understanding karma gives us the opportunity to change the future. He challenged a contemporary teacher named Makkhali Gosala, who taught that human effort has no effect on fate and that liberation is a spontaneous event. For the Buddha, belief in fate, or destiny, was the most dangerous of all doctrines.   
Búddhamenn eru á sama máli. Búddha kenndi að skilningur á karma gefur okkur tækifæri til að breyta framtíðinni. Hann skoraði á samtímakennara að nafni Makkhali Gosala, sem kenndi að mannleg viðleitni hefði engin áhrif á örlög og að frelsun sjálfsprottinn atburður (kæmi af sjálfu sér). Fyrir Búddha var trú á örlög, eða forlög, hættulegust allra kenninga.   


Rather than consigning us to an irreversible fate, he taught, reincarnation allows us to take action today to change the future. Our good works of today can bring us a happier tomorrow. As the Dhammapada puts it, “Just as a man who has long been far away is welcomed with joy on his safe return by his relatives, well-wishers and friends; in the same way the good works of a man in his life welcome him in another life, with the joy of a friend meeting a friend on his return.<ref>Mascaró, ''The Dhammapada'', p. 67.</ref>
Frekar en að fela sig á vald óafturkræfra örlaga, kenndi hann, gerir endurholdgun okkur kleift að grípa til ráðstafana í nútímanum til að breyta framtíðinni. Góð verk okkar í dag geta gert okkur hamingjusamari á morgun. Í Dhammapada er það orðað þannig: „Alveg eins og ættingjar, velunnarar og vinir taka manni með fagnaðarlátum sem hefur verið lengi í burtu þegar hann snýr aftur heim; á sama hátt taka góð verk manns í lífi hans vel á móti honum í öðru lífi með gleði vinar sem hittir annan vin við endurkomu hans.<ref>Mascaró, ''The Dhammapada'', bls. 67.</ref>


According to the Hindus and Buddhists, our karma requires us to continue reincarnating until we achieve divine union. The union with Atman may occur in stages while we are alive and be made permanent after death.
Samkvæmt hindúum og búddhamönnum er það áskilið í karma okkar að við höldum áfram að endurfæðast uns við náum guðlegri sameiningu. Sameiningin við Atman getur átt sér stað í áföngum á meðan við lifum og orðið varanlegt eftir dauðann.


== Karma and Christianity ==
== Karma og kristni ==
{{main|Karma in the Bible}}
{{main-is|Karma in the Bible|Karma í Biblíunni}}


The law of karma is set forth throughout the Bible. The apostle Paul makes clear what [[Jesus]] taught him and what he learned from life:
Karmalögmálið er sett fram í Biblíunni. Páll postuli gerir ljóst hvað [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] kenndi honum og hvað hann lærði af eigin lífsreynslu:


<blockquote>
<blockquote>
Every man shall bear his own burden....
Sérhver verður að bera sína byrði. ...


Be not deceived; God is not mocked: for whatsoever a man soweth, that shall he also reap.<ref>Gal. 6:5, 7.</ref>
Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera.<ref>Gal 6:5, 7.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Karma can bring boon and blessing to those who have sown well according to the golden rule: “Do unto others as you would have them do unto you.
Karma getur fært þeim ávinning og blessun sem sáð hafa vel samkvæmt hinni gullnu reglu: „Gerðu öðrum eins og þú vilt að þeir gjöri þér.  


The law of cause and effect and of free will is affirmed by Jesus over and over again in his parables to his own and in his warnings to the seed of the wicked. Our Lord speaks often of the day of judgment, which is the day of reckoning of every man’s karmic accounts as recorded in his own [[book of life]]. In Matthew 12:35–37 he lectures to the scribes and Pharisees on the law of cause and effect:
Jesús staðfestir lögmál orsaka og afleiðinga og frjálsan vilja hvað eftir annað í dæmisögum sínum til sinna nánustu og í viðvörunum hans til niðja hinna óguðlegu. Drottinn okkar talar oft um dómsdaginn sem er dagur uppgjörs á karmareikningum hvers manns eins og þeir eru skráðir í [[Special:MyLanguage/book of life|lífsbók]] hans. Í Matteusi 12:35–37 messar hann yfir fræðimönnum og faríseum um lögmál orsaka og afleiðinga:


<blockquote>
<blockquote>
A good man out of the good treasure of the heart bringeth forth good things [i.e., positive karma]: and an evil man out of the evil treasure bringeth forth evil things [i.e., negative karma].
Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði [þ.e. gott karma], en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði [þ.e. slæmt karma].


But I say unto you, That every idle word that men shall speak, they shall give account thereof in the day of judgment.
En ég segi yður: Hvert ónytjuorð, sem menn mæla, munu þeir verða að svara fyrir á dómsdegi.


