Decree/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, ''The Science of the Spoken Word: Why and How to Decrete Effectively'' (hljóðdiskur).")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(51 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 2: Line 2:
{{Science of the spoken Word/is}}
{{Science of the spoken Word/is}}


''n.'' a foreordaining will, an edict or fiat, an authoritative decision, declaration, a law, ordinance or religious rule; a command or commandment.  
''no.'' Fyrirhugaður vilji, forsögn, boð, ákvæði, forskrift, úrskurður kirkjuþings, opinber tilskipun eða fyrirskipun.  


''v.'' to decide, to declare, to determine or order; to ordain, to command or enjoin; to invoke the presence of God, his light/energy/consciousness, his power and protection, purity and perfection.  
''so.'' að ákveða, að lýsa yfir; að ákvarða eða skipa; að leggja eitthvað fyrir; að kalla fram nærveru Guðs, ljós/orku/vitund hans, kraft hans og vernd, hreinleika og fullkomnun.  


== Definition ==
<span id="Definition"></span>
== Skilgreining ==


It is written in the Book of Job, “Thou shalt decree a thing, and it shall be established unto thee: and the light shall shine upon thy ways.<ref>Job 22:28.</ref> The decree is the most powerful of all applications to the Godhead. It is the “Command ye me” of Isaiah 45:11, the original command to Light, which, as the “Lux fiat,” is the birthright of the [[sons and daughters of God]]. It is the authoritative [[Word]] of God spoken in man by the name of the [[I AM Presence]] and the living [[Christ]] to bring about constructive change on earth through the will of God and his consciousness come, on earth as it is in heaven—in manifestation here below as Above.  
Ritað er í Jóbsbók: "Mælir þú fyrir um eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skín yfir vegu þína.<ref>Job 27-28.</ref>Fyrirmæli eru öflugust allra tilvísana til guðdómsins. "Gefið mér fyrirmæli" segir Guð í Jesaja 45.11, hin upphaflega skipun til ljóssins, "Lux fiat", [[Special:MyLanguage/Word|Orð]] Guðs sem [[Special:MyLanguage/sons and daughters of God|synir og dætur Guðs]] gefa í nafni [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærverunnar]] og hins lifandi [[Special:MyLanguage/Christ|Krists]] til að koma á uppbyggilegum breytingum á jörðinni með vilja Guðs og meðvitund hans um að vilji almættisins birtist svo að ofan sem að neðan. Það er leiðin til þess að ríki Guðs verði að veruleika hér og nú með krafti hins talaða Orðs.  


The '''dynamic decree''' offered as praise and petition to the L<small>ORD</small> God in the science of the [[spoken Word]] is the “effectual fervent prayer of the righteous”<ref>James 5:16.</ref> that availeth much. The dynamic decree is the means whereby the supplicant identifies with the Word of God, even the original fiat of the Creator “Let there be light: and there was light.<ref>Gen. 1:3.</ref>  
'''Kraftmikil möntrufyrirmæli''', sem fært er sem lof og bæn til D<small>rottins</small> Guðs í vísindum hins [[Special:MyLanguage/spoken Word|talaða Orðs]] er „áhrifarík og áköf bæn hinna réttlátu“<ref> Jakobsbréfið 5:16.</ref> sem gagnast mikið. Hin kraftmiklu möntrufyrirmæli er leiðin þar sem biðjandinn samsamar sig Orði Guðs, jafnvel upphaflegri tilskipun skaparans: „Verði ljós, og það varð ljós.<ref>1 Mós 1:3.</ref>  


Through the dynamic decree spoken with joy and love, faith and hope in God’s covenants fulfilled, the supplicant receives the engrafting of the Word<ref>James 1:21.</ref> and experiences the [[transmutation]] by the sacred fire of the [[Holy Spirit]], the “trial by fire”<ref>I Cor. 3:13–15; I Pet. 1:7.</ref> whereby all sin, disease, and death are consumed, yet the righteous soul is preserved.  
Með hinum kraftmiklu möntrufyrirmælum sem mælt eru af gleði og kærleika, trú og von á uppfyllingu sáttmála Guðs, tekur biðjandinn á móti gróðursettu Orðinu<ref>Jakobsbréfið 1:21.</ref> og upplifir "eldraun" [[Special:MyLanguage/transmutation|umbreytingarinnar]] með hinum helga eldi [[Special:MyLanguage/Holy Spirit|heilags anda]].<ref>I. Kor 3:13–15; I Pet 1:7.</ref> þar sem allri synd, sjúkdómum og dauða er eytt, en réttlát sál er varðveitt.  


