Archangel Raphael/is: Difference between revisions

From TSL Encyclopedia
No edit summary
(Created page with "''Rafael erkiengill með Tóbiasi'', Pietro Perugino (um 1500)")
 
(85 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 2: Line 2:


[[File:Tobias und der Erzengel Raphael.jpg|thumb|upright=1.4|Tobías og Rafael erkiengill, Giovanni Gerolamo Savoldo (1542)]]
[[File:Tobias und der Erzengel Raphael.jpg|thumb|upright=1.4|Tobías og Rafael erkiengill, Giovanni Gerolamo Savoldo (1542)]]
[[File:Perugino archangel raphael with tobias c 1500.jpg|thumb|upright|''The Archangel Raphael with Tobias'', Pietro Perugino (c. 1500)]]
[[File:Perugino archangel raphael with tobias c 1500.jpg|thumb|upright|''Rafael erkiengill með Tóbiasi'', Pietro Perugino (um 1500)]]


„Rafael erkiengill“ er erkiengill fimmta geisla sannleika, heildstæði, lækningar, vísinda, framköllunar (efnisbirtingar), gnægðarlífs, tónlistar og stærðfræði. Guðleg samfella hans er [[Special:MyLanguage/Mother Mary|kvenerkiengillinn María]], sem endurfæddist sem María, móðir Jesú. Geisli þeirra samsvarar orkustöð þriðja augans og þau geta einnig aðstoðað okkur við andlega sýn og náðargjöfina að greina anda.
„Rafael erkiengill“ er erkiengill fimmta geisla sannleika, heildstæði, lækninga, vísinda, framköllunar (efnisbirtingar), lífs í gnægðum, tónlista og stærðfræði. Guðleg samfella hans er [[Special:MyLanguage/Mother Mary|kvenerkiengillinn María]], sem endurfæddist í líki Maríu, móður Jesú. Geisli þeirra samsvarar orkustöð þriðja augans og þau geta einnig aðstoðað okkur við að öðlast andlega sýn og veitt okkur náðargjöfina að geta greint anda.


<span id="Jewish_tradition"></span>
<span id="Jewish_tradition"></span>
== Gyðingahefð ==
== Gyðingahefð ==


Nafnið „Rafael“ þýðir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Einn gyðinglegur texti segir að hann hafi opinberað fyrir [[Special:MyLanguage/Nóa|Nóa]] lækningarmátt plantna; annar segir frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna.
Nafnið „Rafael“ merkir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Í einum gyðinglegum texta er greint frá því að hann hafi opinberað fyrir [[Special:MyLanguage/Noah|Nóa]] lækningarmátt plantna; í öðrum er sagt frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna.


Samkvæmt gyðingahefð er hann nefndur sem einn af þremur erkienglunum sem birtust Abraham á Mamre-sléttunni. Reyndar er talið að það hafi verið Rafael sem gaf Söru, konu Abrahams, styrk til að verða þunguð þegar hún var komin yfir barneignaraldur.
Samkvæmt gyðingahefð er hann nefndur sem einn hinna þriggja erkiengla sem birtust Abraham á Mamre-sléttunni. Reyndar er talið að það hafi verið Rafael sem gaf Söru, konu Abrahams, styrk til að verða þunguð þegar hún var komin yfir barneignaraldur.


Rafael er einnig þekktur sem verndari ferðalanga. Í Tóbítsbók fylgir Rafael, dulbúinn sem fróður ferðalangur, syni Tóbíts sem leiðsögumaður hans í langferð. Í lok sögunnar afhjúpar Rafael sanna sjálfsmynd sína og útskýrir að Guð sendi hann til að reyna trú Tóbíts og sonar hans. Þeir stóðust prófraunirnar og hlutu mikla blessun lækninga og gnægðar.
Rafael er einnig þekktur sem verndari ferðalanga. Í Tóbítsbók fylgir Rafael, dulbúinn sem fróður ferðalangur, syni Tóbíts sem leiðsögumaður hans í langferð. Í lok sögunnar afhjúpar Rafael sanna sjálfsmynd sína og útskýrir að Guð sendi hann til að reyna trú Tóbíts og sonar hans. Þeir stóðust prófraunirnar og hlutu mikla lækningablessun og velfarnað.


<span id="Raphael_and_Jesus’_mission"></span>
<span id="Raphael_and_Jesus’_mission"></span>
== Rafael og köllun Jesú ==
== Rafael og köllun Jesú ==


Þegar María holdgaðist á jörðinni, eftir að Guð hafði valið hana til að fæða [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krist]], Avatara fiskaaldarinnar, var Rafael erkiengill ekki með henni heldur yfirskyggði hann alla hennar köllun og aðstoðaði hana við að fæða „son hins hæsta“. [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] var endurholdgun Jósefs, eftir að Guð hafði valið hann til að vera eiginmaður Maríu. Á sama hátt tók tvíburalogi hans, hin uppstigna kvenmeistari [[Special:MyLanguage/Portia|Porsja]], heldur ekki í endurholdgun heldur yfirskyggði hann.  
Þegar María fæddist á jörðinni, eftir að Guð hafði valið hana til að fæða [[Special:MyLanguage/Jesus Christ|Jesú Krist]], avatara á öld fiskamerkisins, var Rafael erkiengill ekki með henni heldur yfirskyggði hana meðan hún gegndi köllun sinni og aðstoðaði hana við að færa heiminum „son hins hæsta“. [[Special:MyLanguage/Saint Germain|Saint Germain]] endurholdgaðist sem Jósef eftir að Guð hafði valið hann til að vera eiginmaður Maríu. Á samsvarandi hátt endurholgaðist ekki tvíburalogi hans, hinn uppstigni kvenmeistari [[Special:MyLanguage/Portia|Porsja]], heldur yfirskyggði hann.  