For by thy words thou shalt be justified, and by thy words thou shalt be condemned.
Því af orðum þínum muntu sýknaður, og af orðum þínum muntu sakfelldur verða.
</blockquote>
</blockquote>


In Matthew 25 Jesus illustrates that the final judgment is based on the karma of an active (positive) or an inactive (negative) Christianity. Here works of love (i.e., charity) are the key to salvation. The Lord promises to those who minister unto him even in the person of “one of the least of these my brethren”<ref>Matt. 25:40.</ref> that they shall inherit the kingdom; whereas to those who do not minister unto him for the very love of Christ in all people, he says, “Depart from me, ye cursed, into everlasting fire,<ref>See [[Lake of fire]].</ref> prepared for the devil and his angels.<ref>Matt. 25:41.</ref>
Í Matteusarguðspjalli 25 sýnir Jesús að lokadómur er byggður á karma sanns (góðs) eða ósanns (slæms) kristindóms. Hér er kærleiksverk (þ.e. kærleikur) lykillinn að hjálpræðinu. Drottinn lofar þeim sem þjóna honum jafnvel í persónu „eins af mínum minnstu bræðrum“<ref>Matt 25:40.</ref> að þeir skulu erfa guðsríkið; en við þá sem ekki þjóna honum vegna kærleika Krists í öllum mönnum, segir hann: „Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilífa eld, <ref>Sjá [[Special:MyLanguage/Lake of fire|eldsdíkið]].</ref> sem búinn er djöflinum og árum hans.<ref>Matt 25:41.</ref>


The apostle Paul, in his exhortations to the stubborn Romans, confirms Jesus’ teaching on the wages of karma:
Páll postuli, í hvatningu sinni til hinna þrjósku Rómverja staðfestir kenningu Jesú um laun karma:


<blockquote>[God] will repay each one as his works deserve. For those who sought renown and honor and immortality by always doing good there will be eternal life; for the unsubmissive who refused to take truth for their guide and took depravity instead, there will be anger and fury. Pain and suffering will come to every human being who employs himself in evil...; renown, honor and peace will come to everyone who does good.... God has no favorites.<ref>Rom. 2:6–11 (Jerusalem Bible).</ref></blockquote>
<blockquote>[Guð] mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans: Þeim eilíft líf, sem með staðfestu í góðu verki leita vegsemdar, heiðurs og ódauðleika, en þeim reiði og óvild, sem leiðast af eigingirni og óhlýðnast sannleikanum, en hlýðnast ranglætinu. Þrenging og angist kemur yfir sérhverja mannssál, er illt fremur, ... en vegsemd, heiður og frið hlýtur sérhver sá er gjörir hið góða. ... Því að Guð fer ekki í manngreinarálit.<ref>Róm 2:6–11.</ref></blockquote>


In his Sermon on the Mount, Jesus states the mathematical precision of the law of karma: “With what judgment ye judge, ye shall be judged: and with what measure ye mete, it shall be measured to you again.<ref>Matt. 7:2.</ref> In fact, the entire sermon (Matthew 5–7) is Jesus’ doctrine on the rewards of righteous and unrighteous conduct. It is his teaching on the consequences of thoughts, feelings, words and deeds. It is the greatest lesson on karma, as the law of personal accountability for one’s acts, you will find anywhere.  
Í fjallræðunni leggur Jesús út af stærðfræðilegri nákvæmni karmalögmálsins: „Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.<ref>Matt 7:2.</ref> Reyndar er öll fjallræðan (Matt 5–7) kenning Jesú um laun réttlátrar og ranglátrar hegðunar. Það er kenning hans um afleiðingar hugsana, tilfinninga, orða og gjörða. Það er besta lexían um karma, eins og lögmálið um persónulega ábyrgð á gjörðum manns, sem finna má hvar sem er.  


== Lords of Karma ==
<span id="Lords_of_Karma"></span>
== Karmadrottnarnir ==


{{main|Karmic Board}}
{{main-is|Karmic Board|Karmíska ráðið}}


The Karmic Board is a body of eight ascended masters who are assigned the responsibility to dispense justice to this system of worlds, adjudicating karma, mercy and judgment on behalf of every lifestream. The Lords of Karma are divine intercessors who serve under the twenty-four elders as mediators between a people and their karma.
Karmíska ráðið samanstendur af átta uppstignum meisturum sem er falið að úthluta réttlæti til þessa heimskerfis, miskunn og dóma fyrir hönd hvers lífsstraums. Karma drottnarnir eru guðlegir umboðsmenn sem þjóna undir stjórn hinna [[Special:MyLanguage/Four and twenty elders|tuttugu og fjögurra öldunga]] sem milligöngumenn milli þjóðar og karma þeirra.


The Lords of Karma adjudicate the cycles of individual karma, group karma, national karma and world karma, always seeking to apply the Law in the way that will give people the best opportunity to make spiritual progress.  
Karmadrottnar dæma einstaklingskarma, hópkarma, þjóðarkarma og heimskarma yfir ákveðin tímabil, og leitast ávallt við að beita lögmálinu á þann hátt sem gefur fólki besta tækifæri til að taka andlegum framförum.  


== Astrology and karma ==
<span id="Astrology_and_karma"></span>
== Stjörnuspeki og karma ==


{{main|Astrology}}
{{main-is|Astrology|Stjörnuspeki}}


Properly understood, astrology accurately predicts returning karma. By astrology it is possible to chart the time and manner in which persons, institutions, nations and planets receive their karma and their initiations. Every sign of the zodiac and every planet is an initiator and can play the role of guru in our life.
Sé stjörnuspekin rétt skilin spá stjörnuspekingar nákvæmlega fyrir um endurkomu karma. Með stjörnuspeki er hægt að kortleggja tímann og hvernig einstaklingar, stofnanir, þjóðir og plánetur öðlast karma sitt og vígslur sínar. Hvert stjörnumerki og hver pláneta er prófdómari og getur gegnt hlutverki gúrús í lífi okkar.


