Lanto/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
(Created page with "=== Lemúría og Atlantis ===")
Tags: Mobile edit Mobile web edit
No edit summary
 
(98 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 3: Line 3:
[[File:0000216 lord-lanto-2333AX 600.jpeg|thumb|alt=caption|Hertoginn af Chou, ein af endurfæðingum drottins Lantós]]
[[File:0000216 lord-lanto-2333AX 600.jpeg|thumb|alt=caption|Hertoginn af Chou, ein af endurfæðingum drottins Lantós]]


[[Chohan]] of the second ray; an ascended master in whose presence the sublimity of the mind of God can be touched and known. A master of sages and philosophers, Lord Lanto teaches us the path of attainment through enlightenment, definition, and dominion in the [[crown chakra]].
Uppstiginn [[Special:MyLanguage/Chohan|Chohan-meistari]] af öðrum geisla; í nærveru hans er hægt að snerta og þekkja háleitni huga Guðs. Drottinn Lantó, meistari spekinga og heimspekinga, kennir okkur hina andlegu leið til uppljómunar, að skilja og stjórna [[Special:MyLanguage/crown chakra|hvirfistöðinni]].


Having studied under Lord [[Himalaya]] and gained his mastery in the [[Retreat of the Blue Lotus]], Lord Lanto elected to use the yellow plume to enfold the hearts of all mankind. He is dedicated to the perfectionment of the evolutions of this planet through [[Cosmic Christ]] illumination. The golden flame that he bears is charged with the momentum of God-victory for the youth of the world.
Eftir að hafa notið leiðsagnar drottins [[Special:MyLanguage/Himalaya|Himalaya]] og fullnumast í [[Special:MyLanguage/Retreat of the Blue Lotus|Athvarfi bláa lótussins]] kaus drottinn Lantó að nota hinn gula skúf [[Special:MyLanguage/threefold flame|þrígreinda logans]] til að umvefja hjörtu alls mannkyns. Hann hefur tileinkað sér að fullkomna þróun lífsins á þessum hnetti með uppljómun mannsins fyrir milligöngu hins [[Special:MyLanguage/Cosmic Christ|Kosmíska Krists]]. Gullni loginn sem hann ber er hlaðinn uppsöfnuðum krafti guðlegs sigurs fyrir æsku heimsins.


<span id="Embodiments"></span>
<span id="Embodiments"></span>
Line 13: Line 13:
=== Sjálfboðaliði með Sanat Kumara ===
=== Sjálfboðaliði með Sanat Kumara ===


Lanto volunteered with [[Sanat Kumara]], the Ancient of Days, to come to earth long ago for the rescue of the planet and her evolutions. One of the original Keepers of the Flame, he played a role in the earliest efforts of Sanat Kumara to fetch humanity from their darkened descent.
Lantó bauð sig fram með [[Special:MyLanguage/Sanat Kumara|Sanat Kumara]], hinum aldna, til að koma til jarðar fyrir löngu til að bjarga plánetunni og þróun hennar. Sem einn af hinum upprunalegu Vörðum logans gegndi hann ákveðnu hlutverki í fyrstu viðleitni Sanat Kumara til að endurheimta mannkynið úr myrku falli þess.


The bands who volunteered to accompany Sanat Kumara on his mission to the dark star sought nothing less than the rekindling of the Divine Spark in mankind who, through de-evolution, had lost the original fire and animating intelligence (genus) of their Divinity. This they purposed to do from the altar of [[Shamballa]] through the Great One who had exiled himself on planet earth for the sole purpose of keeping the flame of Life.   
Sveitirnar sem buðu sig fram til að fylgja Sanat Kumara í leiðangri hans til myrku plánetunnar einsettu sér að endurvekja guðdómlega neistann í mannkyninu sem, með öfugþróun, hafði glatað upprunalegum eldi sínum og lifandi greind (kynstofns) guðdóms síns. Þetta sóru þær að gera frammi fyrir altari [[Shamballa]] og hinum mikla foringja sínum sem hafði gert sjálfan sig útlægan á jarðkringlunni í því eina skyni að viðhalda loga lífsins.   


<span id="Lemuria_and_Atlantis"></span>
<span id="Lemuria_and_Atlantis"></span>
=== Lemúría og Atlantis ===
=== Lemúría og Atlantis ===


He was a High Priest in the temple of the Divine Mother on the continent that sank beneath the Pacific, known as [[Lemuria]]. He had other incarnations on [[Atlantis]], as did all of the chohans of the rays.
Hann var æðsti prestur í musteri hinnar guðlegu móður í álfunni sem sökk í Kyrrahafið, þekkt sem [[Special:MyLanguage/Lemuria|Lemúría]]. Hann hafði aðrar holdtekjur á [[Special:MyLanguage/Atlantis|Atlantis]] eins og allir chohan-meistarar geislanna.


