Translations:Jnana yoga/2/is: Difference between revisions
(Created page with "Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn. | Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar [[Special:MyLanguage/Cosmic Clock|kosmísku klukku]], hugræna fjórðunginn. |
Latest revision as of 10:00, 28 September 2024
Gnana jóga hentar best hinum íhugandi eða einlífis manni; það felur í sér sameiningu við Guð með upprætingu fáfræðinnar. Þekking byrjar auðvitað á sjálfsþekkingu. Gnana jóginn leitar þekkingar ekki aðeins með námi heldur með beinni andlegri reynslu á guðdóminum. Gnana jóga er líka leið til að greina á milli hins raunverulega og óraunverulega. Það fellur í annan fjórðung hinnar kosmísku klukku, hugræna fjórðunginn.