Cyclopea and Virginia/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "{{main-is|Cyclopea and Virginia's retreat|Athvarf Syklópeu og Virginíu}}")
No edit summary
Tags: Mobile edit Mobile web edit
 
(96 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
[[File:0000212 all-seeing-eye-of-god-5-x-7 600.jpeg|thumb]]
[[File:0000212 all-seeing-eye-of-god-5-x-7 600.jpeg|thumb]]


'''Cyclopea and Virginia''' are the [[Elohim]] of the fifth ray (green ray) of truth, healing, constancy and the desire to precipitate the abundance of God through the [[immaculate concept]] of the Holy Virgin. Holding the focus for the All-Seeing Eye of God and the purity of the science of precipitation, these [[twin flame]]s assist mankind and [[elemental]] forms of life to precipitate the abundance of the Spirit of God into manifest form.
'''Syklópea og Virginía''' eru [[Special:MyLanguage/Elohim|elóhímar]] fimmta geisla (hins græna geisla) sannleikans, lækninga, stöðugleika og löngunarinnar til að kalla fram gnægð Guðs í gegnum [[Special:MyLanguage/immaculate concept|flekklausa ímynd]] hinnar heilögu meyjar. Þessir [[Special:MyLanguage/twin flame|tvíburalogar]] beina hinu Alsjáandi auga Guðs að því að halda vísindunum tærum sem kalla fram sköpun í hvers konar mynd og aðstoða mannkynið og [[Special:MyLanguage/elemental|náttúranda]] við að kalla fram og birta gnægtir Guðs-andans í efnisveruleikanum.


<span id="The_All-Seeing_Eye_of_God"></span>
<span id="The_All-Seeing_Eye_of_God"></span>
== Hið alsjáandi auga Guðs ==
== Hið Alsjáandi auga Guðs ==


Cyclopea is the Elohim of vision, and his cosmic consciousness ensouls the vision of the Creator. Creation is an action of the faculty of God’s vision. Cyclopea holds the vision for all of life, and thus he is known as the '''All-Seeing Eye of God'''. He teaches mastery of the [[third eye]] and lends his momentum of vision for the freedom of lifewaves and planetary homes such as Earth, [[Venus (the planet)|Venus]], [[Mars]] and countless others beyond our solar system and galaxy.
Syklópea er elóhím hugsýnarinnar og alheimsvitund hans veitir hugsýn skaparans sálarfyllingu. Sköpun byggist á hugsýn Guðs. Syklópea hefur framtíðarsýn fyrir allt lífið og því er hann þekktur sem '''Alsjáandi auga Guðs'''. Hann veitir leiðsögn í því að ná tökum á [[Special:MyLanguage/third eye|þriðja auganu]] og gefur krafta sína fyrir hugsýnina um frelsi lífsbylgna og plánetuheima eins og jarðar, [[Special:MyLanguage/Venus|Venusar]], [[Special:MyLanguage/Mars|Mars]] og ótal annarra hnatta handan við sólkerfi okkar og vetrarbraut.


The apostle James said, “A double minded man is unstable in all his ways.<ref>James 1:8.</ref> Jesus said, “The light of the body is the eye: if therefore thine eye be single, thy whole body shall be full of light.<ref>Matt. 6:22.</ref> Cyclopea and Virginia focus the purity of single-eyed vision, which was lost when mankind partook of the fruit of the tree of the knowledge of good and evil. Through the focus of the All-Seeing Eye of God in the third-eye chakra in the center of each one’s forehead, they radiate the truth of the original divine plan through a single green flame emitting the seven color rays of the Elohim. This is a focus of the purity that ennobles man through the spiraling [[caduceus]], which, when raised and anchored in the forehead, is the symbol of his winged victory and his return to wholeness.
Jakob postuli sagði: „Sá maður, tvílyndur og reikull á öllum vegum sínum, má eigi ætla, að hann fái nokkuð hjá Drottni.<ref>Jakob 1:7,8.</ref> Jesús sagði: „Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur.<ref>Matt 6:22.</ref> Syklópea og Virginía leggja áherslu á hreinleika heillrar sjónar, sem glataðist þegar mannkynið neytti ávaxtar af skilningstré góðs og ills. Í gegnum brennidepil hins Alsjáandi auga Guðs í þriðja auga-orkustöðinni í miðju enni hvers og eins, geisla þeir sannleika hinnar upprunalegu guðlegu áætlunar í gegnum einstakan grænan loga sem gefur frá sér sjö litageisla elóhímanna. Hann beinist að hreinleikanum sem göfgar manninn í gegnum vafning [[Special:MyLanguage/caduceus|hermesarstafsins]], sem, þegar hann er hækkaður og festur í enni, er tákn vængjaðs sigurs hans og endurkomu hans til heilleika.


