Arcturus and Victoria/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Elóhím")
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(46 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
<languages />
<languages />
<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
'''Arktúrus og Viktoría''', elóhímar sjöunda geislans, hafa orku [[Special:MyLanguage/seat-of-the-soul chakra|sálarseturs-orkustöðvar]] plánetunnar í brennidepli frá athvarfi sínu á ljósvakasviðinu nálægt Lúanda í Angóla, Afríku. Þetta athvarf er tileinkað frelsi og sigurför hnattarins. Þau hafa einnig loga miskunnar, fyrirgefningar og gullgerðarlistar (alkemíu) í brennidepli. Sláttur fjólubláa logans í hjörtum Arktúrusar og Viktoríu framkallar taktinn að helgisiðum með guðþjónustu og lotningu fyrir lífinu.
'''Arcturus and Victoria''', the Elohim of the seventh ray, focus the energies of the [[seat-of-the-soul chakra]] of the planet from their retreat in the etheric realm near Luanda in Angola, Africa. This retreat is dedicated to the freedom and victory of the planet. They also focus the flame of mercy, forgiveness and alchemy. The pulsations of the violet flame from the hearts of Arcturus and Victoria produce the rhythm and the ritual of application through service and reverence for life.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Arktúrus notar fjólubláa logann sem hann beinir að vísindalegum aðgerðum og umbreytandi kjarna frelsis á meðan Viktoría geislar frá sér fjólubláum (brönugrös-lituðum) loga sem stendur fyrir miskunn og frelsisást.
Arcturus uses the purple flame to focus the scientific action and transmutative essence of freedom, while Victoria radiates the violet (orchid-colored) flame, representing the mercy and love of freedom.
</div>


<span id="Arcturus’_service_today"></span>
<span id="Arcturus’_service_today"></span>
== Núverandi þjónusta Arktúrusar ==
== Núverandi þjónusta Arktúrusar ==


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þjónusta elóhíma sjöunda geislans við þessa plánetu hefur verið efld frá og með tuttugustu öld sem kom í kjölfar ívilnunar sem [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] var veitt á þriðja áratug síðustu aldar þar sem honum var heimilað að birta hinum ytri heimi kenningar ÉG ER-viskunnar. Áður fyrr hafði þessi kennsla aðeins farið fram í athvörfum [[Special:MyLanguage/Brotherhood|Bræðralagsins]].
The service of the Elohim of the seventh ray to this planet has been intensified beginning in the twentieth century as the result of the dispensation given to [[Saint Germain]] in the 1930s to release to the outer world the teachings of the I AM. Formerly this instruction had been given only in retreats of the [[Brotherhood]].
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Við opnun sýningarinnar Framför aldarinnar (Century of Progress) í Chicago árið 1933, hóf Arktúrus sérstaka aðgerð varðandi frelsislogann til aðstoðar Ameríku. Á þeim áratug komu aðrar kosmískar verur fram úr þögninni miklu ([[Special:MyLanguage/Nirvana|Nirvana]]) til að aðstoða Saint Germain í stórkostlegu starfi hans fyrir hönd þróunar plánetunnar. Þessi aðstoð hefur verið aukin og efld á undanförnum árum, og áframhaldandi stuðningur [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]], uppstiginna hersveita og kosmískra vera hafa augljóslega komið fram með þessum ráðstöfunum.
Therefore, at the opening of the Century of Progress Exposition in Chicago in 1933, Arcturus began the specific action of the freedom flame for the assistance of the Americas. During that decade, other cosmic beings came out of the Great Silence ([[Nirvana]]) to assist Saint Germain in his tremendous undertaking on behalf of the evolutions of the planet. This assistance has been augmented and intensified in recent years, and the continuing sponsorship of the [[Great White Brotherhood]], ascended hosts and cosmic beings is evident in the dispensations that have come forth.
</div>


