Portia/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(32 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 3: Line 3:
[[File:0001176 lady-master-portia-2006-G 600.jpeg|thumb|Kvenmeistarinn Porsja]]
[[File:0001176 lady-master-portia-2006-G 600.jpeg|thumb|Kvenmeistarinn Porsja]]


Með þúsund ára þjónustu við Guð á [[Special:MyLanguage/seven rays|sjöunda geisla]] réttlætis, frelsis, miskunnar, fyrirgefningar, [[alkemískrar gullgerðarlistar]] og helgra helgisiða náði ástfólgin '''Porsja''' að verða holdgervingur Guðs-logans og [[Guðs-vitundar]] varðandi guðlegt réttlæti sem og guðlegt tækifæri. Þess vegna er hún kölluð gyðja réttlætisins eða gyðja tækifærisins.
Með þúsund ára þjónustu við Guð á [[Special:MyLanguage/seven rays|sjöunda geisla]] réttlætis, frelsis, miskunnar, fyrirgefningar, [[Special:MyLanguage/alchemy|alkemískrar gullgerðarlistar]] og helgra helgisiða náði ástfólgin '''Porsja''' að verða holdgervingur Guðs-logans og [[Special:MyLanguage/God consciousness|Guðs-vitundar]] varðandi guðlegt réttlæti sem og guðlegt tækifæri. Þess vegna er hún kölluð gyðja réttlætisins eða gyðja tækifæranna.


Porsja er fulltrúi sjötta geisla, sem tengist almennri þjónustu og guðþjónustu, í [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðinu]] og heldur á lofti loga réttlætisins og tækifæranna fyrir hönd þróun jarðarinnar. Hún þjónar með stigveldi vogarmerkisins (sjá [[Special:MyLanguage/Twelve solar hierarchies|hin tólf stigveldi sólarinnar]]) og kennir mannkyninu að halda loga Krists í jafnvægi í hinum [[fjórum lægri líkömum]] með því að ná valdi yfir [[Special:MyLanguage/Elementals|frumþáttunum fjórum]]. Þar sem réttlæti byggir á samspili hugsunar og tilfinninga er lykilatriði að jafnvægi sé á milli skapandi umskautunar hins karllæga og kvenlæga geisla guðdómsins, þ.e. á milli yin og yang þátta sköpunarinnar.
Porsja er fulltrúi sjötta geisla, sem tengist almennri þjónustu og guðþjónustu, í [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðinu]] og heldur á lofti loga réttlætisins og tækifæranna fyrir hönd þróun jarðarinnar. Hún þjónar með stigveldi vogarmerkisins (sjá hin [[Special:MyLanguage/Twelve solar hierarchies|Tólf stigveldi sólarinnar]]) og kennir mannkyninu að halda loga Krists í jafnvægi í hinum [[Special:MyLanguage/four lower bodies|fjórum lægri líkömum]] með því að ná valdi yfir [[Special:MyLanguage/Elementals|frumþáttunum fjórum]]. Þar sem réttlæti byggir á samspili hugsunar og tilfinninga er lykilatriði að jafnvægi sé á milli skapandi umskautunar hins karllæga og kvenlæga geisla guðdómsins, þ.e. á milli jin og jang þátta sköpunarinnar.


Ástkær Porsja er [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogi]] og guðdómlegur maki [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], [[Special:MyLanguage/chohan|chohan-meistara]] sjöunda geislans. Þann 1. maí 1954 voru þau opinberlega krýnd, á innri stigum, forvígismenn sjöunda sáttmálans til skipaðrar þjónustu. Á þessu tveggja þúsund ára tímabili, sem nefnist [[vatnsberaaöld]], hefur verið kveðið á um að komið skuli á fót nýrri og varanlegri gullöld fyrir jarðlífið.
Ástkær Porsja er [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogi]] og guðdómlegur maki [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]], [[Special:MyLanguage/chohan|chohan-meistara]] sjöunda geislans. Þann 1. maí 1954 voru þau opinberlega krýnd, á innri stigum, forvígismenn sjöunda sáttmálans til skipaðrar þjónustu. Á þessu tveggja þúsund ára tímabili, sem nefnist [[Special:MyLanguage/Aquarian age|vatnsberaaöld]], hefur verið kveðið á um að komið skuli á fót nýrri og varanlegu blómaskeiði fyrir jarðlífið.


