Translations:Hatha yoga/25/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
No edit summary
 
(3 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<blockquote>Þeir sem eru nemendur hinna uppstignu meistara þurfa ekki að æfa hefðbundin jógakerfi til að ná hinni ódauðlegu endursameiningu. Engu að síður munu þeir finna í þessum vísindum forboð um æðri leið til uppfyllingar með krafti heilags anda sem kallaður er til sem eldur til umbreytingar og frelsunar. Þegar ára ykkar fyllist eldi Guðs með daglegum áköllunum sem gefnar eru í nafni ÉG ER-nærverunnar, tilskipunum Orðsins og vel skilgreindum möntrufyrirmælum, þá myndast þrýstingur sem berst til sálarinnar og vitundarinnar þar sem hinni sönnu sjálfsmynd, einstöku eðli hennar, er bókstaflega varpað inn í hið allra heilagasta, hinn leynda stað hins hæsta Guðs sem er ÉG ER-nærveran.<ref>{{THA}}, 2. bók, 14. kafli.</ref><blockquote>
<blockquote>Þeir sem eru nemendur hinna uppstignu meistara þurfa ekki að æfa hefðbundin jógakerfi til að ná ódauðlegri endursameiningu [við æðra sjálfið]. Engu að síður finna þeir í þessum vísindum forboð um æðri leið til uppfyllingar með krafti heilags anda sem kallaður er til sem eldur til umbreytingar og frelsunar. Þegar ára ykkar fyllist eldi Guðs með daglegum áköllunum sem gefnar eru í nafni ÉG ER-nærverunnar, tilskipunum Orðsins og vel skilgreindum möntrufyrirmælum, þá myndast þrýstingur sem berst til sálarinnar og vitundarinnar þar sem hinni sönnu sjálfsmynd, einstöku eðli sálarinnar, er bókstaflega varpað inn í hið allra heilagasta, hinn leynda stað hins æðsta Guðs sem er ÉG ER-nærveran.<ref>{{THA}}, 2. bók, 14. kafli.</ref><blockquote>

Latest revision as of 15:58, 5 October 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Hatha yoga)
<blockquote>Those who are students of the ascended masters need not practice the traditional forms of yoga to attain the immortal reunion. Nevertheless, they will find in these sciences the presaging of the higher way of fulfillment through the energies of the Holy Spirit invoked as the fires of transmutation and liberation. When your aura becomes filled with the fire of God through daily invocations made in the name of the I AM Presence, fiats of the Word, and decrees of definition, there is a pressure that is brought to bear upon the soul and consciousness whereby its true identity, its individuality, is literally catapulted into the Holy of Holies, the secret place of the Most High God that is the I AM Presence.<ref>{{THA}}, book 2, chapter 14.</ref></blockquote>

Þeir sem eru nemendur hinna uppstignu meistara þurfa ekki að æfa hefðbundin jógakerfi til að ná ódauðlegri endursameiningu [við æðra sjálfið]. Engu að síður finna þeir í þessum vísindum forboð um æðri leið til uppfyllingar með krafti heilags anda sem kallaður er til sem eldur til umbreytingar og frelsunar. Þegar ára ykkar fyllist eldi Guðs með daglegum áköllunum sem gefnar eru í nafni ÉG ER-nærverunnar, tilskipunum Orðsins og vel skilgreindum möntrufyrirmælum, þá myndast þrýstingur sem berst til sálarinnar og vitundarinnar þar sem hinni sönnu sjálfsmynd, einstöku eðli sálarinnar, er bókstaflega varpað inn í hið allra heilagasta, hinn leynda stað hins æðsta Guðs sem er ÉG ER-nærveran.[1]

  1. Kuthumi and Djwal Kul, The Human Aura: How to Activate and Energize Your Aura and Chakras, 2. bók, 14. kafli.