<span id="The_science_of_healing"></span>
<span id="The_science_of_healing"></span>
== Vísindi lækninga og heilunar ==
== Vísindi lækninga og heilunar ==


María og Rafael þjóna sjúkrahúsum heimsins og þau þjálfa verðandi mæður og feður á innri stigum í framköllun Krists-vitundar í gegnum fjóra lægri líkamana, sem eru starfstæki heilags [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|Krists-sjálfs]] hvers og eins. Þau hvetja vísindamenn og þá sem eru þjálfaðir í lækningalistum og læknisfræði til nýrra lækninga og óhefðbundinna lækningaaðferða.
María og Rafael þjóna sjúkrahúsum heimsins og þau þjálfa verðandi mæður og feður á innri stigum í að kalla fram Krists-vitundina í gegnum fjóra lægri líkamana, sem eru starfstæki heilags [[Special:MyLanguage/Holy Christ Self|Krists-sjálfs]] hvers og eins. Þau hvetja vísindamenn og þá sem eru þjálfaðir í heilunarlistum og læknisfræði til nýrra lækningaleiða og óhefðbundinna lækningaaðferða.


Englarnir í sveitum Rafaels eru meistarar í skurðlækningum. Rafael segir að þeir noti „leysigeislatækni“ til að „smeygja inn í kjarna frumu, ... til að víkka út fjólubláa logann innan frá“ og „innsigla þá frumu í græðandi hugsunarforminu“.<ref>Archangel Raphael, “The Day of the Coming of the Lord’s Angel” („Dagur komu engils Drottins“), {{POWref-is|29|32|, 29. júní 1986}}</ref>
Englasveitir Rafaels eru afbragðsgóðir skurðlæknar. Rafael segir að þeir noti „leysigeislatækni“ til að „smjúga inn í kjarna frumunnar,... til að víkka út fjólubláa logann innan frá“ og „innsigla þá frumu í græðandi hugskotsmynd“.<ref>Archangel Raphael, “The Day of the Coming of the Lord’s Angel” („Dagur komu engils Drottins“), {{POWref-is|29|32|, 29. júní 1986}}</ref>


[[File:0000205 healing-thoughtform-2283AX 600.jpeg|thumb|upright|Hin græðandi hugsunarform]]
[[File:0000205 healing-thoughtform-2283AX 600.jpeg|thumb|upright|Hin græðandi hugskotsmynd]]


<span id="The_healing_thoughtform"></span>
<span id="The_healing_thoughtform"></span>
=== Hin græðandi hugsunarform ===
=== Hin græðandi hugskotsmynd ===


Rafael erkiengill hefur birt græðandi hugsunarform sem er vísindalega hannað til að endurheimta innri formgerð og guðdómlega heild þegar maður sér fyrir sér að það umlyki ​​og smjúgi inn í frumur og frumeindir hinna fjögurra lægri líkama, eða tiltekið líffæri. Það er samsett úr sammiðja hvelfum hins helga elds í hvítum, safírbláum og smaragðsgrænum logum. Hvíta hvolfið í miðjunni vinnur á innri stigum við að endurheimta skaddaða vefi eða sjúka líffærið til upprunalegrar fullkomnunar. Næst er bláa hvolið sem veitir vernd og virkir Guðs-viljann. Græna ytri hvolfið endurheimtir flæði andans í gegnum efnið og veitir heilbrigði.
Rafael erkiengill hefur birt græðandi hugskotsmynd sem er vísindalega hönnuð til að endurheimta innri formgerð og guðdómlega heild þegar maður sér fyrir sér að hún umlyki ​​og smjúgi inn í frumur og frumeindir hinna fjögurra lægri líkama eða tiltekið líffæri. Hún er samsett úr sammiðja hvelfum hins helga elds í hvítum, safírbláum og smaragðsgrænum logum. Hvíta hvolfið í miðjunni vinnur á innri stigum við að endurheimta skaddaða vefi eða sjúka líffærið til upprunalegrar fullkomnunar. Næst er bláa hvolið sem veitir vernd og virkir Guðs-viljann. Græna ytri hvolfið endurheimtir flæði andans í gegnum efnið og veitir heilbrigði.