<span id="Her_service_in_past_ages"></span>
<span id="Her_service_in_past_ages"></span>
== Þjónusta hennar í fyrri lífum ==
== Þjónusta hennar í fyrri lífum ==


Á fyrri tímum ríkti hin æðsta fegurð, fullkomnun, allsnægtir og réttlæti. Áður en ósætti og sundrung fór að gera vart við sig á jörðinni steig Porsja upp til himna í ljósinu. Þegar réttlætiskennd mannkyns varð brengluð og olli ójafnvægi í öllu því sem mennirnir tóku sér fyrir hendur, gat Porsja ekki annað en lagt möttul sinn til hliðar og dregið sig hlé inn í þögnina miklu (á æðri vitundarsviðum) því hinir uppstignu meistarar blanda sér aldrei í gjörðir manna nema þeir leiti á náðir þeirra með fyrirbænum sínum og [[möntrufyrirmælum]] í hugsunum, orðum og verkum.
Á fyrri tímum ríkti hin æðsta fegurð, fullkomnun, allsnægtir og réttlæti. Áður en ósætti og sundrung fór að gera vart við sig á jörðinni steig Porsja upp til himna í ljósinu. Þegar réttlætiskennd mannkyns varð brengluð og olli ójafnvægi í öllu því sem mennirnir tóku sér fyrir hendur, gat Porsja ekki annað en lagt möttul sinn til hliðar og dregið sig hlé inn í [[Special:MyLanguage/nirvana|þögnina miklu]] (á æðri vitundarsviðum) því hinir uppstignu meistarar blanda sér aldrei í gjörðir manna nema þeir leiti á náðir þeirra með [fyrirbænum sínum og] [[Special:MyLanguage/decree|möntrufyrirmælum]] í hugsunum, orðum og verkum.


Á þessum tímum hélt Saint Germain áfram að endurfæðast á jörðinni á meðan Porsja hélt sér áfram á áttundarsviðum ljóssins [(í sjöunda himni)]. Þegar hann steig upp frá [[Special:MyLanguage/Rakoczy Mansion|Rakoczy óðalsetrinu]] árið 1684 hvarf Saint Germain einnig inn í þögnina miklu þar sem ástkær tvíburaloginn hans hafði lengi beðið heimkomu hans. Nafn hennar hafði hann letrað í [leikritinu] ''Kaupmaðurinn í Feneyjum'' [sem hann samdi þegar hann var uppi sem Shakespeare].  
Á þessum tímum hélt Saint Germain áfram að endurfæðast á jörðinni á meðan Porsja hélt sér áfram á áttundarsviðum ljóssins [(í sjöunda himni)]. Þegar hann steig upp frá [[Special:MyLanguage/Rakoczy Mansion|Rakoczy óðalsetrinu]] árið 1684 hvarf Saint Germain einnig inn í þögnina miklu þar sem ástkær tvíburaloginn hans hafði lengi beðið endurkomu hans. Nafn hennar hafði hann letrað í [leikritinu] ''Kaupmaðurinn í Feneyjum'' [sem hann samdi þegar hann var uppi sem Shakespeare].  