<span id="Their_service"></span>
<span id="Their_service"></span>
== Þjónusta þeirra ==  
== Þjónusta þeirra ==  


Seated among the [[twelve solar hierarchies]], Cyclopea occupies the position of the ten o’clock line on behalf of the evolutions of this solar system, representing the hierarchy of Scorpio and teaching the correct use of the creative energies. Cyclopea is a member of the [[Karmic Board]], where he represents the fourth ray of purity.  
Syklópea, sem skipar sess á meðal hinna [[Special:MyLanguage/twelve solar hierarchies|tólf sólarhelgivalda]] tekur stöðu á tíundu línu sólarskífunnar fyrir hönd þróunar þessa sólkerfis, sem táknar stigveldi sporðdrekamerkisins og kennir rétta notkun sköpunarorkunnar. Syklópea á aðaild að [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðinu]], þar sem hann er fulltrúi fyrir fjórða [[Special:MyLanguage/Seven rays|geisla]] hreinleikans.  


He and Virginia are also known as the '''Elohim of Music''' or the '''God and Goddess of Music'''. Through the music of the spheres, they govern the activities of speech, hearing and sight, focusing the rays of concentration and consecration to the evolutions in their care. They are cosmic patrons of music in charge of the release of the music of the spheres through the masculine and feminine rays of [[Alpha and Omega]]. These magnificent God flames have long served in this capacity on behalf of the evolutions of many systems of worlds.
Hann og Virginía eru einnig þekkt sem '''elóhímar tónlistarinnar''' eða '''guð og gyðja tónlistarinnar'''. Í gegnum tónlist sviðanna stjórna þau starfsemi máls, heyrnar og sjónar, og beina geislum og helgun sinni að þróuninni í umsjá þeirra. Þau eru kosmískir verndarar tónlistar sem sjá um að gefa út tónlist sviðanna í gegnum karl- og kvenlæga geisla [[Special:MyLanguage/Alpha and Omega|Alfa og Ómega]]. Þessir stórkostlegu guðlegu logar hafa lengi þjónað þessu hlutverki fyrir hönd þróunar margra heimskerfa.


Cyclopea and Virginia guard the virgin consciousness. During the conclaves held at each half-year cycle in the [[Royal Teton Retreat]], Cyclopea releases balls of blue fire into the atmosphere of earth through the focus of the All-Seeing Eye at the north end of the sanctuary. These balls, with their accompanying light rays, charge the earth with the action of the will of God and the purity of the divine conception of every man, woman and child on the planet. The action of the blue lightning cuts through the dense effluvia and paves the way for the crystal flame of purity and the emerald ray, which are healing mantras from the heart of Cyclopea and Virginia that purify the four lower bodies of the lifestreams to whom they minister.
Syklópea og Virginía standa vörð um meyjarvitundina. Meðan á ráðstefnunni stendur á hverju hálfs árs tímaskeiði í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfinu]], lýstur Syklópea bláum eldhnöttum út í andrúmsloft jarðar sem beinast í gegnum hið Alsjáandi auga [Guðs] við norðurenda helgidómsins. Þessar eldkúlur, með tilheyrandi ljósgeislum, hlaða jörðina með vilja Guðs í verki og hreinleika guðlegrar ímyndar hvers karls, konu og barns á jörðinni. Virkni bláu eldinganna brjóta niður mennskt hrat og ryðja brautina fyrir kristalsloga hreinleikans og smaragðsgeislans, sem eru græðandi möntrur frá hjarta Syklópea og Virginíu, sem hreinsa fjóra lægri líkama þeirra lífsstrauma sem þau þjóna.