Ef þú eða ástvinur þinn slasast skaltu kalla fram [[Special:MyLanguage/healing thoughtform|heilandi hugskotsmynd]]: „Í nafni Jesú Krists, ástkæri erkiengill Rafael, blessuð guðsmóðir, skaltu setja læknandi hugskotsmynd þína yfir viðkomandi einstakling [settu inn nafn hans].“ Ímyndaðu þér síðan hvolf hins helga elds sem stíga niður frá hjarta Guðs sem tifandi nærveru heilags anda. Ímyndaðu þér hvíta eldkjarna í miðju glitrandi, safírblás loga umvafinn smaragðsgrænum eldi. Fyrstu mínúturnar og tímarnir eftir slys eru áreiðandi. Hvort sem þú heldur bænavökuna við rúmstokk ástvinar eða í fjarlægð, ímyndaðu þér að slasaðir líkamshlutar verði heilir uns þeir komast í upprunalegt heilbrigt ástand. Haltu þessari hugskotsmynd stöðugri í huga þínum. Kyrrðu allan kvíða, efa og ótta og láttu ekkert af því hafa áhrif á þig. Einbeittu þér algerlega að því að halda lækningarhugskotsmyndinni fastri í huga þínum og útilokaðu allt annað. Staðfestu að Guð í þér sjái allt sem fullkomið og aftur á ný endurreist í sína sönnu mynd.
Ef þú eða ástvinur þinn slasast skaltu kalla fram [[Special:MyLanguage/healing thoughtform|heilandi hugskotsmynd]]: „Í nafni Jesú Krists, ástkærs Rafaels erkiengils, hinnar blessuðu guðsmóður, skaltu setja hugskotsmyndina yfir viðkomandi einstakling [bættu við nafni hans].“ Ímyndaðu þér síðan hvolf hins helga elds stíga niður frá hjarta Guðs sem tifandi nærveru heilags anda. Ímyndaðu þér hinn hvíta eldkjarna í miðju glitrandi, safírblás loga umvafinn smaragðsgrænum eldi. Fyrstu mínúturnar og tímarnir eftir slys eru áríðandi. Hvort sem þú heldur bænavökuna við rúmstokk ástvinar eða úr fjarlægð, skaltu ímynda þér að skaddaðir líkamshlutar verði heilir og komist í upprunalegt heilbrigt ástand. Haltu þessari hugskotsmynd stöðugri í huga þínum. Kyrrðu hugann gegn öllum kvíða, efa og ótta og láttu ekkert hafa áhrif á þig. Einbeittu þér algerlega að því að halda græðandi sjónsköpunarmyndinni hugfastri og útilokaðu allt annað. Staðfestu að Guð í þér sjái allt í fullkomnu ljósi og enn á ný endurreist til sinnar sönnu myndar.


<span id="The_immaculate_concept"></span>
<span id="The_immaculate_concept"></span>
== Hín óflekkaða ímynd ==
== Hin óflekkaða ímynd ==


Erkiengillinn Rafael og María kenna einnig vísindin um hina [[Special:MyLanguage/immaculate concept|óflekkuðu ímynd]]. Þessi vísindi stundar hver einasti engill á himnum. Þegar englar horfa á þig, sjá þeir þig í hreinleika þínum eins og þú varst þegar Guð skapaði þig fyrst. Hann heldur þessu frumgerð yfir þér. Þetta gerir þér kleift að fylla inn í mynstrið og átta þig á hver þú ert í raun og veru — sonur eða dóttir Guðs.  
Erkienglarnir Rafael og María kenna einnig vísindi hinnar [[Special:MyLanguage/immaculate concept|óflekkuðu ímyndar]]. Þessi vísindi stundar hver einasti engill á himnum. Þegar englar horfa á þig, sjá þeir þig í hreinleika þínum eins og þú varst þegar Guð skapaði þig í upphafi. Hann heldur þessari frumgerð yfir þér. Þetta gerir þér kleift að fylla inn í mynstrið og átta þig á hver þú ert í raun og veru — sonur eða dóttir Guðs.  


Að halda ímyndinni um óflekkaða sýn þýðir að þegar þú hugsar um einhvern, þá hugsarðu ekki um hann á gagnrýninn hátt. Ímyndaðu þér nærveru Krists í kringum hann og sjáðu hann í þeirri fullkomnun sem þú veist að Guð gaf honum í upphafi. Styðjið fólk með því að viðhalda þessari óflekkuðu, flekklausu og tandurhreinu óaðfinnanlegu sýn. Haltu þessari sýn líka fyrir sjálfan þig. Þegar þú hefur séð hvað þú ert í andanum og hverjir eru kostir sálar þinnar, verður þú að halda í þá mynd af veruleikanum í huga þínum og tilfinningum. Því ímyndin hrindir eðlislægt frá sér allt sem stendur gegn birtingu veruleika þíns og hin fullkomna ímynd verður segulmagn sem laðar að skapandi kraft heilags anda að veru þinni til að uppfylla þá frumgerð sem þú hefur í huga.
Að halda ímyndinni um óflekkaða sýn merkir að þegar þú hugsar um einhvern, þá hugsarðu ekki um hann á gagnrýninn hátt. Ímyndaðu þér nærveru Krists í kringum hann og sjáðu hann í þeirri fullkomnun sem þú veist að Guð gaf honum í upphafi. Styðjið fólk með því að viðhalda þessari óflekkuðu, tæru og óaðfinnanlegu sýn. Haltu þessari sýn líka fyrir sjálfa/-n þig. Þegar þú hefur séð hvað þú ert í andanum og hverjir eru kostir sálar þinnar, verður þú að halda í þá mynd af veruleikanum í huga þínum og tilfinningum. Því er svo varið að ímyndin hrindir eðlislægt frá sér öllu sem stendur gegn birtingu veruleika þíns og hin fullkomna ímynd verður segulmagn sem laðar að sér skapandi kraft heilags anda að veru þinni til að uppfylla þá frumgerð sem þú heldur hugfastri.