Ekki löngu síðar fékk hinn ástsæli Sanctus Germanus heimild [[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karmadrottnanna]] til að starfa í heimi efnisformsins og benti fátt þar til þess að hann væri uppstiginn meistari. Í konungshirðum átjándu aldar Evrópu var hann þekktur sem [[Special:MyLanguage/Comte de Saint Germain|greifinn af Saint Germain]]. Sýnidæmi hans af undraverkum sínum er lýst í dagbókum frú d’Adhémar sem þekkti hann í að minnsta kosti hálfa öld. Hún skráði heimsóknir Saint Germain til sjálfrar sín og til hirðar Lúðvíks XV og Lúðvíks XVI. Hún tók eftir að allan þennan tíma bar útgeislandi ásjóna hans útlit karlmanns á fimmtugsaldri. Því miður báru tilraunir hans til að tryggja sér hljómgrunn hirðar Frakklands og annarra krýndra höfðingja Evrópu ekki árangur.   
Ekki löngu síðar fékk hinn ástsæli Sanctus Germanus heimild [[Special:MyLanguage/Lords of Karma|Karmadrottnanna]] til að starfa í heimi efnisformsins og benti fátt þar til þess að hann væri uppstiginn meistari. Í konungshirðum átjándu aldar Evrópu var hann þekktur sem [[Special:MyLanguage/Comte de Saint Germain|greifinn af Saint Germain]]. Sýnidæmi hans af undraverkum sínum er lýst í dagbókum frú d’Adhémar sem þekkti hann í að minnsta kosti hálfa öld. Hún skráði heimsóknir Saint Germain til sjálfrar sín og til hirðar Lúðvíks XV og Lúðvíks XVI. Hún tók eftir að allan þennan tíma bar útgeislun ásjónu hans útlit karlmanns á fimmtugsaldri. Því miður báru tilraunir hans til að tryggja sér hljómgrunn hirðar Frakklands og annarra krýndra höfðingja Evrópu ekki árangur.   


Frú d'Adhémar sá Saint Germain síðast á Place de la Révolution þann 16. október, 1793 þegar Marie Antoinette var hálshöggvin. Meistarinn stóð með Porsju undir styttunni af frelsisgyðjunni. Strax í kjölfar aftöku hennar var sál Maríu Antinettu færð til [[Special:MyLanguage/Cave of Light|Ljóshellisins]] í athvarfi hins [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Guðdómlega mikla stjórnanda]] á Indlandi. Þremur mánuðum eftir brotthvarf þeirra frá þessum vettvangi hélt Porsja til áttundarsviðs ljósheima þar sem hún var í [[nirvana]] uns hún steig fram á sviðið árið 1939 til að aðstoða Saint Germain við starfsemi sína í Bandaríkjunum.
Frú d'Adhémar sá Saint Germain síðast á Place de la Révolution þann 16. október, 1793 þegar María Antonetta var hálshöggvin. Meistarinn stóð með Porsju undir styttunni af frelsisgyðjunni. Strax í kjölfar aftöku hennar var sál Maríu Antonettu færð til [[Special:MyLanguage/Cave of Light|Ljóshellisins]] í athvarfi hins [[Special:MyLanguage/Great Divine Director|Guðdómlega mikla stjórnanda]] á Indlandi. Þremur mánuðum eftir brotthvarf þeirra frá þessum vettvangi hélt Porsja til áttundarsviðs ljósheima þar sem hún var í [[Special:MyLanguage/nirvana|nirvana]] uns hún steig fram á sviðið árið 1939 til að aðstoða Saint Germain við starfsemi sína í Bandaríkjunum.


Meðan hún var í nirvana hélt Porsja hlífisskildi yfir ytri athöfnum Saint Germains og hreinsaði ummerkin (skrárnar) og linaði þjáningarnar af óförum sínum í Evrópu (þ.e. þeirra). Nokkru eftir að Porsja fór í nirvana sneri Saint Germain aftur til Evrópu til að styrkja Napóleon við stofnun bandalag Evrópuríkja. Þegar ljóst var að Napóleon myndi taka sér vald meistarans til að eigin framapots dró Saint Germain allan stuðning sinn frá honum árið 1810. Frá þeim tíma "hvíldi" Saint Germain sig í Ljóshellinum, sem ekki er hægt að lýsa betur, til að safna kröftum. Stundum styrkti hann starfsemi í Bandaríkjunum og varði þess á milli tilgreindan tíma í nirvana.
Meðan hún var í nirvana hélt Porsja hlífisskildi yfir ytri athöfnum Saint Germains og hreinsaði ummerkin (skrárnar) og linaði þjáningarnar af óförum sínum í Evrópu (þ.e. þeirra). Nokkru eftir að Porsja fór í nirvana sneri Saint Germain aftur til Evrópu til að styrkja Napóleon við stofnun bandalag Evrópuríkja. Þegar ljóst var að Napóleon myndi taka sér vald meistarans til að eigin framapots dró Saint Germain allan stuðning sinn frá honum árið 1810. Frá þeim tíma "hvíldi" Saint Germain sig í Ljóshellinum, sem ekki er hægt að lýsa betur, til að safna í sig veðrinu. Stundum styrkti hann starfsemi í Bandaríkjunum og varði þess á milli tilgreindan tíma í nirvana.