It is not our astrology that creates us but it is we who create our astrology. Our astrology at birth has encoded within it the sum of karma that the Lords of Karma have decreed we will face in this life. And when karma returns we are tested. Each individual will respond to his astrology, hence his karma, according to the psychology of personality developed through many embodiments.
Það er ekki stjörnukort okkar sem skapar okkur heldur erum það við sem við búum til stjörnukort okkar. Við fæðingu hefur táknmál verið letrað inn í stjörnukort okkar summuna af því karma sem Karmadrottnarnir hafa úrskurðað að við munum standa frammi fyrir í þessu lífi. Og þegar karma snýr aftur erum við prófuð. Hver einstaklingur bregst við stjörnukorti sínu, þar af leiðandi karma sínu, samkvæmt sálrænni uppbyggingu persónuleika síns sem þróast hefur í mörgum lífum.


What we think of as “bad” astrology really indicates our own karmic vulnerability. It tells us that we will be vulnerable to a particular transit and the momentums it will deposit on our doorstep on a day and hour that can be foreknown.
Það sem við álítum vera „slæmt“ stjörnukort gefur í raun til kynna hið karmíska varnarleysi okkar. Það segir að við verðum berskjölduð fyrir tilteknum afstöðum plánetanna og þeim uppsöfnuðum þunga sem það færir okkur heim í hlað á ákveðnum degi og klukkustund sem hægt er að vita fyrirfram.


== Karma as opportunity ==
<span id="Karma_as_opportunity"></span>
== Karma sem tækifæri ==


When people talk about karma, they often think of the wrath of God, of punishment, of the idea that if they have been bad before they’re going to have to suffer now. This is one more ramification of the teachings of hell-fire and damnation, the concepts that have been propounded by Lucifer to thwart the true Christian doctrine.
Þegar menn tala um karma hugsar þeir oft um reiði Guðs, um refsingu, um þá hugmynd að ef þeir hafa komið illa fram þá þurfi þeir að þjást fyrir það. Þetta er enn ein afleiðingin af kenningum um vítiseld og fordæmingu sem settar hafa verið fram að undirlagi Lúsifers til að koma í veg fyrir sannkristna trú.


Karma is not punishment. Karma returning to us is simply the law of cause and effect—for every wrong that we have done we must anticipate a joyous opportunity in the future to undo that wrong. And we have to seize that opportunity with rejoicing because here is a chance to balance our debts to Life.  
Karma er ekki refsing. Karma sem snýr aftur til okkar byggir einfaldlega á lögmáli orsaka og afleiðinga — fyrir sérhver rangindi sem við höfum framið verðum við að líta svo á að það gefi okkur ánægjulegt tækifæri í framtíðinni til að uppræta. Og við verðum að grípa tækifæri fegins hendi því hér er tækifæri til að jafna skuldir okkar við lífið.  


Returning karma is the glorious opportunity for us to be free, for us to learn the law of non-attachment, non-possessiveness, and to realize the effects of the causes we have sent out. It is altogether natural and proper that we should be able to be on the receiving end of whatever we’ve sent out. If we have sent out love, we have a right to know what it feels like to receive that love in return, and if we have sown hatred or sadness, that’s going to come back also. And when it comes back we shouldn’t have any sense that this is unjust.
Gjaldfallið karma gefur okkur dýrðlegt tækifæri til að verða frjáls, óháð, óeigingjörn og átta sig á afleiðingum orsaka sem við höfum stofnað til. Það er algjörlega eðlilegt og réttmætt að við súpum seyðið af því sem við höfum valdið öðrum. Ef við höfum verið ástrík eigum við skilið að finna ástina endurgoldna, ef við höfum sáð til haturs eða hryggðar þá snúa þessar kenndir líka aftur. Og þegar þær snúa aftur ættum við ekki að hafa nokkra tilfinningu fyrir því að vera beitt óréttlæti.


Unfortunately, many see the Law of God as a law of disaffection and disavowal. They envision a God who has no use for us but is simply the Lawgiver who stands ready to strike mankind with a rod of punishment. But God does not deal our karma to us as punishment. Karma is a manifestation of an impersonal law as well as a personal one. The purpose  of our bearing our karma is that karma is our teacher. We must learn the lessons of how and why we misused the energy of life.   
Því miður líta margir svo á að í lögmáli Guðs sé fólgin óvild og höfnun. Þeir sjá fyrir sér Guð sem hefur engin not fyrir okkur heldur sé einfaldlega löggjafi með reiddan refsivönd yfir mannkyninu. En karma er ekki refsing Guðs. Karma er birtingarmynd ópersónulegs lögmáls jafnt sem persónulegs. Tilgangurinn með því að bera karma er að gera sér grein fyrir því að karma sé kennarinn okkar. Við verðum að læra af því hvernig og hvers vegna við misnotuðum lífsorkuna.   