In the last days of Lemuria, those who tended the flames upon the altars of the temples were warned of the coming cataclysm. They removed their flames, carried them to places of safety, and deposited those flames in other physical retreats or removed them to the etheric octave. It was Lord Lanto who carried the flame of precipitation and deposited it in the area of the Grand Teton mountains in North America.
Á síðustu dögum Lemúríu voru þeir sem gættu loganna á ölturum musteranna varaðir við komandi hamförum. Þeir numu á brott logana sína, báru þá á örugga staði og komu þeim fyrir í öðrum efnislegum athvörfum eða fluttu þá til ljósvakaáttundarinnar. Það var drottinn Lantó sem bar útfellingarlogann og staðsetti hann á Grand Teton-fjallasvæðinu í Norður-Ameríku.


The [[flame of precipitation]] is a Chinese green tinged with yellow of the second ray. This flame burning in the [[Royal Teton Retreat]] is the quality in consciousness that makes Americans extremely practical, developing an applied science in technology that takes us back to the time of Mu when that technology even exceeded what we have today. It is a flame of abundance that enables the precipitation of wealth as well as happiness and joy and the Universal Christ consciousness.
[[Special:MyLanguage/flame of precipitation|Útfellingarloginn]] er kínverskur grænn litur með gulum litblæ af öðrum geisla. Þessi logi sem logar í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfinu]] gæðir vitundina eiginleikum sem gerir Bandaríkjamenn afar skilvirka, ýtir undir þróun hagnýtra vísinda og tækni sem tekur okkur aftur til tíma Mu þegar þessi tækni skaraði jafnvel fram úr því sem við höfum í dag. Það er gnægtarlogi sem liðkar fyrir sköpun auðlegðar sem og hamingju og gleði og alheimslegrar Krists-vitundar.


=== Duke of Chou ===
<span id="Duke_of_Chou"></span>
=== Hertoginn af Chou ===


Lord Lanto embodied in ancient China as the Duke of Chou, (d. 1105 <small>B</small>.<small>C</small>.), regarded as one of the greatest statesmen in Chinese history and the true founder of the Confucian tradition. The Duke of Chou, his father, King Wen, and his brother established the Chou dynasty. They were the leaders in overthrowing the corrupt Shang dynasty and its alcoholic and psychopathic ruler.  
Drottinn Lantó endurfæddist í Kína til forna sem hertoginn af Chou, (d. 1105 <small>f</small>.<small>Kr</small>.), talinn einn mesti stjórnmálamaður í kínverskri sögu og hinn sanni stofnandi konfúsískrar hefðar. Hertoginn af Chou, faðir hans, Wen konungur, og bróðir stofnuðu Chou-ættina. Þeir voru í fararbroddi fyrir því að steypa hinni spilltu Shang-ætt og áfengissjúkum og geðvilltum stjórnanda hennar af stóli.  


The architect of the new government, the Duke of Chou, wrote manuals on governmental organization, ritual and propriety. He also composed music. The Duke of Chou once said, “I am only concerned with heaven and the people.<ref>Confucius, ''Analects'' 7:13; James Legge, The Chinese Classics, 2d ed., rev. (reprint of the 1893 edition), 1:199, 68.</ref>  
Guðfaðir nýju ríkisstjórnarinnar, hertoginn af Chou, skrifaði handbækur um stjórnskipulag, helgisiði og velsæmi. Hann samdi líka tónlist. Hertoginn af Chou sagði eitt sinn: "Mér er aðeins umhugað um himininn og þjóðina."<ref>Confucius, ''Analects'' 7:13; James Legge, The Chinese Classics, 2d útg., endursk. (endurprentun 1893 útgáfunnar), 1:199, 68.</ref>  


He and his family introduced the concept of “heaven” to the Chinese people and also established the idea of the “Mandate of Heaven,” or the divine right to rule. Those who were granted the mandate to rule had the responsibility to uphold it with integrity and honor. Thus it was their sacred duty to rule with kindness and justice. And if they did not, they would be overthrown and their high office would be taken from them.   
Hann og fjölskylda hans kynntu hugtakið „himnaríki“ fyrir kínversku þjóðinni og komu einnig á legg hugmyndinni um „umboð himinsins,“ eða guðlegan rétt til að stjórna. Þeir sem fengu umboðið til að stjórna báru þá ábyrgð á að halda uppi heilindum og heiðri í stjórnarfarinu. Þannig var það heilög skylda þeirra að stjórna með góðvild og réttlæti. Og ef þeir gerðu það ekki, yrðu þeir steyptir af stóli og háttsett embætti þeirra tekið af þeim.   


Confucius looked to the Duke as his model and believed it was his mission to reestablish the principles and culture of the early Chou era, which was thought to have been a golden age. In his early life, Confucius often dreamt about the Duke of Chou instructing him in the ancient wisdom. In the ''Analects'' he lamented, “Extreme indeed is my decline. It is a long time since I dreamed that I saw the Duke of Chou.
Konfúsíus leit á hertogann sem fyrirmynd sína og taldi að það hafi verið köllun hans að endurreisa siðareglur og menningu fyrri tíma Chou-tímabilsins sem var talið hafa verið gullöld. Á yngri árum dreymdi Konfúsíus oft um að hertoginn af Chou hefði leiðbeint honum um hina fornu speki. Í ''Analects'' harmaði hann: „Mikið er hnignun mín. Það er langt síðan mig dreymdi að ég sæi hertogann af Chou.  