[[File:100580M-medres.jpg|thumb|upright|Gyðja réttlætisins]]
[[File:100580M-medres.jpg|thumb|upright|Réttlætisgyðjan]]


<span id="Her_service_today"></span>
<span id="Her_service_today"></span>
== Þjónusta hennar í nútímanum ==
== Þjónusta hennar í nútímanum ==


Á þessum tíma hefur hringrásarlögmál lífsins knúið á að metaskálar réttlætisins séu jafnaðar til að leggja grunninn að [[Special:MyLanguage/gullöld|betri tíð með blóm í haga]], og þar sem að hluti mannkyns var farinn að biðja um að guðlegt réttlæti yrði endurreist kom Porsja þann 9. apríl, 1939 fram úr þagnarbindindi sínu til að taka til máls í fyrsta sinn frá uppstigningu. Jafnvel nú talar hún sjaldan en þegar hún gerir það er guðlegt framlag hennar að koma á fullkomnu jafnvægi (táknað með vogarskálunum) sem skýtur rótum í kraftsviði allra sem taka við boðskap hennar.
Á þessum tíma hefur hringrásarlögmál lífsins knúið á að metaskálar réttlætisins séu jafnaðar til að leggja grunninn að [[Special:MyLanguage/golden age|betri tíð með blóm í haga]], og þar sem að hluti mannkyns var farinn að biðja um að guðlegt réttlæti yrði endurreist kom Porsja þann 9. apríl, 1939 fram úr þagnarbindindi sínu til að taka til máls í fyrsta sinn frá uppstigningu. Jafnvel nú talar hún sjaldan en þegar hún gerir það er guðlegt framlag hennar að koma á fullkomnu jafnvægi (táknað með vogarskálunum) sem skýtur rótum í kraftsviði allra sem taka við boðskap hennar.


<span id="The_balance_of_justice_and_mercy"></span>
<span id="The_balance_of_justice_and_mercy"></span>
Line 35: Line 35:


<blockquote>
<blockquote>
Mikil neyð kemur oft yfir mannkynið vegna eigin karmískra athafna og syndaregisturs sem er greypt í formgerð þeirra, því eins og fuglakrílum líður þeim eins og þeir séu í greipum ytri aðstæðna og vita ekki að jafnvel lífið hér er í þeim tilgangi að endurreisa þá svo þeir geti hreiðrað um sig í hjarta Guðs og hreiðri heilags réttlætis.
Mikil neyð kemur oft yfir mannkynið vegna eigin karmískra athafna og syndaregisturs sem er greypt í formgerð þeirra, því eins og smáfuglar líður þeim eins og þeir séu í greipum ytri aðstæðna og vita ekki að jafnvel lífið hér er í þeim tilgangi að endurreisa þá svo þeir geti hreiðrað um sig í hjarta Guðs og hreiðri heilags réttlætis.


Menn skjálfa, því þeir skjálfa af fáfræði. Látið þá nú hljóta huggun frá réttlætinu og vita að þó að ég sé þekkt sem gyðja réttlætisins, þá heldur miskunnsemi í hönd mína fyrir óákveðinn greinir í ensku og mun gera það fyrir alla, því [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kuan Yin]] gengur með mér þar sem ég geng og varpar útgeislun hennar líka.
Menn skjálfa því þeir skjálfa af fáfræði sinni. Látið þá nú huggast af réttlætinu og verið þess viss að þó að ég sé þekkt sem gyðja réttlætisins þá heldur miskunnsemin í hönd mína fyrir góðum málum og mun gera það fyrir öll góð mál því [[Special:MyLanguage/Kuan Yin|Kvan Jin]] gengur með mér þar sem ég geng og varpar einnig geislum sínum frá sér.