The decree is the alchemist’s tool and technique for personal and planetary transmutation and self-transcendence.  
Möntrufyrirmæli eru verkfæri og tækni hins alkemíska gullgerðarmanns til persónulegrar umbreytingar og plánetuumbreytinga og sjálfsupphafningar.  


<span id="Parts_of_a_decree"></span>
<span id="Parts_of_a_decree"></span>
== Hlutar af möntrufyrirmælum ==
== Sundurliðun möntrufyrirmæla ==


The decree may be short or long and is usually marked by a formal preamble and a closing or acceptance. [[Saint Germain]] explains the purposes of these parts:  
Möntrufyrirmælin geta verið stutt eða löng og er venjulega mörkuð formlegum inngangi og niðurlagi eða samþykki. [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] útskýrir tilgang þessara hluta:  


<blockquote>
<blockquote>
Decrees are generally composed of three parts, and they should be thought of as letters to God:
Möntrufyrirmæli eru almennt samsettar úr þremur hlutum og ættu að líta á þær sem bréf til Guðs:


(1) The salutation of the decree is invocative. It is addressed to the individualized [[I AM Presence|God Presence]] of every son and daughter of God and to those servants of God who comprise the spiritual hierarchy. This salutation (the '''preamble''' to the decree), when reverently given, is a call that compels the answer from the ascended ones. We could no more refuse to answer this summons in our octave than could your firemen refuse to answer a call for help in yours. The purpose of the salutation, then, is to engage immediately the energies of the ascended masters in answering the body of your letter to God which you so lovingly vocalize individually or in unison.
Ávarpsorð möntrufyrirmælanna eru áköll. Þau eru
ávarp til hinnar einstöku [[Special:MyLanguage/God Presence |nærveru Guðs]] í sérhverjum syni og dóttur Guðs og til þeirra guðsþjóna sem mynda hið andlega stigveldi. Þegar þetta ávarp ('''inngangsorð''' möntrufyrirmælanna) er borið fram í lotningu er það ákall sem knýr fram svar frá Guði og uppstignu meisturunum. Við gætum ekki neitað að svara þessari kvaðningu sem beint er til áttundarvíddar okkar frekar en að slökkviliðið ykkar myndi neita að bregðast við hjálparbeiðni í heimi ykkar. Ásetningur ávarpsins er þess vegna að virkja umsvifalaust krafta uppstignu meistaranna til að svara erindi bréfs ykkar til Guðs sem þið setjið fram svo blíðlega í munnlegri tjáningu eins manns eða margra í einum rómi.


(2) The '''body''' of your letter is composed of statements phrasing your desires, the qualifications you would invoke for self or others, and the supplications that would be involved even in ordinary prayer. Having released the power of the spoken Word through your outer consciousness, your subconscious mind, and your superconscious or Higher Self, you can rest assured that the supreme consciousness of the Ascended Masters whom you have invoked is also concerned with the manifestation of that which you have called forth.
(2) '''Innihald''' erindis ykkar eru yfirlýsingar sem orða langanir ykkar, fyrirgreiðsla sem þið viljið kalla fram fyrir ykkur sjálf eða aðra og beiðnir sem eiga jafnvel við venjulegar bænir. Eftir að hafa leyst mátt hins talaða Orðs úr læðingi með fullri vitund, undirvitund og yfirvitund hins æðra sjálfs, þá getið þið verið þess fullviss að hinni æðstu vitund uppstignu meistaranna sem þið hafið ákallað er einnig umhugað um að birta það sem þið hafið kallað fram.


(3) Now you come to the close of your decree, the acceptance, the '''sealing''' of the letter in the heart of God, released with a sense of commitment into the realm of the Spirit whence manifestation must return to the world of material form according to the unerring laws of [[alchemy]] (the all-chemistry of God) and precipitation.
(3) Nú er komið að niðurlagi möntrufyrirmælanna ykkar, innsigling erindisins í hjarta Guðs, sem birtist á
sviði andans með skuldbindandi hætti og þaðan snýr það
aftur til efnisheimsins og birtist í samræmi við óbrigðul lögmál [[Special:MyLanguage/alchemy|alkemíunnar]] (heildar-efnafræði Guðs/all-chemistry of God) og lögmáls [[Special:MyLanguage/precipitation|útfellingar]] hugarorkunnar í efnislegt ástand.