Until that day comes when we recognize the Law of God as a Law of love, we will probably encounter difficulties. But if we will only hasten that day’s coming into our own life, we will recognize that karma is actually grace and beauty and joy. We should understand, then, that the Law that comes to us is the Law of love. When it becomes chastening, it is the chastening of love. When it becomes the fruit in our life of our own advancement, this is the fruit of that love.
Þangað til að það rennur upp fyrir okkur að lögmál Guðs sé kærleikslögmál munum við líklega lenda í erfiðleikum. Ef við erum samvinnuþýð Þá verðum við þess áskynja að karma er í raun birting náðar, fegurðar og gleði, með öðrum orðið lögmál kærleikans. Þegar það agar okkur þá er það agi kærleikans. Þegar það verður ávöxtur í lífinu sem vottar framfarir okkar þá er það ávöxtur þessa kærleika.


== Transmutation of karma ==
<span id="Transmutation_of_karma"></span>
== Umbreyting á karma ==


[[Saint Germain]] teaches the accelerated path of [[transmutation]] of karma by the [[violet flame]] of the Holy Spirit and the transcending of the rounds of rebirth through the path of individual [[Christhood]] leading to the [[ascension]] demonstrated by [[Jesus]].  
[[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] kennir flýtileið til [[Special:MyLanguage/transmutation|umbreytinga]] karma með [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláum loga]] heilags anda og að yfirstíga hringrás karma og endurfæðingar með einstaklingsbundinni leið [[Special:MyLanguage/Christhood|Krists-verundarinnar]] til [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningar]] sem [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesús]] sýndi.  


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Reincarnation]]
[[Special:MyLanguage/Reincarnation|Endurfæðing]]


[[Group karma]]
[[Special:MyLanguage/Group karma|Hópkarma]]


[[Token karma]]
[[Special:MyLanguage/Token karma|Táknrænt karma]]


[[Karma dodging]]
[[Special:MyLanguage/Karma dodging|Karmísk undanbrögð]]


[[Karma in the Bible]]
[[Special:MyLanguage/Karma in the Bible|Karma í Biblíunni]]


[[Lords of Karma]]
[[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karmadrottnar]]


== For more information ==
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==


{{LTJ}}, pp. 173–77.  
Hartmann Bragason, [https://www.penninn.is/is/book/austurlenskar-raetur-kristninnar Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans]. 15. kafli. Karma- og endurfæðingarkenning Biblíunnar. Bræðralagsútgáfan, 2022.


{{LTH}}, pp. 238–47.
{{LTJ}}, bls. 173–77.
 
{{LTH}}, bls. 238–47.


{{PST}}.
{{PST}}.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SGA}}, Glossary, s.v. “Karma.”
{{SGA}}, Orðasafn, sjá “Karma”.


{{PST}}.
{{PST}}.


{{RML}}, chapter 4.
{{RML}}, 4. kafli.


{{MTR}}, s.v. “Karmic Board.”
{{MTR}}, sjá “Karmaráð.”


{{PTA}}.
{{PTA}}.


Elizabeth Clare Prophet, December 31, 1972; June 29, 1988.
Elizabeth Clare Prophet, 31. desember, 1972; 29. júní, 1988.


Elizabeth Clare Prophet, “Prophecy for the 1990s III,” {{POWref|33|8|, February 25, 1990}}
Elizabeth Clare Prophet, “Prophecy for the 1990s III,” {{POWref-is|33|8|, 25. febrúar, 1990}}


<references />
<references />

Latest revision as of 21:38, 14 September 2024

 
Hluti af greinaröð um
Kosmísk lögmál



Kosmísk lögmál



Samsvörunarlögmál
Hringrásarlögmál
Fyrirgefningarlögmál
Karmalögmál
Lögmál hins eina
Yfirskilvitleg lögmál
 

[Sanskrítarorð karman, nafnorð karma, „athöfn,“ „verknaður,“ „vinna“] Orka/vitund í verki; lögmálið um orsök og afleiðingu og endurgjald. Einnig kallað hringrásarlögmálið sem kveður á um að hvaðeina sem við gerum fari hringinn og hitti okkar sjálf fyrir til úrlausnar.

Páll postuli sagði: "Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera."[1] Newton sagði: „Fyrir hverja aðgerð er jöfn og andstæð viðbrögð.

Í karmalögmálinu er áskilin endurfæðing sálarinnar uns allar karmahringrásir hafa verið jafnaðar. Þannig ræður maðurinn örlögum sínum með verkum sínum frá einu æviskeiði til annars, þar á meðal hugsunum sínum, tilfinningum, orðum og gjörðum.

Uppruni

Karma er orka Guðs í verki. Orkan, sem er upprunnin í huga Guðs, er þrenning Logosins, orka-verkun-endurverkun-samverkun. Skapandi kraftsvið huga Guðs er uppspretta karma.

Orðið karma hefur verið notað bæði í víðri og þröngri merkingu í gegnum aldirnar til að skilgreina síbreytileg hugtök mannsins um orsakasamhengi, kosmísk lögmál og tengsl hans við það lögmál. Forn uppruni orðsins er orkulykill sem stjórnar flæðinu frá anda til efnis. Karma, samkvæmt uppstignu meisturunum er dregið af lemúrísku rótinni sem útleggst á ensku "Ca use [orsök] Ray [geisli] í Manifestation" [birtingu] — þess vegna "Ka-Ra-Ma."