The most famous book by the Duke of Chou is ''The Yellow Emperor’s Classic of Internal Medicine''—the oldest known book on medicine in the world. It deals with anatomy and the causes, diagnoses and treatments of diseases. It describes the transformation of energy from yin to yang and back to yin in five stages through the fire, earth, metal, water and tree. Through this circle every organ in our body has its own characteristics, according to the stage of energy by which it is created and the energy that flows through it. These characteristics are expressed physically, mentally, emotionally and spiritually. The principles in this book have become the foundation of the macrobiotic diet.   
Frægasta bók hertogans af Chou er ''Klassískt rit gula keisarans um innri læknisfræði'' — elsta þekkta bók um læknisfræði í heiminum. Hún fjallar um líffærafræði og orsakir, greiningar og meðferð sjúkdóma. Ritið lýsir umbreytingu orku frá yin í yang og aftur í yin í fimm þrepum í gegnum eld, jörð, málm, vatn og tré. Í þessu hringferli hefur hvert líffæri í líkama okkar sín eigin einkenni í samræmi við orkustigið sem það er gert úr og orkuna sem streymir í gegnum það. Þessir eiginleikar koma fram líkamlega, sálrænt og andlega. Meginreglurnar í þessari bók hafa orðið grunnurinn að [[Special:MyLanguage/macrobiotics|makróbíótísku mataræði]].   


It is believed that Confucius was embodied at the time of the Duke of Chou and helped him implement his ideals for God-government. When Confucius reembodied in China five hundred years later, he edited the six Chinese classics, including the ''I Ching'', which had been written by King Wen.  
Talið er að Konfúsíus hafi endurfæðst á tímum hertogans af Chou og hjálpað honum að koma hugsjónum  sínum í verk um guðlega stjórn. Þegar Konfúsíus endurfæddist í Kína fimm hundruð árum síðar, ritstýrði hann hinum sex sígildu kínversku ritum, þar á meðal ''I Ching'', sem Wen King hafði skrifað.  


=== Ruler of China ===
<span id="Ruler_of_China"></span>
=== Stjórnandi í Kína ===


Lanto was later embodied as a ruler of China at the time of Confucius (551 to 479 <small>B</small>.<small>C</small>.) Together with his more renowned contemporaries Confucius and Gautama Buddha, he held the golden flame of illumination on behalf of the Chinese people for many, many centuries. This flame is anchored in China in the [[Jophiel and Christine's retreat|retreat of the archangels Jophiel and Christine]], which is located in central China.  
Lantó endurfæddist síðar sem höfðingi í Kína á tímum Konfúsíusar (551 til 479 <small>f</small>.<small>Kr</small>.) Ásamt þekktari samtímamönnum sínum Konfúsíusi og Gátama Búddha hélt hann uppi hinum gyllta loga upplýsingarinnar fyrir hönd kínversku þjóðarinnar í fjölmargar aldir. Þessi logi er jarðtengdur í Kína frá [[Special:MyLanguage/Jophiel and Christine's retreat|athvarfi erkienglanna Jófíels og Kristínar]] sem er staðsett í miðhluta Kína.  


This flame is the primordial light of the yellow race which when harnessed through the illumined ones gave cultural impetus to China at a time when the rest of the world, having either rejected or missed altogether the Christ flame in the ones sent, was karmically locked in an age of barbarism. The greatness of China is reflective of the consciousness of Lanto, the master who endowed her, and of the masters who endowed him—the Ancient of Days, Lord Himalaya, [[Gautama Buddha]] and Lord [[Maitreya]].  
Þessi logi er frumljós gula kynstofnsins sem hinir uppljómuðu höfðu virkjað og gáfu Kína menningarlegan kraft á þeim tíma þegar eftirhreturnar af heiminum hafði annaðhvort hafnað eða farið á mis við Krists-loga sendiboðanna og var í karmískum viðjum á siðspilltum tímum. Mikilleiki Kína endurspeglar vitund Lantós, meistarans sem kom Kína á laggirnar, og meistaranna sem komu Lantó á legg – hinn aldni, drottin Himalaya, [[Special:MyLanguage/Gautama Buddha|Gátama Búddha]] og drottinn [[Special:MyLanguage/Maitreya|Maitreya]].  