Those who understand the power of the square in mathematics will realize that when groups of individuals are engaged in invoking the energies of God, they are not merely adding power by the number of people in the group on a one-plus-one basis, but they are entering into a very old covenant of the square which squares the release of power to accomplish the spoken Word by the number of individuals who are decreeing and by the number of times that each decree is given.<ref>{{SSW}}, chapter 5.</ref>
Þeir sem skilja merkingu veldisvísins í stærðfræði
verður ljóst að samanlagður kraftur möntrufyrirmælanna, sem viðstaddir í hópnum kalla fram, eykst ekki í réttu hlutfalli við fjölda þátttakenda [þ.e. 1:1, 2:2, 3:3 o.s.frv. – innskot þýð.] heldur eykst krafturinn samkvæmt ákvæðum hinnar gamalþekktu margfeldisreglu sem er á þá leið að
sá guðskraftur sem leysist úr læðingi með hinu talaða
Orði margfaldast í öðru veldi með fjölda þeirra einstaklinga sem gefa möntrufyrirmæli hverju sinni og með fjölda þeirra skipta sem farið er með þau [þ.e. 1 í öðru veldi = 1; 2 í öðru veldi = 4; 3 í öðru veldi = 9 o.s.frv. – innskot þýð.].<ref>{{SSW-is}}, 5. kafli</ref>
</blockquote>
</blockquote>


Line 36: Line 43:
== Sjá einnig ==
== Sjá einnig ==


[[Hið talaða Orð]]
[[Special:MyLanguage/Spoken Word|Hið talaða Orð]]


<span id="For_more_information"></span>
<span id="For_more_information"></span>
Line 42: Line 49:


{{SSW-is}}.
{{SSW-is}}.
[https://www.penninn.is/is/book/visindi-hins-talada-ords], Reykjavík, 2022.


{{P&M}}.
{{P&M}}.
Line 49: Line 57:
Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, ''The Science of the Spoken Word: Why and How to Decrete Effectively'' (hljóðdiskur).  
Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, ''The Science of the Spoken Word: Why and How to Decrete Effectively'' (hljóðdiskur).  


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{SSW}}, chapter 5.
{{SSW-is}}, Reykjavík, 2022, 5. kafli. [https://www.penninn.is/is/book/visindi-hins-talada-ords].


<references />
<references />

Latest revision as of 10:19, 10 December 2024

 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

no. Fyrirhugaður vilji, forsögn, boð, ákvæði, forskrift, úrskurður kirkjuþings, opinber tilskipun eða fyrirskipun.

so. að ákveða, að lýsa yfir; að ákvarða eða skipa; að leggja eitthvað fyrir; að kalla fram nærveru Guðs, ljós/orku/vitund hans, kraft hans og vernd, hreinleika og fullkomnun.

Skilgreining

Ritað er í Jóbsbók: "Mælir þú fyrir um eitthvað, mun þér heppnast það, og birta skín yfir vegu þína.“ [1]Fyrirmæli eru öflugust allra tilvísana til guðdómsins. "Gefið mér fyrirmæli" segir Guð í Jesaja 45.11, hin upphaflega skipun til ljóssins, "Lux fiat", Orð Guðs sem synir og dætur Guðs gefa í nafni ÉG ER-nærverunnar og hins lifandi Krists til að koma á uppbyggilegum breytingum á jörðinni með vilja Guðs og meðvitund hans um að vilji almættisins birtist svo að ofan sem að neðan. Það er leiðin til þess að ríki Guðs verði að veruleika hér og nú með krafti hins talaða Orðs.

Kraftmikil möntrufyrirmæli, sem fært er sem lof og bæn til Drottins Guðs í vísindum hins talaða Orðs er „áhrifarík og áköf bæn hinna réttlátu“[2] sem gagnast mikið. Hin kraftmiklu möntrufyrirmæli er leiðin þar sem biðjandinn samsamar sig Orði Guðs, jafnvel upphaflegri tilskipun skaparans: „Verði ljós, og það varð ljós.“[3]

Með hinum kraftmiklu möntrufyrirmælum sem mælt eru af gleði og kærleika, trú og von á uppfyllingu sáttmála Guðs, tekur biðjandinn á móti gróðursettu Orðinu[4] og upplifir "eldraun" umbreytingarinnar með hinum helga eldi heilags anda.[5] þar sem allri synd, sjúkdómum og dauða er eytt, en réttlát sál er varðveitt.