Á hring réttlætisins er stimplaður hringur miskunnar. Og ef þú vilt líka gera eins og ég, hvar sem þú reynir eða leitast við að gæta réttlætis gagnvart öðrum sem þú gætir líka haft undir þér, munuð þér sýna miskunn — ekki í þeim eiginleikum ójafnvægi sem mun valda því að mannkynið tortíma sér vegna þín skortur á festu, en í þessu fullkomna jafnvægi andlegs skilnings sem veitir hverjum manni þann hluta miskunnar sem er rétt blandað með réttlæti sem er best fyrir hann.<ref>Portia, 10. október 1964.</ref>
Á hring réttlætisins er stimplaður hringur miskunnar. Og ef þið viljið líka gera eins og ég, hvar sem þið reynið eða leitast við að gæta réttlætis gagnvart öðrum sem geta verið undir ykkur komin, munuð þið sýna miskunn — ekki í ójafnvægi sem veldur því að mannkynið tortími sjálfu sér vegna skorts ykkar á festu, en í þessu fullkomna jafnvægi andlegs skilnings sem veitir hverjum manni þá hlutdeild miskunnar sem er í réttu hlutfalli við réttlæti sem hæfir honum best.<ref>Portia, 10. október, 1964.</ref>
</blockquote>
</blockquote>


<blockquote>Hvernig mun þá frelsi sem móðurlogi, eins og shakti Saint Germain, þýða miskunn og réttlæti laganna á þessari öld? Ó ástvinir, réttlæti og miskunn, miskunn og réttlæti eru samspil hins mikla kaduceus hins kvenlega geisla sjöundu aldar og ráðstöfunartíma. Sjöundi geisli ljóss Guðs af fjólubláa loganum er eldheitur caduceus - vefnaður miskunnar og réttlætis sem skraut Alfa og Ómega um miðaltari frelsisljóssins.<ref>Portia, „Miskunn og réttlæti lögmálsins í the Mother Flame of Freedom,1. júlí 1978.</ref></blockquote>
<blockquote>Hvernig mun þá frelsi sem Móður-logi, eins og [[Special:MyLanguage/shakti|shakti]] [guðsmóðir] Saint Germains, yfirfæra miskunn og réttlæti laganna á þessari öld? Ó ástvinir, réttlæti og miskunn, miskunn og réttlæti eru samspil hins mikla [[Special:MyLanguage/caduceus|merkúrsstafs]] hins kvenlæga geisla [[Special:MyLanguage/Aquarian age|sjöunda tímabils]] [vatnsberaaldar] og sáttmála. Sjöundi ljósgeisli Guðs, fjólublái loginn, er eldheitur merkúrsstafur — vefnaður miskunnar og réttlætis sem blómsveigur Alfa og Ómega um miðaltari frelsisljóssins.<ref>Portia, “The Mercy and Justice of the Law in the Mother Flame of Freedom,1. júlí, 1978.</ref></blockquote>


<span id="Retreat"></span>
<span id="Retreat"></span>
Line 49: Line 49:
{{main-is|Portia's retreat|Athvarf Porsju}}
{{main-is|Portia's retreat|Athvarf Porsju}}


Porsja hefur athvar uppi yfir Ghana. Hún hefur beðið um að við notum tónlist „Rakoczy mars“ eftir [[Franz Liszt]], til að magna nærveru hennar.
Porsja hefur athvar uppi yfir Ghana. Hún hefur beðið um að við notum „Rakoczy mars“ tónlistina eftir [[Special:MyLanguage/Franz Lizt|Franz Liszt]] til að magna nærveru hennar.


<span id="Sources"></span>
<span id="Sources"></span>

Latest revision as of 19:20, 6 November 2024

Kvenmeistarinn Porsja

Með þúsund ára þjónustu við Guð á sjöunda geisla réttlætis, frelsis, miskunnar, fyrirgefningar, alkemískrar gullgerðarlistar og helgra helgisiða náði ástfólgin Porsja að verða holdgervingur Guðs-logans og Guðs-vitundar varðandi guðlegt réttlæti sem og guðlegt tækifæri. Þess vegna er hún kölluð gyðja réttlætisins eða gyðja tækifæranna.