Before his ascension Lord Lanto determined that the light from his own heart flame should shine forth physically as living proof to his disciples that the threefold flame, as in past and coming golden ages, is the Word that is made flesh and that it can be thus expanded and intensified by the priority of the adept.
Fyrir uppstigningu sína ákvað drottinn Lantó að ljósið frá sínum eigin hjartaloga skyldi skína í gegnum líkamann sem lifandi sönnun fyrir lærisveina sína um að hinn þrígreindi logi, eins og á fyrri og komandi gullöldum, er Orðið sem varð hold og að fullneminn geti stækkað það og eflt sem setur það í forgang.


Affirming with (or aeons before) the proverbial Job, “Yet in my flesh shall I see God!” Lanto, by the dynamism of his decrees from the heart, his devoutness to the living Word as the Universal Christ ever with him, and his consecration of the chakras to the sacred fire of the Mother did achieve what none other in earth’s recorded history since the Fall had done: Lanto so adored the Trinity in the tripartite light of his innermost being that the intense glow of that divine spark could actually be seen through his flesh form emanating a soft golden glow through his chest. This he maintained in honor of Sanat Kumara until his ascension around 500 <small>B</small>.<small>C</small>.—“a memorial to all generations” who are the issue of the [[I AM THAT I AM]]—in order that the original lightbearers might recall the mission to illumine the dark star.
Staðfesting með orðskviði Jobs: „En í holdi mínu mun ég sjá Guð!" Lantó, með krafti fyrirmæla sinna frá hjartanu, trúrækni hans við hið lifandi Orð með alheims-Krist ávallt í för með sér, og helgun hans á orkustöðvum hins helga elds guðmóðurinnar náði því sem enginn annar í sögu jarðar eftir syndafallið hafði öðlast: Lantó dáði svo þrenninguna í þrígreindu ljósi innstu veru sinnar að hinn ákafi ljómi þessa guðlega neista sást í gegnum hold hans sem ljáði mjúkan gylltan ljóma í gegnum brjóst hans. Þessu hélt hann til heiðurs Sanat Kumara uns hann steig upp til himna um 500 <small>f</small>.<small>Kr</small>.— “minnisvarði um allar kynslóðir“ sem snerta [[Special:MyLanguage/I AM THAT I AM|ÉG ER SÁ SEM ÉG ER]] — til þess að upprunalegu ljósberarnir gætu rifjað upp köllunina um að lýsa upp hina myrku stjörnu.


== His mission today==
<span id="His_mission_today"></span>
== Köllun hans í samtímanum ==


Master of the fiery core of excellence at the heart of Wisdom’s Ray, hence devotee par excellence of the Divine Mother’s white fire lilies, Lanto remains the Guru of gurus not only of the Chinese, whom he desires to assist in once again raising up the flame of illumination, but also of all souls who share his love for the golden Sunward path of the [[Buddha]]s and [[bodhisattva]]s under Sanat Kumara.   
Sem meistari afburðaeldkjarnans í hjarta viskugeislans, þar af leiðandi hollvinur hinna hvítu eldlilja hinnar guðlegu móður, er Lantó gúrú-meistari gúrúanna, ekki aðeins Kínverja sem hann þráir að aðstoða enn á ný við að reisa loga upplýsingarinnar, en einnig allra sálna sem deila kærleika hans á hinni gylltu sólskinsleið [[Special:MyLanguage/Buddha|Búddha]] og [[Special:MyLanguage/bodhisattva|bódhisattva]] undir Sanat Kumara.   


Throughout the nineteenth and twentieth centuries Lanto has stood faithfully behind the efforts of [[Saint Germain]] to liberate mankind through his release of the ascended masters’ teachings on the [[I AM Presence]] and the [[violet fire]].  
Í gegnum nítjándu og tuttugustu öldina hefur Lantó staðið dyggilega á bak við viðleitni [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germains]] við að frelsa mannkynið með því að birta kenningar uppstignu meistaranna um [[Special:MyLanguage/I AM Presence|ÉG ER-nærveruna]] og [[Special:MyLanguage/violet flame|fjólubláa eldinn]].  


On July 3, 1958, the ascended master [[Confucius]] succeeded Lord Lanto as hierarch of the [[Royal Teton Retreat]]. With attainment far beyond that required either of retreat hierarch or chohan, Lanto accepted from [[Kuthumi]] the office of lord of the second ray on that date (this blessed brother who had worshiped the God of Peace as [[Saint Francis]] having already in 1956 joined [[Jesus]] in the office of [[World Teacher]]).
Þann 3. júlí 1958 tók hinn uppstigni meistari [[Special:MyLanguage/Confucius|Konfúsíus]] við af drottni Lantó sem yfirstjórnandi [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfsins]]. Með því að hafa náð árangri langt umfram það sem krafist var af annað hvort yfirstjórnanda athvarfsins eða chohan-meistara, þáði Lantó frá [[Special:MyLanguage/Kuthumi|Kúthúmi]] embætti [[Special:MyLanguage/seven rays|annars geisla]] á þeim degi (þessi blessaði bróðir sem hafði tilbeðið friðarhöfðingjann sem [[Special:MyLanguage/Saint Francis|heilagur Fransis]] eftir að hafa þegar árið 1956 gengið til liðs við [[Special:MyLanguage/Jesus|Jesú]] í embætti [[Special:MyLanguage/World Teacher|heimskennara]]).