<span id="The_power_of_vision"></span>
<span id="The_power_of_vision"></span>
== Máttur viskunnar ==
== Máttur viskunnar ==


Cyclopea says that if we would recognize “the connecting link” between angelic hosts and Elohim, between cosmic masters and ascended masters, and between students of spirituality throughout the world, “you would find a great outpouring of spiritual assistance descending from on high as the perfect indicator of any given moment that would enable you to have that spiritual finesse ... similar to the ascended master [[Saint Germain]] prior to his [[ascension]].”
Syklópea segir að ef við myndum vera opnari fyrir „tengslunum“ á milli englahersveita og elóhímanna, milli kosmískra meistara og uppstiginna meistara og milli andlegra nema um allan heim, „mynduð þið finna fyrir mikilli úthellingu andlegrar aðstoðar sem stígi niður frá hæðum sem hin fullkomnasta vísbending um að á hverri stundu væri mönnum kleift að öðlast andlega fágun ... ámóta og hinn uppstigni meistari [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] fyrir [[Special:MyLanguage/ascension|uppstigningu]] sína.”


Therefore, “in the holy name of freedom, let the power of your vision expand. Let the power of God’s light within you be a radiating glow-ray to act as a sword of penetration ... and reveal the path toward infinite mastership that is to be found posited within your own God Presence, I AM.
Þess vegna, „í nafni hins helaga frelsis lát kraft innri sýnar magnast. Lát kraft ljóss Guðs innra með vera geislandi ljóm1 sem virkar sem stunguverð ... og opinbera leiðina í átt að óendanlegu meistarastigi sem er að finna í ykkar eigin Guðs nærveru, ÉG ER."


The Elohim emphasize that “you must have the selfsame sense as your beloved Saint Germain has attained to—that the victory of God is a cosmic Reality ... radiantly expanding its power from the altar of your heart ... into the world of form.... The power of transmutative vision, then, must be recognized” so that “the power that flows forth through man will also extend itself to elemental life.... The power of spiritual vision can be transferred to them, for they are great mimics and have hitherto mimicked mankind in their erroneous outpicturings, producing thorn and thistle to manifest in consciousness.<ref>Cyclopea, November 22, 1964.</ref>
Elóhímarnir leggja áherslu á að „þið verðið að vera sama sinnis og ykkar ástfólgni Saint Germain — að sigur Guðs sé kosmískur veruleiki ... sem víkkar geislandi mátt sinn frá altari hjarta ykkar ... inn í heim efnisformsins. ... Kraftur umbreytandi hugsýnar verður því að vera öllum kunnugur“ þannig að „krafturinn sem streymir fram í gegnum manninn muni einnig ná til náttúruveranna. ... Kraft andlegrar hugsýnar er hægt að yfirfæra til þeirra því að þær eru miklar eftirhermur og hafa hingað til líkt eftir röngum hugsýnum mannkyninu, skapað þyrna og þistla sem birtast í vitundinni.<ref>Cyclopea, 22. nóvember, 1964.</ref>


In 1997, Cyclopea came with a [[dispensation]] to help us fulfill our divine plan: “Out of the white light I create an imprint,” he said, “which I affix to every soul of God who has transmuted a certain level of her karma. You who have reached that certain level ... shall receive from me, as long as you call to me each day, assistance in outpicturing your divine blueprint in small things and in great things, in planetary things and in the systems of worlds.
Árið 1997 kom Syklópea fram með [[Special:MyLanguage/dispensation|ívilnun]] til að hjálpa okkur að uppfylla guðlega ráðagerð okkar: „Úr hinu hvíta ljósi skapa ég hughrif,“ sagði hann, „sem ég innræti hverri sál Guðs sem hefur umbreytt ákveðnu magni af karma sínu. Þið sem hafið náð því ákveðna stigi ... munuð fá frá mér, svo framarlega sem þið kallið til mín á hverjum degi, aðstoð við að tjá guðlega frumdrætti ykkar í smáu sem stóru, á plánetusviði og á heimssviði.