María guðsmóðir segir:  
María guðsmóðir segir:  


<blockquote>Munið að ákalla Guð, Rafael erkiengil og mig og marga engla, til að koma á lækningu þar sem græðslu verður við komið. Og ef lögmálið leyfir það ekki í holdinu, þá kalla fyrir ... lækningu sálarinnar og andans... Það er lækning alls mannsins sem allt snýst um.<ref>Mother Mary, "The Vow to Heal a Planet" („Heitstrenging um að lækna plánetu“), {{POWref-is|30|7|, 15. febrúar 1987}}</ref></blockquote>
<blockquote>Munið að ákalla Guð, Rafael erkiengil og mig og marga engla, til að lækna þar sem græðslu verður við komið. Og ef lögmálið leyfir ekki lækningu í holdinu, þá skaltu kalla fram ... lækningu sálarinnar og andans.... Það er lækning alls mannsins sem allt snýst um.<ref>Mother Mary, "The Vow to Heal a Planet" („Heit um að lækna plánetu“), {{POWref-is|30|7|, 15. febrúar 1987}}</ref></blockquote>


<span id="Karma_and_healing"></span>
<span id="Karma_and_healing"></span>
Line 53: Line 53:


<blockquote>
<blockquote>
Karma, kæru vinir, er eitthvað sem fáir skilja. Og margir geta varla trúað vísindunum á bak við það. Margir munu varla skilja hvernig karma gegnir svona lykilhlutverki í því hvort sjúkdómur geti brugðist við bestu náttúrulegu lækningaaðferðunum eða þeim sem læknavísindin bjóða upp á.
Karma, kæru vinir, er nokkuð sem fáir skilja. Og margir geta varla trúað vísindunum á bak við þetta fyrirbæri. Margir skilja varla hvernig karma geti gegnt svona mikilvægu hlutverki í því hvort sjúkdómur geti brugðist jákvætt við hinum bestu náttúrulegu lækningaaðferðum eða þeim sem hefðbundnu læknavísindin bjóða upp á.


Óvissuþátturinn ''x'' í jöfnunni um hvort einstaklingur muni ná lækningu eða heilbrigði eða hverfa af skjá lífsins eru þessar karma-aðstæður. Þegar lögmálið kveður á um að karma verði að jafna og það verður að jafna strax, ef einstaklingurinn hefur ekki undirbúið bókstaflega ljóslind í gegnum uppsafnaða tilbeiðslu hollustu og ljóss sem viðhaldið er í árunni, þegar hann er snauður af þeirri gleði sem þjónusta við Guð veitir, gæti hann fundið sig ekki hafa nægilegt ljós Guðs til að uppræta myrkrið sem skyndilega skýtur upp kollinum í efnislíkamanum. ...
Óvissuþátturinn ''x'' í jöfnunni um hvort einstaklingur muni læknast eða verða heilbrigður eða hverfa af skjá lífsins ræðst af þessum karma-aðstæðum. Þegar lögmálið kveður á um að karma verði að jafna og það strax gengur það ekki ef einstaklingurinn hefur ekki búið sér bókstaflega til ljóslind með uppsafnaðri tilbeiðsluorku og ljósmagni sem viðhaldið er í árunni, þegar hann er snauður af þeirri gleði sem þjónusta við Guð veitir. Þá gæti hann fundið að hann hafi ekki nægilegt ljós Guðs til að uppræta myrkrið sem skyndilega skýtur upp kollinum í efnislíkamanum....


Ástkærir vinir, er ekki líka gott að búa sig undir hina brýnu þörf með því að byggja upp ljósið í líkamsmusterinu og með því að jafna karma meðan þið getið unnið? Þetta er hin sanna merking þess að „vinna meðan þið hafið ljósið“,<ref>Jóhannes 9:4, 5; 12:35, 36.</ref> sem Jesús sagði lærisveinum sínum. Merkingin er: jafnið karma ykkar meðan þið hafið styrk ljóssins í veru ykkar til að inna af hendi þá þjónustu, þetta helgistarf og hið heilaga bænahald og staðfestingar sem getur breytt karmajöfnunni.<ref>Archangel Raphael, “Healing, Karma and the Path” („Heilun, Karma og vegurinn“), {{POWref-is|29|32|, 29. júní 1986}}</ref>
Ástkærir vinir, er ekki eins gott að búa sig undir hina brýnu þörf með því að byggja upp ljósið í líkamsmusterinu og með því að jafna karma meðan þið eruð vinnufær? Þetta er hin sanna merking þess að „vinna meðan þið hafið ljósið“,<ref>Jóhannes 9:4, 5; 12:35, 36.</ref> eins og Jesús sagði lærisveinum sínum. Merkingin er: jafnið karma ykkar meðan þið hafið styrk ljóssins í veru ykkar til að inna af hendi þá þjónustu, þetta helgistarf og hið helga bænahald og staðfestingar sem geta umbreytt karmajöfnunni.<ref>Archangel Raphael, “Healing, Karma and the Path” („Heilun, Karma og vegurinn“), {{POWref-is|29|32|, 29. júní 1986}}</ref>
</blockquote>  
</blockquote>  