Karma er Guð — Guð sem lögmál; Guð sem meginregla; Guð sem vilji, viska og kærleikur andans verður að efni. Karmalögmálið er lögmál tilverunnar, að vera alltaf í því ástandi að verða — hreyfing æðra sjálfsins sem yfirstígur æðra sjálfið.

Karma er hringrásalögmál, að færast út og færast inn um svið kosmískrar vitundar Guðs sjálfs — útöndun og innöndun Drottins.

Á öllum sjö sviðum anda-efnis alheimsins er karma lögmál sköpunarinnar, antahkarana sköpunarinnar. Það er samþætting orkuflæðis milli skaparans og sköpunarinnar. Karma eru orsakir sem verða afleiðingar, afleiðingar sem verða orsakir — sem aftur verða afleiðingar. Karma er hin mikla keðja helgiveldisins, hlekkur fyrir hlekk sem flytur orku Alfa og Ómega, upphaf og lok hringrása.

Karma Guðs

Aðalgrein: Guð

„Í upphafi skapaði Guð himin og jörð“ — og keðja verkunar-endurverkunar-samverkunar var hafin. Guð, fyrsta orsökin, skapaði hið fyrsta karma. Með vilja sínum til að vera vildi Guð verða bæði skapari og sköpun og kom þar með af stað eilífri hreyfingu orku sinnar — karma. Með eilífri þrá Guðs að vera Guð gerir hið eina mikla sjálf karmalögmálið varanlegt í hringrásum alheimsins. Sköpun Guðs er karma hans. Synir og dætur Guðs eru karma hins æðsta lifandi Guðs.

Karma Guðs er karma fullkomnunarinnar — fullkomnun er flæði samræmis frá anda til efnis og frá efni til anda. Karma Guðs, sem uppfyllir lögmál orku hans á hreyfingu, má skilja sem hreyfingu vilja hans í endalausri röð frumafla sem framleiða aukakrafta og þriðja stigs krafta og svo framvegis endalaust, frá kjarna verundar hans til ummálsins og frá ummáli að kjarnanum. Karma Guðs er samstilling slíkra kosmískra krafta sem víxlverka í gegnum kosmísk kraftsvið, sem teygja sig að mörkum íveru hans í anda og efni.

Frjáls vilji og karma

Án hins frjálsa vilja getur ekkert karma verið til, hvort sem það er í Guði eða mönnum. Frjáls vilji er því fyrir tilverknað heilags anda, orsök birtingargeislans. Frjáls vilji er kjarni samþættingarlögmálsins. Aðeins Guð og maðurinn geta skapað karma því aðeins Guð og Guð í manninum hafa frjálsan vilja. Allar aðrar verur – þar á meðal náttúruverur, tívar og englar – eru verkfæri til að [framfylgja] vilja Guðs og vilja mannsins. Þess vegna eru þessar verur verkfæri til [úthlutunar] karma Guðs og manna.

Frjáls vilji engla er frjáls vilji Guðs. Englar þurfa að uppfylla vilja Guðs því ólíkt manninum er þeim ekki gefið frelsi til að gera tilraunir með orku Guðs. Þó að englar geri mistök sem hafa afleiðingar sem eru andstæðar vilja Guðs geta þeir síðar leiðrétt mistök sín og samstillt þá orku að vilja Guðs.

Uppreisn engla gegn vilja Guðs er af öðrum toga en það karma sem skapast þegar maðurinn beitir frjálsum vilja. Frjáls vilji er miðlægur í stækkandi Guðs-mynd mannsins innan ramma lögmálsins mikla. Maðurinn fær frelsi til að gera tilraunir með frjálsan vilja sinn því hann er guð í mótun.

Englar sem á hinn bóginn sölsa til sín frjálsan vilja Guðs svipta sig háleitri stöðu sinni ef þeir gera uppreisn gegn vilja Guðs sem þeim er falið að framfylgja. Þannig að ef engill kýs að fara á svig við vilja Guðs verður hann bannfærður úr englaríkinu til ríkisins við fótskör [Drottins] og endurholdgast í ríki mannsins.

Maðurinn, sem er gerður litlu lægri en englarnir,[2] er nú þegar bundinn við lægri svið afstæðisins. Svo þegar hann skapar neikvætt karma þá er hann einfaldlega áfram á sínu eigin stigi á meðan hann jafnar metin. En engill sem gerir uppreisn gegn vilja Guðs fjarlægist háa stöðu sína, hina fullkomnu samsömun við Guð, og er vísað til lægri búsetusviða mannsins til að jafna orku Guðs sem hann hefur afmyndað.

Kenning hindúa

Í hindúasið þróaðist sanskrítarorðið karma (sem merkir upphaflega athöfn, vinna, verknaður) til að merkja þær athafnir sem binda sálina við fyrirbæraheiminn. „Alveg eins og bóndi gróðursetur ákveðna frætegund og fær ákveðna uppskeru þannig er því einnig farið með góð og slæm verk,“ segir Mahabharata,[3] hindúasögu. Vegna þess að við höfum sáð bæði góðu og illu verðum við að snúa aftur til að uppskera [það sem við sáðum].