If you were not in attendance for that dictation or you had not yet transmuted the required level of karma, you can ask Cyclopea to bless you now, in this very moment. You can ask him to bless you with that imprint and to assist you in manifesting your “divine blueprint.
Ef þið voruð ekki viðstödd þann fyrirlestur eða þið höfðuð ekki enn umbreytt tilskildu karmamagni getið þið beðið Syklópea að blessa ykkur núna á þessari stundu. Þið getið beðið hann um að blessa ykkur með þessum hughrifum og aðstoða ykkur við að birta „guðlega frumdrætti“ ykkar.


Cyclopea went on to say that “at a certain point on the Path every chela must activate and claim divine vision as his own.” Cyclopea said that you can consecrate his decree<ref>Decree 50.05 in {{PMD}}.</ref> and other emerald-ray decrees to him, and he will strengthen you and “show you the vast science of God, even the science of your own ascension in the light.<ref>Cyclopea, “The Beacon of the All-Seeing Eye of God Be with You!” {{POWref|40|19|, March 26, 1997}}</ref>  
Syklópea hélt áfram og sagði að „á ákveðinni stundu á hinni andlegu vegferð verður hver [[Special:MyLanguage/chela|chela-nemi]] að virkja og gera tilkall til guðlegrar hugsýnar sem hans eigin. Syklópea sagði að þið gætuð helgað ykkur möntrufyrirmæli hans<ref>Möntrufyrirmæli nr. 50.05 í {{PMD}}.</ref> og önnur smaragðsgeisla-möntrufyrirmæli til hans, og hann mun styrkja ykkur og „sýna ykkur hin víðtæku vísindi Guðs, jafnvel vísindin um ykkar eigin uppstigningu í ljósinu."<ref>Cyclopea, "“The Beacon of the All-Seeing Eye of God Be with You!” {{POWref-is|40|19|, 26. mars, 1997}}</ref>  


The Elohim Cyclopea and Virginia want us to focus on our divine blueprint as well as on the following issues: the healing of the nations, their economies and their peoples; the halting of misuses of music, science and technology, including genetic engineering and cloning; and the counteracting of germ warfare and the spreading of harmful [[viruses]] and microbes.
Elóhímarnir Syklópea og Virginía vilja að við einbeitum okkur að guðlegum frumdráttum okkar sem og eftirfarandi málefnum: lækningu þjóðanna, hagkerfa þeirra og íbúa; stöðvun misnotkunar á tónlist, vísindum og tækni, þar með talið misnotkun á erfðatækni og klónun; og vinna gegn sýklahernaði og útbreiðslu skaðlegra [[Special:MyLanguage/viruses|vírusa]] og örvera.


<span id="Retreat"></span>
<span id="Retreat"></span>
Line 42: Line 42:
{{main-is|Cyclopea and Virginia's retreat|Athvarf Syklópeu og Virginíu}}
{{main-is|Cyclopea and Virginia's retreat|Athvarf Syklópeu og Virginíu}}


Cyclopea’s aura is green with a reflection of the prism of the Christ consciousness resembling the action of crystal. Virginia’s aura is green tinged with white. Their retreat is in the etheric realm high in the Altai Range where Mongolia, China and Russia meet, near Tabun Bogdo.
Ára Syklópea er græn með endurspeglun ljósstrendings Krists-vitundarinnar sem líkist því hvernig kristall virkar. Ára Virginíu er græn með hvítum litblæ. Athvarf þeirra er í ljósvakaríkinu hátt uppi yfir Altai-fjallgarðinum þar sem Mongólía, Kína og Rússland mætast, nálægt Tabún Bogdó.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Elohim]]
[[Special:MyLanguage/Elohim|Elóhím]]


[[Silent Watcher]]
[[Special:MyLanguage/Silent Watcher|Hið þögla vitni]]


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Cyclopea and Virginia.”
{{MTR}}, sjá “Cyclopea and Virginia.”


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 12:34, 3 December 2024

Other languages:

Syklópea og Virginía eru elóhímar fimmta geisla (hins græna geisla) sannleikans, lækninga, stöðugleika og löngunarinnar til að kalla fram gnægð Guðs í gegnum flekklausa ímynd hinnar heilögu meyjar. Þessir tvíburalogar beina hinu Alsjáandi auga Guðs að því að halda vísindunum tærum sem kalla fram sköpun í hvers konar mynd og aðstoða mannkynið og náttúranda við að kalla fram og birta gnægtir Guðs-andans í efnisveruleikanum.