Við getum kallað fram fjólubláa logann til að umbreyta karma okkar jafnvel áður en það birtist sem sjúkdómur. Við getum læknast ef við beitum fjólubláa loganum á líkamleg og sálræn vandamál okkar. Ólíkt þessari aðferð við að takast á við undirliggjandi orsakir veikinda nota sumir iðkendur dáleiðslu eða hugrænar viljayfirlýsingar tilbúnir til að einfaldlega neita tilvist sjúkdóms. Afleiðing þessara iðkana getur verið vefræni sjúkdómurinn geti verið þokað aftur inn í löngunarlíkamann (geðlíkamann), huglíkamann eða ljósvakalíkamann. Sjúklingurinn virðist vera læknaður, en karmað hefur verið bælt niður, til þess eins að koma aftur upp í þessu lífi eða í framtíðarlífi.
Við getum kallað fram fjólubláa logann til að umbreyta karma okkar jafnvel áður en það birtist sem sjúkdómur. Við getum læknast ef við beitum fjólubláa loganum á líkamleg og sálræn vandamál okkar. Ólíkt þessari aðferð við að takast á við undirliggjandi orsakir veikinda nota sumir iðkendur dáleiðslu eða hugrænar viljayfirlýsingar til að einfaldlega afneita tilvist sjúkdóms. Afleiðing þessara iðkana getur verið að vefræna sjúkdóminum verði þokað aftur inn í löngunarlíkamann (geðlíkamann), huglíkamann eða ljósvakalíkamann. Sjúklingurinn virðist vera læknaður, en karmað hefur verið bælt niður, til þess eins að koma aftur upp í þessu lífi eða í framtíðarlífi.


Rafael erkiengill útskýrir að það að nema á brott einkenni sjúkdóms án þess að fjarlægja ummerki um orsök hans í þessu eða fyrra lífi geri sálinni mikinn ógagn. Og sá einstaklingur sem samþykkir auðveldu „lækninguna“ mun einhvern tímann, einhvers staðar, í þessu eða framtíðarlífi, sjá sama vandamálið koma upp á yfirborðið sem þarf að takast á við sem karma sem verður að umbreytast áður en líkamleg sjúkdómseinkenni geta horfið varanlega.  
Rafael erkiengill útskýrir að það að nema á brott einkenni sjúkdóms án þess að fjarlægja ummerki orsaka hans í þessu eða fyrra lífi, geri sálinni mikið ógagn. Og sá einstaklingur sem fellur fyrir auðveldu „lækningunni“ mun einhvern tímann, einhvers staðar, í þessu eða framtíðarlífi, verða þess áskynja að sama vandamálið komi upp á yfirborðið sem þarf að takast á við sem karma til umbreytingar áður en vefræn sjúkdómseinkenni geta horfið varanlega.  


<span id="Retreat"></span>
<span id="Retreat"></span>
Line 69: Line 69:
{{Main-is|Raphael and Mother Mary's retreat|Athvarf Rafaels og Maríu guðsmóður}}
{{Main-is|Raphael and Mother Mary's retreat|Athvarf Rafaels og Maríu guðsmóður}}


Athvarf [[Special:MyLanguage/Raphael and Mother Mary|Rafaels og Maríu guðsmóður]] er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Fátíma í Portúgal. Græðandi loginn sem logar á altari þeirra var jarðtengdur í efnisáttundinni þegar María birtist smalabörnunum þremur í [[Special:MyLanguage/Fátima|Fátíma]] árið 1917. Þar er ljósstraumur sem streymir eins og voldugur foss úr ljósvakamusterinu til móttökustöðvarinnar (beinisins) á efnissviðinu og fram á þessa stundu hafa pílagrímar læknast af „vatni“ heilunarlogans.
Athvarf [[Special:MyLanguage/Raphael and Mother Mary|Rafaels og Maríu guðsmóður]] er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Fátíma í Portúgal. Græðandi loginn sem logar á altari þeirra var jarðtengdur í efnisáttundinni þegar María birtist smalabörnunum þremur í [[Special:MyLanguage/Fátima|Fátíma]] árið 1917. Þar er ljósstraumur sem streymir eins og öflugur foss úr ljósvakamusterinu til móttökustöðvarinnar (beinisins) á efnissviðinu og fram á þessa stundu hafa pílagrímar læknast af „vatni“ heilunarlogans.