Í hindúasið er viðurkennt að sumar sálir gera sér að góðu að halda áfram að endurtaka þetta frá einu æviskeið til annars. Þeir njóta lífsins á jörðinni með samblandi af ánægju, sársauka, velgengni og mistökum. Þeir lifa og deyja og lifa aftur á ný, súpa seyðið af hinu góða og slæma karma sem þeir hafa sáð.

En það er til önnur leið fyrir þá sem þreytast á hinni endalausu endurkomu: sameining við Guð. Hvert líf, eins og franski skáldsagnahöfundurinn Honoré de Balzac útskýrði hugtakið, má lifa til að „ná áfangastaðnum þar sem ljósið skín. Dauðinn markar áfanga á þessari vegferð.“[4]

Þegar sálir hafa ákveðið að snúa aftur til uppruna síns er markmið þeirra að hreinsa sig af myrkri fáfræðinnar. Ferlið getur tekið mörg æviskeið. Mahabharata líkir hreinsunarferlinu við verk gullsmiðs sem hreinsar málm sinn með því að stinga honum hvað eftir annað í eldinn. Þótt sál kunni að hreinsa sig í einu lífi með „miklum erfiðismunum“ þurfa flestar sálir „hundruð endurfæðinga“ til að hreinsa sig.[5] Þegar hún er hreinsuð er sálin laus við hringrás endurfæðinga, ein með Brahman. Sálin „verður ódauðleg“.[6]

Kenning búddhamanna

Búddhamenn líta líka á hringrás endurfæðinga sem hjól — hjól sem við erum bundin við uns við getum rofið hina karmísku fjötra. Siddhartha Gátama (um 563–483 f.Kr.), stofnandi búddhadóms, hóf lífið sem hindúi. Hann fékk að láni frá og útfærði hugmyndir hindúa um karma og endurholdgun.

Í einu þekktasta búddharitinu, Dhammapada, er karma útskýrt á eftirfarandi hátt: „Það sem við erum í dag leiðir af hugsunum okkar í gær og núverandi hugsanir okkar leggja grunninn að lífi morgundagsins: líf okkar er sköpun hugar okkar. Ef maður talar eða hegðar sér af óhreinum hvötum fylgir þjáningin honum eins og hjól kerrunnar fylgir skepnunni sem dregur vagninn. ... Ef maður talar eða hegðar sér af hreinum hvötum fylgir gleðin honum sem hans eigin skuggi. ”[7]

Karma og örlög

Nú er í tísku að nota orðið karma sem staðgengill fyrir örlög. En trú á karma er ekki forlagatrú. Karma getur valdið því að fólk fæðist með ákveðnar tilhneigingar eða eiginleika en það neyðist ekki til að hegða sér í samræmi við þá eiginleika. Karma brýtur ekki í bága við frjálsan vilja.

Hver maður „getur valið að fylgja þeirri tilhneigingu sem hann hefur mótað eða beitt sér gegn henni,“[8] eins og útskýrt er í Vedanta Society, samtök sem boðar kenningar hindúasiðar á Vesturlöndum: „Karma felur ekki í sér nauðhyggju [þá kenningu að allt sem gerist ráðist nauðsynlega af undanfarandi orsökum],“ má lesa í „Alfræðiorðabók um austurlenska heimspeki og trúarbrögð“. „Athafnirnar ákvarða að vísu aðstæðurnar við endurfæðinguna en ekki gjörðir hins endurfædda einstaklings – karma skapar ástandið, ekki viðbrögðin við aðstæðunum”[9]

Búddhamenn eru á sama máli. Búddha kenndi að skilningur á karma gefur okkur tækifæri til að breyta framtíðinni. Hann skoraði á samtímakennara að nafni Makkhali Gosala, sem kenndi að mannleg viðleitni hefði engin áhrif á örlög og að frelsun sjálfsprottinn atburður (kæmi af sjálfu sér). Fyrir Búddha var trú á örlög, eða forlög, hættulegust allra kenninga.

Frekar en að fela sig á vald óafturkræfra örlaga, kenndi hann, gerir endurholdgun okkur kleift að grípa til ráðstafana í nútímanum til að breyta framtíðinni. Góð verk okkar í dag geta gert okkur hamingjusamari á morgun. Í Dhammapada er það orðað þannig: „Alveg eins og ættingjar, velunnarar og vinir taka manni með fagnaðarlátum sem hefur verið lengi í burtu þegar hann snýr aftur heim; á sama hátt taka góð verk manns í lífi hans vel á móti honum í öðru lífi með gleði vinar sem hittir annan vin við endurkomu hans.“[10]

Samkvæmt hindúum og búddhamönnum er það áskilið í karma okkar að við höldum áfram að endurfæðast uns við náum guðlegri sameiningu. Sameiningin við Atman getur átt sér stað í áföngum á meðan við lifum og orðið varanlegt eftir dauðann.

Karma og kristni

Aðalgrein: Karma í Biblíunni

Karmalögmálið er sett fram í Biblíunni. Páll postuli gerir ljóst hvað Jesús kenndi honum og hvað hann lærði af eigin lífsreynslu:

Sérhver verður að bera sína byrði. ...