<span id="The_miracle_of_the_violet_flame"></span>
<span id="The_miracle_of_the_violet_flame"></span>
Line 24: Line 16:
Arktúrus og Viktoría hafa oft talað um kosti fjólubláa logans:  
Arktúrus og Viktoría hafa oft talað um kosti fjólubláa logans:  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
The problems of the world are bigger than both of us and all of us. They are not bigger than the Elohim of God, but they are bigger than us when we have no one to contact in the earth who will make the call to the violet flame whereby we can intercede.
Vandamál heimsins eru stærri en við bæði tvö og við öll. Þau eru ekki stærri en elóhímar Guðs en þau bera okkur ofurliði þegar við erum ekki í sambandi við neinn á jörðinni sem getur kallað fram fjólubláa logann til þess að við getum gripið í taumana.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn er því úrlausn hins aðsteðjandi vanda til að koma hlutunum á hreyfingu ... á öllum þessum stöðum sem þið horfið á sjónvarpstækin ykkar og starið undrandi á voðaverkin sem eru framin. Samt má spyrja hvort að þið hafið dregið úr hættunni á svæðunum með fjólubláa loganum? ... Sama hvaða vandamál sem þið sjáið þegar þið virðið fyrir ykkur heimilislíf ykkar, fjölskyldu ykkar og börnin ykka, skuluð þið vera ykkur  þess vitandi að fjólublái loginn getur og mun gera gæfumuninn! ...
The violet flame, then, is the very solution of the hour to get things moving ... in all of these places you see as you sit before your TV sets and stare in wonder at the atrocities being committed. Yet have you saturated the area with the violet flame?... Whatever problems you see when you look at your home life, your family and your children, know that the violet flame can and will make the difference!...
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mörg ykkar hafið séð myndina ''Aladdín'' og þið hafið sagt við ykkur sjálf: „Nú, það er bara það sem mig vantar – ég þarf flöskuanda!... Jæja, Saint Germain er líka flöskuandi. Svo þið hafið flöskuandana ykkar. Reyndar eruð þið með tíu þúsund sinnum-tíu þúsund flöskuanda! Því að allir uppstignir meistarar og hersveitir D<small>rottins</small> eru búin og boðin til að svara hverju einasta boði ykkar, svo framarlega sem beiðni ykkar sé vilji Guðs og í samræmi við kosmíska tímaáætlun fyrir þann atburð. ... Við Arktúrus og Viktoría fögnum, og erum ávallt reiðubúin til að bjarga jörðinni sem svar við boðum "ykkar"!<ref>Arcturus and Victoria, “Rub the Violet Flame Lamp and See What Happens.” {{POWref-is|36|30|, 25. júlí, 1993}}</ref>
Many of you have seen the film ''Aladdin'', and you have said to yourselves, “Now, that is just what I need—I need a genie!... Well, Saint Germain is a genie also. So you have your genies. In fact, you have ten thousand–times–ten thousand genies! For look at all the ascended masters and hosts of the L<small>ORD</small> who, when they hear just one command from you, when that command is qualified by the will of God, will answer your call and perform for you so long as what you are asking for is the will of God and is in keeping with the cosmic timetable for that event.... We are in joy, Arcturus and Victoria, ever ready to save planet Earth in answer to ''your'' command!<ref>Arcturus and Victoria, “Rub the Violet Flame Lamp and See What Happens.” {{POWref|36|30|, July 25, 1993}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


Arktúrus og Viktoría sendu okkur þessa áskorun:  
Arktúrus og Viktoría þeyta til okkur þessa áskorun:  


<blockquote>
<blockquote>
''Svo þið getið ákveðið'' hvort að fjólublái loginn verði ykkur stökkbretti fyrir sigur ykkar! ...
''Svo þið getið ákveðið'' hvort að fjólublái loginn verði stökkbretti fyrir sigur ykkar! ...