Rafael og María guðsmóðir hafa boðið okkur að heimsækja athvarf þeirra og leggja stund á vísindi lækninga:  
Rafael og María guðsmóðir hafa boðið okkur að heimsækja athvarf sitt og leggja stund á vísindi lækninga:  


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
<blockquote>
<blockquote>
You may call to me and Raphael, for our etheric retreat is above Fátima in Portugal. There you may come at night [your soul in her etheric garment apart from the physical during the sleep state] and study the healing arts. Not far away is the University of the Spirit of Hilarion over the isle of Crete.
Þið megið kalla á mig og Rafael, því ljósvakaathvarf okkar er uppi yfir Fátima í Portúgal. Þangað getið þið komið á næturna [þ.e. sálin í ljósvakaklæðnaði sínum, aðskilin frá efnislíkamanum í svefni] og lært lækningalistina. Ekki langt þaðan er Háskóli í anda Hilaríons uppi yfir Krít.
</div>


<div lang="en" dir="ltr" class="mw-content-ltr">
Kallið því á Guð og [[Special:MyLanguage/guardian angel|verndarengil]] ykkar og biðjið um að þið séuð tekin að nóttu í fíngerðari líkama ykkar þangað sem þið getið lært og rannsakað hvaða aðferðir má nota til lækninga og hvernig á gullöldinni, þegar jörðin er leyst undan ákveðnu karma og ákveðnum hópi fallinna engla í holdinu sem standa í vegi fyrir raunverulegum lækningum sem gætu verið í boði nú á tímum við krabbameini og öðrum banvænum sjúkdómum — [einnig lært] hvernig, í gegnum ykkur og aðra, hin sanna lækningalist geti loksins losnað úr viðjum og opinberast.<ref>Mother Mary, “The Vow to Heal a Planet” („Heit um að lækna plánetu“), {{POWref-is|30|7|, 15. febrúar 1987}}</ref>
Do, then, call to God and your [[Special:MyLanguage/guardian angel|guardian angel]]s to take you at night in your finer bodies where you may study and learn what are the golden-age methods of healing and how, when the planet is delivered of a certain karma and a certain band of fallen angels incarnate who oppose the real cures that could be available today for cancer and other terminal diseases—how through you and others there may come about finally the liberation and the revelation of the true healing arts.<ref>Mother Mary, “The Vow to Heal a Planet,{{POWref|30|7|, February 15, 1987}}</ref>
</blockquote>
</blockquote>
</div>


Lykiltónn Rafaels erkiengils er „Whispering Hope“ eftir Alice Hawthorne. Tónlistin við Messías blés Rafael Händel í brjóst.
Lykiltónn Rafaels erkiengils er „Whispering Hope“ eftir Alice Hawthorne. Tónlistin við Messías blés Rafael Händel í brjóst.

Latest revision as of 11:36, 1 September 2025

Tobías og Rafael erkiengill, Giovanni Gerolamo Savoldo (1542)
Rafael erkiengill með Tóbiasi, Pietro Perugino (um 1500)

„Rafael erkiengill“ er erkiengill fimmta geisla sannleika, heildstæði, lækninga, vísinda, framköllunar (efnisbirtingar), lífs í gnægðum, tónlista og stærðfræði. Guðleg samfella hans er kvenerkiengillinn María, sem endurfæddist í líki Maríu, móður Jesú. Geisli þeirra samsvarar orkustöð þriðja augans og þau geta einnig aðstoðað okkur við að öðlast andlega sýn og veitt okkur náðargjöfina að geta greint anda.

Gyðingahefð

Nafnið „Rafael“ merkir „Guð hefur læknað“ eða „lyf Guðs“. Í einum gyðinglegum texta er greint frá því að hann hafi opinberað fyrir Nóa lækningarmátt plantna; í öðrum er sagt frá því hvernig hann læknaði blindan mann og kom böndum á illan anda. Kaþólikkar heiðra hann sem engilinn sem læknaði sjúka við Betesda-laugina. Í Enoksbók er okkur greint frá að ábyrgð hans felist í því að lækna sjúkdóma og sár manna.

Samkvæmt gyðingahefð er hann nefndur sem einn hinna þriggja erkiengla sem birtust Abraham á Mamre-sléttunni. Reyndar er talið að það hafi verið Rafael sem gaf Söru, konu Abrahams, styrk til að verða þunguð þegar hún var komin yfir barneignaraldur.

Rafael er einnig þekktur sem verndari ferðalanga. Í Tóbítsbók fylgir Rafael, dulbúinn sem fróður ferðalangur, syni Tóbíts sem leiðsögumaður hans í langferð. Í lok sögunnar afhjúpar Rafael sanna sjálfsmynd sína og útskýrir að Guð sendi hann til að reyna trú Tóbíts og sonar hans. Þeir stóðust prófraunirnar og hlutu mikla lækningablessun og velfarnað.

Rafael og köllun Jesú

Þegar María fæddist á jörðinni, eftir að Guð hafði valið hana til að fæða Jesú Krist, avatara á öld fiskamerkisins, var Rafael erkiengill ekki með henni heldur yfirskyggði hana meðan hún gegndi köllun sinni og aðstoðaði hana við að færa heiminum „son hins hæsta“. Saint Germain endurholdgaðist sem Jósef eftir að Guð hafði valið hann til að vera eiginmaður Maríu. Á samsvarandi hátt endurholgaðist ekki tvíburalogi hans, hinn uppstigni kvenmeistari Porsja, heldur yfirskyggði hann.

Vísindi lækninga og heilunar

María og Rafael þjóna sjúkrahúsum heimsins og þau þjálfa verðandi mæður og feður á innri stigum í að kalla fram Krists-vitundina í gegnum fjóra lægri líkamana, sem eru starfstæki heilags Krists-sjálfs hvers og eins. Þau hvetja vísindamenn og þá sem eru þjálfaðir í heilunarlistum og læknisfræði til nýrra lækningaleiða og óhefðbundinna lækningaaðferða.