Möntrufyrirmæli eru verkfæri og tækni hins alkemíska gullgerðarmanns til persónulegrar umbreytingar og plánetuumbreytinga og sjálfsupphafningar.

Sundurliðun möntrufyrirmæla

Möntrufyrirmælin geta verið stutt eða löng og er venjulega mörkuð formlegum inngangi og niðurlagi eða samþykki. Saint Germain útskýrir tilgang þessara hluta:

Möntrufyrirmæli eru almennt samsettar úr þremur hlutum og ættu að líta á þær sem bréf til Guðs:

Ávarpsorð möntrufyrirmælanna eru áköll. Þau eru ávarp til hinnar einstöku nærveru Guðs í sérhverjum syni og dóttur Guðs og til þeirra guðsþjóna sem mynda hið andlega stigveldi. Þegar þetta ávarp (inngangsorð möntrufyrirmælanna) er borið fram í lotningu er það ákall sem knýr fram svar frá Guði og uppstignu meisturunum. Við gætum ekki neitað að svara þessari kvaðningu sem beint er til áttundarvíddar okkar frekar en að slökkviliðið ykkar myndi neita að bregðast við hjálparbeiðni í heimi ykkar. Ásetningur ávarpsins er þess vegna að virkja umsvifalaust krafta uppstignu meistaranna til að svara erindi bréfs ykkar til Guðs sem þið setjið fram svo blíðlega í munnlegri tjáningu eins manns eða margra í einum rómi.

(2) Innihald erindis ykkar eru yfirlýsingar sem orða langanir ykkar, fyrirgreiðsla sem þið viljið kalla fram fyrir ykkur sjálf eða aðra og beiðnir sem eiga jafnvel við venjulegar bænir. Eftir að hafa leyst mátt hins talaða Orðs úr læðingi með fullri vitund, undirvitund og yfirvitund hins æðra sjálfs, þá getið þið verið þess fullviss að hinni æðstu vitund uppstignu meistaranna sem þið hafið ákallað er einnig umhugað um að birta það sem þið hafið kallað fram.

(3) Nú er komið að niðurlagi möntrufyrirmælanna ykkar, innsigling erindisins í hjarta Guðs, sem birtist á sviði andans með skuldbindandi hætti og þaðan snýr það aftur til efnisheimsins og birtist í samræmi við óbrigðul lögmál alkemíunnar (heildar-efnafræði Guðs/all-chemistry of God) og lögmáls útfellingar hugarorkunnar í efnislegt ástand.

Þeir sem skilja merkingu veldisvísins í stærðfræði verður ljóst að samanlagður kraftur möntrufyrirmælanna, sem viðstaddir í hópnum kalla fram, eykst ekki í réttu hlutfalli við fjölda þátttakenda [þ.e. 1:1, 2:2, 3:3 o.s.frv. – innskot þýð.] heldur eykst krafturinn samkvæmt ákvæðum hinnar gamalþekktu margfeldisreglu sem er á þá leið að sá guðskraftur sem leysist úr læðingi með hinu talaða Orði margfaldast í öðru veldi með fjölda þeirra einstaklinga sem gefa möntrufyrirmæli hverju sinni og með fjölda þeirra skipta sem farið er með þau [þ.e. 1 í öðru veldi = 1; 2 í öðru veldi = 4; 3 í öðru veldi = 9 o.s.frv. – innskot þýð.].[6]

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Til frekari upplýsinga

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan. [1], Reykjavík, 2022.

Jesus and Kuthumi, Prayer and Meditation.

Prayers, Meditations and Dynamic Decrees for Personal and World Transformation.

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word: Why and How to Decrete Effectively (hljóðdiskur).

Heimildir

Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, Reykjavík, 2022, 5. kafli. [2].

  1. Job 27-28.
  2. Jakobsbréfið 5:16.
  3. 1 Mós 1:3.
  4. Jakobsbréfið 1:21.
  5. I. Kor 3:13–15; I Pet 1:7.
  6. Mark L. Prophet og Elizabeth Clare Prophet, Vísindi hins talaða Orðs, Bræðralagsútgáfan, 5. kafli