Villist ekki! Guð lætur ekki að sér hæða. Það sem maður sáir, það mun hann og uppskera.[11]

Karma getur fært þeim ávinning og blessun sem sáð hafa vel samkvæmt hinni gullnu reglu: „Gerðu öðrum eins og þú vilt að þeir gjöri þér.

Jesús staðfestir lögmál orsaka og afleiðinga og frjálsan vilja hvað eftir annað í dæmisögum sínum til sinna nánustu og í viðvörunum hans til niðja hinna óguðlegu. Drottinn okkar talar oft um dómsdaginn sem er dagur uppgjörs á karmareikningum hvers manns eins og þeir eru skráðir í lífsbók hans. Í Matteusi 12:35–37 messar hann yfir fræðimönnum og faríseum um lögmál orsaka og afleiðinga:

Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði [þ.e. gott karma], en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði [þ.e. slæmt karma].

En ég segi yður: Hvert ónytjuorð, sem menn mæla, munu þeir verða að svara fyrir á dómsdegi.

Því af orðum þínum muntu sýknaður, og af orðum þínum muntu sakfelldur verða.

Í Matteusarguðspjalli 25 sýnir Jesús að lokadómur er byggður á karma sanns (góðs) eða ósanns (slæms) kristindóms. Hér er kærleiksverk (þ.e. kærleikur) lykillinn að hjálpræðinu. Drottinn lofar þeim sem þjóna honum jafnvel í persónu „eins af mínum minnstu bræðrum“[12] að þeir skulu erfa guðsríkið; en við þá sem ekki þjóna honum vegna kærleika Krists í öllum mönnum, segir hann: „Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilífa eld, [13] sem búinn er djöflinum og árum hans.“[14]

Páll postuli, í hvatningu sinni til hinna þrjósku Rómverja staðfestir kenningu Jesú um laun karma:

[Guð] mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans: Þeim eilíft líf, sem með staðfestu í góðu verki leita vegsemdar, heiðurs og ódauðleika, en þeim reiði og óvild, sem leiðast af eigingirni og óhlýðnast sannleikanum, en hlýðnast ranglætinu. Þrenging og angist kemur yfir sérhverja mannssál, er illt fremur, ... en vegsemd, heiður og frið hlýtur sérhver sá er gjörir hið góða. ... Því að Guð fer ekki í manngreinarálit.[15]

Í fjallræðunni leggur Jesús út af stærðfræðilegri nákvæmni karmalögmálsins: „Því að með þeim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða.“[16] Reyndar er öll fjallræðan (Matt 5–7) kenning Jesú um laun réttlátrar og ranglátrar hegðunar. Það er kenning hans um afleiðingar hugsana, tilfinninga, orða og gjörða. Það er besta lexían um karma, eins og lögmálið um persónulega ábyrgð á gjörðum manns, sem finna má hvar sem er.

Karmadrottnarnir

Aðalgrein: Karmíska ráðið

Karmíska ráðið samanstendur af átta uppstignum meisturum sem er falið að úthluta réttlæti til þessa heimskerfis, miskunn og dóma fyrir hönd hvers lífsstraums. Karma drottnarnir eru guðlegir umboðsmenn sem þjóna undir stjórn hinna tuttugu og fjögurra öldunga sem milligöngumenn milli þjóðar og karma þeirra.

Karmadrottnar dæma einstaklingskarma, hópkarma, þjóðarkarma og heimskarma yfir ákveðin tímabil, og leitast ávallt við að beita lögmálinu á þann hátt sem gefur fólki besta tækifæri til að taka andlegum framförum.

Stjörnuspeki og karma

Aðalgrein: Stjörnuspeki

Sé stjörnuspekin rétt skilin spá stjörnuspekingar nákvæmlega fyrir um endurkomu karma. Með stjörnuspeki er hægt að kortleggja tímann og hvernig einstaklingar, stofnanir, þjóðir og plánetur öðlast karma sitt og vígslur sínar. Hvert stjörnumerki og hver pláneta er prófdómari og getur gegnt hlutverki gúrús í lífi okkar.

Það er ekki stjörnukort okkar sem skapar okkur heldur erum það við sem við búum til stjörnukort okkar. Við fæðingu hefur táknmál verið letrað inn í stjörnukort okkar summuna af því karma sem Karmadrottnarnir hafa úrskurðað að við munum standa frammi fyrir í þessu lífi. Og þegar karma snýr aftur erum við prófuð. Hver einstaklingur bregst við stjörnukorti sínu, þar af leiðandi karma sínu, samkvæmt sálrænni uppbyggingu persónuleika síns sem þróast hefur í mörgum lífum.

Það sem við álítum vera „slæmt“ stjörnukort gefur í raun til kynna hið karmíska varnarleysi okkar. Það segir að við verðum berskjölduð fyrir tilteknum afstöðum plánetanna og þeim uppsöfnuðum þunga sem það færir okkur heim í hlað á ákveðnum degi og klukkustund sem hægt er að vita fyrirfram.