''Þannig að þið munuð ákveða'' hvort að fjólublái loginn verði sá x þáttur í viðsnúningi lífs ykkar, í fjármálum ykkar og framtíðarhorfum!
''Þannig að þið munuð ákveða'' hvort að fjólublái loginn verði sá x þáttur í viðsnúningi lífs ykkar, í fjármálum ykkar og framtíðarhorfum!


Allt sem gerist fyrir ykkur í þessum heimi er hægt að breyta með fjólubláa loganum! Aðeins þið getið skorið úr um það. ...
Allt sem kemur fyrir ykkur í þessum heimi er hægt að breyta með fjólubláa loganum! Aðeins þið getið látið af því verða. ...


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Einhvern veginn trúir mannshugurinn sem er með [[Special:MyLanguage/dweller-on-the-threshold|jaðarbúann]] og gervisjálfið í eftirdragi þessu ekki alveg, jafnvel þegar hugar og hjörtu chela-nema eiga í hlut, að fjólublái loginn geti gert ''allt hvaðeina'' sem þið þurfið að koma í verk. ... , mín hjartkæru, að sjá verður trú. Og við ætlum að sjá til þess að á einhverju stigi verundar ykkar, bæði meðvitað og ómeðvitað, munuð þið fallast á kraftaverk hins fjólubláa loga sem þið kallið fram.
Somehow this human mind that carries the cast of the [[dweller-on-the-threshold]] and the not-self does not quite believe, even in the minds and hearts of chelas, that the violet flame can do ''everything—everything'' that you need to have done.... Yes, beloved hearts, seeing is going to be believing. And we are going to see to it that at some level of your being, both conscious and unconscious, you shall acknowledge the miracles of the very violet flame that you invoke.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Þegar alkemisti fer á rannsóknarstofu sína, ef hann framkvæmir ekki tilraunina, ef hann stundar ekki gullgerðarlistina, gerist ekkert. Jæja, ef þið gerið ekki neitt munuð þið ekki sjá neitt! Og tilraunin verður að fela í sér að þið ákallið fjólubláa logann í ákveðinn tíma á hverjum degi uns þið hafið safnað nógu miklum kröftum í áru ykkar. ...
When an alchemist goes to his laboratory, if he does not perform the experiment, if he does not engage in alchemy, nothing happens. Well, if you do nothing, you will see nothing! And so the experiment must include your invoking the violet flame for a certain amount of time each day until you have a momentum building in your aura....
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Fjólublái loginn er undralyf aldarinnar. Það er undraloginn! Og það getur skipt sköpum hvaða leið jarðanplánetan fer. Það kemur í sama stað niður þótt þið flautið fjólubláa logann, syngið um fjólubláa logann, hoppið og dansið við fjólubláa logann, dansið hringdansa með allri tónlist ykkar við fjólubláa logann, semjið nýja tónlist við fjólubláa logann.
The violet flame is the wonder drug of the century. It is the wonder flame! And it can make the difference as to which way planet Earth goes. I don’t mind if you whistle the violet flame, sing the violet flame, jump and dance to the violet flame, do circle dances to all of your music to the violet flame, create new music to the violet-flame decrees.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Mér er sama hvað þið gerið. Búið til leiki með honum! Hefjið maraþon með honum! En hvað sem þið gerið, ástvinir, þá verðið þið að hafa allan hugann við þær spennandi og nýstárlegu aðferðir til að koma þessum fjólubláa loga inn á öll svið lífs ykkar og koma honum þangað á þeirri stundu sem hann skiptir máli, með vísindum hins talaða Orðs – ykkar orðum, tungu ykkar, raddböndum ykkar og orkustöðvum ykkar.<ref>ibid.</ref>
I don’t mind whatever you do. Make games out of it! Do marathons with it! But whatever you do, beloved ones, you have to get busy with exciting and innovative methods to bring that violet flame into every area of your life and to bring it there at the point where it counts, with the science of the spoken Word—your word, your tongue, your vocal cords and your chakras.<ref>Ibid.</ref>
</blockquote>  
</blockquote>
</div>  