On October 30, 1966, in cooperation with the [[God and Goddess Meru]], Lanto was granted the [[dispensation]] by the [[Karmic Board]] for a “mighty transcendent golden flame of illumination” to pulsate three hundred feet into the atmosphere over the colleges, universities, divinity and theological schools of America and the world whose students and faculty were and would be receptive to knowledge from higher spheres. Any students of any school of higher learning may call this flame into action on behalf of the faculty and student body.
Þann 30. október 1966, í samvinnu við [[Special:MyLanguage/God and Goddess Meru|guðinn og gyðjuna Merú]], veitti [[Special:MyLanguage/Karmic Board|Karmíska ráðið]] Lantó þá [[Special:MyLanguage/dispensation|ívilnun]] að koma fyrir „mögnuðum yfirskilvitlegum gylltum ljóma“ sem slær taktfast um 100 m uppi yfir framhaldsskólum, háskólum og guðfræðideildum og skólum Ameríku og heimsins fyrir nemendur og kennara sem eru og gætu verið móttækileg fyrir þekkingu frá æðri sviðum. Allir nemendur úr skólum sem veita æðri menntun geta með áköllum fært sér þennan loga í nyt fyrir hönd skóladeilda og nemendahóps.


The ascended master Lanto conducts classes at the [[Royal Teton Retreat]], the initial retreat of the [[Great White Brotherhood]] to which the neophyte may ask to be taken. Here we learn the fundamentals of the path of [[initiation]]. Because of the [[dispensation]] of opening the seven retreats of the seven chohans, many tens of thousands of souls are receiving training at inner levels to accelerate their consciousness for the New Age.  
Hinn uppstigni meistari Lantó stýrir kennslustundum í [[Special:MyLanguage/Royal Teton Retreat|Royal Teton athvarfinu]], upphaflegu athvarfi [[Special:MyLanguage/Great White Brotherhood|Stóra hvíta bræðralagsins]] sem nýliðinn getur beðið um að vera færður til. Hér lærum við grundvallaratriði [[Special:MyLanguage/initiation|vígslu]]brautarinnar. Vegna [[Special:MyLanguage/dispensation|undanþágunnar]] sem fólst í því að opna sjö athvörf chohan-meistaranna sjö, fá margar tugþúsundir sálna þjálfun á innri stigum til örvunar vitundar sinnar fyrir nýöldina.  


Lord Lanto also tries to give us a sense of our worth instead of the feeling of self-deprecation so common among men today:  
Drottinn Lantó reynir líka að gefa okkur tilfinningu fyrir verðleikum okkar í stað þeirrar sjálfsfyrirlitningar sem er svo algeng á meðal karla nú á dögum:  


<blockquote>Man is a God in the becoming, but he can never know this while he thinks earthly thoughts. He can never know this by worldly knowledge, for the things of this world are foolishness with God.<ref>I Cor. 3:19.</ref> And in the eyes of God, the only real values are those that free man from the eclipse of being that has concealed the sun of God’s Presence from his eyes. And it is this sun that will awaken his spiritual senses that enable him to see with Saint Paul the face of the Master and to hear his cry “It is hard for thee to kick against the pricks.<ref>Acts 9:5; {{UYS}}, p. 153.</ref></blockquote>
<blockquote>Maðurinn er verðandi Guð, en hann getur aldrei orðið sér þess áskynja á meðan að þankar hans eru jarðneskir. Hann getur aldrei upplifað þetta með veraldlegri þekkingu því að það sem er í þessum heimi er heimska hjá Guði.<ref>I Cor. 3:19.</ref> Og í augum Guðs eru einu raunverulegu gildin þau sem frelsa manninn frá myrkviðum tilverunnar sem hefur leynt nærveru sólar Guðs fyrir augum hans. Og það er þessi sól sem mun vekja andleg skynfæri hans sem gerir honum kleift að sjá með augum heilags Páls andlit meistarans og heyra hróp hans: ... <ref>Postulasagan 9:5; {{UYS}}, bls. 153.</ref></blockquote>


Meditation on Lord Lanto and his golden lotus flame may be accompanied by the music of “Song to the Evening Star” from ''Tannhäuser'', by Wagner ([[keynote]] of the Royal Teton Retreat). The wisdom of Lanto is excelled by few ascended beings serving this earth. His flame should be invoked daily on behalf of the youth of the world.
Hugleiðingar um drottin Lantó og hinn gullna lótusloga hans er hægt að fylgja eftir með tónlistinni „Söngur til kvöldstjörnunnar“ úr ''Tannhäuser'', eftir Wagner (sem er [[Special:MyLanguage/keynote|grunntónn]] Royal Teton athvarfsins). Viska Lantós er upphafin hjá fáum uppstignum verum sem þjóna þessari jörð. Loga hans ætti að kalla fram daglega fyrir hönd ungmenna heimsins.