Englasveitir Rafaels eru afbragðsgóðir skurðlæknar. Rafael segir að þeir noti „leysigeislatækni“ til að „smjúga inn í kjarna frumunnar,... til að víkka út fjólubláa logann innan frá“ og „innsigla þá frumu í græðandi hugskotsmynd“.[1]

Hin græðandi hugskotsmynd

Hin græðandi hugskotsmynd

Rafael erkiengill hefur birt græðandi hugskotsmynd sem er vísindalega hönnuð til að endurheimta innri formgerð og guðdómlega heild þegar maður sér fyrir sér að hún umlyki ​​og smjúgi inn í frumur og frumeindir hinna fjögurra lægri líkama eða tiltekið líffæri. Hún er samsett úr sammiðja hvelfum hins helga elds í hvítum, safírbláum og smaragðsgrænum logum. Hvíta hvolfið í miðjunni vinnur á innri stigum við að endurheimta skaddaða vefi eða sjúka líffærið til upprunalegrar fullkomnunar. Næst er bláa hvolið sem veitir vernd og virkir Guðs-viljann. Græna ytri hvolfið endurheimtir flæði andans í gegnum efnið og veitir heilbrigði.

Ef þú eða ástvinur þinn slasast skaltu kalla fram heilandi hugskotsmynd: „Í nafni Jesú Krists, ástkærs Rafaels erkiengils, hinnar blessuðu guðsmóður, skaltu setja hugskotsmyndina yfir viðkomandi einstakling [bættu við nafni hans].“ Ímyndaðu þér síðan hvolf hins helga elds stíga niður frá hjarta Guðs sem tifandi nærveru heilags anda. Ímyndaðu þér hinn hvíta eldkjarna í miðju glitrandi, safírblás loga umvafinn smaragðsgrænum eldi. Fyrstu mínúturnar og tímarnir eftir slys eru áríðandi. Hvort sem þú heldur bænavökuna við rúmstokk ástvinar eða úr fjarlægð, skaltu ímynda þér að skaddaðir líkamshlutar verði heilir og komist í upprunalegt heilbrigt ástand. Haltu þessari hugskotsmynd stöðugri í huga þínum. Kyrrðu hugann gegn öllum kvíða, efa og ótta og láttu ekkert hafa áhrif á þig. Einbeittu þér algerlega að því að halda græðandi sjónsköpunarmyndinni hugfastri og útilokaðu allt annað. Staðfestu að Guð í þér sjái allt í fullkomnu ljósi og enn á ný endurreist til sinnar sönnu myndar.

Hin óflekkaða ímynd

Erkienglarnir Rafael og María kenna einnig vísindi hinnar óflekkuðu ímyndar. Þessi vísindi stundar hver einasti engill á himnum. Þegar englar horfa á þig, sjá þeir þig í hreinleika þínum eins og þú varst þegar Guð skapaði þig í upphafi. Hann heldur þessari frumgerð yfir þér. Þetta gerir þér kleift að fylla inn í mynstrið og átta þig á hver þú ert í raun og veru — sonur eða dóttir Guðs.

Að halda ímyndinni um óflekkaða sýn merkir að þegar þú hugsar um einhvern, þá hugsarðu ekki um hann á gagnrýninn hátt. Ímyndaðu þér nærveru Krists í kringum hann og sjáðu hann í þeirri fullkomnun sem þú veist að Guð gaf honum í upphafi. Styðjið fólk með því að viðhalda þessari óflekkuðu, tæru og óaðfinnanlegu sýn. Haltu þessari sýn líka fyrir sjálfa/-n þig. Þegar þú hefur séð hvað þú ert í andanum og hverjir eru kostir sálar þinnar, verður þú að halda í þá mynd af veruleikanum í huga þínum og tilfinningum. Því er svo varið að ímyndin hrindir eðlislægt frá sér öllu sem stendur gegn birtingu veruleika þíns og hin fullkomna ímynd verður segulmagn sem laðar að sér skapandi kraft heilags anda að veru þinni til að uppfylla þá frumgerð sem þú heldur hugfastri.

María guðsmóðir segir:

Munið að ákalla Guð, Rafael erkiengil og mig og marga engla, til að lækna þar sem græðslu verður við komið. Og ef lögmálið leyfir ekki lækningu í holdinu, þá skaltu kalla fram ... lækningu sálarinnar og andans.... Það er lækning alls mannsins sem allt snýst um.[2]

Karma og lækning

Raphael útskýrir lykilhlutverk karma í lækningu:

Karma, kæru vinir, er nokkuð sem fáir skilja. Og margir geta varla trúað vísindunum á bak við þetta fyrirbæri. Margir skilja varla hvernig karma geti gegnt svona mikilvægu hlutverki í því hvort sjúkdómur geti brugðist jákvætt við hinum bestu náttúrulegu lækningaaðferðum eða þeim sem hefðbundnu læknavísindin bjóða upp á.