<span id="Retreat"></span>
<span id="Retreat"></span>
Line 76: Line 54:
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Elóhím]]
[[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhím]]


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<span id="Sources"></span>
== Sources ==
== Heimildir ==
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
{{MTR}}, sjá “Arktúrus og Vicktoría”.
{{MTR}}, s.v. “Arcturus and Victoria.”
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
[[Category:Himneskar verur]]
[[Category:Heavenly beings]]
</div>


<references />
<references />

Latest revision as of 19:25, 25 November 2024

Other languages:

Arktúrus og Viktoría, elóhímar sjöunda geislans, hafa orku sálarseturs-orkustöðvar plánetunnar í brennidepli frá athvarfi sínu á ljósvakasviðinu nálægt Lúanda í Angóla, Afríku. Þetta athvarf er tileinkað frelsi og sigurför hnattarins. Þau hafa einnig loga miskunnar, fyrirgefningar og gullgerðarlistar (alkemíu) í brennidepli. Sláttur fjólubláa logans í hjörtum Arktúrusar og Viktoríu framkallar taktinn að helgisiðum með guðþjónustu og lotningu fyrir lífinu.

Arktúrus notar fjólubláa logann sem hann beinir að vísindalegum aðgerðum og umbreytandi kjarna frelsis á meðan Viktoría geislar frá sér fjólubláum (brönugrös-lituðum) loga sem stendur fyrir miskunn og frelsisást.

Núverandi þjónusta Arktúrusar

Þjónusta elóhíma sjöunda geislans við þessa plánetu hefur verið efld frá og með tuttugustu öld sem kom í kjölfar ívilnunar sem Saint Germain var veitt á þriðja áratug síðustu aldar þar sem honum var heimilað að birta hinum ytri heimi kenningar ÉG ER-viskunnar. Áður fyrr hafði þessi kennsla aðeins farið fram í athvörfum Bræðralagsins.

Við opnun sýningarinnar Framför aldarinnar (Century of Progress) í Chicago árið 1933, hóf Arktúrus sérstaka aðgerð varðandi frelsislogann til aðstoðar Ameríku. Á þeim áratug komu aðrar kosmískar verur fram úr þögninni miklu (Nirvana) til að aðstoða Saint Germain í stórkostlegu starfi hans fyrir hönd þróunar plánetunnar. Þessi aðstoð hefur verið aukin og efld á undanförnum árum, og áframhaldandi stuðningur Stóra hvíta bræðralagsins, uppstiginna hersveita og kosmískra vera hafa augljóslega komið fram með þessum ráðstöfunum.

Kraftaverk fjólubláa logans

Arktúrus og Viktoría hafa oft talað um kosti fjólubláa logans:

Vandamál heimsins eru stærri en við bæði tvö og við öll. Þau eru ekki stærri en elóhímar Guðs en þau bera okkur ofurliði þegar við erum ekki í sambandi við neinn á jörðinni sem getur kallað fram fjólubláa logann til þess að við getum gripið í taumana.

Fjólublái loginn er því úrlausn hins aðsteðjandi vanda til að koma hlutunum á hreyfingu ... á öllum þessum stöðum sem þið horfið á sjónvarpstækin ykkar og starið undrandi á voðaverkin sem eru framin. Samt má spyrja hvort að þið hafið dregið úr hættunni á svæðunum með fjólubláa loganum? ... Sama hvaða vandamál sem þið sjáið þegar þið virðið fyrir ykkur heimilislíf ykkar, fjölskyldu ykkar og börnin ykka, skuluð þið vera ykkur þess vitandi að fjólublái loginn getur og mun gera gæfumuninn! ...

