Translations:Cave of Symbols/10/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Í einu herbergi athvarfsins í Táknahellinum er að finna svonefndan „frumeindahraðal“ – stól úr gulli sem rafstraumar eru leiddir í gegnum. Straumarnir hækka orkutíðni frumeinda og rafeinda í fjórum lægri líkömum mannsins (efnis-, tilfinninga-, hugar- og ljósvakaslíðrum sem hjúpa sálina). Þeim innvígðu nemum bræðralagsins sem þegar hafa sýnt og sannað verðleika sína í verki með þjónustu og hollustu við ljósið, og hafa þegar jaf...")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
Í einu herbergi athvarfsins í Táknahellinum er að finna svonefndan „frumeindahraðal“ – stól úr gulli sem rafstraumar eru leiddir í gegnum. Straumarnir hækka orkutíðni frumeinda og rafeinda í fjórum lægri líkömum mannsins (efnis-, tilfinninga-, hugar- og ljósvakaslíðrum sem hjúpa sálina). Þeim innvígðu nemum bræðralagsins sem þegar hafa sýnt og sannað verðleika sína í verki með þjónustu og hollustu við ljósið, og hafa þegar jafnað umtalsverðan hluta karma síns, er leyft að sitja í þessum stól tiltekinn tíma, sem Saint Germain og karmadrottnarnir tilgreina. Með því að örva ljósorkutíðnina í fjórum lægri líkömunum jafnast hluti af karma þess sem í stólnum situr, og ákveðnir hlutar af efnisgerðum misfellum hans þeytast burt vegna miðflóttaafls-ins sem myndast við snúning rafeindanna og umbreytingarkraft hins helga elds.
Í einu herbergi athvarfsins í Táknahellinum er að finna svonefndan „frumeindahraðal“ – stól úr gulli sem rafstraumar eru leiddir í gegnum. Straumarnir hækka orkutíðni frumeinda og rafeinda í fjórum lægri líkömum mannsins (efnis-, tilfinninga-, hugar- og ljósvakaslíðrum sem hjúpa sálina). Þeim innvígðu nemum bræðralagsins sem þegar hafa sýnt og sannað verðleika sína í verki með þjónustu og hollustu við ljósið, og hafa þegar jafnað umtalsverðan hluta karma síns, er leyft að sitja í þessum stól tiltekinn tíma, sem Saint Germain og karmadrottnarnir tilgreina. Með því að örva ljósorkutíðnina í fjórum lægri líkömunum jafnast hluti af karma þess sem í stólnum situr, og ákveðnir hlutar af efnisgerðum misfellum hans þeytast burt vegna miðflóttaaflsins sem myndast við snúning rafeindanna og umbreytingarkraft hins helga elds.

Latest revision as of 10:01, 27 October 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Cave of Symbols)
There is even what is called an “atomic accelerator”—a golden chair through which are passed electronic currents that quicken the vibratory pattern of the atoms and electrons within the [[four lower bodies]]. Initiates of the [[Brotherhood]] who have proven their merit by service and devotion to the light and who have already balanced a considerable amount of their karma are allowed to sit in this chair for a length of time prescribed by the master Saint Germain and the [[Lords of Karma]]. By accelerating the light frequency in the four lower bodies, a portion of one’s karma is balanced and a portion of one’s misqualified substance is thrown off by the centrifugal action produced by the revolving electrons and transmuted by the sacred fire.

Í einu herbergi athvarfsins í Táknahellinum er að finna svonefndan „frumeindahraðal“ – stól úr gulli sem rafstraumar eru leiddir í gegnum. Straumarnir hækka orkutíðni frumeinda og rafeinda í fjórum lægri líkömum mannsins (efnis-, tilfinninga-, hugar- og ljósvakaslíðrum sem hjúpa sálina). Þeim innvígðu nemum bræðralagsins sem þegar hafa sýnt og sannað verðleika sína í verki með þjónustu og hollustu við ljósið, og hafa þegar jafnað umtalsverðan hluta karma síns, er leyft að sitja í þessum stól tiltekinn tíma, sem Saint Germain og karmadrottnarnir tilgreina. Með því að örva ljósorkutíðnina í fjórum lægri líkömunum jafnast hluti af karma þess sem í stólnum situr, og ákveðnir hlutar af efnisgerðum misfellum hans þeytast burt vegna miðflóttaaflsins sem myndast við snúning rafeindanna og umbreytingarkraft hins helga elds.