== See also ==
<span id="See_also"></span>
== Sjá einnig ==


[[Chohans]]
[[Special:MyLanguage/Chohans|Chohan-meistarar]]


[[Lanto's Prayer|Lanto’s Prayer]]
[[Special:MyLanguage/Lanto's Prayer|Bæn Lantós]]


== For more information ==
<span id="For_more_information"></span>
== Til frekari upplýsinga ==


For more on Lanto’s teachings, see the chapters on Lord Lanto in {{LSR}}.
Kenningar Lantós, sjá kaflana um drottin Lantó í {{LSR}}.


== Sources ==
<span id="Sources"></span>
== Heimildir ==


{{MTR}}, s.v. “Lanto.”
{{MTR}}, sjá “Lantó.”


{{LSR}}
{{LSR}}


Elizabeth Clare Prophet, “Confucius’ Formula for Family and Community Building,” {{POWref|41|32|, August 9, 1998}}
Elizabeth Clare Prophet, “Confucius’ Formula for Family and Community Building,” {{POWref-is|41|32|, 9. ágúst, 1998}}


Elizabeth Clare Prophet, April 15, 1988.
Elizabeth Clare Prophet, 15. apríl, 1988.


[[Category:Heavenly beings]]
[[Category:Himneskar verur]]


<references />
<references />

Latest revision as of 20:39, 18 December 2024

Other languages:
caption
Hertoginn af Chou, ein af endurfæðingum drottins Lantós

Uppstiginn Chohan-meistari af öðrum geisla; í nærveru hans er hægt að snerta og þekkja háleitni huga Guðs. Drottinn Lantó, meistari spekinga og heimspekinga, kennir okkur hina andlegu leið til uppljómunar, að skilja og stjórna hvirfistöðinni.

Eftir að hafa notið leiðsagnar drottins Himalaya og fullnumast í Athvarfi bláa lótussins kaus drottinn Lantó að nota hinn gula skúf þrígreinda logans til að umvefja hjörtu alls mannkyns. Hann hefur tileinkað sér að fullkomna þróun lífsins á þessum hnetti með uppljómun mannsins fyrir milligöngu hins Kosmíska Krists. Gullni loginn sem hann ber er hlaðinn uppsöfnuðum krafti guðlegs sigurs fyrir æsku heimsins.

Endurfæðingar

Sjálfboðaliði með Sanat Kumara

Lantó bauð sig fram með Sanat Kumara, hinum aldna, til að koma til jarðar fyrir löngu til að bjarga plánetunni og þróun hennar. Sem einn af hinum upprunalegu Vörðum logans gegndi hann ákveðnu hlutverki í fyrstu viðleitni Sanat Kumara til að endurheimta mannkynið úr myrku falli þess.

Sveitirnar sem buðu sig fram til að fylgja Sanat Kumara í leiðangri hans til myrku plánetunnar einsettu sér að endurvekja guðdómlega neistann í mannkyninu sem, með öfugþróun, hafði glatað upprunalegum eldi sínum og lifandi greind (kynstofns) guðdóms síns. Þetta sóru þær að gera frammi fyrir altari Shamballa og hinum mikla foringja sínum sem hafði gert sjálfan sig útlægan á jarðkringlunni í því eina skyni að viðhalda loga lífsins.

Lemúría og Atlantis

Hann var æðsti prestur í musteri hinnar guðlegu móður í álfunni sem sökk í Kyrrahafið, þekkt sem Lemúría. Hann hafði aðrar holdtekjur á Atlantis eins og allir chohan-meistarar geislanna.

Á síðustu dögum Lemúríu voru þeir sem gættu loganna á ölturum musteranna varaðir við komandi hamförum. Þeir numu á brott logana sína, báru þá á örugga staði og komu þeim fyrir í öðrum efnislegum athvörfum eða fluttu þá til ljósvakaáttundarinnar. Það var drottinn Lantó sem bar útfellingarlogann og staðsetti hann á Grand Teton-fjallasvæðinu í Norður-Ameríku.

Útfellingarloginn er kínverskur grænn litur með gulum litblæ af öðrum geisla. Þessi logi sem logar í Royal Teton athvarfinu gæðir vitundina eiginleikum sem gerir Bandaríkjamenn afar skilvirka, ýtir undir þróun hagnýtra vísinda og tækni sem tekur okkur aftur til tíma Mu þegar þessi tækni skaraði jafnvel fram úr því sem við höfum í dag. Það er gnægtarlogi sem liðkar fyrir sköpun auðlegðar sem og hamingju og gleði og alheimslegrar Krists-vitundar.

Hertoginn af Chou

Drottinn Lantó endurfæddist í Kína til forna sem hertoginn af Chou, (d. 1105 f.Kr.), talinn einn mesti stjórnmálamaður í kínverskri sögu og hinn sanni stofnandi konfúsískrar hefðar. Hertoginn af Chou, faðir hans, Wen konungur, og bróðir stofnuðu Chou-ættina. Þeir voru í fararbroddi fyrir því að steypa hinni spilltu Shang-ætt og áfengissjúkum og geðvilltum stjórnanda hennar af stóli.