Porsja er fulltrúi sjötta geisla, sem tengist almennri þjónustu og guðþjónustu, í Karmíska ráðinu og heldur á lofti loga réttlætisins og tækifæranna fyrir hönd þróun jarðarinnar. Hún þjónar með stigveldi vogarmerkisins (sjá hin Tólf stigveldi sólarinnar) og kennir mannkyninu að halda loga Krists í jafnvægi í hinum fjórum lægri líkömum með því að ná valdi yfir frumþáttunum fjórum. Þar sem réttlæti byggir á samspili hugsunar og tilfinninga er lykilatriði að jafnvægi sé á milli skapandi umskautunar hins karllæga og kvenlæga geisla guðdómsins, þ.e. á milli jin og jang þátta sköpunarinnar.

Ástkær Porsja er tvíburalogi og guðdómlegur maki Saint Germains, chohan-meistara sjöunda geislans. Þann 1. maí 1954 voru þau opinberlega krýnd, á innri stigum, forvígismenn sjöunda sáttmálans til skipaðrar þjónustu. Á þessu tveggja þúsund ára tímabili, sem nefnist vatnsberaaöld, hefur verið kveðið á um að komið skuli á fót nýrri og varanlegu blómaskeiði fyrir jarðlífið.

Þjónusta hennar í fyrri lífum

Á fyrri tímum ríkti hin æðsta fegurð, fullkomnun, allsnægtir og réttlæti. Áður en ósætti og sundrung fór að gera vart við sig á jörðinni steig Porsja upp til himna í ljósinu. Þegar réttlætiskennd mannkyns varð brengluð og olli ójafnvægi í öllu því sem mennirnir tóku sér fyrir hendur, gat Porsja ekki annað en lagt möttul sinn til hliðar og dregið sig hlé inn í þögnina miklu (á æðri vitundarsviðum) því hinir uppstignu meistarar blanda sér aldrei í gjörðir manna nema þeir leiti á náðir þeirra með [fyrirbænum sínum og] möntrufyrirmælum í hugsunum, orðum og verkum.

Á þessum tímum hélt Saint Germain áfram að endurfæðast á jörðinni á meðan Porsja hélt sér áfram á áttundarsviðum ljóssins [(í sjöunda himni)]. Þegar hann steig upp frá Rakoczy óðalsetrinu árið 1684 hvarf Saint Germain einnig inn í þögnina miklu þar sem ástkær tvíburaloginn hans hafði lengi beðið endurkomu hans. Nafn hennar hafði hann letrað í [leikritinu] Kaupmaðurinn í Feneyjum [sem hann samdi þegar hann var uppi sem Shakespeare].

Ekki löngu síðar fékk hinn ástsæli Sanctus Germanus heimild Karmadrottnanna til að starfa í heimi efnisformsins og benti fátt þar til þess að hann væri uppstiginn meistari. Í konungshirðum átjándu aldar Evrópu var hann þekktur sem greifinn af Saint Germain. Sýnidæmi hans af undraverkum sínum er lýst í dagbókum frú d’Adhémar sem þekkti hann í að minnsta kosti hálfa öld. Hún skráði heimsóknir Saint Germain til sjálfrar sín og til hirðar Lúðvíks XV og Lúðvíks XVI. Hún tók eftir að allan þennan tíma bar útgeislun ásjónu hans útlit karlmanns á fimmtugsaldri. Því miður báru tilraunir hans til að tryggja sér hljómgrunn hirðar Frakklands og annarra krýndra höfðingja Evrópu ekki árangur.

Frú d'Adhémar sá Saint Germain síðast á Place de la Révolution þann 16. október, 1793 þegar María Antonetta var hálshöggvin. Meistarinn stóð með Porsju undir styttunni af frelsisgyðjunni. Strax í kjölfar aftöku hennar var sál Maríu Antonettu færð til Ljóshellisins í athvarfi hins Guðdómlega mikla stjórnanda á Indlandi. Þremur mánuðum eftir brotthvarf þeirra frá þessum vettvangi hélt Porsja til áttundarsviðs ljósheima þar sem hún var í nirvana uns hún steig fram á sviðið árið 1939 til að aðstoða Saint Germain við starfsemi sína í Bandaríkjunum.