Karma sem tækifæri

Þegar menn tala um karma hugsar þeir oft um reiði Guðs, um refsingu, um þá hugmynd að ef þeir hafa komið illa fram þá þurfi þeir að þjást fyrir það. Þetta er enn ein afleiðingin af kenningum um vítiseld og fordæmingu sem settar hafa verið fram að undirlagi Lúsifers til að koma í veg fyrir sannkristna trú.

Karma er ekki refsing. Karma sem snýr aftur til okkar byggir einfaldlega á lögmáli orsaka og afleiðinga — fyrir sérhver rangindi sem við höfum framið verðum við að líta svo á að það gefi okkur ánægjulegt tækifæri í framtíðinni til að uppræta. Og við verðum að grípa tækifæri fegins hendi því hér er tækifæri til að jafna skuldir okkar við lífið.

Gjaldfallið karma gefur okkur dýrðlegt tækifæri til að verða frjáls, óháð, óeigingjörn og átta sig á afleiðingum orsaka sem við höfum stofnað til. Það er algjörlega eðlilegt og réttmætt að við súpum seyðið af því sem við höfum valdið öðrum. Ef við höfum verið ástrík eigum við skilið að finna ástina endurgoldna, ef við höfum sáð til haturs eða hryggðar þá snúa þessar kenndir líka aftur. Og þegar þær snúa aftur ættum við ekki að hafa nokkra tilfinningu fyrir því að vera beitt óréttlæti.

Því miður líta margir svo á að í lögmáli Guðs sé fólgin óvild og höfnun. Þeir sjá fyrir sér Guð sem hefur engin not fyrir okkur heldur sé einfaldlega löggjafi með reiddan refsivönd yfir mannkyninu. En karma er ekki refsing Guðs. Karma er birtingarmynd ópersónulegs lögmáls jafnt sem persónulegs. Tilgangurinn með því að bera karma er að gera sér grein fyrir því að karma sé kennarinn okkar. Við verðum að læra af því hvernig og hvers vegna við misnotuðum lífsorkuna.

Þangað til að það rennur upp fyrir okkur að lögmál Guðs sé kærleikslögmál munum við líklega lenda í erfiðleikum. Ef við erum samvinnuþýð Þá verðum við þess áskynja að karma er í raun birting náðar, fegurðar og gleði, með öðrum orðið lögmál kærleikans. Þegar það agar okkur þá er það agi kærleikans. Þegar það verður ávöxtur í lífinu sem vottar framfarir okkar þá er það ávöxtur þessa kærleika.

Umbreyting á karma

Saint Germain kennir flýtileið til umbreytinga karma með fjólubláum loga heilags anda og að yfirstíga hringrás karma og endurfæðingar með einstaklingsbundinni leið Krists-verundarinnar til uppstigningar sem Jesús sýndi.

Sjá einnig

Endurfæðing

Hópkarma

Táknrænt karma

Karmísk undanbrögð

Karma í Biblíunni

Karmadrottnar

Til frekari upplýsinga

Hartmann Bragason, Austurlenskar rætur kristninnar. Upprunalegar kenningar frumkristninnar og guðfræði nýja tímans. 15. kafli. Karma- og endurfæðingarkenning Biblíunnar. Bræðralagsútgáfan, 2022.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings of Jesus: Missing Texts • Karma and Reincarnation, bls. 173–77.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings on Your Higher Self, bls. 238–47.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Self-Transformation.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation, Orðasafn, sjá “Karma”.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of Self-Transformation.

Elizabeth Clare Prophet with Erin L. Prophet, Reincarnation: The Missing Link in Christianity, 4. kafli.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Karmaráð.”

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path to Attainment.

Elizabeth Clare Prophet, 31. desember, 1972; 29. júní, 1988.

Elizabeth Clare Prophet, “Prophecy for the 1990s III,” Pearls of Wisdom, 33. bindi, nr. 8, 25. febrúar, 1990.

  1. Gal 6:7.
  2. Sálm 8:5; Heb 2:7.
  3. Mahabharata 13.6.6, í Christopher Chapple, Karma and Creativity (Albanía: State University of New York Press, 1986), bls. 96.
  4. Honoré de Balzac, Seraphita, 3d útg., rev. (Blauvelt, N.Y.: Garber Communications, Freedeeds Library, 1986), bls. 159.
  5. Kisari Mohan Ganguli, þýð., The Mahabharata of Krishna-Dwaipayana Vyasa, 12 bindi. (Nýja Delí: Munshiram Manoharlal, 1970), 9:296.
  6. Svetasvatara Upanishad, í Prabhavananda og Manchester, The Upanishads, bls. 118.
  7. Juan Mascaró, þýð., The Dhammapada: The Path of Perfection (New York: Penguin Books, 1973), bls. 35.
  8. Brahmacharini Usha, samþ., A Ramakrishna-Vedanta Wordbook (Hollywood, Kalifornía: Vedanta Press, 1962), sjá "karma".
  9. The Encyclopedia of Eastern Philosophy and Religion (Boston: Shambhala Publications, 1989), sjá “karma”.
  10. Mascaró, The Dhammapada, bls. 67.
  11. Gal 6:5, 7.
  12. Matt 25:40.
  13. Sjá eldsdíkið.
  14. Matt 25:41.
  15. Róm 2:6–11.
  16. Matt 7:2.