Mörg ykkar hafið séð myndina Aladdín og þið hafið sagt við ykkur sjálf: „Nú, það er bara það sem mig vantar – ég þarf flöskuanda!“... Jæja, Saint Germain er líka flöskuandi. Svo þið hafið flöskuandana ykkar. Reyndar eruð þið með tíu þúsund sinnum-tíu þúsund flöskuanda! Því að allir uppstignir meistarar og hersveitir Drottins eru búin og boðin til að svara hverju einasta boði ykkar, svo framarlega sem beiðni ykkar sé vilji Guðs og í samræmi við kosmíska tímaáætlun fyrir þann atburð. ... Við Arktúrus og Viktoría fögnum, og erum ávallt reiðubúin til að bjarga jörðinni sem svar við boðum "ykkar"![1]

Arktúrus og Viktoría þeyta til okkur þessa áskorun:

Svo þið getið ákveðið hvort að fjólublái loginn verði stökkbretti fyrir sigur ykkar! ...

Þannig að þið munuð ákveða hvort að fjólublái loginn verði sá x þáttur í viðsnúningi lífs ykkar, í fjármálum ykkar og framtíðarhorfum!

Allt sem kemur fyrir ykkur í þessum heimi er hægt að breyta með fjólubláa loganum! Aðeins þið getið látið af því verða. ...

Einhvern veginn trúir mannshugurinn sem er með jaðarbúann og gervisjálfið í eftirdragi þessu ekki alveg, jafnvel þegar hugar og hjörtu chela-nema eiga í hlut, að fjólublái loginn geti gert allt hvaðeina sem þið þurfið að koma í verk. ... Já, mín hjartkæru, að sjá verður trú. Og við ætlum að sjá til þess að á einhverju stigi verundar ykkar, bæði meðvitað og ómeðvitað, munuð þið fallast á kraftaverk hins fjólubláa loga sem þið kallið fram.

Þegar alkemisti fer á rannsóknarstofu sína, ef hann framkvæmir ekki tilraunina, ef hann stundar ekki gullgerðarlistina, gerist ekkert. Jæja, ef þið gerið ekki neitt munuð þið ekki sjá neitt! Og tilraunin verður að fela í sér að þið ákallið fjólubláa logann í ákveðinn tíma á hverjum degi uns þið hafið safnað nógu miklum kröftum í áru ykkar. ...

Fjólublái loginn er undralyf aldarinnar. Það er undraloginn! Og það getur skipt sköpum hvaða leið jarðanplánetan fer. Það kemur í sama stað niður þótt þið flautið fjólubláa logann, syngið um fjólubláa logann, hoppið og dansið við fjólubláa logann, dansið hringdansa með allri tónlist ykkar við fjólubláa logann, semjið nýja tónlist við fjólubláa logann.

Mér er sama hvað þið gerið. Búið til leiki með honum! Hefjið maraþon með honum! En hvað sem þið gerið, ástvinir, þá verðið þið að hafa allan hugann við þær spennandi og nýstárlegu aðferðir til að koma þessum fjólubláa loga inn á öll svið lífs ykkar og koma honum þangað á þeirri stundu sem hann skiptir máli, með vísindum hins talaða Orðs – ykkar orðum, tungu ykkar, raddböndum ykkar og orkustöðvum ykkar.[2]

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Arktúrusar og Viktoríu

Athvarf þeirra er á ljósvakasviðinu nálægt Lúanda í Angóla í Afríku.

Aðrar viðtöku- og sendistöðvar þar sem Arktúrus og Viktoría hafa loga í brennidepli (en engin athvörf) eru uppi yfir Ástralíu, Suðurpólnum, Pýreneafjöllum, Síberíu, Viktoríueyju í norðurhluta Kanada og suðurodda Suður-Ameríku.

Sjá einnig

Elóhím

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Arktúrus og Vicktoría”.

  1. Arcturus and Victoria, “Rub the Violet Flame Lamp and See What Happens.” Pearls of Wisdom, 36. bindi, nr. 30, 25. júlí, 1993.
  2. ibid.