Translations:Sacred labor/1/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "„Helgistarf“ er sú tiltekna köllun, lífsháttur eða starfsgrein þar sem maður staðfestir gildi sálar sinnar bæði fyrir sjálfan sig og náungann. Maður fullkomnar helgistarf sitt með því að þroska hæfileika sína, sem Guð hefur gefið, svo og náðargjafir heilags anda og leggja þær á altari þjónustunnar við mannkynið.")
 
No edit summary
 
Line 1: Line 1:
„Helgistarf“ er sú tiltekna köllun, lífsháttur eða starfsgrein þar sem maður staðfestir gildi sálar sinnar bæði fyrir sjálfan sig og náungann. Maður fullkomnar helgistarf sitt með því að þroska hæfileika sína, sem Guð hefur gefið, svo og náðargjafir [[heilags anda]] og leggja þær á altari þjónustunnar við mannkynið.
„Helgistarf“ er sú tiltekna köllun, lífsviðurværi eða starfsgrein þar sem maður staðfestir gildi sálar sinnar bæði fyrir sjálfan sig og náungann. Maður fullkomnar helgistarf sitt með því að þroska hæfileika sína, sem Guð hefur gefið, svo og náðargjafir [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]] og leggja þær á altari þjónustunnar við mannkynið.

Latest revision as of 13:11, 8 November 2024

Information about message (contribute)
This message has no documentation. If you know where or how this message is used, you can help other translators by adding documentation to this message.
Message definition (Sacred labor)
The '''sacred labor''' is that particular calling, livelihood, or profession whereby one establishes his soul’s worth both to himself and to his fellowman. One perfects his sacred labor by developing his God-given talents as well as the gifts and graces of the [[Holy Spirit]] and laying these upon the altar of service to humanity.

„Helgistarf“ er sú tiltekna köllun, lífsviðurværi eða starfsgrein þar sem maður staðfestir gildi sálar sinnar bæði fyrir sjálfan sig og náungann. Maður fullkomnar helgistarf sitt með því að þroska hæfileika sína, sem Guð hefur gefið, svo og náðargjafir heilags anda og leggja þær á altari þjónustunnar við mannkynið.