Hið Alsjáandi auga Guðs

Syklópea er elóhím hugsýnarinnar og alheimsvitund hans veitir hugsýn skaparans sálarfyllingu. Sköpun byggist á hugsýn Guðs. Syklópea hefur framtíðarsýn fyrir allt lífið og því er hann þekktur sem Alsjáandi auga Guðs. Hann veitir leiðsögn í því að ná tökum á þriðja auganu og gefur krafta sína fyrir hugsýnina um frelsi lífsbylgna og plánetuheima eins og jarðar, Venusar, Mars og ótal annarra hnatta handan við sólkerfi okkar og vetrarbraut.

Jakob postuli sagði: „Sá maður, tvílyndur og reikull á öllum vegum sínum, má eigi ætla, að hann fái nokkuð hjá Drottni.“[1] Jesús sagði: „Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur.“[2] Syklópea og Virginía leggja áherslu á hreinleika heillrar sjónar, sem glataðist þegar mannkynið neytti ávaxtar af skilningstré góðs og ills. Í gegnum brennidepil hins Alsjáandi auga Guðs í þriðja auga-orkustöðinni í miðju enni hvers og eins, geisla þeir sannleika hinnar upprunalegu guðlegu áætlunar í gegnum einstakan grænan loga sem gefur frá sér sjö litageisla elóhímanna. Hann beinist að hreinleikanum sem göfgar manninn í gegnum vafning hermesarstafsins, sem, þegar hann er hækkaður og festur í enni, er tákn vængjaðs sigurs hans og endurkomu hans til heilleika.

Þjónusta þeirra

Syklópea, sem skipar sess á meðal hinna tólf sólarhelgivalda tekur stöðu á tíundu línu sólarskífunnar fyrir hönd þróunar þessa sólkerfis, sem táknar stigveldi sporðdrekamerkisins og kennir rétta notkun sköpunarorkunnar. Syklópea á aðaild að Karmíska ráðinu, þar sem hann er fulltrúi fyrir fjórða geisla hreinleikans.

Hann og Virginía eru einnig þekkt sem elóhímar tónlistarinnar eða guð og gyðja tónlistarinnar. Í gegnum tónlist sviðanna stjórna þau starfsemi máls, heyrnar og sjónar, og beina geislum og helgun sinni að þróuninni í umsjá þeirra. Þau eru kosmískir verndarar tónlistar sem sjá um að gefa út tónlist sviðanna í gegnum karl- og kvenlæga geisla Alfa og Ómega. Þessir stórkostlegu guðlegu logar hafa lengi þjónað þessu hlutverki fyrir hönd þróunar margra heimskerfa.

Syklópea og Virginía standa vörð um meyjarvitundina. Meðan á ráðstefnunni stendur á hverju hálfs árs tímaskeiði í Royal Teton athvarfinu, lýstur Syklópea bláum eldhnöttum út í andrúmsloft jarðar sem beinast í gegnum hið Alsjáandi auga [Guðs] við norðurenda helgidómsins. Þessar eldkúlur, með tilheyrandi ljósgeislum, hlaða jörðina með vilja Guðs í verki og hreinleika guðlegrar ímyndar hvers karls, konu og barns á jörðinni. Virkni bláu eldinganna brjóta niður mennskt hrat og ryðja brautina fyrir kristalsloga hreinleikans og smaragðsgeislans, sem eru græðandi möntrur frá hjarta Syklópea og Virginíu, sem hreinsa fjóra lægri líkama þeirra lífsstrauma sem þau þjóna.

Máttur viskunnar

Syklópea segir að ef við myndum vera opnari fyrir „tengslunum“ á milli englahersveita og elóhímanna, milli kosmískra meistara og uppstiginna meistara og milli andlegra nema um allan heim, „mynduð þið finna fyrir mikilli úthellingu andlegrar aðstoðar sem stígi niður frá hæðum sem hin fullkomnasta vísbending um að á hverri stundu væri mönnum kleift að öðlast andlega fágun ... ámóta og hinn uppstigni meistari Saint Germain fyrir uppstigningu sína.”