Guðfaðir nýju ríkisstjórnarinnar, hertoginn af Chou, skrifaði handbækur um stjórnskipulag, helgisiði og velsæmi. Hann samdi líka tónlist. Hertoginn af Chou sagði eitt sinn: "Mér er aðeins umhugað um himininn og þjóðina."[1]

Hann og fjölskylda hans kynntu hugtakið „himnaríki“ fyrir kínversku þjóðinni og komu einnig á legg hugmyndinni um „umboð himinsins,“ eða guðlegan rétt til að stjórna. Þeir sem fengu umboðið til að stjórna báru þá ábyrgð á að halda uppi heilindum og heiðri í stjórnarfarinu. Þannig var það heilög skylda þeirra að stjórna með góðvild og réttlæti. Og ef þeir gerðu það ekki, yrðu þeir steyptir af stóli og háttsett embætti þeirra tekið af þeim.

Konfúsíus leit á hertogann sem fyrirmynd sína og taldi að það hafi verið köllun hans að endurreisa siðareglur og menningu fyrri tíma Chou-tímabilsins sem var talið hafa verið gullöld. Á yngri árum dreymdi Konfúsíus oft um að hertoginn af Chou hefði leiðbeint honum um hina fornu speki. Í Analects harmaði hann: „Mikið er hnignun mín. Það er langt síðan mig dreymdi að ég sæi hertogann af Chou.

Frægasta bók hertogans af Chou er Klassískt rit gula keisarans um innri læknisfræði — elsta þekkta bók um læknisfræði í heiminum. Hún fjallar um líffærafræði og orsakir, greiningar og meðferð sjúkdóma. Ritið lýsir umbreytingu orku frá yin í yang og aftur í yin í fimm þrepum í gegnum eld, jörð, málm, vatn og tré. Í þessu hringferli hefur hvert líffæri í líkama okkar sín eigin einkenni í samræmi við orkustigið sem það er gert úr og orkuna sem streymir í gegnum það. Þessir eiginleikar koma fram líkamlega, sálrænt og andlega. Meginreglurnar í þessari bók hafa orðið grunnurinn að makróbíótísku mataræði.

Talið er að Konfúsíus hafi endurfæðst á tímum hertogans af Chou og hjálpað honum að koma hugsjónum sínum í verk um guðlega stjórn. Þegar Konfúsíus endurfæddist í Kína fimm hundruð árum síðar, ritstýrði hann hinum sex sígildu kínversku ritum, þar á meðal I Ching, sem Wen King hafði skrifað.

Stjórnandi í Kína

Lantó endurfæddist síðar sem höfðingi í Kína á tímum Konfúsíusar (551 til 479 f.Kr.) Ásamt þekktari samtímamönnum sínum Konfúsíusi og Gátama Búddha hélt hann uppi hinum gyllta loga upplýsingarinnar fyrir hönd kínversku þjóðarinnar í fjölmargar aldir. Þessi logi er jarðtengdur í Kína frá athvarfi erkienglanna Jófíels og Kristínar sem er staðsett í miðhluta Kína.

Þessi logi er frumljós gula kynstofnsins sem hinir uppljómuðu höfðu virkjað og gáfu Kína menningarlegan kraft á þeim tíma þegar eftirhreturnar af heiminum hafði annaðhvort hafnað eða farið á mis við Krists-loga sendiboðanna og var í karmískum viðjum á siðspilltum tímum. Mikilleiki Kína endurspeglar vitund Lantós, meistarans sem kom Kína á laggirnar, og meistaranna sem komu Lantó á legg – hinn aldni, drottin Himalaya, Gátama Búddha og drottinn Maitreya.

Fyrir uppstigningu sína ákvað drottinn Lantó að ljósið frá sínum eigin hjartaloga skyldi skína í gegnum líkamann sem lifandi sönnun fyrir lærisveina sína um að hinn þrígreindi logi, eins og á fyrri og komandi gullöldum, er Orðið sem varð hold og að fullneminn geti stækkað það og eflt sem setur það í forgang.

Staðfesting með orðskviði Jobs: „En í holdi mínu mun ég sjá Guð!" Lantó, með krafti fyrirmæla sinna frá hjartanu, trúrækni hans við hið lifandi Orð með alheims-Krist ávallt í för með sér, og helgun hans á orkustöðvum hins helga elds guðmóðurinnar náði því sem enginn annar í sögu jarðar eftir syndafallið hafði öðlast: Lantó dáði svo þrenninguna í þrígreindu ljósi innstu veru sinnar að hinn ákafi ljómi þessa guðlega neista sást í gegnum hold hans sem ljáði mjúkan gylltan ljóma í gegnum brjóst hans. Þessu hélt hann til heiðurs Sanat Kumara uns hann steig upp til himna um 500 f.Kr.— “minnisvarði um allar kynslóðir“ sem snerta ÉG ER SÁ SEM ÉG ER — til þess að upprunalegu ljósberarnir gætu rifjað upp köllunina um að lýsa upp hina myrku stjörnu.