Óvissuþátturinn x í jöfnunni um hvort einstaklingur muni læknast eða verða heilbrigður eða hverfa af skjá lífsins ræðst af þessum karma-aðstæðum. Þegar lögmálið kveður á um að karma verði að jafna og það strax gengur það ekki ef einstaklingurinn hefur ekki búið sér bókstaflega til ljóslind með uppsafnaðri tilbeiðsluorku og ljósmagni sem viðhaldið er í árunni, þegar hann er snauður af þeirri gleði sem þjónusta við Guð veitir. Þá gæti hann fundið að hann hafi ekki nægilegt ljós Guðs til að uppræta myrkrið sem skyndilega skýtur upp kollinum í efnislíkamanum....

Ástkærir vinir, er ekki eins gott að búa sig undir hina brýnu þörf með því að byggja upp ljósið í líkamsmusterinu og með því að jafna karma meðan þið eruð vinnufær? Þetta er hin sanna merking þess að „vinna meðan þið hafið ljósið“,[3] eins og Jesús sagði lærisveinum sínum. Merkingin er: jafnið karma ykkar meðan þið hafið styrk ljóssins í veru ykkar til að inna af hendi þá þjónustu, þetta helgistarf og hið helga bænahald og staðfestingar sem geta umbreytt karmajöfnunni.[4]

Við getum kallað fram fjólubláa logann til að umbreyta karma okkar jafnvel áður en það birtist sem sjúkdómur. Við getum læknast ef við beitum fjólubláa loganum á líkamleg og sálræn vandamál okkar. Ólíkt þessari aðferð við að takast á við undirliggjandi orsakir veikinda nota sumir iðkendur dáleiðslu eða hugrænar viljayfirlýsingar til að einfaldlega afneita tilvist sjúkdóms. Afleiðing þessara iðkana getur verið að vefræna sjúkdóminum verði þokað aftur inn í löngunarlíkamann (geðlíkamann), huglíkamann eða ljósvakalíkamann. Sjúklingurinn virðist vera læknaður, en karmað hefur verið bælt niður, til þess eins að koma aftur upp í þessu lífi eða í framtíðarlífi.

Rafael erkiengill útskýrir að það að nema á brott einkenni sjúkdóms án þess að fjarlægja ummerki orsaka hans í þessu eða fyrra lífi, geri sálinni mikið ógagn. Og sá einstaklingur sem fellur fyrir auðveldu „lækningunni“ mun einhvern tímann, einhvers staðar, í þessu eða framtíðarlífi, verða þess áskynja að sama vandamálið komi upp á yfirborðið sem þarf að takast á við sem karma til umbreytingar áður en vefræn sjúkdómseinkenni geta horfið varanlega.

Athvarf

Aðalgrein: Athvarf Rafaels og Maríu guðsmóður

Athvarf Rafaels og Maríu guðsmóður er staðsett í ljósvakaríkinu uppi yfir Fátíma í Portúgal. Græðandi loginn sem logar á altari þeirra var jarðtengdur í efnisáttundinni þegar María birtist smalabörnunum þremur í Fátíma árið 1917. Þar er ljósstraumur sem streymir eins og öflugur foss úr ljósvakamusterinu til móttökustöðvarinnar (beinisins) á efnissviðinu og fram á þessa stundu hafa pílagrímar læknast af „vatni“ heilunarlogans.

Rafael og María guðsmóðir hafa boðið okkur að heimsækja athvarf sitt og leggja stund á vísindi lækninga:

Þið megið kalla á mig og Rafael, því ljósvakaathvarf okkar er uppi yfir Fátima í Portúgal. Þangað getið þið komið á næturna [þ.e. sálin í ljósvakaklæðnaði sínum, aðskilin frá efnislíkamanum í svefni] og lært lækningalistina. Ekki langt þaðan er Háskóli í anda Hilaríons uppi yfir Krít.

Kallið því á Guð og verndarengil ykkar og biðjið um að þið séuð tekin að nóttu í fíngerðari líkama ykkar þangað sem þið getið lært og rannsakað hvaða aðferðir má nota til lækninga og hvernig á gullöldinni, þegar jörðin er leyst undan ákveðnu karma og ákveðnum hópi fallinna engla í holdinu sem standa í vegi fyrir raunverulegum lækningum sem gætu verið í boði nú á tímum við krabbameini og öðrum banvænum sjúkdómum — [einnig lært] hvernig, í gegnum ykkur og aðra, hin sanna lækningalist geti loksins losnað úr viðjum og opinberast.[5]

Lykiltónn Rafaels erkiengils er „Whispering Hope“ eftir Alice Hawthorne. Tónlistin við Messías blés Rafael Händel í brjóst.

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “Raphael.”

  1. Archangel Raphael, “The Day of the Coming of the Lord’s Angel” („Dagur komu engils Drottins“), Pearls of Wisdom, 29. bindi, nr. 32, 29. júní 1986.
  2. Mother Mary, "The Vow to Heal a Planet" („Heit um að lækna plánetu“), Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 7, 15. febrúar 1987.
  3. Jóhannes 9:4, 5; 12:35, 36.
  4. Archangel Raphael, “Healing, Karma and the Path” („Heilun, Karma og vegurinn“), Pearls of Wisdom, 29. bindi, nr. 32, 29. júní 1986.
  5. Mother Mary, “The Vow to Heal a Planet” („Heit um að lækna plánetu“), Pearls of Wisdom, 30. bindi, nr. 7, 15. febrúar 1987.