Þess vegna, „í nafni hins helaga frelsis lát kraft innri sýnar magnast. Lát kraft ljóss Guðs innra með vera geislandi ljóm1 sem virkar sem stunguverð ... og opinbera leiðina í átt að óendanlegu meistarastigi sem er að finna í ykkar eigin Guðs nærveru, ÉG ER."

Elóhímarnir leggja áherslu á að „þið verðið að vera sama sinnis og ykkar ástfólgni Saint Germain — að sigur Guðs sé kosmískur veruleiki ... sem víkkar geislandi mátt sinn frá altari hjarta ykkar ... inn í heim efnisformsins. ... Kraftur umbreytandi hugsýnar verður því að vera öllum kunnugur“ þannig að „krafturinn sem streymir fram í gegnum manninn muni einnig ná til náttúruveranna. ... Kraft andlegrar hugsýnar er hægt að yfirfæra til þeirra því að þær eru miklar eftirhermur og hafa hingað til líkt eftir röngum hugsýnum mannkyninu, skapað þyrna og þistla sem birtast í vitundinni.“[3]

Árið 1997 kom Syklópea fram með ívilnun til að hjálpa okkur að uppfylla guðlega ráðagerð okkar: „Úr hinu hvíta ljósi skapa ég hughrif,“ sagði hann, „sem ég innræti hverri sál Guðs sem hefur umbreytt ákveðnu magni af karma sínu. Þið sem hafið náð því ákveðna stigi ... munuð fá frá mér, svo framarlega sem þið kallið til mín á hverjum degi, aðstoð við að tjá guðlega frumdrætti ykkar í smáu sem stóru, á plánetusviði og á heimssviði.“

Ef þið voruð ekki viðstödd þann fyrirlestur eða þið höfðuð ekki enn umbreytt tilskildu karmamagni getið þið beðið Syklópea að blessa ykkur núna á þessari stundu. Þið getið beðið hann um að blessa ykkur með þessum hughrifum og aðstoða ykkur við að birta „guðlega frumdrætti“ ykkar.

Syklópea hélt áfram og sagði að „á ákveðinni stundu á hinni andlegu vegferð verður hver chela-nemi að virkja og gera tilkall til guðlegrar hugsýnar sem hans eigin. Syklópea sagði að þið gætuð helgað ykkur möntrufyrirmæli hans[4] og önnur smaragðsgeisla-möntrufyrirmæli til hans, og hann mun styrkja ykkur og „sýna ykkur hin víðtæku vísindi Guðs, jafnvel vísindin um ykkar eigin uppstigningu í ljósinu."[5]

Elóhímarnir Syklópea og Virginía vilja að við einbeitum okkur að guðlegum frumdráttum okkar sem og eftirfarandi málefnum: lækningu þjóðanna, hagkerfa þeirra og íbúa; stöðvun misnotkunar á tónlist, vísindum og tækni, þar með talið misnotkun á erfðatækni og klónun; og vinna gegn sýklahernaði og útbreiðslu skaðlegra vírusa og örvera.

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Syklópeu og Virginíu

Ára Syklópea er græn með endurspeglun ljósstrendings Krists-vitundarinnar sem líkist því hvernig kristall virkar. Ára Virginíu er græn með hvítum litblæ. Athvarf þeirra er í ljósvakaríkinu hátt uppi yfir Altai-fjallgarðinum þar sem Mongólía, Kína og Rússland mætast, nálægt Tabún Bogdó.

Sjá einnig

Elóhím

Hið þögla vitni

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Cyclopea and Virginia.”

  1. Jakob 1:7,8.
  2. Matt 6:22.
  3. Cyclopea, 22. nóvember, 1964.
  4. Möntrufyrirmæli nr. 50.05 í Prayers, Meditations and Dynamic Decrees for Personal and World Transformation.
  5. Cyclopea, "“The Beacon of the All-Seeing Eye of God Be with You!” Pearls of Wisdom, 40. bindi, nr. 19, 26. mars, 1997.