Meðan hún var í nirvana hélt Porsja hlífisskildi yfir ytri athöfnum Saint Germains og hreinsaði ummerkin (skrárnar) og linaði þjáningarnar af óförum sínum í Evrópu (þ.e. þeirra). Nokkru eftir að Porsja fór í nirvana sneri Saint Germain aftur til Evrópu til að styrkja Napóleon við stofnun bandalag Evrópuríkja. Þegar ljóst var að Napóleon myndi taka sér vald meistarans til að eigin framapots dró Saint Germain allan stuðning sinn frá honum árið 1810. Frá þeim tíma "hvíldi" Saint Germain sig í Ljóshellinum, sem ekki er hægt að lýsa betur, til að safna í sig veðrinu. Stundum styrkti hann starfsemi í Bandaríkjunum og varði þess á milli tilgreindan tíma í nirvana.

Réttlætisgyðjan

Þjónusta hennar í nútímanum

Á þessum tíma hefur hringrásarlögmál lífsins knúið á að metaskálar réttlætisins séu jafnaðar til að leggja grunninn að betri tíð með blóm í haga, og þar sem að hluti mannkyns var farinn að biðja um að guðlegt réttlæti yrði endurreist kom Porsja þann 9. apríl, 1939 fram úr þagnarbindindi sínu til að taka til máls í fyrsta sinn frá uppstigningu. Jafnvel nú talar hún sjaldan en þegar hún gerir það er guðlegt framlag hennar að koma á fullkomnu jafnvægi (táknað með vogarskálunum) sem skýtur rótum í kraftsviði allra sem taka við boðskap hennar.

Jafnvægi milli réttlætis og náðar

Porsja talar um jafnvægi réttlætis og miskunnar, tvo eiginleika sjöunda geislans:

Mikil neyð kemur oft yfir mannkynið vegna eigin karmískra athafna og syndaregisturs sem er greypt í formgerð þeirra, því eins og smáfuglar líður þeim eins og þeir séu í greipum ytri aðstæðna og vita ekki að jafnvel lífið hér er í þeim tilgangi að endurreisa þá svo þeir geti hreiðrað um sig í hjarta Guðs og hreiðri heilags réttlætis.

Menn skjálfa því þeir skjálfa af fáfræði sinni. Látið þá nú huggast af réttlætinu og verið þess viss að þó að ég sé þekkt sem gyðja réttlætisins þá heldur miskunnsemin í hönd mína fyrir góðum málum og mun gera það fyrir öll góð mál því að Kvan Jin gengur með mér þar sem ég geng og varpar einnig geislum sínum frá sér.

Á hring réttlætisins er stimplaður hringur miskunnar. Og ef þið viljið líka gera eins og ég, hvar sem þið reynið eða leitast við að gæta réttlætis gagnvart öðrum sem geta verið undir ykkur komin, munuð þið sýna miskunn — ekki í ójafnvægi sem veldur því að mannkynið tortími sjálfu sér vegna skorts ykkar á festu, en í þessu fullkomna jafnvægi andlegs skilnings sem veitir hverjum manni þá hlutdeild miskunnar sem er í réttu hlutfalli við réttlæti sem hæfir honum best.[1]

Hvernig mun þá frelsi sem Móður-logi, eins og shakti [guðsmóðir] Saint Germains, yfirfæra miskunn og réttlæti laganna á þessari öld? Ó ástvinir, réttlæti og miskunn, miskunn og réttlæti eru samspil hins mikla merkúrsstafs hins kvenlæga geisla sjöunda tímabils [vatnsberaaldar] og sáttmála. Sjöundi ljósgeisli Guðs, fjólublái loginn, er eldheitur merkúrsstafur — vefnaður miskunnar og réttlætis sem blómsveigur Alfa og Ómega um miðaltari frelsisljóssins.[2]

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Porsju

Porsja hefur athvar uppi yfir Ghana. Hún hefur beðið um að við notum „Rakoczy mars“ tónlistina eftir Franz Liszt til að magna nærveru hennar.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Porsja”.

  1. Portia, 10. október, 1964.
  2. Portia, “The Mercy and Justice of the Law in the Mother Flame of Freedom,” 1. júlí, 1978.