Köllun hans í samtímanum

Sem meistari afburðaeldkjarnans í hjarta viskugeislans, þar af leiðandi hollvinur hinna hvítu eldlilja hinnar guðlegu móður, er Lantó gúrú-meistari gúrúanna, ekki aðeins Kínverja sem hann þráir að aðstoða enn á ný við að reisa loga upplýsingarinnar, en einnig allra sálna sem deila kærleika hans á hinni gylltu sólskinsleið Búddha og bódhisattva undir Sanat Kumara.

Í gegnum nítjándu og tuttugustu öldina hefur Lantó staðið dyggilega á bak við viðleitni Saint Germains við að frelsa mannkynið með því að birta kenningar uppstignu meistaranna um ÉG ER-nærveruna og fjólubláa eldinn.

Þann 3. júlí 1958 tók hinn uppstigni meistari Konfúsíus við af drottni Lantó sem yfirstjórnandi Royal Teton athvarfsins. Með því að hafa náð árangri langt umfram það sem krafist var af annað hvort yfirstjórnanda athvarfsins eða chohan-meistara, þáði Lantó frá Kúthúmi embætti annars geisla á þeim degi (þessi blessaði bróðir sem hafði tilbeðið friðarhöfðingjann sem heilagur Fransis eftir að hafa þegar árið 1956 gengið til liðs við Jesú í embætti heimskennara).

Þann 30. október 1966, í samvinnu við guðinn og gyðjuna Merú, veitti Karmíska ráðið Lantó þá ívilnun að koma fyrir „mögnuðum yfirskilvitlegum gylltum ljóma“ sem slær taktfast um 100 m uppi yfir framhaldsskólum, háskólum og guðfræðideildum og skólum Ameríku og heimsins fyrir nemendur og kennara sem eru og gætu verið móttækileg fyrir þekkingu frá æðri sviðum. Allir nemendur úr skólum sem veita æðri menntun geta með áköllum fært sér þennan loga í nyt fyrir hönd skóladeilda og nemendahóps.

Hinn uppstigni meistari Lantó stýrir kennslustundum í Royal Teton athvarfinu, upphaflegu athvarfi Stóra hvíta bræðralagsins sem nýliðinn getur beðið um að vera færður til. Hér lærum við grundvallaratriði vígslubrautarinnar. Vegna undanþágunnar sem fólst í því að opna sjö athvörf chohan-meistaranna sjö, fá margar tugþúsundir sálna þjálfun á innri stigum til örvunar vitundar sinnar fyrir nýöldina.

Drottinn Lantó reynir líka að gefa okkur tilfinningu fyrir verðleikum okkar í stað þeirrar sjálfsfyrirlitningar sem er svo algeng á meðal karla nú á dögum:

Maðurinn er verðandi Guð, en hann getur aldrei orðið sér þess áskynja á meðan að þankar hans eru jarðneskir. Hann getur aldrei upplifað þetta með veraldlegri þekkingu því að það sem er í þessum heimi er heimska hjá Guði.[2] Og í augum Guðs eru einu raunverulegu gildin þau sem frelsa manninn frá myrkviðum tilverunnar sem hefur leynt nærveru sólar Guðs fyrir augum hans. Og það er þessi sól sem mun vekja andleg skynfæri hans sem gerir honum kleift að sjá með augum heilags Páls andlit meistarans og heyra hróp hans: ... “[3]

Hugleiðingar um drottin Lantó og hinn gullna lótusloga hans er hægt að fylgja eftir með tónlistinni „Söngur til kvöldstjörnunnar“ úr Tannhäuser, eftir Wagner (sem er grunntónn Royal Teton athvarfsins). Viska Lantós er upphafin hjá fáum uppstignum verum sem þjóna þessari jörð. Loga hans ætti að kalla fram daglega fyrir hönd ungmenna heimsins.

Sjá einnig

Chohan-meistarar

Bæn Lantós

Til frekari upplýsinga

Kenningar Lantós, sjá kaflana um drottin Lantó í Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Lantó.”

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lords of the Seven Rays

Elizabeth Clare Prophet, “Confucius’ Formula for Family and Community Building,” Pearls of Wisdom, 41. bindi, nr. 32, 9. ágúst, 1998.

Elizabeth Clare Prophet, 15. apríl, 1988.

  1. Confucius, Analects 7:13; James Legge, The Chinese Classics, 2d útg., endursk. (endurprentun 1893 útgáfunnar), 1:199, 68.
  2. I Cor. 3:19.
  3. Postulasagan 9:5; Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Understanding Yourself: A Spiritual Approach to Self-Discovery and Soul-Awareness, bls. 153.